Vísir - 06.04.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 06.04.1946, Blaðsíða 5
Laugardaginn 6. apríl 1946 VISIR m gamla bio nn Stríðsfangar Sýnd kl. 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Tarzan og skjald- meyjamar. (Tarzaa and the Amazons). Johnny Weismuller, Brenda Joyce Johnny Sheffield. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. Aim. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. Fyrirliggjandi Stunguskóflur Stungugafflar með br. tindum. Garðhrífur Comentskóflur Saltskóflur Kolaskóflur Hakar Hakasköft Geysiiki ¦ Veiðarfæradeildin. í vélamann vantar nú þegar á lóða- bátinn M.b. Austra. — Uppl. um borð í bátn- um, sem liggur við ver- búðabryggju, eða í síma 1324. Eggjaskerarar bolía- og glasabakkar. SMlaskeið h.f. Skúlagötu 54. Sími 6337. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Aðalstræíi 8. — Sími 1043. Krossgátublaðið er bezta dægradvölim // Vermlendingarnir // sænskur alþýðusjónlejkur, mcð söngvum og dönsum, eftir F. Á. Dahlgren—V. Moberg. 2. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan opin í dag kl. 4—7. Askrifendur vitji aðgöngumiða sinna þá. FJALAKÖTTURINN synir revyuna DPPLYFTIMG á sunnudagseftirmiðdag kl. 2. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 2. !. v. f. í. Almennur Ðansieikur í Tjarnarcafé í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir á sama stað eftir kl. 5. heldur fund í baðstofu iðnaðarmanna, sunnudaginn 7. apríl kl. 3 e. h. DAGSKRÁ: ' ;-¦ ; 1) Sigúrður Bjarnason alþingism. flytur ræðu. 2) Félagsmál. Félagar fjölmennið stundvíslega. Stjórnin. Eldwi dansawmiw í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld. Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Snni 2826. Harmonikuhljómsveit Ieikur. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. ÆÞansieikww í kvöld, laugardaginn 6. apríl, í samkomusal Nýju Mjólkurstöðvarinnar, Laugavegi 162. ^ðgöngumi^ar.seldir í anddyri rníssins<frá kh ó^e.h/ MK TJARNARBIO Ul Heilsast og kveðjasf. (TiII We Meet Again). Amerísk ástarsaga. Merle Öberon George Brent Pat O'Brien Geraldine Fitzgerald Sýning kl. 5—7—9. Blesi. (Hands Across the Border). Roy Rogers og hestur hans. Sýning kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. ÍXÍOÍÍOÍiOOÍÍOOÍXSíKÍÍKÍOOíKKSC; BEZTAÐAUGLYSAÍVISI nnm nyja bio hmm SJðferðisglæpur Anna Borg Paul Reumert. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 7 og 9. /Eskan er léttlynd. Fjörug söngva og gam- anmynd. Gloria Jean. Patric Knowles. Bob Crosby og hljómsveit hans. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. HVER GETUR LIFAfiÁN LOFTS ? Barbara Árnason — Magnús Á. Arnason nMng í Listamannaskálanum opnuð í dag, laugard. 6. apríl. Opin daglega 10—10. Auglysing um útiveru barna. Atbygli foreldra og forráðamanna barna skal hér með vakin á cftirfarandi ákvæðum 19. gr. lögreglu- samþykktar Reykjavíkur: Börn yngri en 12 ára mega ekki vera á almanna- færi seinna en kl. 20, og börn í'rá 12 til 14 ára ekki seinna en kl. 22 á tímabilinu frá 1. október til 1. maí. Börn, sem eru á almannafæri seinna en leyfilegt er, mega búast við að verða flutt á lögreglustöðina, og verður þá foreldrum eða þeim, er ganga börnun- um í ibreldra stað, gert aðvart, enda ber þeim, að viðlögðum sektum, að sjá um að framangreindum fyrirmælum sé hlýtt. Lögrcglustjórinn í Rcykjavík, 5. april 1946, Sigurjón Sigurðsson — settur. — Yeggflísar Veggflísarnar eru komnar. — Þeir, sem eiga óaf- greiddar pantamr, tali við okkur sem fyrst. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við andlát og jarðarför elsku litla sonar okkar og bróður, G u ð j ó n s, Ebba Vilhjálmsson, Jens Vilhjálmsson ¦' < | l'A. ' M ' '. ' 1» ' ' '. ! ' ¦ í' ¦• '<! ' ' I ' og symr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.