Vísir - 06.04.1946, Side 3

Vísir - 06.04.1946, Side 3
Laugardaginn 6. apríl 1946 3 Islendingurinn snjallastur á harmonikuna. Ungur íslendingur hefir orðið hlutskarpastur í hljóm- leikasamkeppni í Stokk- hólmi. Islendingur þessi er Lýður Sigtryggsson frá ■ Akureyri, en hann hefir verið’ í Noregi í nærri fjögur ár og Iært þar harmonikuleik og annan hljóðfæraleik hjá Hartvig Kristoffersen, sem er meðal kunnustu harmonikuleikara Norðmanna. Um miðjan marz var el'nt til samkeppni í harmoniku- leik í Stokkliólmi og voru þátttakendur fjórir Svíar og einn maður frá hverju hinna Norðurlandanna. Fóru leikar svo, að Lýður hlaut fyrstu verðlaun. Hann og Kristoffer- sen hafa í hyggju að koma hingað til lands í næsta mán- uði til að halda hljómleika. V.- íslendingur líflátinn fyrir morð. I blöðum frá Kanada er frá því skýrt, að 48 ára gam- all V.-Islendingur hafi verið tekinn af lífi fyrir morð í Manitoba-fylki. Maður þessi hét Baldvin Jónasson. Myrti hann 16 ára gamla stúlku, sem Pearl Dell hét. Morðið var framið skamt frá hæ einum, en Pearl og Baldvin unnu á húgarði skammt frá hænum. Voru þau á heimleið 11. september s. 1., er Baldvin framdi verkn- aðinn, en að því húnu reyndi hann að ráða sér bana með því að skera sig á háls, en lífi hans var bjargað háiida höðlinum. ' Baldvin er fyrsti Vestur- Islendingurinn, sem er líflát- inn, en fyrir 14 árum var annar Vestur-íslendingur dæmdur til dauða, en dómi hans breytt i ævilanga fang- elsisvist. 519 manns í liii Akureyrar Aðalfundur var nýlega haklinn í Akureyrardeild Kauða Kross Islands. I deildinni erú nú samtals 519 menn, og voru skuld- lausar eignir hennar alls kr. 51.798,59 í árslok. I stjórn yoru kosnir: Formaður Guð- jnundur Karl Pétursson læknir, varaformaður Jón Sigurgeirsson kennari, ritari Snorri Sigfússon skójastjóri, gjaldkeri Páll Sigurgeirsson kaupmaður og meðstjórn- endur Jakob Frímannsson kaupíelagsstjöri’ og ' Balduin Ryel kaupmaður. Deildin á sjúkrabifreið og V lSllt Sex ára telpa tekin á erlend an ténlistarskóla. Þórunn Soffía Royal Academy of music í London hefur ákveðið að taka Þórunni Soffíu, hina sex ára gömlu dóttur Jó- hanns Tryggvasonar söng- stjóra, til náms, og mun það vera yngsti nemandi sem sá skóli hefur ’tekíð í iángan aldur. Jóhann, faðir Þórunnar dvelur síðan í haust við þenn- an sama skóla og leggur stund á hljómsveitarstjórn, píanóleik og orgelleik. Fór hann þess á leit við stjórn skólans áð dóttir sín yrði tekin þar til náms. En hann fékk afsvar, fyrst og fremst vegna ])ess að skólinn er ekhi vanur að taka svo unga neiii- endur, í öðru lagi vegna þess að skólinn er yfirfúllur og fjölda umsækjenda hcfur verið vísað frá, og í þriðja lagi sé inngöngupróf í skól- ann svo þungt, að ekki sé nein von til að jafn ungur umsækjandi standist það. I vetur lék Þórunn litla inn á grammófónplötu, er scnd var föður hennar. Hann lék þcssa plötu fyrir kenn- ara og stjórn skólans, breyttu þeir þá fyrri afstöðu sinni og sögðú hana velkomna hve- nær sem Iuin vildi, því að hér væri um alveg óvenju- lega og afhurða hæfileika að ræða. Er nú heðið aðeins eftir því að dvalarleyfi fáist fvrir Þórunni lillu í Englandi og mun hún þá fara héðan, á- sarfit móður sinni og yn'gri systkinum. fór hún aíls 146 ferðir á ár- inu. Jóliannsdóttir. Róhei't Abraltam söng-j kcnnari hefur að uik anförnu ' kennt Þórunni. Hann telur! hana undraverðum ha fiíeik- um gædda og muni slík mús- ikgáfa að öllum hkum vera’ einsdæmi hjá jafn i. 'gu harnij hér á landi. Hún hcfur c-1 skeikult eyra, er óvenju takt-| föst og minnisgið og er h; ci hetur læs og skrifandi á nát- ur en á bókstafi. Hún spil- ar miklu erfiðari viðfangs- efni en húast mætt.i við af jafn ungum nemanda. Má spá Þórunni litlu mik- illi fraintíð á hljómlistar- brautinni, og vill Vísir óska henni hkautargengis og allra heilla i framtíðinni. Leikíélag Reykjavíkur: ?entil@ndin(f- antir iengu ágæfai tmdir- tekiir. Leikfélag Reykjavíkuv, hafði fnimsýningit á sænskai sjónleiknum „Vermlencling- arnir“ í gærkvöldi. Húsfyllir var á þessari sýn- ingu, eins og vænta mátti, og tóku áhorfendur leikurun- um og leiknum nljög vel. Að leikslokum voru leikarar, leikstjóri, dánsstjóri og Lár- us Ingólfsson, — cn hann sá ilm leiktjöldin, — kallaðir fram á leiksviðið mörgum sinnuin og hylltu áhorfend- ur þá óspart: Þá baýát ’íeikT urunum tnikið af blómuiii og' blómakörfum. Flugvélar í þjónustu slysavarnanna. Aiykfanir Siysavarnaþingsinso Ýmsar merkar samþykktir hafa þegar verið gerðar á þingi Slysavarnafélagsins, sem nú stendur yfir, og f jalla þær aðallega um bætt öryggi í skipum og björgunarstarf- semi í ýmsri mynd. Meðal ályktana, sem þing- ið hefur þegar samþykkt, eru tilmæli til félagsstjórn- arinnar um að gera rækileg- ar athuganir um á hvern hátt flugvélar yrðu teknar i þjónustu slysavarna og björgunarstarfsemi, og jafn- framt á hvern hátt komið verði á sem mestu öryggi í flugmálum. Þingið telur, að dráttar- taugar eigi að vera í hvcrju skipi til þess að þau geti veitt ósjálfhjarga skipum aðstoð.. Að ósjálfbjarga skip noti drifakkeri lil að halda sér upp í vind og sjó, forð- ast áföll og koma í veg fyr- íl' óeðlilegt rek. Skorað var á Alþingi að hreyta lögum þannig, að trygging verði gefin fyrir því, að skip, er fara öðrum skipum til að- stoðax-, fái greitt fyrir út- lögðxim kostnaði, afla og veiðarfæratjóni, en á það hefir nokkuð þótt hresta. Þá var samþykkt að marka stefnu félagsins í hjörgunar- málxxm xxxeð hliðsjón af bréfi, senx stjórn Slysavarnafélags- ins liafði sent fjái'veitinga- nefnd Alþingis á sínxinx tíxna. larfeasa ©g Magnás ámason @pna llst- sýnlMgn, í gær opnixðu Barbaxa og' Magnús Árnason listsýningu í Sýningai-skála listamanna. ^Samtals eru 118 listaverk á sýningunni, þar txí' finxm höggixiyndir. Erfi Barbara sýnir 50 myndir og Magiiús 53 xxiálvei’k og andlitsniynd- ix', auk höggnxyndanna fimm. Lissýningin var opnuð al- nxenningi i morgun. Hún mxm standa í tíu daga. I þessu áliti félagsstjórn- arinnar lelur lixxn, að það mundi horfa til bóta, cf björgunar- og eftirlitsstarfi, ásamt landhelgisgæzlu við strendur landsins yrði hald- ið aðgreindum frekar en vei'- ið hefir, svo sem sérdeild á skrifstofum Skipaútgerðai* í'íkisins xindir stjórn séi’- fi'óðs fulltrúa, er starfi undir foi'stjóra útgerðai'innar. Frh. á 4. síðu. Öxnadalsheiði fær. Öxixadalsheiði er orðin fæc bifreiðum og barst Vega- málastjórninni skeyti um það, að fyrstu bílarnir hefðu farið yfir heiðina í nótt. Er gei’t ráð fyrir að póst- og á- ætlunarbifreiðarnar, sem lögðu af stað frá Akranesi í gæi', fari heiðina í dag. Uhdanfarna þrjá daga hef- ir verið uiinið að því að moka heiðina og var vei'k- inu svo langl komið í gær að talið var þá víst að leiðin nxyndi oþnast í gærkveldi eða xxótt ef ekki gerði hríð. í ínorgun hai'st svo skeyti um það að heiðin væri opnuð. Haldist Öxnadalsheiði á- frarn fær verða farnar tvær áætlunarferðir franxvegis yf- ir lieiðina í hverxi viku. Fi'á Reykjavík verður farið uni Akranes alla þi'iðjudaga og föstudaga, en frá Akureyri miðvikudaga og sunnudaga. Þá hefir Svínadalur ný- lega verið fai'inn, í fyrsta skipti á vetrinunx. Var það Guðbrandur Jörundsson hif- reiðarstjóri senx fór frá Búðardal að Stóholti á ti- hjólaðri bifreið 2. þ. m. Varð að moka nokkxxfá skafla á leiðinni, en annars gekk fcrðin yfirleitt vel. Mun það vci'a einsdænxi, að Svínadal- ur sé farinn á hifreið um þella levli árs, því að snjó- þyngsli eru þar venjulega mikil á vetruni. Úr því að komið er vfir Svinadal er vel fær lelð alla lcið yfir í Þorskafjörð. KARLAKÓR REYKJAVÍKUR Söngstjóri: Sigarður Þórðarson. í Gamla Bíó sunnudaginn 7. þ. m. kl. 13,15. Aðgöngumiðar íást í Bókaverzlun Sigfúsar 1 Eymundssonar. Síðasta sinn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.