Vísir - 10.04.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 10.04.1946, Blaðsíða 4
V 1 S I R Miðvikudaginn ÍO. apríl 1946 VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐABTGÁFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. _____Félagsprentsmiðjan h.f. ___ TPJcrstöðvamálið á að verða kosninganúmer ** kommúnista, þótt fyrirsjáanlega geti það hrugðist til beggja vona, eins og á málinu er haldið. Til þcssa hafa kommúnistar notað sér málið fyrst og frcmst sér til framdráttar innan ríkisstjórnarinnar, enda haft í heiting- úm að slita stjórnarsamvinnunni, en taka upp samvinnu við Framsóknarflokkinn og vinstri öfl A]l)ýðuflokksins, ef til slíkra samvinnu- slita kynni að draga. Hinsvegar hafa þeir at- hurðir gerzt síðustu dagana, sem gera slíka vinstri samvinnu harla ólíklega. Framsóknar- flokkurinn hefur haldið miðstjórnarfund und- anfarna daga, en fundur þessi cr að því leyti merkilegur, að flokkurinn hefur mótað stöðu sína í málinu og lýst yfir því, að hann telji aiauðsyn til bera, að náin samvinna sé höfð við engilsaxnesku þjóðirnar og samið við þær um hervernd, þó að erlcnt herlið verði ekki látið hafa bækistöðvar í landinu. Er þetta eft- ir atvikum skynsamleg afstaða og hin eina réttlætanlega, vilji þjóðin tryggja örýggi sitt og sjálfstæði til langframa. Þessi samþykkt brýtur hinsvegar algerlega í bága við yfir- lýsta stefnu kommúnista, og er þá ekki sýni- legt að um samvinnu þessára flokka geti orðið að ræða, meðan þetta mál er óleyst. Jafnframt er liklegt, að þeir sljórnmálaflokk- ar, sem enn hafa ckki lýst afstöðu sinni til málsins, gcri hráðlega grein fyrir henni á op- inberum vcttvangi, þannig að þeir villi ckki A sér hcimildir við kosningar þær, sem í hönd íara. — Stjórnarsamvinna sú, sem nú cr við lýði, sýnist vera ýmsum annmörkum háð, en þó virðist afstaðan til erlendra þjóða einna erf- iðust. Vitað er, að tveir stjómari'lokkarnir ieggja áherzlu á góða sambúð við erlcndar bjóðir yfirlcitt, en þó Norðurlönd og engil- saxnesku ríkin sérstaklega. í skjóli stjórnar- samvinnunnar halda kommúnistar hinsvegar uppi látlausum áróðri gegn Bretum og Banda- xíkjamönnum, þannig að segja má að flokks- }>lað þeirra virðist eingöngu gcfið út í því skyni að sverta þessar þjóðir á allan hátt. Ðylst engum, að hér er um þjóðhættulega starfscmi að ræða, og munu samstarfsflokk- sir kommúnista gera sér þess cinnig fulla ^grein, og á þá almenningur erfitt með að skilja, hvcr nauður rekur til að samvinnunni sé uppi haldið. Allt atfcrli kommúnistanna er sú þjóðrækni, sem fyrst og fremst cr þjóð- hættuleg, frá hvaða sjónarmiði scm séð cr. Einkennilegri stjórnarflokkur cn kommúnist- sir mun vart finnanlegur, ef miðað er við af- sátöðö þcirra út á við, með því að hún mót- ast ekki af umhyggju fyrir þjóðinni, heldur a£ andúð til annarra þjóða, scm Islendingar vilja ciga vinsamleg skipti við. Slíkt fram- ferði cr ckki sigurstranglegt, cn kann miklu l'rekar að' hefna sín í vorkosningunum, eink- um cf höfð er í huga þjóðræknisbarátta kommúnista um heim allan, sem sannazt hcf- ur í ýmsum myndum. Kommúnistar hefðu sízt af öllu átt að velja hcrstöðvamálið til áróðurs í kosningunum, en ekki vcrður feig- um forðað. Allt þeirra framferði er andstyggð og dæmir sig sjálft. «o . , ; .¦ Landhelgi íslands: Gullnáma, sem ollum er opin. Varla leikur það á tveim tungum, að fiskimiðin við strcndur Islands séu cinhvcr hin beztu í heimi. 1 margar aldir hafa fiskiskip frá ýmsum þjóðum stimdað vciðar fast við strendur landsins og gera enn. Til þessa dags hafa Islendingar vcrið ein fátækasta þjóð í heimi, þrátt fyrir þau gífurlegu auðæfi, sem verið hafa og eru enn við strendur landsins. Fiskimiðin við ströndina- og inni í fl'óum og fjörðum eru gullkista, scm stendur öllum heim- inum opin, og úr henni er ausið margfalt mcira af útlend- ingum en Islcndingum sjálfum. Þessi gullnáma ætti þó fyrst og fremst að vcra eign landsmanna, sem hafa helg- að sér landið og nytjar þess með þúsund ára búselu. Ékki verður með sanngirni né nokkrum rétti haldið fram, að fiskimið á grunni með ströndum fram eða í flöum og fjörðum, tcljist ekki til nytja landsins. Ætti það því að vera skýlaus réttur þjóðarinnar, að ákveða verndarmörk í'iskimiðanna og úrii leið hversu nálægt ströndum lands- ins útlendingum væri heimilt að fiska. Með hinum stór- virku veiðitækjum nútímans eru öll fiskimið í hættu, hvcrsu auðug sem ])au eru. Það hlýtur því að verða citt af aðalkappsmálum Islc-ndínga næsta kjörtímabil, að íá slækkaða landhelgina og á þann hátt vernda þau auðæfi, sem þjóðin á við strenditr landsins. Réffur hins sterfca* Núverandi landhclgi Islands, sem er þrjár mílur, mun hafa verið ákveðin 1901, mcð samningi milli Breta og Dana. Álits Islendinga var víst ekki leitað. Þessi landhelgi var ákveðin vegna þess, að samið var um þriggja mílna landhelgi fyrir Norðursjó, þótt aðstaða væri að flestu leyti gersamlega ósambærileg. I nálega hálí'a öld höfum vér nú orðið að búa við samning, sem landsmenn híd'a aldrei samþykkt og orðinn er fyrir löngu óhæfur og hættulegur hagsmunum landsins vegna byltingar í veiðitækni, sem orðið hei'ur frá síðustu aldamótum. Það er þvi komimi tími til að samningurinn frá 1901 verði endurskoðaður og færður í horf, sem betur samrýmist hagsmunum Islend- inga. Líklega eru hvergi fiskislóðir í hcimi, sem sóttar cru af útlcndingum svo langt inn á grunnmið og svo nærri byggðúm ströndum, sem hér við land. Norðmenn hafa í'jögra mílna landhelgi og mun þykja ærið þröngt fyrir dyrum. Þó cru öll þeirra beztu fiskimið innan land- lielgi og því algerlcga varin fyrir ágangi erlendra veiði- skipa. Ekkert land, sem hefur mikilla hagsmuna að gæta vcgna fiskvciða, mun hafa jafn takmörkuð réttindi og Island til að vernda grunnmið sín. Ganga má að því vísu, að nokkrir erfiðlcikar verði á að fá stækkaða landhelgina; svo voldugir aðilar hafa þar hgsmuna að gæta. En ef aðeins á þar að gilda réttur hins slerka, þá verða léttvæg hin mörgu orð, sem nú eru töluð ura viðurkenningu á réttindum smáþjóðanna. En sá rétt- ur, sem vér skýlaust cigum, lil að vernda fiskimið lands- ins, fæst ekki viðurkcnndur ncma hafizt vcrði handa og gcrðar vcrði skclcggar kröfur um cndurskoðun og brcyt- ingu á landhelgissamningnum frá 1901. Verndun iíslenzkra hagsmuna. Framtíð þjóðarinnar næsfa mannsaldur verður undir því kominn, hversu landsmönnum tckst að hagnýta sér auðæfin við strendur landsins. Vcrði gullkista fiskimið- anna öllum opin á sama hátt og verið hefur til þessa, er hætt við að hún vcrði þurausin á skömmum tíma mcð hinum stórvirku vciðitækjum nútimans og af þeim hundr- uðum crlendra skipa, scm hingað sækja til fanga. Landsmcnn verða sjálfir að leitast við að vernda hags- muni sína í þessum efnum, með því að bera mál þetla fram af fullri fcstu og alvöru við þær ])jóðir, scm hér ciga hlut að máli. Hér sfoðar cngin hálfvelgja né feinmis- leg málaleitun á ráðstefnum um fiskiveiðar, sem meira eru haldnar fyrir forms sakir en nytja. Mál þctla verður Alþingi og ríkisstjórn að undirbúa vandlega og flytja með öllum þcim þunga, sem kostur er, við ríkisstjórnir þeirra landa, sem teljast aðiljar þessa máls. Þetta er að líkind- um stærsta vclferðarmál þjóðarinnar, að ólastaðri „ný- sköpuninni". ;;. mmáamamBm' ~...... Við Frá „sjómanni" hefir mér borizt bréf höfnina. það, sem hér fer á eftir: „MÖrgum finnst að vonum þröngt í höfninni okkar, og þó hchl eg, að engin skip eigi við eins þröng kjör að búa, hvað plássleysi snertir, sem vélbátaflotinn. En þó munu ýmsir fleiri verða þcss varir, að þótt til sé löng bólvirki, er ekki allt fcngið með þcim. En þctt:i slciKiur þó til bótai eins og flest annað. =t= Hjá Ægis- Eitt af því, scm vantar, er staður, garSi. þar sem hægt er að rcnna skipum eða bátum upp í fjöru, þegar þau þurfa að bíða eftir plássi í slipp. I krikanum vestan við Ægisgarðinn hefir slíkur staður ver- ið til undanfarin ár. Þar sem ekki hefir verið á bctra völ, hafa menn farið með báta sína þang^ að, þegar svo hefir staðið á, að það hefir þurft að draga þá á land, eii ekki verið liœgt að gera það á stundinni, svo sem oft hcfir viljað verða, sakir anna skipasmiðanna. Færeyingur. En nú er ekki þvi að heilsa, að hægt sé að fara þarna i krókinn með flcyturnar, þvi að þar liggur nú flak af fær- eyskum kúlter eða einhverju öðru skipi, en fær- eyskt nuin það vera. Þarna er það búið að liggja á hliðinni, öllum til armæðu og ania og eigcnd- um sínum vafalaust til lítils gagns eða gleði langan tíma, og hindrar með þvi móti, að hægt sé að nota þetta litla skot. * Burt með Það þykir nú varla fram á mikið far- hann. ið, þótt þess sé krafizt, að flakið vcrði tafarlaust flutt á brott þarna. Mer virðist engin ástæða til þess að láta það grotna frckar niður þarria — einmitt þar sem iþcssi kriki hefir jafnan vcrið notaður í þ'eiih tilgangi, sem cg hefi minnzt á. Ef ckki á að , rcyna að gcra við þetta flak og það hið bráð- | asta, þá sé ég ekki annað en að því hentaði jbctur cinhvcr annar lcgustaður. Þarna cr það til trafala." Gistihúsið. Mcnn liafa lesið í blöðunum nýlega viðtöl við tvo Bandaríkjamenn, sem hingað cru komnir fyrir skemmstu, vcgna hinn- ar fyrirhuguðu byggingar ferðamannagistihúss, scm ríki, bær og Eimskipafclag íslands ætla að ráðast í samciginlega á næstunni. Þegar einn starfsbróðir minn hér við blaðið sagði mér frá þvi, hvcrnig viðtöl þessi eru til komin, datt mér í hug, hvort útlendingar, sem hingað koma, sé ófrjálsir menn, sem mcgi ckki tala við hvern sem er. Er bezt að scgja söguna, cins og hún gekk. * Þeir áitu Blaðamaður frá Vísi lalaði síðdegis á að neita. mánudag við annan komumanna og ()skaði vi(5tals við hann. Var blaða- manninum sagt að koma til fundar við mennina tvo, enda munu þeir vcra því ianastir að geta talað án leyfis. En síðan skýrðu þeir embættis- manni þeim, sem er fulltrúi stjórnarinnar gagn- vart þeim, frá þvi, að þeir liefðu verið bcðnir nin viötalið og þeir fallizt á að veita það. Lét embívttismaðurinn þá orð falla um það, að hann væri ekki allsendis ánæg'ður mcð þá ráðstöfun þcirra. * Boðað til Er síðan boðað til hlaðamannafundar fundkr. i skyndi og með því tryggt, að sá, scm hcfir framtak í scr til að bið.ja um viðtalið, geti ckki orðið fyrstur til að birta það. Mtln mörgum þykja það kynlegt, aS rjúka allt í einu til að gera þetta, þegar svona stend- ur á, þvi að nægur timi haf'ði verið til blaða- mannafundar, siðan mennirnir komu. Virðist svo, sem það ælti að vera hverjnm manni frjálst að tala við þá, sem honum þóknast — jafnve-t' þótt hann sc eitthvað á vegum hins bp'inlíOrii, — en sá siður á sýnilcga ckki að gikía hér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.