Vísir - 10.04.1946, Page 1

Vísir - 10.04.1946, Page 1
Jöklaferð um páskana. Sjá 3. síðu. Handritamálið, framhald. Sjá 2. síðu. 36. ár Miðvikudaginn 10. apríl 1946 84. tb!. SéE'stök útvarps- sföð harada UWO Tryggve Lie aðalritaril. sameinuðu þjóðanna hefir^ tilkynnt að í ráði sé að starf- rækja sérstaka átvarpsstöð fyrir UNO. Hafa þegar verið ráðnir sérfræðingar til þess að skipuleggja rekstur liennar. Sameinuðu þjóðunum er nauðsynlegt að liafa sjálf- stæða útvarpsstöð til þess að koma á framfæri ölium frétt- um af .-.taríVemi ráóstefnu þeirra óháð fréttaftutningi úlvarps hit.na ýmsu latida. Trvggve Lie skýrði frá þessu, en gat þess ekki hvenær út- varpsstöðin gæli tekið til slarfa. veriiur áfram á dagtskrá árygigisráösins Ávöxfum sto§!Ö. Innbrot var í nótt framið í verzlunina „ÓIi og Baldur“ á Framnesvegi 19. Innbrolið var framið með jþeirn Iiætti, að brotin var rúða á bakhlið hússins og farið inn í geymslu verzlun- arinnar. Stolið var appelsín- tnn og súkkulaði. blaðinu nokkru runsam- Nýlega kom fynr norð- ur í landi lilfelh, sem vek- ur alvarlegan grun um, að nautgnpir hér á lano'i séu byrjaðir að taka garna- veiki þá, sem herjað hefir á sauðfjárstofn landsmanna á undanförnum árum. I morgun sneri blaðið sér til sérfróðra manna um þessi mál og spurðist fyrir um þau. Hér á eftir fer frásögn þeirra um þau. Iialldór Vigfússon, starfs- maður hjá rannsóknarstofu Háskólans, skýrði svo frá, að fyrir hefði komið fram 'leg t tilfelli i kú norður í Ól- afsfirði. Hai'ði hún verið með uppdráttarveiki og var þess ve; ía drepin. Ký,r þessi hafði verio keypt til Ölafsfjarðar i'rá bæ i Skagai'irði, þar sem garnaveiki herjaði. Guð- inundur Gíslason læknir l'ór norður, m. a. til þess að Ks'ölum Itisssa ufiéísiaælí al seiadilies’ra Ii*asis. Fáukaskeyti til Vísis frá United Press. ^að var tilkynnt í New York í morgun, að scndiherra írans hafi mót- mælt fyrir hönd stjórnar sinnar að Iransmálið verði tekið út af dagskrá ráðs- ms. Hussein Ala, sendiherra Irans í Bandarikjumim hef ir ritað Trgggve Lie aðalrit- Isæikkii' vilja Hassiasklsios áíi'aiii. Georg Grikkjakonungur hefir tekið við lausnarbeiðní Damaskinosar ríkisstjóra og fallizt á hana. CTi-íska stjórnin mun þó hafa farið þess á leit við Damaskinos að hann hafi a hcndi ríkisstjóraembættið áfram meðan verið er að lcoma skipulagi á mál lands- ins og ganga frá hvort kon- ungur verður kvaddur heim aftur eða annað stjórnarform tekið upp. Damaskinos mun vera tregur til þess að taka að sér ríkisstjóraembættið nema aðeins stuttan tíma vegna afstöðu konungssinna. rannsaka þetta mál og graí ara /,r(;y• 0g mótmælt kröfu ast fyrir um, hvort fleiri slíkra till'ella hefði orðið vart. llann dvelur enn l'vrir norðan. Asgeir Einar-sson dýra- Framh. á 6. siðu (rromukos um að .lunsmál vcrði teki * ,)l af d. 'jH.rá ör- tggisráiðsins. Pólskir hermenn halda heim frá Italíu. Piísuimí gagðÍB1 af stað tii Danzig. Fgrslu pólsku hermenn- irnir úr her Andrew hers- höfðingja á Ítalíu eru farn- ir af stað heimleiðis. Þúsund pólskir liermenn lögðu í gær af slað frá Nea- pel til Danzig og vor.u það jjeir fyrstu er leggja af stað lieim lil Póllands af þeim Iiermönnum er •:ívalið hafa á Italíu. Eins og menn muna hvatti Bevin utanríkisráðherra Breta alla pólska hermenn til Jiess að fara til Póllands og taka virkan þátt í viðreisn- arstarfinu. Ymsir Pólverj- anna cru tregir til þess að fara heim til sín of ótta við að kommúiiistar . Póldandi kunni að reyna að koma fram hefndum á þeini mönn- i,m er andvígir eru sljórn landsins. Skannnt frá Neapel eru Rússar lilkynnu að þeir ælli að vera farn'r með allan her sinn úr Mausjuríi; fyrir lok aprílmánaðar. hermannabúðir með pólsk- um liennönnum, sem bíða eftir þvi að komast heim til Póllands og munu bráðlega þrjú skip leggja af slað til Danzig með Iiermenn er har- izt liafa á ítalíu í þjónustu Breta. 3 milljóiRÍir Ghicago (U.P.). Rúm- lega 3 millj. reiðhjóla verða selt á markaðinn í ár í Bandarí k j u n um, sam k v æm t áreiðanlegum heimildum. — Vcnjuleg árssala á friðar- tíma hefir verið um ein millj. en vegna þcss að þau hafa ekki verið framleidd nema í mjög smáum stil meðan á stríðinu stóð, er eftirspurnin mun meiri nú en annars væri eðlilegt. I ekur alhygli. Þcssi liJmæli Hussein Ala hafa vakið mikla athygli og inidrun fulltrúa sameinuðu þjóðanna með tilliti til þess að nýlega liafa verið undir- rilaðir samningar milli Ir- ans og Sovétríkjanna. Samn- ingarnir vor'u eins og menn muna undirritaðiv i Teher an fyrir fáum dögmr.. eru uidurlckin Treysia litt Rússnm. í bréfinu fyrri imnnæli mn a'ð Irans- mál verði áfiam á dagskrá þangað til Frh. á 8. síðu. öryggisráðsins StuHi í SahéfaríkjuHutn Þegar verzlunarhúsið á myndinni brann í vetur, en það er í Akron í Ohio, Banda- ríkjunum, var svo mikið frost, að það háði mjög' slökkvistarfinu. ttússíiM' sí&fnts jtímbrawttti'- féltttj í li'titt. Það var opinberlega til- kynnt í Moskva á mánudag- inn, að fjármálaviðræður fari fram milli Persa og Rússa. Otvarpið í Moskva skýrði frá þessu og sagði að hréfa- skipti hefðu farið á milli Qavam forsætiráðherra Irans og IMolotovs utnaríkisráð- hcrra Rússa. I bréfununi er minnzt á innræður um fjár- liagsmál, sem verði háðum aðilum hagstæð, ef samning- ar takast. Ekki hefir verið sérstaldega skýrt frá livcrs- konar viðskipti hafi verið um að ræða, en getur eru leiddar að því að Rússur hafi farið þcss á lcit, að mega Icggja járnbraut um Iran lil olíulindanna i Norður-lran. Fréttaritarar lelja að Rúss- ar hafi einnig 1‘arið fram á að setja á stofn hanka í Iran eða einhverskonar fjármála- stofnun. Rússar munu einn- ig hafa áhuga á því að í'á fiskveiðiréttindi í Kaspiahafi fyrir ströndum Irans. Kosíiingar Kosningar fara.fram i Jap- an i dag og hafa konur i fyrsta skipti kosningarétt. 36 milljónir manna munn. eiga atkvæðisrélt og var hú- ist við að þátttaka myndi verða all almenn. í Tokyo er talið að íhaldssinnaðir flokk- ar muni hera sigur úr býtum i kosningunum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.