Vísir - 06.04.1946, Side 6

Vísir - 06.04.1946, Side 6
6 V ! S 1 R Laugardaginn 6. apríl 1940 Kommóður Skápar Borð Stólar Kollar Hentugt til fermingargjafa — í barnaherbergi — í forstofur Hentugt í barnaherbergi — — eldhús sumarbústaði ~Aílt má(a& (iti malaó i ýmóum um ocj. mjocj uonduct vinna. Símar 3107 og 6393. Höfum fengið nokkrar loftdtclur til loftræstingar í stórhýsum. Einnig hentugar fyr- ír frystihús. íZafoirkim SkólavörSustíg 22. Sími 5387. Járniðnaðarmenn Járniðnaðarmenn óskast til vinnu á Siglufirði og Skagaströnd. Séð verður fyrir húsnæði og fæði. VéJsmiðjan Héðimi h.f. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI. Innbrot Innbrot voru framin í þrjú fyrirtæki í nótt: Húsgagna- vinnustofu Þorkels Þorleifs- sonar, Vesturgötu 2, Kaffi- brennslu 0. Johnson & Kaa- ber og Aðalstræti 4 h.f. Á Húsgagnavinnustofu Þorkels Þorleifssonar var brotin rúða og farið inn um glugga. Rótað hafði verið til þar inni, en engu stolið. I Kaffibrennslu O. John- son & Kaaber í Fischersundi var brotizt inn með þeim hætti, að klifrað var upp á skúrþak. Þaðan var klifrað yfir vegg og ofan á annað skúrþak. Þar hafði svo verið brotin rúða, gluggi opnaður og farið inn um hann. Hafði þjófurinn svo farið til og frá um byggingarnar og stolið fáeinum appelsínum, 1 vasa- ljósi, skrúfjárni og 2 kven- sloppum. Með þennan feng sinn virðist þjófurinn svo hafa farið út um annan glugga, inn í lokaðan húsagarð á milli Kaffibrennslunnar og Aðalstrætis 4. Garður er mjög hár upp úr þessu porti, en þjófurinn mun hafa far- ið upp stiga og upp á þakið á Aðalstræti 4. Þaðan mun þjófurinn hafa klifrað niður að glugga á salerni og farið inn um hann. Hr salerninu hefir verið farið fram á gang og þar sprengd upp hurð á skrifstofu fyrirtækisins Að- alstræti 4 h.f. Ýmsu hefir verið rótað til þar i skrif- stofunum, en í morgun var lögreglan ekki búin að fá upplýsingar um hverju hefði verið stolið. Hinsvegar skildi þjófurinn þar eftir dót það, er hann stal i Kaffibrennsl- unni. Næturakstur í nótt annast B. S. R., sínii 1720 og aðra nótt Hreyfill, sínii 1633. Helgidagslæknir er Bjarni Jónsson, Reynimel 58, sími 2472. Messur ^ morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11, síra Bjarni Jónsson (ferming). Kl. 2 síra Jón Auðuns (ferming). Altarisganga í Dómkirkjunni á sunnudaginn kl. 9 f. h. Hallgrímssókn. Barnaguðs- þjónusta i Austurbæjarskóla kl. 11 árd., síra Sigurjón Árnason. — Messa sama stað kl. 2., sr. Jak- ob Jónsson. Laugarnesprestakall: Barna- guðsþjónusta kl. 10 árd. Engin síðdegismessa. Síra Garðar Svav- arsson. Fríkirkjan. Messa kl. 2 siðd. (ferming). Síra Árni Sigurðsson. Messað á Elliheimilinu kl. 10 f. h. Síra Sigurbjörn Einarsson dós- ent predikar. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 5. Síra Jón Auðuns. Stökkkeppni Skíöamótsins Skíðamóti Revkjavíkur Iýkur á morgun með stökk- keppni í Bláfjöllum. Skráðir keppendur eru 24 frá Ármanni (7), í. R. (9), K. R.(7)og Skíða, og Skauta- félagi Hafnarfajrðar (1). Upphaflega stóð til að slökkkeppnin færi fram á Kolviðai'hóli og að Skíða- deild í. R. sæi um hana. En vegna snjóleysis á Ilólnum varð að samkomulagi að Ár- mann sæi um þennan þátt mótsins og að keppnin færi fram uppi í Bláfjöllum. Kaupum hsésta vérði 'Tl. tómar blómakörfur Flóra KjarnorkumiÖurinn e £ftir Jfemj ^ólecjel og J}°e 'Stiuiter ^iLOIS' DIDN'T YOU HEAR W\E? I-I JUST ASKED YOU TO MARRY ME r Kjarnorkumaðurinn hefir rétt var að ségja? Eg var að spyrja, lokið því, að biðja Lisu, en bón- livort þú vildir vcrða konan <rrðið -hefii; kpmið svp flatt upp , mín. j , m, i : á liana, að hún kemur ekki upp En það er alveg eins og Lísa neinu orði. Kjarnorkumaður- sé að verða fárveik. Hún er ná- inn: Heyrðirðu ckki hvað eg föl og riðar í stólnum. En Kjarnorkumaðurinn vill ákafur fá svar við bónorði sínu og spyr Lísu,' ljv,ur.s vegna hún svari sér ekki? Hvort liún vilji þá ekki giftast sér? En vissan um það, að Kjarn- orkumaðurinn elski hana, hefir komið svo flatt upp á Lísu, að lmn fellur í yfirtið,, en : getur þó stunið upp jáyrði sínu, áður en liún dettur af stólnum. í kaþólsku kirkjunni i Reykja-- vík. Hámessa kl. 10; i Hafnar- firði kl. 9. Nesprestakall: Messað í Kapelhi Háskólans á morgun kl. 2 e. li. Síra Jón Thorarensen. Kálfatjörn. Messað á morgun k!.. 2. Siria Garðar Þorsteinsson. Lágafellskirkja. Messað kl. 14— Síra Hálfdan Helgason. Málfundafélagið Óðinn heldur fund í baðstofu iðnað- armanna á morgun kl. 3 e. h. Á fundinum verða rædd ýms fé— lagsmál og Sigurður Bjarnason alþm. flytur ræðu. Félagsmeniij eru beðnir að fjölmenna. Næturlæknir er í nótt i LæknavarðstofunnL... sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 100 kr. frá B. G. 25- kr. frá S. B. Þ. 20 kr. frá Veigii- 10 kr. frá N. N. (gamalt áheit)— 15 kr. frá N. N. 10 kr. frá ónefnd- um. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.20 Leik- - rit: „Skálholt" eftir Guðnnmd Ivamban (Leikfélag Reykjavíkur. — Haraldur Björnsson, Þóra Borg Einarsson, Brynjólfur Jó-- liannesson, Þorsteinn Ö. Steplien- scn, Baldvin Halldórsson, Valur Gíslason, Regina Þórðardóttir, Ingibjörg Steinsdóttir, Gestur - Pálsson, Soffía Guðlaugsdótlir, Jón Aðils, Þorlákur Guðmunds- son, Jón Sigurbjörnsson, Henrik Berndsen, Lárus Ingólfsson,... Valdimar Helgason, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Dóra Haralds- dóttir, Nína Sveinsdóttir, Anna Guðmundsdóttir). 22.20 Fréttir— 22.25 Danslög til kl. 23.00. Útvarpið á morgun. 8.30—8.45 Morgunútvarp. 10.30 Útvarpsþáttur (Andrés Björns- son). 11.00 Morguntónleikar (plötur): Óþeran „Tosca“ eftir Puccini, 1. þáttur. 12.15—13.15 Há- degisútvarp. 13.15 Hannesar Árna- sonar fyrirlestur dr. Matthíasar Jónassonar um líppeldisstarf for- eldra: Tómstundirnar og börnin. 14.00 Messa i Hallgrimssókn (síra Jakob Jónsson). 15.15—16.30 Mið- degistónleikar (plötur): Óperan ,,Tosca“ eftir Puccini, 2. og 3. þáttur. 18.30 Barnatími: Leilcrit: „Töfraflautan“ eftir Óskar Kjart- ansson. 20.20 Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel). a) A la itke (Merikanto). h) Rapsódia nr. 5 eftir Liszt. 20.35 Erindi: Bækur og menn (Vilhjálmur Þ. Gísla- son). 21.00 Karlakór Reykjavík- ur syngur (Sigurður Þórðarson stjórnar). 21.40 Tónleikar: Lög leikin á ýmis hljóðfæri (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Dansíög. Ðag- skrárlok kl. 2 e. miðnætti. Bókaútgefandi gefur S.Í.B.S. allar útgáfubækur sínar. Eftirtaldar gjafir liafa borizt til S.Í.B.S.: Pálmi H. Jónssön, Ak- ureyri, gefur bókasafni vinnu- beimilisins allar bækur, er hanib hefir gefið út. Systkini Ilafnar- firði 500 kr. Brandur 10 kr. Giið- mundur Jónsson, álieit 50 kr. Veð- málsfé, afhent af blaðinu Vikan 25 kr. Prentsmiðjan Viðey 692 kr. Hálfdan Helgason 300 kr. Þorsteinn Guðmundsson 100 kr. Karl Eiríksson 65 kr." O. Ö., áhcit 10 kr. Jóhann á Bjargi, áheit 50 kr. Áheit frá systur 10 kr. B. Sig- hvatsson , og t I. W^aag^.. 300, kr; Guðbj. Sigurðardóttir 50 fr. A- lieit frá A. H. 25 kr. 11 ára B, Austurbæjarskóla 201 kr.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.