Vísir - 10.04.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 10.04.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Miðvikudaginn 10. apríl 194tf KAUPHÖttlN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Rabbfundur verður mnaS kvöld kl. 8.30 í Café Höll. —■ Áríöandi aS allir mæti. BADMINTON. Innanfélagskeppni verður háð fyrir páska. Þátttaka til- kynnist Einari Ingvarssyni. Sími 5257, á miSvikudag og fimmtudag, milli kl. 6—9 e. b. Skíöaferðir aö Kolvið- arhóli á laugardaginn kl. 2 og kl. 6. — Farmiöar og gisting selt i I.R.-húsinu á föstudagskvöld kl. 7—9. — Á sunnudag verður farið kl. 9. Farmiðar í þá íerð eru seldir i verzl. Pfaff, kl. 12—3 á laugar- dag. Páskavikan. Fanniðar og gisting og mat- arseðlar fyrir þá, sem ætla að dvelja að Kolviðarhóli um páskana, verða seldir á föstu- dag, sama tíma kl. 7—9. Athugið, að allir verða að sýna félagsskirteini til að fá dvalarleyfi um páskana. ÁRMENNING AR! Skemmtifund heldur félagið í Nýju Mjólk- * urstöðinni í kvöld kl. 8.30. .—■ Til skemmtunar verður: Söngur (kvartett). Kvikmynd (skemmtiinynd). Dans. — Skemmtinefndin. ÆFINGAR í kvöld. I austurbæjar- skólanum: Kl.7.30—8.30: Fiml., drengir, 13—16 ára. — 8.30—9.30: Fiml., I. fl. I Menntaskólanum: Kl. 7.15—9: Hnefaleikar. — 9—10.15: ísl. glíma. í Miöbæjarskólanum: Ivi. 8—9 : Frjálsar íþróttir. — 9—10: Frjálsar iþróttir. í Andrews-höllinni: — 7.30—8.30: Idandknl. kv. Stjórn K. R. Framh. af 1. síðu. Jierlið Sovétríkjauna verði farið burt úr landinu, en þaðj verður fyrir G. mai, ef samn- ingar verða haldnir. Þykir sýnt að sljóm Irans vill tryggj 1 sig g-:gn þvi að nokkrar bveyiingar geti orð- ið á afstöðu Rússa með því að láta öryggisráð sarnein- uðu þjöðanna fylgjast með því að við sanminga verði slaðið. Rássar vilja taka þaa af dagskrá. Stjórn Sovétríkjanna vill liins vegar að Iransmálin verði tekin af dagskrá en í gær var þó tilkynnt að Gromyko myndi ekki lialda fast við kröfu síixa um að krafa þeirr-a verði tekin til umræðu sli’ax. Þykir senni- legt að hann liafi orðið var mótspyrnu þeii’rar er krafa þeirra mætir og vilji því bíða átelda um stund. STÚLKA óskast sem ráðs- koua hjá einhleypum miðaldra sjómanni. Mætti hafa með sér barn. Nýtizku eigin íbúð. Um- sókn, ásamt mynd, sendist afgr. Visis fyrir fimmtudagskvöld, mcrkt: „S“. (274 STÚLKA óskast i sveit. Gott kaup. Má hafa með sér barn. Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyrir laugardagskvöld, merkt: „Sveit“. (285 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum húsgögn- um og bílsætum. — Ilúsgagpia- vinnustofan, Bergþórugötu 11. STÚLKA eða roskin kona óskast um mánaðartíma til að- stoðar við luisstörf. Idátt kaup. Uppl. á Laufásvegi 41. (251 Marmelaði kr. 4,75 kg. dósin. Klapparstíg 30. Sími 1884. mmi Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Snni 5187 frá kl. 1—3. (348 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Fjölritunarstofan, Mánagötu 16, fjöl- ritar fyrir yður. Sími 6091. TAPAZT hafa 3 myndir í úmslagi síöastl. sunnudag. Skil- ist á Gildaskálann, Aðalstræti 9. (270 GULLARMBAND tapaðist í Iðnó s. 1. laugardag eða á leið- inni upp Skólavöröustig. Sími 5568. Fundarlaun. (29° KVENSTÁLÚR hefir fund- izt við Nýja Bíó. Vitjist Mötu- neytið í Gimli. (291 FUNDIZT hefir armband. Afgr. lilaðsins vísar á. (283 PENINGABUDDA fundin. Vitjist Hofsvallagötu 21, efri hæð. (284 UNG HJÓN óska eftir 1—2 herbergjum með eldhúsi eða eldunarplássi. Húshjálp og fyrirframgreiðsla kemur td greina. Tilboð merkt. „Reglu- semi“ sendist blaðinu fyrir 15. þ. m. SIÐPRÚÐ stúlka óskar eftir herbergi gegn húshjálp á kvöld- in. Uppl. í síma 3682, eftir kl. 7 i kvöld. (280 HERBERGI. Þrjár stúlkur í góðri atvinnu óska eftir her- bergi. Tilboð, merkt: „300— 400“, leggist inn á afgr. blaðs- ins fyrir laugardag. (281 GÓÐ HORNSTOFA í nýju húsi i Kleppsholti til leigu 14. maí. Fyrirframgreiðsla á- skilin. Tilboð merkt: „x 13“, sendist blaðinu sem fyrst. STÚLKA getur fengið lítið herbergi gegn húshjálp. Uppl. á Hverfisg. 102 A, I. hæð. (278 BARNAKERRA til -sölu á Bragag.ötu 24. (286 TIL SÖLU, vegna brottíarar, i Bragga 61, Skúlagötu, eftir kl. 6: Kommóða, borð, barna- rúm, taur-ulla o. fl. (287 2—3 HERBERGI í bákhúsi við Laugaveg, laus til íbúðar 14. maí til sölu. Verð ca. 45 þúsund. Leiga kemur ekki til greina. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Laugavegur“. '(23þ NÝLEGUR pels til sölu hjá Óskari feldskera, 2. hæð. —- Andrés Andrésson. (244 TIL SÖLU: Svefnherbergis- húsgögn. Uppl. á Lindargötu 37 frá 8—10 í kvöld. (288 TIL SÖLU: Bama.va.gn á 100 kr. H.verfisgötu 66. 1289 HENTUGAR tækifæris- gjafir! Útskornar vegghillur, kommóður, bókahillur. Verzlun G. Sigurðsson & CO., Grettis- götuj^._____________________(65 KAUPUM flöskur. Móttaka tuetnsgötu 30, kl. I—5. Simi -?<tc Sa^kinm. (43 DlVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stot'an, Berþórugöiu 11. (727 FÖT, frekar lítið númer, ti! sölu. Hreiðar Jónsson klæð- sekri. Garðastræti 2. (292 GÓLFTEPPI til sölu á Leifs- götu 28, tækifærisverð. (293 4ra LAMPA viðtæki fyrir 12 volta vindrafstöðvafstraum til sölu í bragga 115, Skóla- vörðuholti. (269 STRIGAPOKAR. Tómir strigapokar til sölu. Von. Sími 4448. (271 NÝR GUITAR til sölu. — Njarðai’götu 9. (272 Smurt brauð og fæði Afgreiðum til kl. 7 á kvöldin. Ekki á helgidögum. Sími 4923. VINAMINNI. TIL SÖLU karlmannsreið- hjól og litið kvenreiðhjól. — Uppl. á Urðarstíg 11 A, kl. 6—8. (273 FERMINGARGJAFIR: Út- skornar vegghillur, saumakass- ar, hliðartöskur, renndar skálar og öskjur, lampar, margar gerð- ir, hálsmen, armbönd, nælur o. fl. Verzl. Rin, Njálsg. 23. KLÆÐASKÁPAR, sundur- teknir, til sölu, Hverfisgötu 65, bakhúsið. (1 KAUPUM tuskur, allar teg- undir. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu 30. (513 HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmtmir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (50 HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sölu. — Kaupum allar gerðir af har- monikum. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (804 KAUPUM flöskur. Sækjmn. Verzl. Venus. Súni 4714 og Verzl. Vítfir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (gi TIL SÖLU sumarbústaður við Álftavatn, eignarland af- girt, stærð 17062.52. Húsið er tvö herbergi og eldhús, stærð 22.75 m2 forskallað. Bátur 13 fet. Bátaskýli er einnig for- skallað. Þeir, sem vilja sinna þessu, leggi tilboð sín á afgr. blaðsins fyrir laugardag 13. þ. m. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllurn. Tilboð, merkt: „Falleg- ur bústaður“, sendist Vísi. (276 TVÍBURAKERRA óskast til kaups. Uppl. á Hverfisgötu 102 A, I. hæð. (277 KLÆÐASKÁPUR til sölu á Sólvallagötu 47. (279 STÓRT baðker úr járni, málað, vönduð smíði, til sölu. Ásvallagötu 62, eftir kl. 6. — Sími 3525. (218 C. <?. Surmt^ki: — TAitZAN — Tarzan kliíraSi hátt upp í Iré til |>ess að forðast, að aparnir fyndu þef- inn af þeim. Brátt sá liann hvar þeir komu út úr skóginum, hver á fætur öðr- um. Einn þeirra hélt á Jane undir liand- leggnum. Tarzan kipptist við, er hann fcá. liana. Apamaðurinn vissi, að ekkert vahl var til, sem gat hindrað hátíð apanna, ef hún hyrjaði á annað horð. Aparnir myndu ganga i skrokk á fórnarlambinu og berja það iil dauða. Það var venja þeirra. Þ.eir Tarzan og Kimbu sátu þarna á greiuinni og hi’ærðu hvorki legg né lið. Tarzan var kominn i vígahug og beið eftir réttu augnabliki. Hann horfði á apana, sem gengu fram hjá trénu. En allt í einu leið vindhviða um skóg- inn. Með vindinum harst lykt af Ijóni, sem var soltið og í vígahug. Tarzan vissi að ef Ijónið sæi apana, myndu þeir leggja á flótta og skilja Jane eftir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.