Vísir - 06.04.1946, Page 7

Vísir - 06.04.1946, Page 7
Laugardaginn 6. apríl 1946 V 1 S I R t)l. /hffeA: Þær elskuðu hann allar 39 „Nei, við skrifumst ckki á, ef við getum kom- izt lijá því. En liann hafði sagt mér, að liann áformaði að kvongast — drengsins vegna.“ „Já,“ sagði Isabella og bætti við eftir stutta þögn eins og liún væri að tala við sjálfa sig, „vesalings Mollie.“ Patrick missti vindlinginn og var dálitla stund að bjástra við að taka liann upp. „Af hverju sagðirðu þetta?“ ,,Af því að eg kenni meira i brjósti um hana cn nokkurn annan, sem eg þekki. Eigingirni annara bitnar ávallt á henni.“ „Er það svo?“ „Já,“ sagði hún af óþolinmæði. „Veizlu ekki, hvað hún hefir orðið að þola, Æ, blessaður seztu, mig verkjar í hálsinn að mæna upp til þín.“ Ilann settist hjá henni og hún liélt áfram: „Við mamma búum enn hjá John. Eg reyndi að fá mömmu til þess að leigja hús skammt f rá, þótt eg hefði helzt viljað vera í London, en hún mat meira óskir Johns, að við yrðum hjá lionum.“ „Var honum það áliugamál?“ „Það held eg,“ sagði Isabella, af nokkurri tregðu, „eg sagði honum, að ]>að væri ósann- gjarnt í garð Mollie, en liann svaraði því einu, að liann væri liúsbóndi á sinu lieimili.“ Eftir nokkra þögn hélt Isabella áfram og mælti af allmiklum ákafa: „Ó, Pat, finnst þér ekki, að John sé breyttur siðan Dorotliy lézt. Ifann er ekki samur eftir. Hann var svo góður og nærgætinn, en nú eg held, að hann láti sér á sama standa um allt, nema Pat.“ Heffron svaraði engu og hún hélt áfram: „Og Mollie hefir breytzt mikið frá því hún giflist.“ „Á hvern hátt ?“ spurði hann svo viðutan og áiiugalaus, að hún leit snögglega á hann, eins og til þess að lesa úr svip lians, livort honum leiddist ekki þessi frásögn hennar um einkamál Johns og Dorothy, sem.hún sjálf liafði miklar áhyggjur af. Pat endurtók spurninguna og' liún hikaði, áður en liún svaraði. „Það er erfitt að gera grein fyrir því. Hún virðist hafa elzt um ár —- og það er eins og liún sé óttaslegin — eins og hún óttist okkur — og sjálft lifið.“ „Óttaslegin!“ sagði Patrick eins og hann iryði ekki sínum eigin eyrum. Isabella kinkaði kolli. „Eg kann að álykta skaklct, en eg hefi ekki getað komizt að annari niðurstöðu. Eg liefi alltaf dáðzt að Mollie og fallið lnin vel í geð. Hún er góð i sér, óeigingjörn, heiðarleg. Get- urðu gert þér í hugarlund, að hún gæti gert nokkuð rangt?“ „Nei,“ sagði liann, eins og lionum veittist •crfitt að mæla. Hann var allókyrr orðinn og •eftir stutla þögn sagði liann: „Áttu við það, að hún sé óhamingjusöm?“ Ilann sagði þelta blátt áfram, en þessi orð hans höfðu þau áhrif á Isabellu, að lmn varð skyndilega slegin ótta og það fór eins og hrollur um liana. Hún sneri höfði sínu hægt, unz augu hennar hvíldu á andliti hans. Hún hafði aldrei fyrr orðið fyrir þessum áhrifum í nærveru lians, og cr hún nú horfði á hann, á hörkulega andlitsdrætti hans, sem báru mikilli sálarkvöl vitui, fannst henni, að svift hefði verið frá tjaldi, og að hún nú loks gæti skygnzt inn í sál lians. Það var Mollie, sem hann alltaf hafði elsk- að! Mollie! — Henni leið eins og skyndilega Iiefði verið gripið fyrir kverkar lienni og að liún gæti ekki náð andanum. En hún hratt þess- um hugsunum frá sér með miklu átaki og náði sér. Hún tók til máls og lienni fljólt valdi á fannst rödd sín hljóma annarlega: „Nei, hún er ekki óhamingjusöm, fjarri því. — Ilún dáir mann sinn, en kannske er hún afbrýðisöm, vegna Pats litla? Þú veizt liversu John dáir hann — og liann er ekki hennar barn — Isabella yppti öxlum. „Eg skil“, sagði Patrick og stóð upp skyndi- lcga og fór að ganga um fram og aftur. Hon- um sárnaði, að afbrýðisem skyldi hafa vaknað í hug Mollie vegna barns hans. „Mollie er vitanlega orðin hefðarkona,“ sagði Isabella og reyndi að gera sér upp kæti.»„Það er næstum broslegt hve mikla ánægju hún hef- ir af að hafa fé handa milli. Ilún er eins og barn, sem licfir fengið nýtt leikfang. Síðan er móðir liennar lézt —“ „Er móðir liennar látin?“ „Já, fyrir nokkrum mánuðum. John ber kostnaðinn af námi Bims og Nan. Þau eru bæði efnileg. Og hann slyrkir sira Daw. Hann býr í litlu húsi skammt frá okkur, svo að Mollie get- ur litið til lians. — Ög Mollie hefir eignazt bif- i-eið sjálf. Þú mundir vart þekkja liana aftur, Pat, ef fundum vkkar bæri saman?“ „Það eru nú ekki miklar likur til þess.“ „Þú ællar þá ekki aftur til Englands?“ „Nei.“ Á þjáningaraugnabliki hafði liann tekið ákvörðun um, að fara þangað ekki aftur, enda þótt liann hefði áður verið húinn að ákveða að sannfærast um ])að af eigin reynd livort Mollie væri hamingjusöm eða ekki. En hon- um fannst, að hann mundi elcki fá afborið að sjá hana, eins og Isabella lýsti henni. Hann vildi ekki sjá Mollie í skrautfjöðrum þeim sem auður Johns Morlands gat veitl lienni. „Margt virðist liafa breytzt,“ sagði hann. „Það breytist margt á skemmri tiina en tveimur árum.“ „En þú erl óbreytt,“ sagði hann án þess að lnigsa út i hvernig hún kynni að skilja orð hans. „Já,“ sagði lmn og roðnaði og hún fann til sársauka, „já, eg er eins og eg var og verð það áfram.“ Hún liafði mikinn lijartslátt og beið þess, að i ljós kæmi livort liann skildi hvað luin var a$-}£ara,,;CH þajij^.,svaraði engu, og hún and- varpaði um leið og liún stóð upp, og hristi kusk af hvíta kjólnum sínum. „Það er svo dá- samlegt hérna, að eg held að eg verði að livetja John og Mollie til þess að koma. Hann var að tala um nýja brúðkaupsferð.“ A KVÖlWÖKVNW Tveir menn sátu út á bryggjuhaus og voru að dorga. Þeir veöjuðu um það, hjá hvorum mundi íyrst bíta á. Annar þeirra varð svo ákafur, aS hann steyptist út af bryggjunni í sjóinn. Þá segir hinn: „Ef þú ætlar að kafa eftir þeim, þá er veðmáli'S úr sögunni Sjóliði nokkur var á ferSalagi um eitt þurrvi'Sra- samasta héraS Texas-fylkis og gaf sig þar á tal viS bonda nokkurn, er leiddi viS hliS sér son sinn ung- an. „ÞaS litur út fyrir, aS hann ætli aS rigna,“ segir sjóliSinn. „Eg vona, aS hann geri þa'S,“ svaraSi bóndi. „Ekki sérstaklega mín vegna, heldur vegna drengs- ins, því a'S hann heíir aldrei séS rigningu.“ ♦ ÞaS var Indíánastúlka, Sacajaewa af nafni, sem var leiSsögumaSur fyrsta leiSangurs hvítra manna, frá Missisippifljóti vestur til Kyrrahafsins. 7 Frá mönnum og merkum atburðum: HINIR ÓSIGRANDL Hið sama skeði í Lublin og Lwow og öðrum þeim stöðum, þar sem Rússarnir stjórnuðu. Allar pólskar hersveitir, sem óskuðu eftir því að fá að fara hern- um i Varsjá til hjálpar voru afvopnaðar af rúss- neska hernum. Það var ekki fyrr en eg kom til London, eftir uppgjöf Þjóðverja, að eg sá skeyti, er sent hafði verið frá Lublin 24. okt. 1944 og undirskrifað af rússneska hersKöfðingjanum þar í borg. I þessu skeyti var svar við áskorun minni til pólsku skæru- liðasveitanna og hinna ýmsu deilda lieimahersins, sem börðust með Rússum. 1 þessu skeyti var skýrt tekið fram að rússneska yfirherstjórnin hefði fyrir- skipað að afvopna skyldi alla þá pólsku hermenn, sem með Rússum herðust, eii vildu fara hernum i Varsjá til hjálpar. I skeyti þessu er heimaherinn kallaður „Pólski þjóðernisherinn, sem studdur er af útlagastjórninni i London.“ Við gerðum okkur ljóst að Þjóðverjarnir ldytu' að hafa heyrt tilkynningu Tass-fréttastofunnar og að þeir vissu nú að Rússarnir myndu ekki vcita okkur neina hjálp. Við bjuggumst því við stórsókn Þjóðverja gegn Stare Miasto, en sá borgarliluti var mjög mikilvægur, hernaðarlega séð. Ibúar borgarinnar höfðu nú vanið sig við hernað- arástandið og þeir voru ákveðnir í að verjast uns Rússar kæmn, eða meðan nokkur maður stæði uppi. Víglinan var oft æði einkennileg. Kom oft fyrir að Þjóðverjarnir höfðu kjallara húss á valdi sínu en Pólvcrjarnir hina hluta þess eða öfugt. Oft var sjúkraskýli okkar ekki nema nokkra tugi metra að baki víglínunni, en þó heyrðist aldrei nokkur mað- ur kvarta. Til þess að koma i veg fyrir að leyniskyttur kæm- ust inn á svæði þau, er við höfðum á valdi okkar, var óbreyttum borgurum skipað að halda sig innan húss og hver, sem væri á ferli eftir að rökkva tæki og ekki gæti gert grein fyrir ferðum sínum, yi’ði tekinn til fanga. Fólkið sjálft lokaði húsum sínum á næturnar og hélt vörð við þau, svo að enginn ókunnur gæti stolizt inn. Fólkið hélt síg mikið imran dvra og í liverjum húsagarði var altari, og bænagerðir fóru fra kvölds og morgna. Hin stöðuga hætta, sem vofði yfir fólk- inu, gerði það trúaðra. Eg man eftir einu atriði sérstaklega í þessu sambandi. Eg var á eftirlitsferð og átti leið um húsagarð nokkurn, sem sprengja hafði fallið niður í sköinmu áður.I miðjum garðin- um lá fólkið á bæn fyrir framan fótstall úr gipsi, en það var allt, sem eftir var af Kristslíkneskinu, sem þar .liafði verið komið fyrir. Á seytjánda degi bardaganna hófu Þjóðverjarnir skothríð á Yarsjá, úr fallbyssum af sömu gerð og þeir notuðu við umsátina um Sebastopol. Voru sprengikúlurnar úr byssum þessum sjö feta langar og ógu IV2 smálest hver. Var skothríðinni aðallega beint að byrgðaskýlum, er við höfðum náð af Þjóð- verjunum, svo og öðrum hernaðarlega mikilvægum stöðum. ' Er skothríðin hafði staðið látlaust allan morg- uninn var henni hætt og þýzkir sendimenn konm gangandi í áttini til aðalstöðva okkar og héldu þeir á hvítu flaggi. Pólskur liðsforingi var sendur til móts við þá og þeir afhentu honum bréf er var undir- ritað af Von dem Bach hershöfðingja, er var yfir- maður þýzka liðsins í Varsjá. Krafðist hann skilyrðislausrar uppgjafar heima- hersins og bauð í þess stað að farið skyldi með með- limi heimahersins eins og reglulega hermenn. Að öðrum kosti yrði Varsjá og íbúar hennar gjöreytt. Bréf þetta hafði ekki minnstu áhrif á fyrri ákvarð- anir foringjaráðs okkar Monter ofursta. Samkvæmt öllum hernaðarvenjum hefðum við átt að gefast upp, cn við vissum að uppgjöf fyrir Þjóðverjum væri sama og senda þúsundir hermanna og óbreyttra borgara út í opin dauðann. Við liöfðum sannanir fyrir því að Þjóðverjarnir hengdu allflesta pólska hermenn, er þeir tóku til fanga í Varsjá og að þeir höfðu brennt óbreytta borgara lifandi inni í húsum sínum. Það var því ekki annað fyrir okkur að gera en að halda bardögunum áfrám, þrátt fyrir það að

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.