Vísir - 09.04.1946, Síða 3

Vísir - 09.04.1946, Síða 3
Þriðjudaginn 9. apríl 1946 I 5 I U Fullkomið 200 herbergja hótel reist hér á næstunni. Rúmmál hússins verður V/2 millj. teningsfet. Viðtal við F. Keally arki- tekt og A. L. Jaros verk- fræðing. ^rkitektinn, sem teikna á hið nýja gistihús, sem ríki, bær og Eimskip ætla að reisa, er kominn hing- að til landsms. Hann heitir Francis Keally, og er verk- fræðingur í för með hon- um. Heitir hann Alfred L. Jares. 1 gær hitti tíðindamaður blaðsiiis þá félaga að máli og innti þá frétta varðandi hið nýja hótel, sem þeim hef- ir verið falið að gera tillög- ur um. „Eiginlega er ckkert hægt að segja um liið fyrirhúgaða gistihús, segði Keally. Fulln- aðarákvörðun um staðinn, sem því er ætlað, hefur enn ekki verið tekin, en allar til- lögur okkar verða að miðast við hann. Þess vegna er ekki Iiægt að slá neinu l'östu í þessu máli.“ - Hvers konar hótel hald- ið þér að lienti okkur bezt? „Mitt álit er, að hér eigi að rísa upp nýtízku hótel, eins og' tíðkast viðsvegar um heim, t. d. í Banda- ríkjunum. Það þyrfti að hafa um 200 gestaherbcrgi, dans- sal fyrir um það hil (500 manns, t-vo eða þrjá gilda- skála, ásamt nauðsynlegum eldhúsum fyrir þá. Það, sem eg lield, sagði Keally, að henti staðháttum hér vel, er að á neðstu hæð hyggingar- innar séu verzlanir, rakara- stofur, snyrtistofur o. þ. h., er snúi út að götu. Tíðkast þetta mjög í Bandaríkjunum og er talinn mikill kostur, sérstaklega með tilliti til þæginda fyrir gestina. Auk þess gæti bílageymsla verið á neðstu hæðinni, og ætti þar að vera rúm fyrir 50—75 bíla. Er það mikill kostur við nýtízku hótel, að hafa inn- byggða bílageymslu, sérstak- lega hér, þar sem allra veðra er von, jafnvel um hásumar- ið. Frá bílageymslunni gætu gestir hótelsins farið nieð sjálfvirkum stiga upp í sjálft anddyri liótelsins, en það yrði þá á annarri hæð. Þar yrðu skrifstofur hótelsins og hótelstjóra. Aidv þess yrði anddyrið búið nýtízku liús- gögnuin o. s. frv. Einnig' yrðu í hyggingunni 12 sér- gildaskálar, er ætlaðir væru nær eingöngu embættis- mönnum þjóðarinnar, scndi- herrum erlendra ríkja o. s. frv. Er einnig hægt að starf- rækja þá í samhandi við danssalinn. 1 þessu hóteli yrði livert herbergi með sínu sérstaka baði. Að vísu er ekki hægt að setja baðker með hverju herhergi, en steypuhöð verða mcð einhverjum hluta eins- manns-herbergjanna, en ker með tveggja manna her- hergjunum. Eg hygg, að mátulegt væri, að um 8291 af herherg junum séu tveggja manna herhérgi og þá 18% einsmanns-herbergi, sém þannig væru úthúin, að tveir gætu sofið í þeim mcð mjög litlum hreytingum. Það, sem tíðkast mest í nýjum hótelum i Bandarikj- unum núna, er að öll hús- gögn og annað í gistihúsun- um cr smíðað eins þægilegt og einfalt og kostur er á. Til dæmis tíðkast ekki leng- ur sérstök svefnherbergi í nýjum liótelum. Hinsvegar eru tveir sófar í þeim, sem hreyta má með lítilli fyrir- höfn í dúnmjúkt rúm. Auk sófanna cru herhergin svo úr garði gerð, að þó að gest- irnir séu kærulausir í um- gengni, þá kemur ]>að ekki að sök, þvj þeirgelaliðtiðsem ekkert eyðilagt. Mér láðist að geta þess áðan, sagði Keallv ennfremur, að á neðstu hæð- inn geri eg einnig ráð lyrir að verði sérstakur veitinga- salur, sem sé bæði innangengt i heint utan af götunni og úr anddyri hótelsins. Auk hans verður nýtízku „vín- har“ á neðstu hæðinni og verður hann bæði fyrir hót- elgesti og aðra. Mitt álit er, sagði Kealfy, að allir innanstokksmunir ættu að vera gerðir af ís- lenzkum fagmönnum. hverj- um á sínu sviði, svo að þetta verði fyrst og fremst íslenzkt hótel, er beri svip af íslenzkri menningu og list. Eg myndi verða fyrir vonhrigðum, ef eg kæmi hingað til lands og sæi hótel, sem væri alveg eins og þau tíðkast í Banda- rikjunum. — Tilbreytingin verður að vcra eins mikil og kostur er á. Eg hygg', að það þurfi um 120 manna starfslið til þess að reka hótel, sem hefir um 200 herbergi. Er þá alit upp- talið, þjónar, masveinar, skrifstofufólk, sendisveinar, lyftudrengir o. s. frv. Eldhúsið verður eins full- komið og luigsast getur. Nú er farið að gera hóteleldhús i Bandaríkjunum, sem er eins fyrirkomið og vélaverk- smiðjunum í Detroit. Mat- urinn rennur i gegnum eld- húsið á sérslöku flulnings- handi og er fúllgerður á leið- inni úr pofl .n un og á þann sla'ð þar ser> : ’ '.arm" inka við lioniim. Sparar þelia fyr irkomulag mikinn tíma og vinnu. Ilöfum við inann, sem heitir Arlhur WT. Dana, i ráð- um með okkur livað fyrir- komulag eldhússins snertir og. er Iiann einn af i'ærustu mönnum á sinu sviði. Játaði á sig innbrotin. Einn strokufanganna frá Litla-Hrauni, sá sem braust inn í Kron og var handtek- inn þar, hefir nú játað á sig innbrotin í Völund, Græn- metisverzlunina og tilraun til innbrots hjá Sigurði Skjaldberg. í vefnaðarvöruverzlun Ivron lcvaðst hann hafa brot- isl með það fyrir augum að ná sér í hetri föt, því hann var illa til fara. Mál þeirra þremenning- anna er nú í rannsókn, en að því loknu verður dæmt i málinu og þeir síðan sendir austur að Litla-FIrauni aftur. Af letigarðinum komust þeir félagar með því að renna sér út um þakglugga. Hafði einn fanganna fengið íykil hjá fangaverði til þess að leggja þvott í hleyti uppi á þvottalofti. Ivom hann að vörmu spori aftur og skilaði Ivklinum, en mun ekki hafa læst dyrunum á eflir sér. ,ÚL um glugga á þvotlaloftinu munu fangarnir svo hafa far- ið og síðan ldifrað yfir Iiáa vírnetsgirðingu, sem er um- hverfis Iiúsið. Eins og skýrt er lrá hér a5 framan, er i i'ylgd meó Kcally, ameriskur verkliaö- ingur, Francis L. Jaros a5 nafni. Hann mun teikna og sjá um al!t, scm viðkemur tæknilegu hliðinni á hótei- byggingunni. Hyg'gst liann r > í.ota sér- staka geis'.ahilun i iu i i-e> gj- unum, sem nú er u .og að ryðja sér til rúms. Er hita- lciðshun komið fyrir í loft- um herhergjanna og streym- ir Iiitinn niður i herbergin. Hitunartæki þessi cr sjálí'- jvirk og stjórnast af veðrátt- unni úti fyrir. ) Béll er að gela þess, að þessi aðferð til hitunar verð- 'ur sell í nokkur hús hér á landi, m. a. í nýju viðbygg- inguna á Kleppi, liæli S.Í.B:S. 'að Reykjalundi og „Roeke- d'ellerslofnunina“ að Kcldum 1 i Mosfellssveit. AireerBskt tier- sjúkrahús brennur. Aðfaranótt s. 1. sunnudags kom upp eldur í sjúkrahúsi ameríska hersins við Voga- stapa á Revkjanesi og brann það til kaldra kola. Var sjúkrahús þelta hyggt iir tugum bragga og hrunnu þeir allir. Átján sjúklingar voru í sjúkraliúsinu og tókst að bjarga þeim öllum. Einn- ig tókst starfsfólkinu að hjarga sér úr eldinum, þótt suint slyppi klæðlílið. ] Sjúkraluis þetta var búið í'ullkomnum lækningatækj- jum ug hrunnu þau öll inni ásamt með'alabirgðum. Var sjúkrahús þelta hið síðasla, cr herin.n hafði hér á landi, en sem hetur fór var hægt a'ð flylja sjúklingana i i sjúkrahús það, er flotinn hefir, rétt utan við bæinn. Um upptök eldsins er ekki fullkunnugt ennþá, en talið er að kviknað hafi í út frá olíuvél. Rúml. 47 þús. kr. til Barnaupp- eMissjóSsins. 1 afmælissöfnuninni til Barnauppeldissjóðs Thor- valdsensfélagsins um mán- aðamótin síðustu söfnuðust samtals kr. 47.655,75. Þessa daga, þ. e. föstudag- inn 29. marz og sunnudaginn 31. marz seldust happdrætt- ismiðar fyrir kr. 5500,00. —• Tekjur af sýningum kvik- myndalnisanna námu kr. 2916,00, af leiksýningu menntaskólanemenda kr. 1030,00 og fyrir kaffisölu kr. 3209,00. Þá bárust sjóðnum. veglegar gjafir, svo sem áð- ur hefir verið skýrt frá. Happdrættismiðar til á- góða fyrir Barnauppeldis- sjóðinn eru til sölu í Bazar Thorvaldsensfélagsins, hjá frú Margréti Rasmus, Hring- hraut 73, hjá frú Ingibjörgu ísaksdótfur, Vesturvallagötu 6 og frú Guðnýju Einars- dóttur, Skálholtsstíg 2. — Börn, sem kynnu að vilja selja happdrættismiða, eru mjör kærkomin, enda gott fyrir þau sjálf, þar eð þau afla. sér lekna um leið. Skal fólki hent á að kaupa mið- ana, því um leið ver það peningum sínum til þarfrar stofnunar, sem konur Thor- valdsensfélagsins berjast fyrir af fórnarvilja og hjálp- fýsi. Mættu höfuðstaðarhúar leggjast á eitt um að létta þeinj starfið. in s Rvilc. milli 8-10 annað Samkvæmt upplýsingum, sem hlaðið liefir fengið hjá skrifslofu Sameinaða, er l„Drottningin“ væntanleg til Reykjavíkur annað kvöld millikl. 8—10. Fór skipið frá Færeyjum kl. 11.30 í gærkveldi. Brott- för skipsins héðan er ákveð- in n. k.laugardag. ur úr U.ScÆ® Francis af Samkvæmt upplýsingum, sem utanríkisráðuneytinu hafa borist frá sendiráði ís- Jtiuij'' ' ’l’ HBIIISBii' lands í Washington, hefir ís- ,.,f 9|' I •tHWH lenzkur nánismaður verið ý fangelsaður og mun . verða ifluttur úr landi vegna brots á innflytjendalögunum. Hafði hann hætt námi og tckið atvinnu, en sainkvæzut i inrtflytjfendaliögunumy) iiiil étt’l1 Keally teiknaði þessa fögru byggingu. Myndin er slíkt hannað öllum þeing.sem ráðhúsinu í Oregon-fylki í Bandaríkjunum. fá dvalarleyfi i Bandaríkjun- „Hafdís“, fyrsti báturinn, sem Svíarnir hafa aflient, lagði af stað frá Gaulahorg áleiðis til íslands s. 1. föstu- dag. Er húizt við að báturinn komi til Reykjavíkur n. k. föstudag. unr til náms, nerna gð. sér- stákrtiilie^i'ifié.ifiý'rii'ftkendh ,tin það leyfi mun vera mjög erf- itt að fá. Okkur vantar nolclcra góða ffmtkamenn í stöðuga vinnu. fið L L Austui'stræti 14. !. vélstjóra ©g vantar á 60 toizna línujiáf frá Reykjavík, .Upph. í •ÍOtmeiUOir ht iihnd liþbfiÓT riskliollmm.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.