Vísir - 10.04.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 10.04.1946, Blaðsíða 6
6 V | S I R Miðyikudaginn 10. apríl 1946 Alm. Fasteignasalan Brandur Biynjólfsson hdl. Bankastr. 7. Sími 6063. T i 1 s ö I u : Einbýlishús í Sogamýri, 4 herbergi og eldhús. Húsinu fylgir ca. 1 ha. erfðafestulóð. 3 herbergja kjallaraíbúð við Mjóuhlíð. Einbýlishús í Kleppsholti. 3 herbergi og eldhús. Litið hús í Kópavogi, ásamt góðu hænsnabúi. 3000 m.2 af erfðafestulandi við Kópavogsbraut, á- samt byggingarefni þar á staðnum. Lítið hús í Hveragerði á vel ræktaðri lóð. Hús við Selás, 2 herbergi og eldhús. 2ja og 3ja herbergja íbúðir í Laugarneshverfi. Litii, goð jorð til lcigu. Nýtízku íbúð. Tún og bithagi girt. Til- boð sendist blaðinu, merkt „Stutt frá Reykjavík“. MiðstöðvarketilL stærð tæpir 2 fermetrar, til sölu. Verð 1250 kr. -— Einnig þvottastampur og kerrupoki og ryksuga. — Upplýsingar Miðtúni 19. Sími 4257. Prjónasilki náttkjólar og undirföt. VERZL. Eftirmiðdacrskjólar, Dömuskokkar, Dömublússur. TekiS fram daglega. ^J'Cjóla Ití (\in Bergþórugötu 2. Moores: Unglingahattar nýkomnir. Verzí ónailiaraar Óiohnóon Hús við Laugarásveg til sölu. — Nánan upplýsmgar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austursíræti 7. Símar: 2002 og 3202. HewramtieFföt síð, tekin upp í dag. U'tJL iljarcýar ^fohnóon iítqímnbt wbsunúi iíj ' ábiíg 6'n íus\u\ nn <t» Kveðjuhljóm- leikar. Annað kvöld mun Jóhann- es I>orsteinsson, sem löngu er orðinn kunnur fyrir jazz- píanóleik sinn, halda hljóm- leika í Gamla Btó. Er hann nú á förum til Danmerkur, ásamt Elsu Sigfúss, og mun annast undirleik á hljóm- leikiim hennar. A hljómleikunum á morg- un mun Jóliannes meðal annars leika lag, er hann hefir samið sjálfur og kall- ar “'WalIer’s Weiglit”. Auk þess, sem Jóhannes leikut’ á flygil, mun einnig verða “Jam Session” og ieik- ur þá fimm manna liljóm- sveil. Leikur Jóhannes þar á trompet, — en Jiann mun vera einn bezti jazz-trompet- leikari hér á landi. Leikarar vllja flýta Þjóðleikhúsinu. Aðalfundur Félags Is- lenzkra leikara var haldinn laugardaginn 30. marz s. 1. Á fundinum fór fram stjórn- arkosning, og var stjórnin endurkosin. Fundurinn samþykkti á- lyktun varðandi þjóðleikhús- ið og mótmælir því, að leyfð séu frekari afnot af húsnæði ])jóðleikhússins enn orðið er. Telur fundurinn, að það geti orðið til þess, að tefja og heftti fyrirhugaða leiklistar- starfsemi í húsinu. Ennfremur skoraði fund- urinn á þjóðleikhúsnefnd og annara þeirra aðila, er þar um ráða, að allt kapp verði lagt á, að fullgcra það af húsinu, sem nauðsynlegt er til þess, að leiklistarstarfsemi geti hafist ]>ar, sem fyrst. Aðalfundur Iðn- aðarmanna- félagsins. Nýlega er afstaðinn aðal- fundur Iðnaðarmannafélags- ins i Reykjavík. Félagið er nú 79 ára gamalt. Cr stjórn félagsins áttu að ganga: formaður, varafor- maður og vararitari, en voru allir endurkosnir. Stjórnina skipa nú: For- fnaður Guðm. H. Guðmunds- son, gjaldkeri Ragnar Þórar- insson, ritari Guðm. H. Þor- láksson, varaform. Ársæll Árnason, og vararitari Finar Gíslason. Ennfremur var kosin vara- stjórn, einn maður í skóla- nefiíd Iðnskólans í Reykja- vík, í stjórn Jarðarfarasjóðs þrír menn, í bókasafnsnefnd 1 maður, tveir eridurskoðend- ur og cinn til vara; og þrír menn i skemmtinefnd. Fúlagið hefir, eins-' og nð undanfornu, haft mörg menningarmál iðnaðar- manna til meðferðar. □ Edda 594G4107 — 1 Atkv. Næturlæknir er í nótt í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur annast bst. Bifröst, sími 1508. Næturvörður er í LyfjabúSinni ISunni. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sænslca sjónleikinn Verm- lendingarnir í kvöld kl. 8. Fjalakötturinn sýnir revyuna Upplyfting eftir H. H. og H. annaS kvöld kl. 8. Garnaveiki á kiim. Framh. af 1. síðu. læknir hefir skýrt Vísi frá því, að garnaveikin hafi fyrst fundizt í sauðfé hér á landi árið 1938. Var það Ásgeir, sem greindi veikina fyrstur manna, en hún mun hafa borizt hingað með karakúl- hrútunum, sem fluttir voru til landsins 1933. Kom það líka í ljós, þegar Ásgeir hafði greint veikina, að hún var þegar útbreidd ó ýmsum þeim stöðum annarstaðar á landinu, ]>ar sem karakúl- hrútar höfðu verið. Baktería garnaveikinnar er stundum kölluð berkla- bróðir. Veldur hún sérkenni- legri og langvarandi bólgu í görnum, þannig að skepnur, sem taka hana, dragast smám saman upp. Frlendis er garnaveiki al- þekkt, bæði í sauðfé og naut- gripum, og læknar liér liafa óttazt mjög, að kýr mundu taka veikina, úr því að hún var komin í sauðfé, cn til þessa hefir ])ó ekki orðið vart neinna tilfella fyrr en nú. Og enda þótt hér sé ekki um fulla vissu að ræðu, enn scm komið er, eru líkurnar þó miklar. Ásgeir kvaðst vilja brýna það fyrir bændum, að taka ckki garnaveikar kindur í fjós, til ]>ess að I)júkra ])cin) þar, og yfirleitt aldrei að ala kýr og kindur saman, því að það eru ýmsir kvillar, sem borizt geta á milli. Ennfremur sneri blaðið sér til Sæmundar Friðriks- sonar, f ramlcvæmciarst j óra sauðfjárveikivarnanna, og fara hér á cftir þær upplýs- ingar, sem hann lét blaðinu í té. „Undanfarið' befir leikið grunur á þvi“, sagði Sæ- mundur, „að kýr gætu tekið garnaveiki þá, sem verið l)ef- ir í íslenzku sauðfé, og þess- vegna þylcir Sauðfjársjúk- dómanefndinni rétt, að brýna fvrir bændum, að flytja ekki kýr frá garnaveikissvæðun- um og yfir á ósýkt svæði og ekki frá ósýktum svæðum yfir á sýkt svæði“. ■ Hr liéranikiii ;vág<?sfur;fyr- ir dyrum og er þetta mjög ah'arlegt mál .i-yrir iiavvt- gripastofn landsmanna. f blaðinu í gær láðizt að geta þess í viðtalinu við Bandarikjamennina, sem eiga að gera tillögur um hótelbygg- inguna hér i bæ, að það er Axel Kristjánsson verksmiðjustjóri, sem annazt uppsetningu á geisla- hitunartækjunum, sem setjast eiga i þrjár byggingar hér. Föstumessa í Dómkirkjunni í kvöld kl. 8.15. Sira Bjarni Jónsson messar. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman i lijónaband ungfrú Ólafia Tómas- lóttir, Týsgötu 1, og Sergeant Emmet E. Meeks. Leikfélag templara sýnir sjónleikinn Tengda- mamma, eftir Kristinu Sigfúsdótt- ur, annað kvöld, fimmtudag, kl. 8 stundvíslega í G.T.-húsinu. Er þetta í næstsiðasta sinn sem leikur þessi verður sýndur. Að- göngumiðar seldir i dag frá kl. 3—6 og á morgun frá kl. 3 e. h. Simi 3355. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Föstumessa í Frikirkjunni (síra Árni Sigurðs- son). 21.15 Ivvöldvaka: a) Pálnd Hannesson rektor: Færeyskar þjóðsögur. — Upplestur. b) Ivvæði kvöldvökunna. c) Guðni Jónsson magister: Arnarbælisskipið. — Frásöguþáttur. 22.00 Fréttir. — Létt lög (plötur). Þýzkalandssöfnunin. Sig. Pétursson 20 kr. Birgir Kjaran 1000 kr. Safnað af Birgi Kjaran 1300 kr. N. N. 30 lcr. Dóra 20 kr. Bjarni Simonarson 30 kr. G. S. 10 kr. B. A. 20 kr. D. J. 40 kr. Begga og Dóra 50 kr. J. S. J. 200 kr. Jón Árnason, Múli 50 kr. Þrosteinn Björnsson '50 kr. Sig- mundur Jónsson 50 kr. G. G. B. 100 kr. N. N. 50 kr. Ásgeir og systkini 200 kr. Fjölskyldan Flötutungu 210 kr. Börnin i Tungukoti 15 kr. Fjölskyldan Eg- ilsá 100 kr. N. N. 200 kr. Guðrún og Þorbjörn 100 kr. Hrafnhildur Gunnarsd. 200 kr. Þorsteinn- Gunnarsson 200 kr. M. E. 300 kr. tírcAAgáta wt. Z47 Skýringar: Lárétt: 1 skógardýr, 6 spretta, 8 hvað, 10 slælega, 12 amboð, 14 vökva, 15 bindi, 17 verksmiðja, 18 lik- amshluti, 20 rifizt. Lóðrétt: 2 samþykki, 3 drykk, 4 skemmtun, 5 rófa, 7 heiftin, 9 reiðihljóð, 11 sníkjudýr, 13 biðja um, 16 dugleg, 19 lyfseðill. Lausn á krossgátu nr. 246: Lárétt: 1 gramm, 6 sko, 8 ag, 10 alla, 12 rit, 14 Lot, 15 glas, 17 F.T., 18 lóm, 20 garmur. ! Lóðrétt: 2 R.S., 3 aka, 4 moll, 5 farga, 7 hattur, 9 gil. 11 lof, 13 tala, 16 sór, 19 M.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.