Vísir - 09.04.1946, Síða 4

Vísir - 09.04.1946, Síða 4
V I S I R Þriðjudagmn 9. apríl 194(5 VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. ___Félagsprentsmiðjan h.f. _ Slysavarnir. T andsþingi Slysavarnafélagsins lauk fyrir helgina, en þar var aðallega rœtt um framtíðarskipan björgunarmálanna að ])cssu .sinni. Hallaðist þingið að þeirri skipan, að Slysavarnafélagið hefði með höndum allar framkvæmdir frá landi með þeim tækjum, sem fyrir liendi eru hvérju sinni, cn hefði að öðru leyti sem nánasta samvinnu við Skipa- litgerð ríkisins, sem stjórnar björgunargæzlu á hafi úti og landhelgisgæzlunni samtímis. Eins og sakir standa er skipan þessara mála önnur og lakari en vera her. Einstakar dcild- ir Slysavarnafélagsins hafa unnið mikið og gott starf og einnig félagið í heild, en meðan ckki er séð af opinberri liálfu fyrir fullnægj- andi björgunarskipum, sem úthúin eru heztu tækjum, er öryggið ófullnægjandi, cnda ekki á l'æri Slysavarnafélagsins að ráða I)ót á slíku. Þar getur ríkið eitt leyst vandann og risið imdir útgjöldunum. Hefur landsþing Slysa- varnafélagsins lagt ríka áherzlu á auknar skyldur ríkisins í þessu efni, enda orkar ckki tvímælis, að samtök einstaklinga geta ekki Jiaft mcð höndum fullnægjandi hjörgunar- starfsemi, jafnvel þótt slík samtök séu rekin af miklum dugnaði og fórnfýsi. Þau skip, sem kcypt hafa verið til landsins og ætluð liafa verið til hjörgunarstarfa, hafa ekki reynzt svo vel sem ráð liafði verið fyrir gert, enda talin óhæf jafnt til björgunarstarf- semi og landhelgisgæzlu. Hinsvegar mun rík- isstjórnin hafa samið um smíði íullkomins gæzluskips í Danmörlui, og er ekki nema gott eitt um slíkt að segja, svo langt sem það nær. En liér er þörf fleiri fullkominna skipa, sem ættu að hafa bækistöðvar i eða í grennd við helztu verstöðvar, þannig að þau gætu ann- arsvcgai verndað veiðarfæri og landhelgina, en hinsvcgar stuðlað að hjörgun, ef ástæða gefst til, sem oft vill verða á hverri vertíð. Þótt björgunarskjpin séu vel úr garði gerð og hvergi skorti á eftirlit af þeirra hálfu, verður það þó alitaf ófullnægjandi, ef úthún- framlag einstaklinga. aður veiðiskjpanna er ekki svo fullkominn sem frekast er kostur. Hefur Landsþingið lagt ríka áhcrzlu á að komið verði upp miðunar- og talstöðvum á þeim stöðum, sem nauðsyn- legt þykir og bátum verði ekki leyft að leggja í ferðir, nema því aðeins að þess sé gætt, að allur öryggisútbúnaður sé í góðu lagi. Er það einn þýðingarmesti þáttur í vörnum gegn slysum á sjó, að farkostur sjómanna sé hinn traustasti og útbúnaður á skipsfjöl hinn ör- uggasti, er háska ber að höndum, .enda sé hvert far húið þeim öryggistækjum, er til iijargar mega verða og sem koma má fyrir á skipi, eftir stærð þeirra. 1 jjessu samhandi hvatti jungið eindregið til að fullnægjandi iöggjöf vcrði sett, sem miðar að fyllsta eftir- liti við smíði og viðhald skipa, og skorar á Alþingi að hraða afgreiðslu á frumvarpi til laga um eftirlit með skipum, sem nú liggur fyrir Alþingi, en Iiefur ekki verið afgreitt. Þarfir á auknum slysavörnum eru hverjum manni augljósar, en markvisst þarf að vinna að þessum málum, þannig að fé verði ekki á g!æ kastað í misjafnlega jiarfar framkvæmd- fr. Gildir það hæði um opinbert framlag og framhig einstaklinga. 1 • as^'4.!,.’ ■ ........ Landráða-áróður kommúnistanna. Síðasta hálmstráið. Mikil Eins og menn muna, var það ráð tek- aðsókn. ið, eftir að íslanil hafði verið her- numið, að ýmsir munir og skjöl vir safnahús- úr Þjóðskjalasafninu og Þjóðminja- safninu voru fluttir úr bænum, til þess að þeir glöluðust ekki, ef loftárás yrði gei’ð á Reykjavik og byggingin yrði fyrir sprengju. En nú lie.fir Þjóðminjasafnið vcrið opnað al- tveim vikum var skýrt frá því fyrir rétti, að líkur væru jmenningi á ný og liéfir verið opið uin tveggja Undanfarnar vikur hefir margt gcrzt, sem sannfært hefir heiminn um það, að kommúnisminn stefnir að lieims- yfirráðum, með aðstoð kommúnistaflokka í öllum lönd- inu, bæði um, sem taka við fyrirskipunum erlendis -frá, þótl jiær gangi í berhögg við hagsmuni lands þeirra. Síðasta dæmið er njósnamálið i Kanada. Þar var Jtingmaður kommúnista tekinn fastur fyrir föðurlandssvik og fyrir til, að aðalleiðtogi kommúnista í Kanada, Buck að nafni og skipulagsstjóri flokksins, Cárr væru sekir um víð- tæka njósnastarfsemi fyrir Rússa. Kommúnistarnir íslenzku, eru margir duglegir og greindir menn, en einmitt slílcir menn eru hættulegastir, jiegar ofstæki pólitísks átrúnaðar hlindir j)á fyrir þegn- leguni skyldum og félagslegu velsæmi. Eftir allt það sem upplýst hefir verið síðustu mánuði um starfsaðferðir kommúnista í ýmsum löndum, hvílir á jæim ískaldurí grunur hér frá meginhluta jijóðarinnar, grunur um J)að að henni stafi hætta af starfsemi þeirra. Sú hætta er > fólgin i J)ví að J)eir líti á sitt pólitíska hlutverk á sama veg og kommúnistarnir í Kanada. Þeir vita að þjóðin trúir þeim ekki, J)eir vita að hún er á verði gegn J)eim. Þess vegna reyna þeir nú að díaga athyglina l'rá sjálfum sér með J)vi að stimpla menn og flokka sem landráða- menn. Það er síðasta hálmstráið, að leika hlutverk fari- seans og henda á aðra og segja: Sjá föðurlandssvikarana! Þar haldast hræsnin og frekjan í hendur, sem eru cin- kenni „fimmtu herdeildar" starfseminnar. Broslegur bægslagangur. mánaða skeið. f’að sem af er, heTir aðsókn að þvi verið niikil, að þvi er Matthías Þórðarson þjóðminjavörður skýrði mcr frá nýlega. Mest Flektir eiga heimangengt um helgar um helgar. eða liafa þá mestan tíma liamía sjálfum sér og það kemur líka fram að aðsfikninni að Þjóðminjasafninu. Á sunnu- (lögum sækja safnið 3—400 manns, og mega gest- ir ekki vera fleiri, því að húsakynni safnsins eru hörmulega lítil, eins og allir vita. Og meðal gestanna eru mjög margir drengir scm varla getað verið farnir að hafa mikið vit á forn- fræði, en fara þó samt í safnið, þvi að þar er hægl að sjá sitthvað, sem nútimadrcngi fýsir að skoða i krók og kring. * Vópnin, Það, sem athygli þessara drengja virð- ist fyrst og fremst heinast að, eru alls- konar vopn frá ýmsum timum, fyrr og síðar. Þá langar til að skoða sverð og spjót, byssur, „kanónu“, auk höggstokks, gapastokks og margs annars, sem snertir manndráp, pyntingar og þess háttar. Virðist hér vera um bein áhrif frá stríð- inu að ræða og ýmsu því, sem siglir i kjölfar þess. Og vafalaust eiga ýmsar „bókmennlir“ sinn þátt í þvi að móta huga drengjanna svo, að í sambandi við þelta skýrði þjóð- minjavörður mér einnig frá því, að ] íiú bæri meira en áður á handæði unglinga. Þeir vilja fyrir livern mun fá að handfjatla hlut- ina og jafnvel færa þá úr stað. Það er ósiður. Það er næsta broslegt, að flokkur, sem meginhluti Jijóðarinnar grunar um fullkomið trúnaðarleysi við ætt- jörðina, skuli hlygðunarlaust ganga fram og þykjast vera einu mennirnir sem treysta megi. Hinir 'séu allir svikarar, ])ett;, vcrðl,r þeim forvitnisefni. er sitji um færi til að selja land sitt í hendur útlendingum! i Ekki er óliklegt að kommúnistarnir í Kanada hafi reynti að villa á sér heimildir með svipuðum hætti, svo að síður Handæðl- félli grunur á hina réttu starfsemi þeirra. Fyrir komm- únistana íslenzku eru nú góð ráð dýr. Ef hinn nístandi grunur fólksins nær að festa rætur, ])á eru dagar Jieirra taldir. Þá kynni svo að fara að ])jóðin sjálf heimlaði, að, þeim sé vikið úr öllum trúnaðarstöðum, svo áð þeir verði sem hvergi liðzt 1 söfnum 08 verður að leggja siður hættulegir frelsi hennar og sjálfstæði. Kosningar standa nú fyrir dyrum. Aðeins eitt getur forðað þeim frá fullkomnum ósigri. Aðeins eitt. Og það er, að þeir geti hrundið af sér þeim grun, að þeir séu ckkert annað en handbendi erlendrar valdastefnu. Og nú ganga Jieir berserksgang til að koma af sér þeim grun og hrópa í ræðu og riti hástöfum, að engir aðrir en þeir séu trúir málstað Islands! AUir aðrir, segja þeir að séu svikarar. Þetta er siðasta vonin til ])ess að villa fólkinu sýn. Ef þessi blekkingartilraun mistekst, þá cr ekkert sem getur hjarg- að þeim frá fyrirlitningu og algeru hruni í lcosning- unum. ii Vafalaust má telja, að jafnfram't „þjóðhétju“-lofsöng kommúnista um sjálfa sig, hafi þeim verið gefin ný „lína“ um afstöðuna gagnvart Bandaríkjunum. Jafnframt J)ví sem J)eir kalla yfirlcitt alla ncma sjálfa sig „landráða- menn“, ausa þeir ókvæðis og svívirðingarorðum yfir Bandaríkin. Slík háttvísi er kommúnistum samboðin, en J)jóðin hlýtur að bera kinnroða fyrir J)að, að hafa slíka rnenn í æðstu trúnaðarstörfum. Þeir æltu að hverfa þaðan tafarlaust, svo að aðrar ])jóðir haldi ekki að þeir tali fyrir munn Islendinga. Bandaríkin eiga sízt skilið af vorri hálfu, að J)eim sé sýndur fjandskapur og tortryggni. Fyrir þeirra forgöngu fékk íslenzka lýðveldið viðurkenn- ingu stórveldanna. Vegna vinsamlegrar og .drengilegrar samvinnu af þeirra hendi, höfum vér halt hetri lífsafkomu á ófriðarárunum en nokkur önnur ])jóð í Norðurálfu. Þeir hafa ekki rofið hér neina samninga, En ef nú er niður. Verður að firffta einhver ráö tit að venja safngestina af lionum. Starfslið safnsins er ekki nægjanlega margt til þess að gela haft eftirlit með hverjum einum og gætt þess, að hann brjóti eltki þessa reglu. Ætti fólk að gera sér að reglu, að snerta enga muni safnsins. * Leiðarvísir. Eitt cr það, sem þeir gestir safns- ins sakna, sem koma þangað af einskærri fróðleiksþrá. Það er leiðarvísirinn, sem hjálpaði fólki til að glöggva sig á safnmun- um og sögulegu gildi þeirra eða menningargildi. Leiðarvísir þessi er nú uppseldur og væri æski- legt, að hann yrði gcfinn sem fyrst út aftur, við f.vrsta tækifæri, aukinn og endurbætlur, því að að honum var gott gagn. * Ölvun Menn munu hafa tekið eftir því upp við akstur. á siðkastið, hve oft er frá þvi skýrt í blöðum, að menn liafi verið teknir fyrir að aka bil undir áhrifum áfengis. Þótt mönnmn kunni að þykja margir teknir, má þó fástlcga gera ráð fyrir því, að margir sé ölvaðir við akstur fyrir hvern einn, sein tekinn er, því að bæði eru bílar í bænum nú orðnir niargir og auk þess drykkjuskapur mikill. 3fc Hættulegur Mörgum þykir það „h......... frekja" leikur. hjá lögrQglunph. nð- reyna að ganga •;?.«• ‘ ■ • úr ■skuggá' úifi,i hvcM menn, sem ak'a bíluin, sé tindir áhrifum viiís. En á hitt nnmu — eða ættu -4- menn ekki siðuiv að líta, að það cr hættúlegur leikur, að aka bil uridir áhrifum áfengis. Þegar maður cr þannig á sig kominn, kominn tími til að Jieir hverti burt héðan með lið sitt, þá er það ríkisstjórnin sem á að bera slíkt mál fram af igetur billinn orðið að morðtóli í hömhmi..,hairs hendi þjóðarinnar — en ekki kommúnistar. Þeir hafa ekki, íog orðið honum sjálfum og öðrum aðlwiafheg'- og munu ekki mæla fyrir munn Jjjóðarinnar. Þeir mælajar svo er komið, er of seint að lofa sjálfmn aðeins fyrir munn þeirra sem þeir þjóna og hlýða. sér og öðrum bót og betran.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.