Vísir - 06.04.1946, Blaðsíða 8
«
V I S I R
Laugardaginn 6. apríl 1946
Staöiest löff
Forseti Islands staðfesti í
Tíkisráði 2. apríl s.l. eftir-
.greind lög:
1. Lög um lántökuhcimild
iil handa sildarverksmiðjuni
ríkisins.
2. Lög um .embættisbú-
: staði héraðsdómara.
3. Raforkulög.
4. Lög um hreyfing á lög-
um nr. 12, 20. júní 1923, ura
-einkaleyfi.
5. Lög um verðlagningu
landbúnaðarafurða o. fl.
Ennfremur gaf hann út að
nýju lög nr. 37, 27. júní
1921, um lestagjald af skip-
um, með áorðnum breyting-
um samkvæmt lögum nr.
101, 20. descmber 1945.
A sama í'undi voru skip-
¦ aðir í orðunefnd: Matthías
J>órðarson þjóðskjalavörður,
sem formaður nefndarinnar,
og Richard Thors forstjóri.
BEZTAÐAUGLtSAÍVÍSl
HANDKNATT-
LEIKSÆFING
fyrirdrengikl.il—12 f. h.
á morgun.
3. fl. ÆFING á
Jþróttavellinum í dag
kl. 6.30. — Þjálfari.
KNATTSPYRNU-
[ÆFING a sunuudag
Ikl. 2 e. h. fyrir meist-
ara og 1. fl. á Fram-
vellinum. ¦— Þjálfarinn.
SKÍÐAFÉLAG
REYKJAVÍKUR
ráSgerir aS fara skíöa-
för næstkom. sunnu-
•dagstnorgun. Lagt af staö frá
Austurvelli kl. 9. EkiS aS Kol-
viðarhóli og SkiSaskálanum.
FariS á skíSum i Innstadal,
Iíenglafjölhtm ög annar slaSar
bar sem skíðafæri er. — Far-
miöar hjá Miiller í dag fyrir
félagsmenn til kl. 2, cn 2—-4
fyrir utanfélagsmenn.
Pr-* «»
ÁRMENNINGAR! —
Í^ SkíSaferSir verSa í
^y Jósepsdal í dag kl. 2.
<•- • kl. 6 og kl. S. og í
fyrramáliS kl. 9.
Farmiðar í Hellas.
ÆFINGAR í KVÖLD
í Menntaskólanum:
Kl. 8—10: lslenzk
glíma.
Æfingar á morgun
(sunnudag):
I Andrewshöllinni:
Kl. 11—12 árd.: Handb. karla.
SKÍÐADEILDIN. —
>> \ SkíSaferSir veröa í
dag kl. 2 og 6 og á
niorgun kl. 9 f. h. —
A Skálafelli er nú ágætis skíöa-
færi. Farmiðar hjá verzl. Sport,
Austurstræti 4. Farið frá B.S.Í.
KNATTSPYRNU- *
MENN Víkings. —
AríSandi fundur verð-
U.r haldinn í V. R.
sunnudaginn 7. april kl. 4 e. h.
— Stjórn Víkings.
-- £#i
ur —
k. wl m M.
Á MORGUN:
Kl. 10: Sunnudagaskólinn.
(Öll börn velkomin). —
Kl. lý? Y. D. og V. D.
(Drengir 8—13 ára). —
Kl. 5: Unglingadeildin.
(Piltar 14—17 ára). •—
KI. Sy2 : Fórnarsamkoma. —
Síra Sigurjón Arnason
talar. Allir velkonmir.
BETANIA. Stumudaginn 7.
Snnnudagaskóli kl. 3.
Ahnenn samkoma kl. 8,30. —
Bjarni Eyjólfsson og Gunnar
Sigurjónsson tala. Allir vel-
komnir. (203
FYRIRLESTUR verður
íluttur í Aðventkirkjunni, vi'S
Ingólfsstræti, sunnudaginn 7.
apríl kl. 5 e. h. Efni: Spurn-
ingar, sem ekki verður komist
hjá að svara. Allir velkomnir.
O. J. Olsen. (206
HEFI fengiS fataefni. Get
saumaS föt fyrir páska. Valdi-
mar J. Ajfstein klæSskeri,
Hverfisgötu 83. 207
FLAUTA í brúnttm poka
tapaöist á leiSinni frá Þjó'S-
leikhúsimt að Bergþórugötu. —
Finnandi vinsamlegast geri aS-
vart í sima 5063. (211
KVENUR, merkt: „Lise
Korsgaard" hefir tapazt. Finn-
andi geri aSvart i sinla 3499 e'Sa
5912. (189
BRÚN peningabudda meS
100 kr. í tapaðist i gær. Vin-
samlega skilist á í\Tjá!sgötu 60.
Fundarlaun. (202
í GÆR tapaði drengur pen-
ingnm i vesturbænum. Skilist
gegn fundarlannum á Báru-
götu 6, kjallara.
(204
SEZTAÐAUGLfSAÍVÍSI
STÚLKA, meS 11 ára telpu,
óskar eftir húsnæöi gegn ein-
hverri húshjálp. RáSskonu-
staSa á fámennu heimili getur
komiS til greina. Uppl. i sima
2138. (195
LÍTIÐ herbergi til leigu. —
Aðeins siöprúð stúlka kemur
til greina. Lítilsháttar hús-
hjálp æskileg. — Uppl. í síma
3774- (209
^mtma
Fataviðgerðin
Gerum rið allskonar fðt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187 frá kL 1—3. (348
UNGUR og reglusamur pilt-
ur óskar að komast að sem
prentnemi eða viö bókband. —¦
Tilboð leggist inn á afgr. blaðs-
ins íyrir mánudagskvöld,
merkt: „Reglusamur". (194
DUGLEG og reglusöm
stúlka, helzt vön fatapressun
eba strauningu, getur íengiS
góða atvinnu. TilboS, merkt:
„Fatapressun", sendist afgr.
Vísis sem fvrst. (186
PILTUR óskár eftir vel
borgnðn starf i. TilboS. merkt:
,,A. S.", sendist Vísi fyrir miS-
vikudagskveld. 1187
GÓÐUR hnakkur til sölu
með tækifærisverSi. Til sýnis í
Leynimýri, kl. 6—7 í kvöld
og annað kvöld. (199
RITVÉL, notuð, „The Fox",
til sölu og sýnis á skrifstofu
blaðsins. (T96
NÝKOMID: Nýjar radísur.
Von. Sími 444S. (171
DRENGJAREIDHJÓL til
S(")hi. Uppl. MeSalholti 13, aust-
uroncla. t 200
STÓRT baðker úr járni,
málað, vönduð smíði, til sölu
Ásvallagötu 62, eftir kl. 6. —
Sími 3525. (201
&AUPU-M flöskur. Móttaka
(.rrttisgotu 30, kl. I-—5. Simi
"i"r ^-ekinm. (43
^iVANAR, ahar stærðir,
fyríyhggjancfi. Húsgagnavinnu-
stofán, Berþórugötu 11. (727
HENTUGAR tækifæris-
gjafir! É'tskornar vegghillur.
kommóSur, bókahillur. \"erzlun
G. SigurSsson & CO„ Grettis-
götu 54.__________________(65
BÍLL, 5 manna, til sýnis og
sölu á ÖSinstorgi í dag og á
morgun kl. 4—6. (205
FERMINGARKJÓLL til
sölu ódýrt. Leikfangabúðin,
Laugaveg 45. (208
Smurt brauð og fæði
Afgreiðum til kl. 7 á kvöldin.
Ekki á helgidögum.
Sími 4923.
VINAMINNI.
HARMONIKUR. Höfum
ávallt harmonikur til sölu.. —
Kaupum allar gerSir af har-
monikum. Verzl. Rín, Njáls-
götu 23. (804
KAUPUM flöskur. Síekjum.
Verzl. Venus. Sími 4714 og
Verzl. VíSÍr, Þórsgötu 29. Sími
4652. (81
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögí á vandvirkni og
fljóta afgreiöslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
2 DUGLEGIR verkamenn
geta íengiS góSa atvinnu nú
þegar. Gott kaup. HúsnæSi og
fæði. — Upph á afgr. Álafos;s,
Þingholtsstræti 2. (172
STOFUSKÁPAR, nýir, með
rúmgóSri íatahirzlu og gleri,
aSeins 1050 kr. Grettisgötu 69,
kjallaranum, kl. 5—8. (198
2 DJÚPIR STÓLAR, nýir,
mjög vandaðir og smekklegir
og divanteppi, til sölu. Grettis-
götu 69, kjallaranum, kl. 5—8.
EFTIRTALÍN verk Kiljans
til sölu: Undir Helgahnúk,
KvæSakver, Kaþólsk viShorf,
Straumrof, Sjálfstætt fólk. II,
Gerzka æfintýriS, DagleiB á
fjöllum, Þú vínviSur hreini,
Fuglinn í fjörunni, Ljósvíking-
urinn I—IV, Sjö töframenn,
Vettvangur dagsins, íslands-
klukkan, Hið ljósa man, mest-
allt ambundi'S. VerStilboS send-
ist afgr. Vísis fyrir mánudags-
kveld, merkt: „H. K. L." (193
GÓLFTEPPI, ca. 3X3>í
yards, meS tilheyrandi filti, til
sölu og sýnis eftir kl. 5 í Hellu-
sundi 7, efstu hæS. (192
„ENSK" fataefni í breyti-
Iegum litum. Get afgreitt
nokkura klæSnaSi fyrir
paska. Gunnar Sæmundsson,
klæSskeri. Þórsg. 26. (61
KVENDRAGT og kápa U\
solu. Hvorttveggja vandaS og
lítiS nota'S. TækifærisverS. —
Sjafnarg. 3 (kjallara). (184
PÍANÓ. Nýlegt vandað pí-
anó til sölu á 4.500 kr. Sjafn-
argiku 3 (kjallara). (185
HEFILBEKKUR til sölu.
Uppl. BergstaSastræti 78. (188
ARSGAMLAR hænur til
sölu. Ennfremur utungunarvél.
Simi 2486. (190
DRENGJAFÖT og frakki á
8—10 ára dreng til sölu í
Bragga 14. viö Sölfhólsgötu.
STÍGIN saumavel og ferða-
ritvél, ennfremur nokkrar
þýzkar og enskar bækur til sýn-
is og sölu á Lokastíg 10, niðri.
C & Suftm^Us
- TARZAN -
29
Tarzan var í töiuverðum cfa um,
hvort honum mymli takast að hafa
npp á Jane. En hvað 'um það, hann
var ánægður yfir því að annar þeirrn
jctti í vændum að hitta ástvini sina ....
.... En á meðan þeir voru á leið-
inni til þorpsins, hlupti þau, sem þcir
voru að leita, eins hratt og fætur tog-
uðu í áttina til árinnar. Taga og Molat
vissu, að um lif Jane var að tefla.
En á eflir þeim kom allur apaskar-
inn, öskrandi og froðufcllandi af rciði
ýfi'r ósvífninni í Tögu og Molat. Að-
cins ein hugsun komst fyrir í hug
þeirra: „Lumbrum duglcga á Skötu-
hjúunum fyrir uppátækið."
Moial hafði farið á undan Tögtt og
Janc á flóttanum. Loksins komst hann
að árbakkanum og þá var sem þung-
um steini létt af honnni. En honum
varð heldur en ekki bylt við, er hann
sá .... ,