Vísir - 09.04.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 9. apríl 1946
isib
Fullkomiö 200 herbergja
hótel reist hér á næstunni.
Rúmmál hússins
verður VAt millj.
teningsfet.
Viðtal við F. Keally arki-
tekt og A. L. Jaros verk-
fræðing.
Ilrkitektinn, sem teikna á
hið nýja gistihús, sem
ríki, bær og Eimskip ætla
að reisa, er kommn hmg-
að til landsins. Hann heitir
Francis Keally, og er verk-
fræðingur í för með hon-
um. Heitir hann Alfred L.
Jares.
1 gær hitti tíðindamaður
blaðsins þá félaga að máli
og innti þá frétta varðandi
Iiið nýja Iiótel, sem þeim hef-
ir verið falið að gera tillög-
ur um.
„Eiginlega er ekkert hægt
að segja um hið fyrirhugaða
gistihús, segði Keally. Fulln-
aðarákvörðun um staðinn,
sem því er ætlað, hefur enn
ekki verið tekin, en allar til-
lögur okkar verða að miðast
við hann. Þess vegna er ekki
hægt að slá neinu föstu í
þessu máli."
— Hvers konar hótel hald-
ið þér að henti okkur bezt'?
„Mift álit er, að hér eigi
að rísa upp nýtízku hótel,
eins og tíðkast viðsvegar
um heim, t. d. i Banda-
ríkjunum. Það þyrfti að hafa
um 200 gestaherbergi, dans-
sal fyrir um það bil 600
manns, tvo eða þrjá gilda-
skála, ásaml nauðsynlegum
eldhúsum fyrir þá. Það, sem
eg held, sagði Keally, að
henti staðháttum hér vel, er
að á neðstu hæð byggingar-
innar séu verzlanir, rakara-
stofur, snyrtistofur o. þ. h.,
er snúi út að götu. Tíðkast
þetta mjög í Bandarikjunum
og er lalinn mikill kostur,
sérstaklega með tilliti til
þæginda fyrir gestina. Auk
þess gæti bílagcymsla verið
á neðstu hæðinni, og ætti þar
að vera rúm fyrir 50—75
bíla. Er það mikill kostur við
nýtízku hótel, að hafa inn-
byggða bílageymslu, sérstak-
lega hér, þar sem allra veðra
er von, jafnvel um hásumar-
ið. Frá bílageymslunni gætu
gestir hótelsins farið nieð
sjálfvirkum stiga upp í sjálft
anddyri hótelsins, en það
yrði þá á annarri hæð. Þar
yrðu skrifstofur hótelsins og
hótelstjóra. Auk þess yrði
anddyrið búið nýtízku hús-
gögnum o. s. frv. Einnig
yrðu í byggingunni 12 sér-
- - - — - -
- -
verður hann bæði fyrir hót-
elgesti og aðra.
Mitt álit'er, sagði Keally,
að allir innanstokksmunir
ættu að vera gerðir af ís-
lenzkum fagmönnum. hverj-1 Einn strokufanganna frá
um á sinu sviði, svo að þetta Litla-Hrauni, sá sem braust
verði fyrst og fremst islenzkt inn í Kron og var handtek-
hótel, er beri svip af íslenzkri inn þar, hefir nú játað á sig
menningu og list. Eg myndi innbrotin í Völund, Græn-
verða fyrir vonbrigðum, ef metisverzlunina og tilraun
eg kæmi hingað til lands og til innbrots hjá Sigurði
sæi hótel, sem væri alveg Skjaldberg.
eins og þau tíðkast i Banda-
rikjunum. — Tilbreytingin
í vefnaðarvöruverzlun
Kron kvaðst hann hafa brot-
verður að vera eins mikil og ist með það fyrir augum að
kostur er á. lla sér í betri föt, því hann
Eg hygg, að það þurfi um var uja til fara.
120 manna slarfslið ti] þess Mál þeirra þremenning-
anna er nú í rannsókn, en að
að reka hótel, sem hefir um
gildaskálar, er ætlaðir væru '200 herbergi. Er þá aiit upp-jþvi i0knu verður dæmt;
nær eingöngu embættis- talið, þjónar, masveinar, maiinu 0g ])eir síðan sendir
mönnum þjóðarinnar, sendi- 'skrifslofufólk, sendisveinar, austur ag Litla-Hrauni aftur.
herrum erlendra ríkja o. s.
frv. Er einnig hægt að starf-
rækja þá i sambandi við
danssalinn.
1 þessu hóteli yrði hvért
herbergi með sínu sérstaka
baði. Að vísu er ekki hægt
að setja baðker með hverju
herbergi, en steypuböð verða
með einhverjum hluta eins-
manns-herbergjanna, en ker
með tveggja manna hei
bergjunum. Eg
mátulegt væri, að um 82%
af herbergjunum séu tveggja
manna herbergi og þá 18%
einsmanns-herbergi, sem
þannig væru útbúin, að
urinn rennur í gcgnum eld-
húsið á scrslöku fiutniögs-
bandi ng er fnlly;erður á leV5-
inni úr p-ilí.n :i í .--g ;': þnnn
slað þar sít' :i' Larni" Laka
hvact mA við honum. Spararþella í'vr
írkomulag nnkimi uma o>;
vinnu. Ilöfum við inann, Seivi
heitir Arlhur W. Dana, i ráð-
um með okkur hvað fyrir-
!komulag eldhússins snciiir
<••*. ' i ¦ .v o(f. er hann einn at jawustu
tveir gætu sofio i þeim meðiUi
mjög litlum brcytingum.
Það, sem tíðkast mest í
monnum a smu sv
iði.
nýjum hótelum í Bandarikj-
unnm núna, er að öll hús-
gögn og annað í gistihúsun-
um er smíðað eins þægilcgt
og einfalt og kostur er á.
Til dæmis tíðkast ekki leng-
ur sérstök sveí'nherbergi í
nýjum hótclum. Hinsvegar
eru tveir sófar í þeim, sem
breyta má með lítilli fyrir-
höfn í dúnmjúkt rúm. Auk
sófanna cru hcrbergin svo
úr garði gerð, að þó að gcst-
irnir séu kærulausir í um-
gengni, ])á kcmur það ekki
að sök, þvj þeirgelaliðtiðsem
Eins og skýrt er frá hér að
framan, er
Kcally, ame.-ís
Játaði á sig Rúml. 47 þús. ta.
innbrotin. ^ Bamaupp-
eldissjóðsins.
1 afmælissöfnuninni til
Barnauppeldissjóðs Thor-
valdsensfélagsins um mán-
aðamótin síðustu söfnuðust
samtals kr. 47.655,75.
Þcssa daga, þ. c. föstudag-
inn 29. marz og sunnudaginn.
31. marz seldust happdrætl-
ismiðar fyrir kr. 5500,00. —•
Tekjur af sýningum kvik-
myndahúsanna námu kr.
2916,00, af leiksjmingu
mcnntaskólanemcnda kr..
1030,00 og fyrir kaffisölu kr.
3209,00. Þá bárust sjóðnum.
vcglegar gjafir, svo sem áð-
ur hefir verið skýrt frá.
Happdrættismiðar til á-
góða fyrir Barnauppeldis-
sjóðinn eru til sölu í Bazar
Thorvaldsensfclagsins, hja
frú Margréti Basmus, Hring-
hraut 73, hjá frú Ingibjörgu
ísaksdóttur, Vcsturvallagötu
G og frú Guðnýju Einars-
dóttur, Skálholtsstíg 2. —
Börn, sem kynnu að vilja.
sclja happdrættismiða, eru
mjör kærkomin, enda gott
l'yrir þau sjálf, þar eð þau
afla. sér tekna um leið. Skal
í'ólki bent á að kaupa mið-
ana,: því um leið ver það
peiúngum sínum til þarfrar
stofnunar, sem konur Thor-
valdsensfélagsins berjast
fyrir af fórnarvilja og hjálp-
fýsi. Mættu lxJí'uðstaðarbúar
lcggjast á éitt um að létta
þcirn starfið.
lyftudrengir o. s. frv. | ^f letigarðinum komust
Eldhúsið verður eins fuli- hch, feiagar meg þyj ag renna
komið og hugsast getur. Nú ser ut unl þaugiUé,ga. Hafði
er farið að gera hóteleldhús cinn fanganna fengið Íykil
i Bandaríkjunum, sem er hjá fangaVeröi til þess að
eins fyrirkomið og vélaverk- ieggja þvolt i bleyti uppi á
smiðjunum í Detroit. Mat- þvoUai0ftj. Kom hann að
vörmu spori aftur og skilaði
lvklinum, en mun ekki hafa
læst dyrunum á eftir sér. ,Út
um glugga á þvotlaloftinu
munu fangarnir svo hafa far-
ið og siðan klifrað yfir háa
virnetsgirðingu, sem er um-
hverfis húsið.
Amerískt her-
sjúkrahús
brennur.
Aðfaranótt s. 1. sunnudags
íylgd með kom upp eldur í sjúkrahúsi
tr vcrkl'iu ó ameríska hersins við Voga-
ingur, Francis L. Jaros aí stapa á Reykjanesi og brann
nafni. Hann niun teikua i>g það til kaldra kola.
sjá um allt, sém viðkemur
tæknilegu Idiðinni á hóíel-
byggingunni.
Hyggsl liann uó luota sór-
staka geislahiluu i hcrbcjgj-
imum, scm nú er n ;o.; að
ryðja sér til rúnis. Er hila-
Var sjúkrahús þclta byggt
úr tugum bragga og brunnu
þeir allir. Álján sjúklingar
voru i sjúkrahúsinu og tóksl
að bjarga þeim öllum. Einn-
ig lókst starfsJ'ólkinu að
bjarga scr úr eldinum, þótt
ekkert eyðilagt. Mcr láðisl að.virk og stjórnast af vcðrátt
lciðslum komið í'yrir i Loft^ Sumt slyppi klæðlílið.
um hcrbergjanna og strcym-j Sjúkrahús þetta var búið
ir hilinn niður í herbcrgin. fullkomnum lækningatækj-
Hilunartæki þcssi cr sjáli'- ul11 (lg hrunnu þau öll inni
ásamt mcðalabirgðum.
Var sjúkrahús þclta, hið
geta þess áðan, sagði Keally .unni iiti fyrir.
ennfremur, að á neðstu hæð-j 1>l(:'lt er að geta þess, að|s5gastaj cr i)eri,m hafði hcr á
inn geri cg cinnig ráð fyrir þessi aðfcrð lil hitunar verð- ian(jj? en sem hctur í'ór var
að verði sérstakur vcitinga-'111" sett ' nokkúr hús hér a ]ia,gt ag f]ytja sjúklingana i
salur, semsébæðiinnaugcngt hmdi, m. a, i nýju viðbygg- sjúL,-aIiús það, cr flotinn
í beint utan af götunni og 'mguna á Kleppi, hæli S.Í.B:S. hcfir, rclt utan við hæhm.
úr auddyri bólcLsins. Auk|að Beykjalundi og „Bocke- rm upptök cldsins er ekki
hans vcrður nýtízku „vfn-jMlerstofniinina" a« Kcldum flI]ikunnugt ennþá, en talið
bar" á neðstu hæðimai o.a,i Mosfcllssvcit. er ao fcvilmað hafi í út frá
olÍLlVcl.
Drottnifigin
verð&ir í Rvík.
miESI B-10 annaH
kvpld.
Samkvæmt upplýsingum,
scm blaðið hefir fengið hjá
skrifstofu Samcinaða, er
„Drottningin" væntanleg til
Rcykjavikur annað kvöld
milli kl. 8—10.
Fór skipið frá Færeyjum
kl. 11.30 i gærkveldi. Brott-
för skipsins hcðan er ákveð-
in n. k. laugardag.
Gerður Bandræk-
ur úr U.S.A»
Samkvæmt upplýsingum,
sem utanríkisráðuneytinu
hafa borist frá sendiráði ís-
lands í Washington, hefir ís-
lenzkur námsmaður verið
^fangelsaður og mun . verða
ifluttur úr landi végna brots
á innflytjendalögunum.
Hafdis væntasi-
leg n.k. féstnad.
„Hafdis", fyrsti báturinn,
sem Svíarnir hafa aflicnt,
lagði af stað frá Gaulaborg
áleiðis til íslands s. 1. föstu-
dag.
Er bviizl við að báturinn
komi til Beykjavikur n. k.
föstudag.
Hafði hann hætt námi og
tckið atvinnu, éa samkvæmt' um. til náms, nema a,ö sér-
; imií'lytjendalögunum,-1 i(•• \\ árt' staktnlkjif?> áé.Íýrifcikendi\ Mn
Francis Keally teiknaði þessa fögru byggingu. Myndin er slikt bannað öllum þcim,.sem það leyfi mun vefa mjög erf-
af ráðhúsinu í Oregon-fylki í Bandaríkjunum.
fá dvalarleyfi í Bandaríkjun- itt að fá.
Okkur vanlar nokkra
góða
í stöðuga vinnu.
¥ikudélagið h. i
Austurstræti 14.
¦ ^
veisqora- og
4ii«
vantar á (50 toruiá línujiáf'
frá Beykjavík. ,Uppk, í
riskholJmni.