Vísir - 09.04.1946, Blaðsíða 6
6
Méji.%
Þriðjudaginn 9;-april 1946
Kftaii oit SutHet (£*#;) it4> Íoh4oh
framleioa hina víðkunnu
99
SILENTA
46
sjálfvirku olíukyndara
„SILENTA" kyndarar eru búnir til í ýmsum stærð-
um, hæfilegum fyrir allar tegunchr miðstöðv-
arkatla.
„SILENTA" kyndarar veita íbúurn utan hitaveitu-
svæðisins sömu þægindi sem þeir hafa, sem
innan þess búa.
„SILENTA" kyndara geta lysthafendur fengið að
sjá í notkun hér á staðnum.
Allar nánari upplýsingar gefa einka-
umboðsmenn verksmiðjunnar:
I. Brynjólfsson & Kvaran
Vökvasturtur
á flestar tegundir bifreiða væntanlegar
seinni hluta maí. Tekið á móli pöntunum.
Þróttur h.f.
Laugaveg 170.
IBIISIR
í nýju húsi við Nesveg til sölu. Nánari upplýsingar
gefur
Málflutningsskrifstoía Einars B. Guðmundssonar
og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7.
Símar: 2202 og 3202.
Atvinna
Lipur og ábyggilegur piltur óskast til innheimtustarfa
nú þegar.
Saumave
er til sölu af sérstökum ástæðum. Nánari uppl.
gefnar í dag og næstu daga kl. 1—3.
Uppl. ekki gefnar í síma.
' 8al4$m. UnMm h4L
. j •..<;.. .Yes.turgötu 1 7.
Bffl &S M&lÝSfi í VÍSI.
KAUPHÖLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
Munið,
er þér þurfið að senda vin-
um og kunningjum erlend-
is íslenzk frímerki, að f jöl-
breyttasla úrvalið er jafn-
an í Bókabúðinni Frakka-
stíg 16. Sími 3664.
Golden Glint
Shampoo
í mörgum litum.
Verzl. Þórelfur,
Bergsstaðastræti 1.
vantar á
Kleppsspítalann.
Uppl. í síma 2319.
Galvaniseraður
bátasaumur
iy4"-6",
Bátarær,
allar stærðir,
Þaksaumur,
galvamseraður,
ZW'r
Blýrær
fyrir þaksaum,
Hóffjaðrir.
Verzlun
0. Ellingsen h.í.
wfttéttw
Nœturlæknir
er í nótt í LaeknavarSstofunni,
simi 5030.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturakstur
annast bst. Hreyfill, sími 1633.
Kirkjan og Frakkland.
Á morgun (miðvikudag) flytur
franski sendikennarinn Pierre du
Croq, fyrirlestur í I. kennslu-
stofu háskólans um Kirkjuna og
Frakkland. Fyrirlesturinn verð-
ur fluttur á frönsku og hefst kl.
6.15 e. h. Öllum heimill aðgangur.
Framh. af 1. síðu.
leyti og algerlega leiðá hana
hjá sér og á það bent i þvi
samhandi að Spámi ii&íi
ekki ennþá viðu.rkennt
pólsku stjórnina og geti þvi
ekki tekið alvarlega kjseru
sem borin er fram af síjórn
sem þeir hafi ekki viður-
kennt að hafi rétt á séc
Linoleum
er komið í Veggfóður-
verzlun
Viktors Kr. Helgasonar,
Hverfisgötu 37.
Sími 5949.
Til sölu gott einbýlishús
á Selfossi.
Upplýsingar hjá Sigurði
Þorsteinssyni, Lauga-
brekku, simi 3092, og Sig-
urði I. Sigurðssyni, Mjólk-
urbúi Fíóamánna.
Athiigið!
Vantar litla miðstöðvar-
eldavél í góðu lagi. Uppl.
í Miðtúni 19, sími 4257.
,Ulli)\'i.>l l>
IwLs© KicSiðrcl
hleÖiir í íteykjavík n.k. fimmtudagsmorgun beint
tíl Ssafjaroar.
Vörumóttaka við skipshlið.
, yörur':;tilkynnföt..iundif^tuoui^>-.i/ ,>.; go
!i ••.:; -itil:' LlfTíV.ltD- >J1$ 13<í,( nfI^ m^?- fiÍ>V~
[•?BnriiH*i51 :¦:
(jumat (juíjóhaach
i uiiia i >; sjtípamiðlari, -rrr Sími 2201.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl.
19.00 Enskukennsla, 1. fl. 20.20
Tónleikar Tónlistarskólans: a)
Konsert nr. 3 fyrir horn og hljóm-
sveit eftir Mozart. (Einleikur:
Wilhelm Lansky Otto. b) Til-
brigði um stef úr „Don Juan" eft-
ir Mozart. — Tónverk fyrir píanó
og hljómsveit. (Einleikur: Rögn-
valdur Sigurjónsson). 20.55 Er-
indi: Paricutin, — eldf jallið, sem
varð til i Mexíkó 1943 (dr. Sig-
urður Þórarinsson). 21.20 íslenzk-
ir nútimahöf undar: Kristmann
Guðmundsson les úr skáldritum
sínum. 21.50 Kirkjutónlist (plöt-
ur). 22.00 Fréttir. 22.10 Lög ag
létt hjal (Einar Pálsson o. fl.j.
23.00 Dagskrárlok.
Fjalakötturinn
sýnir revýuna Upplyfting i:
kvöld kl. 8.
Leikfélag Reykjavikur
sýnir sænska sjónleikinn Verm--
kndingarnir annað kvöld kl. 8.
Hjónaefni.
Síðastliðinn sunnudag opinber-
uðu trúlofun sína Guðmunda
Guðjónsdóttir, Hverfisgötu 82 og
Bergur Kristinsson, skógerSarm.,
Laufásveg 42.
Hjónaefni.
Laugardá'ginn (i. þ. m. opinber-
uðu trúlofun sína Karlotta Helga-
dóttir, Njálsgötu 22 og Jón Krisf-
insson, bílstjóri, Ásvallagötu 35-
Samtíðin,
aprilheftið, er komin út og:
flylur m. a.: Nýtí undralyf eftir
dr. S. Hermann. Stýfðir vængir
(kvæði) ei'tir Bjartmar Stéin.
Ameriskir hljómsveitarsljórair
(myndirq. Bæn Ameríku eftir
Franklin D. Roosevelt. Bréf til
íslenzks æskumanns eftir Harald
Böðvarsson. Spá tatarans (saga)
eftir P. A. de Alcaron. Tónlist
frumþjóða. og fornra mcnningar-
þjóo'a eftir Robert Abraham.
Nóbclsskáldkonan Gabriela Mis-
tral. Tvö merk ársrit eftir Sig-
urð Skúlason. íslenzkar mann-
lýsingar VII—X. Krossgáta. Þeir
vitru sögðu. Skopsögur. Nýjar-.
bækur o. m. fl.
HnMfdta hk 246
Skýringar:
Lárétt: 1 þyngdareining,
6 sjá, 8 frunicrni, 10 gcrv-
alla, ,12 saga, 14 biblíunafn,
15 ilát, 17 tveir samhljóðar,
18 fugl, 20 ræfill.
Lóðrétt: 2 fangamark, 3
ferðast, 4 tóntegund, 5 selja,
7 höfuðí'at, 9 gljúfur, 11 hóJ,
13.númer, 16 vann eið, 19
igOIÍ. ÍJ-4Í/Í5 'ÍIT/Í "!£! .
Tveir ^ms. •-,.
í §0 rífUO ,!10W JII9V , '
íLaiish,!á: kfróstegáito nr. 245.
; Xárétt:! ,D.odge, 6 fár, 8
Ok, 10 róni, .12 rór, 11 púl,
15 flol, 17 I\ l., -18 sin, 2Q
sannur.;. , aj iniA' ,;j:
. Lóðrétt: 2 ()f, 2 dár, 4 gróp,
5 horfa, 7 piltur, 9. kól, 1,1
núp, 13 rosa, 16 tin, 19 N. N.