Vísir - 09.04.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 09.04.1946, Blaðsíða 8
$ V I S I R Þriðjudaginn 9. apríl 1940 Skaftfellingur Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja á fimmtu- daginn. Htímíaxi Teldð á móti flutningi til Siglufjarðar og Akurevrar á fimmtudag. StLílhil vantar í þvottahús Rlli- og hjúkrunarlieimilisins Grundar nú þegar. l'ppl. hjá ráðskonunni. ARMENNINGAR! W. Skeinimifund heldur félagiö í Nýju-mjólk- urstööinni næstkom- andi mi'övikudag' kl. 8.30. Til skcmmlunar veriSur: Sötigur (kvartett). kvikm. (skemmti- mynd). Skemmtinefndin. (.257 V.Xl.F.n. í kvöld. 1 Meimta- skótanum: Kil. 7.15—8: Frjálsar íþr. karia. — 8.45 : Islenzk glíma. I Miöbæjarskólanum: Handknattleikur kvenna. ÆFINGAR í kvöld. í Austurbæjar- skólanum: Kl. 7.30—8.30: Fiml., 2. fl. •—- 8.30—9.30: Fimi., t. fl. I Menntaskólanum: — 8.45—10.15: Knattspyrna : Meistarar, 1. og 2. flokkur. J Miöbæjarskólanum: — 7.45—8.30: Handknattl. kv. <■— 8.30—9.30: Handknattleikur karla. í Sundhöllinni: •— 8.45 : Sundæfing. .yw HANDKNATT- LEIKSFLOKKAR wyj/ KARLA. Æfing i kvöld kl. 10—n í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar. HJÓL fundið. Uppl. í Hafn- arportinu. (254 — Jœði — FAST fæði og iausar mál- tiöir á Vesturgötu 10. 1. fl. út- lendur kokkur í eldhúsinu.(243 ^^3. FL. ÆFING á Egilsgötuvellinum í H. K. R. R. Framhalds aöal fundur hand- línattleiksmanna verður haidinn í V. 1\„ Vonarstræti 2, kl. 9 e. li„ fimmtudaginn 11. april. (259 UNGUR, réglusamur maður óskar eftir fæði i príyathúsi í Austúfb’ænum. Tilboð' sendist áfgr. Vísis, m.erkt: „155“. (247 BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI FARFUGLAR! Munið málfundinn á V. R. í VönarStræfi kl. 8.30 i lcvöld. Mætið stundvislegá. — Stjórnin. WMMMSSX Fatavaðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 FÉLAGAR í Badminton- félagi Reyk'javíkur. A næstunnj veröur 2. og 3. flokks-mót. — X’æntanleg'ir þátttalcendur gefi sig fram viö Baldvin Jónsson, simi 5545 cða Þórhall Tryggva- son, sími 4813. (239 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. K.F.1T.K. A. D. Fundur i kyöld lcl. 8,30. — Bjarni Eyjólfsson: ÍBiblíulestur. Sungið úr passíusálmunum. — Allar konur velkomnar. . (249 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 DUGLEGUR maður óskast nú þegar \iö ejdhússtörf. Gott lcaup og húsnæöi. Uppl. afgr. Alafoss. (233 SAMKOMA er i kvöld kl. 8(4 á Bræðraborgárstig 34. — Allir velkomnir. (268 2 DUGLEGIR verkameim geta fengið góöa atvinnu nú þegar viö verksmiöjuvimiu. —■ Húsnæði, íæöi og gott kaup. — Uppl. afgr. Álafoss. (232 LÍTID kjallaralierbergi til leigu í austurbænum. Tilboð sendist í Pósthólf 233. (267 TEK að mér skriftir, samn- ingageröir, bókhald 0. íl. Gest- ur Guðmundsson, Bergstaða- strætiioA. (iS UNGUR maöur óskar eftir herlxergi. Tilboð óskast sent Vísi fyrir miövikudagslcvöld, merkt: „Bifreiöastjóri'1. (238 STÚLKA eða roslcin lcona óskast 11111 mánaöartíma til aö- stoðar við hússtörf. Hátt kaiqi. Uppl. á Lauíásvegi 41. Í251 HERBERGI óskast fyrir reglusamaii, aldraðan mann. Sími 5770. (242 STÚLKA óskast til hús- verlca á 'barnlaust sveitaheim- ili í einni af þéttbýlustu sveit- um Suöurlands. Má hafa með sér barn. Uppl. á Bergstaða- stræti 1 til kl. 7 i d.ag og allan daginn á morgun. (252 UNGA stúlku í góðri, fastri stööu vantar lierbergi nú ]>eg- ar eöa 14. maí. Má vera litið. — Tilboö, merkt: „M. !.. D.“ sendist blaöinu fyrir næst- komandi föst.udagskvöld. (246 RÁÐSKONU vantar yfir páskana. Mjög gott kaup. — Uppl. lijá Arna Kjartanssyni. Simi 4467,_____________(253 STÚLKA óskast til 1. júli hálfan eöa allan daginn. Sér- herbergi. — Uppl. i síma 2343. 2 STÚLKUR geta fengiö vinnu í verksmiöju frá lrádegi. Uppl. kl. 3—5. Vitastig 3. (256 STARFSSTÚLKUR óskast. B r e i ð f i r ö i nga he i m i 1 i ö. S k ó 1 a- vöröustíg 6 B. (261 BÍLSTJÓRA vantar okkur nú þegar. Kexverksmiöjan Esja h.f. Sitni 5600. 1 264 ÓSKA eítir dugfegri telpu á STÓRT baðker úr járni, málað, vönduð smíði, til sölu Ásvallagötu 62, eftir kl. 6. — Sími 3525. (218 HEFILBEKKUR og lítill rennibekkur til sölu. — Uppl. annaö kvöld kl. 6—8, sími 5 637-________________ (248 TIL SÖLU nýr. dökkur samkvæmiskjóll, meðalstærö. Til sýnis á Framnesvegi 12, niöri. A santa staö er til sólu lítill tauskápur. (262 ÓDÝRIR dívánar fást á Klappárstíg 17 (Bókabúöin). —- K37 NÝLEGUR pels til sölu lijá Óskari feldskera. 2. lueö. — (244 íermingaraldri, til snúninga, utn ' óákveöinn tíma. ’fmi 2577 ’iflrés An.drésson. _________________________ (.266 ATVINNA. 1—2 duglegir menn vanir fiskimjölsvinnslu geta fengið atvinnu mn lengri tíma. Uppl. hjá verkstjóranum. ; Sími 2204. Fiskimjöl lr.f. (.240 KONA, meö 4 ára barn. ósk- ar eftir ráöskonustööu á fá- mennu heimili. Tilboö sendist afgr. Vísis iyrir fimmtudag, merkt: „Ráöskona 555“. (241 STÓR bókahilla til sölu. — Uppl. í sima 1640 til kl. 5 i dag. 2 DJÚPIR STÓLAR, nýir, mjög vandaöir og sinekklegir og divanteppi, til sölu. Grettis- götu 69, kjallaránum, kl. 5—S. Ó97 HANDSNÚIN saumavél (Iiusquarua) og ný amerisk barnavigt til sölti og sýnis á Bárjágötu 32. frá 4—7. (250 SKRÁ yfir ca. 2000 skandi- naviskaar bækur á gjafverði hggur frammi í bókabúðinni, Frakkastíg 16. Sími 3664. (258 GOTT útyarpstaki, Philiþs, 10 lampa, til sölu. Uppl. í síma 5Ú57-_____________________(26tí RITVÉL til sölu og sýnis á skrifstofu blaðsins. (219 VANDAÐ kvenreiöhjól til sölu. Uppl. i Fornvéfzl., Grett- isgötu 45. (265 M A R G S K O Ií A R p r j ó n a v 6 r - ur: Nærföt. sokkar, liúíur o. m. ÍI. Prjónastofan „Ljósbrá'% Skólavöröustíg 10. (245 oAiviUt»ARKORT Slysa- varnaféíags Islands kaupa fiestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í sima ____________________(3Ö4 2 FERÐAKISTUR til sölu og sýnis a Njálsgötu 72, II. hæö. frá kl. 6—8. HENTUGAR tækifæris- gjafir! Utskornar vegghillur, kommóöur, bókahillur. Verzlun G. Sigtirðsson & CO., Grettis- götu 54._______________(65 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5205. Sækium. ________ (43 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Berþórugötu 11. (727 Smurt brauð og fæði Afgreiðum til kl. 7 á kvöldin. Ekki á helgidögum. Sími 4923. VINAMINNI._________ HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sölu. — Kaupurn allar geröir af har- monikum. Verzl. Rin, Njáls- götu 23. (804 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Viöir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 r. Œ. SumugkS: — TARZAN — i/ Apar.nir Itéldu af síað inn i skóginn og liéll einn þeirra á June tindir hentl- inni. Peir liöfðu barið MoJat «g Tögu svo xlla, íiö þau lágu i öngviti ú .jörð- inni. í’eir ætluðii aö fórna Jane á há- tíðinni, sem fór i liönd eftir noltkra Kn á nieðaii þessu fór fram, röktu þeir Tarzan og Kimbu sporin éflir Mo- lal og Tögu heini að apa-þorpinu. beir höfðu gengið lcngi og voru farnir að þreytast. Þeir nánni staðar skammt frá þorpinu og hugsuðu ráð sitt. AMt í cinu beygði Tarzan sig. llann sá fótspor Jane. Hann gladdist yfir jiessum fundi. E11 gleði hans varð skammvinn. Hann sá að búið var að kasta upp íórnarstalli vegna tungliiá- tiðarinnar. Skyiidilega héyrði liann báreysti og brak í trjugreinum. Hann vissi að nú væru apurnir að koma hei-ni aftur. Ilann tók Kimbu Jitla í fangið og klifraði upp í tré, ITann sá nú livar aparnir komu út úr skóginum .... jaga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.