Vísir - 09.04.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 09.04.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 9. apríl 1946 V I S I R Þær elskuðu hann allar 41 Alger kýrrð ríkti'. Svo gekk sá, er stóð fyrii' dyrum úíi, eitt eða tvö skref. Dyr voru opnað- ar ög þegar hallað aftur. Hugaræsing Isabellu sjatnaði. Það voru dyr Palricks, sem lokað hafði verið. Hún sat Iengi hrcyfiugarlaus, munnsvipurinn har hörku vilni. — Það var mikill hraði á hugsunum Isa- bellu þessa stundina. Þctta var „hennar augna- blik", seiri aldrei mundi aftur koma. Yar hún nógu djörf til að gripa þetta tækifæri — eða átti hún að láta það ónotað? Enn um stund hélt hún þéttingsfast um stól- afmana, en svo reis hún skyndilega á fætur. Mún slökkti i herbergi sínu og opnaði dyrriar. í göngunmn var dimmt, neina að ljós logaði á liílum lampa i nokkurri fjaríægð ,en lungl- skinið lagði inn um gluggana. — Isabella lok- aði djrunum hljóðlega á cftir sér. Hcnui fannst, að líðan sín hlyti að vera áþekk líðan svefn- göngumanns, er hún gekk þvert yfir göngin að dyrunum á herbergi Patrieks, og þó bafði hún aldrei verið cins vel yakandi cða hugsað skýrar en á þessari stundu. Á morgun yrði alll um seinan. Það var það eina, sem hún hugsaði liiii, og hún íyfti hönd sinni og barði hægt á dyrnar. — Þögn slundarkorn. Svo hcyrði hún fótalak og að gengið var til dyranna, Patrick opnaði. Ljós loguðu i herberginU og gluggarn- ir háu að baki lians voru opnir. „Patriek." Isabella hvíslaði nafn hans titrandi röddu, og þar sem hann gerði sig ckki liklegan til þess að snerla hana, lagði hún hönd sína á öxl hans. Ermin, sem var'víð, lirundi, og nakinn hand- leggur hcnnar kom í ljós. „Patrick." Hún sá, að roði hljóp í andlit lians, og svo að það brá fyrir glömpum í augum hans, það var sem eldur hefði kviknað i huga hans, en aðeins andartak — til þess eins að slokkna aft- ur, og í örvæntingu sinni og vissu þegar iun ósigur, sagði hún af ákafa og niðurbældri þrá: „0, eg elska þig .... eg elska þig!" „Isabella, fyrir guðs skuld —" Hann þreif allhranalega um Iiönd hennar, og liélt um úlnlið liennar meðan hann ávarpaði hana, lágt, mjúkum rómi, svo að enginn heyrði lil þeirra, og hvert orð var sem hnifstunga í hjarta hennar: „Eg er ekki þér verður — eg veit að þú mæl- ir af einlægum, hlýjum hug, og eg bið þig að fyrirgefa mér, en eg verð að segja —" „Þú vilt mig ekki?" Hvísl hennar, tillit augna hennar, bar því A'itni hve hún hafði verið lítillækkuð, og Patrick varð niðurlútur, en hann svaraði styrkri röddu: „Eg elska aðra konu. Reyndu að skilja mig og íyrirgefa mér." Það var allt og sulnt. Einhvern veginn komst hún í herbergi sitt, þar sem engin ljós loguðu, og i hjarta hennar var auðn og kuldi, en úti var' garðurinn fagri umvafinn bleiku skini mánans. Bardaginn var um garð genginn og hún hafði beðið ósigur. Hún settist á rúm sitt og fyrirvarð sig af hjartans grunni. Hún, sem hafði alltaf verið stolt, hafði lítillækkað sig og játað ást sína á manni, sem hafnaði henni. Hún óskaði sér þess, að hún væri dauð, að hann bæri aldrei framar fyrir augu hennar — og þó var enn eins og veik von, eins og smá ljós, sem enn blakti á skari. Eitt sinn lyfti hún höfði. Kinnar hennar voru rakar af tárum. Hún lagði við Það var satt, sem eg sagði, að John væri svo breyltur að vart væri hægt að þekkja hann fyr- ir sama niann. Þú veizt hve raunalegur hann hefir jafnan verið í garð okkar allra. En gagn- yart Mollie hcfir hann komið' öðru vísi fram. Það er cins og hann sjái cftir öllu, sem hún þarfriast'—-í hún á ckki einkabifreið — hún á ekkerf sjálf. Eg sagði þeftá aðeins lil þcss, að þú liéídir að Iiún væri liamingjusöm, því að þá — ó, þú veizt hvað fyrir mér -vakli. Eg veit ekki af hverju cg játa allt þetta, kannske af því, að cg hefi aldrci viljandi gert ncinum rangt til eða komið óheiðarlega frairi, og cg vil ckki eiga minningar um slika framkomu sjálfrar íhínj án þcss að hafa gert úrból. Sársaukalaust; get cg ckki Uiriþclla 'hugsað, og þú matt trúa þvi, að mcr þykir vænt uni hana. Ilún ér drenglynd, djörf og trú, — og eg elska þig. — Með þvi cr eg ckki að segja þcr neitt sem þcr var ckki áð- ur um kunnugt. Þær eru víst margar, sem bafa elskað þig, og eg er víst bara ein í hópnum, cn cg cr þcim kannske frabrugðin i því, að eg vil stuðla að því, að l)ú vcrðir bamingjusamur, þótl eg gcli aldrei orðið ástar þinnar aðnjótandi — og eg set hamingju þínar ofar heiðri bróður mins. Því scgi cg við þig: Farðu heim! Farðu heim og kynntu þér allt af eigin 'reynd sjálfur. —- Eg er kannske ekki fyllilcga með sjálfri mér. í íyrramálið iðrast eg kannske eftir að hafa skrifað þcr og scndi ekki bréfið. Þess vcgna sting eg því undir dyrnar hjá þér í kvöld. Þá finnur Mohammeð það í- fyrramálið, þegar harin færir þér morgunkaffið. Eg óska þcss ekki, að fundum okkar beri saman aftur. Eg vií gleyma þér, en þó geri eg ráð fyrir, að mér takisl það aldrci. Ó, Patrick, eg fyrirverð mig fyrir f ramkomu mína í gærkvöldi — og þó, nei eg fyrirverð mig ekki. Eg er glöð. En þctla skiptir þig cngu. Þér stendur á sama um mig. Og þvi kveð eg þig nú og óska þér heilla." I s a b e 11 a. Frá mönnum og merkum atburðum: HINIR ÓSIGRANDI. Svo átti að heita, að hermennirnir fengju 24 stunda hvíld eftir 24 stunda bardaga, en sjaldnast var hægt að hafa þetta þannig. Menn voru alltaf í skotfæri, þótt þeir færu að „hvíla" sig. Eg sá þá oft liggja sofandi á götunum eða gangstéttunum, í rústunum, hvar sem þeir gátu lagzt fyrir. Og hver maður svaf með riffilreimina um öxlina, því að reynslan hafði sýnt, að menn máttu ekki leggja vopn sín frá sér. Þá 24 tima, sem menn áttu að nafnniu til að fá að vera í friði, voru þeir vaktir hvað effir annað, því að alltaf þurfti að berjast við eldana. Þeir voru cnn vcrri viðureignar cn áhlaup fótgönguliðsins. Þcgar sókn Þjóðverja hófst höfðum við 1100 luis á valdi okkar, en fyrstu þrjá dagana voru 400 cyði- lögð og 300 brunnu til grunna. Svæðið, sem við höfðum á valdi okkar, varð sí- fcllt minna. Við gátum aðcins haldið áfram barátt- unni, af þvi að við fcngum jafnt og þétt bjálp eft- ir holræsunum frá öðrum borgarhlutum. En þó var ckki hægt að flytja miklar birgðir eftir þessum lcið- um, cn þó var hjálp að því. Við höfðum svo í'á vopií, að við vorum hættir að fá einstökum her- mönnum þáu, heldur var þeim skipt niður milli varðstöðva og virkja. Varð t. d. að ræða um það, hvaða varðstöð ætti að fá eina vélbyssu í viðbót eða tiu handsprcngjur. Fyrstu sjö dagana var viðurværið alltaf hið sama - — niðursoðin tunga og vín með. Vinið fengum við úr kjöllurum vinkaupmannanna i hverfinu og var auðveldara að afla þess en vatns, en tungan var af birgðum, sem við höfðum náð af Þjóðverjum. En á sjöunda degi urðu þessar birgðir okkar undir rústum húss, scm hrundi, og gátum við ekki náð þeim með neinu móti. Eí'tir það var kosturinn soð- ið bygg, sem úthlutað var einu sinni á dag. Þessa baráttudaga sannfærðist eg um það, að kon- urnar voru enn þolbetri en karlarnir. Þær-unnu nótt sem dag og virlust aldrei þreytast. Um alla Varsjá voru nienn að rcyna að koma á sambandi milli stöðva sinna eftir holræsunum undir borginni, en holræsakerfið er 60 ára gamalt. Sumstaðar urðu menn að ganga kengbognir, og svo var crfitt að fara eftir sumum ræsunum, að það tók til dæmis níu stundir að komast frá Stare Mi- asto til miðborgarinnar, þótt vegalengdin sé aðeins um hálí'ur annar kílómetri. Margir fórust þarna í holræsunum, það leið yfir þá af ódauninum, svo að þeir drukknuðu eða straumurinn í þeiin stærstu tók þá með sér, ef þeir misstu fótfestuna augnablik. Okkur var nú næstum ómögulegt að halda uppi loftskeytasambandi við umhcnninn, því að 25. ágúst tilkynnti merkjaforingi minn, að þrjár af fjórum sendistöðvum okkat væru grafnar undir rústum og cyðilagðar. Hin síðasta var svo illa farin, að aðcins var hægt að nota hana við og við, og mátti búast ^ið að hún yrði ónothæf á hverri stundu. Okkur stafaði af þessu geigvænleg hætta. Scndi- stöðin var eina tækið, sem eg hafði til að rækja með hershöfðingjastörf mín, og lika eina tækið, sem gæti gert mér kleift að komast í samband við Rússa, er þeir byrjuðu sókn á ný. Var því að- eins ein leið fær fyrir mig og foringjaráð mitt, | nefnilega að halda til miðborgarinnar, og var af- ráðið að fara þangað þann 27. ágúst. Að kveldi þess dags leit eg í síðasta sinn yfir Stare Miasto, eða öllu heldur leifar sex alda slarfs Frægur skurölæknir var í boöi og vegna írægð- og strits, sem eyðilagt hafði verið i tíu daga lát- ar sinnar var hann beöinn aö skera af kjúklingnum lausum bardögum. Eg leit einnig út yfir Vistúlu, Þetta einkennilcga bréf, bar, þrátt fyrir ó- samhcngi, vitni um, að það'vai' skrifað í ein- lægni. Patrick las það aftur og brcnndi það svo lil ösku. Hann traðkaði á öskunni. Hann gat ekki skilið hina snöggu hugarfarsbreytingu, sem varð þess valdandi, að Isabella hafði skrifað þetta bréf. Hann kunni ekki að meta þ»ð, að með þvi var hún að gera úrbót, vcgna þess að á einu andartaki hafði hún látið ástríður ná yfirhönd yfir sjálfsmetnaði sinum og heilbrigðri skyn- semi. Honum fannst aðeins eitl máli skipta, og það var, að Mollie var óhamingjusöm. Og fyrir kvöldið var hann lagður af stað frá Kairo áleiðis til Englands. 'AKWíWMM M$ £& handa gestunum. Til allrar óhamingju beit hnílur- inn illa og fuglinn var seigur, svo aS hnífurinn skrapp af honum og féll í kjöltu húsfreyjunnar. ,,GuS minn góöur," varö henni a'5 oröi. . T" þori eg a'S láta yöur skera mig." „Verið öldungis óhræddar," svaraí5i læ1-"' „Þér eru5 enginn kjúklingur." na- en handan hennar hafði ekkert hljóð heyrzt i 23 daga samfleytt. Hvenær bærist hjálpin? Mundu all- ar fórnir Varsjárbúa verða til einskis? Klukkan ellefu að kveldi liófum við brottför okk- ar. Við fórum niður um holræsisop í Krasinski- torgi, en það var aðeins um 300 metra frá vél-i byssuhreiðrum Þjóðverja, sem reyndu að bana hverj-i um manni, er ætlaði þarna niður. Þcgar eg fór niður fékk eg strax velgju af ódaun- inum. Aður en varði var eg lentur i þykkri leðjit, Þegar sporvagnastjórar í Shanghai gera hlustirnar. Og hún gekk skjálfandi að dyrun- fall, kunna ,borgarbúar því ágætlega. Spor^? um og leit út í göngin. Þar var enginn, en mán- stióiarnir kunna nefnlega ekki viö a5 leggja..... sem náði mér í mitt læri. Það kostaði stórkostlegt inn skein inn um gluggana. yinnilj heldur haga þeir verkíalli sínu þann-'p', ar átak að berja niður viðbjóðinn. Eftir klukkustund : Og einhvern veginn leið hin langa nótt. þeir láta alla farþegana ferSast ókeypis, n-:""an voru allir komnir niður og siðan hófst gangan. Við Hún skrifaði honum bréf og sagði m. a.: .AerkfalliÖ-' stendur. bjuggumst við að verða finun stundir á leiðuini.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.