Vísir - 11.04.1946, Page 1

Vísir - 11.04.1946, Page 1
Rakettan vopn frá alda öðli. Sjá 2. síðu. Viðtal við danskan Islandsvin. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 11. apríl 1946 85. tbl» 50 0 Blöð kommúnista í Kina ráöast mjög á Chiang Kaj- sheh' orj bera honum á hrijn að hann vilji einræði í lancl- inu. Telja blöðin hann eiga niesta sök á að borgarastyrj- öld brauzl út i Kína og saka bann um einræðisbrölt. Sam- komulagið milli Chiangs og kommúnista er enn sem Íyrr mjög slirt og er ekki sjni- iegt, að hvorugur viiji nr.itt slaka til á kröi'mn sinum. Njósnari játar sekt sína. Kona nokkur, Emma Wo- ikin, hefir játað á sig njósn- ir í Bandaríkjunum í þágu annars ríkis. Hún var ein þeirra, sem borin var þeim sökum, að liafa revnt til þess að kom- ast að hcrnaðarleyndarmál- um og láta Rússum í té vit- neskju um þau. Hún starfaði i utanríkisraðuneytinu og hafði því tækifæri til þess að komast að ýrhsu, sem ckki var á allra vitorði. K’fr riíssnesk- » sir sendiliemi til WasMngton Rússar ætla að senda nýj- an sendiherra til Washing- ton til þess að gegna þar störfum í stað Gromykos. Störf Gromykos í öryggis- ráðinu eru orðin ærin og mun hann því eiga bágt með að sinna einnig sendiherra- embættinu fyrir sljórnina. Það hefir ekki enn verið til- kynnt hver laki við sendi- hcrraembættinu í stað Gro- mVkos. Mamslaw'ílkím wií§a santtöh Hin wmimmí ieitn&etisneyzla tiS aö ffeta wmiölað öðrum. 'Jidltpúai* ýólatuiá egýrœtt / Wíl@(£$ dkjimum. ||andankm hafa svarað tilmælum Breta um brauðskömmtun í Banda- ríkjunum vegna matar- skortsins í heiminum, og cr tahð í svarinu, að skömmtun á brauði í Bandaríkjunum hafi enga þýðingu. Bretar höfcju stuncjið upp á Jiví að Bandaríldn Uekju upp skömmtun á hrauði hjá Á myndinni að ofan sjást fulltrúar íslands og írans í' sér og ætliiðu Breta" að gera UNRRA — Hjálparstofnun Hinna sameinuðu þjóða — ræð- j Jiað sama ef stjórn Bcnda- ast við. Fulltrúi íslands er Magnús V. Magnússon, til vinstri ríkjanna samJnjkkli það fyrir á myndinni. Fulltrúi Irans heitir dr. A. A. Draftary. sitt leyti. Einkaskeyli til \'ísis frá United Press. Imuðskömmtui& til- í Banda- Mönnum bjargað frá köfnun Forii búttitr að sssissa §m eövitu n tl. í morgun munaði minnstu að tveir menn brynnu inni í mótorbát suður í Hafnar- firði. Voru þeir báðir búnir að missa meðvitund, er þeim varð bjargað. Klukkan hálf sjö í morgun kom botnvörpungurinn Faxi af veiðum og sigldi inn á Hafnarfjarðarhöfn. Tök þá skipstjórinn og skipverjar eftir þvi að reyk mikinn lagði upp úr lúkar mótorbátsins „Báran” frá Grindavik, cr lá bundinn við gcmlu liafskipa- bryggjuna. \Tarð það fyrsta verk Fulltrúi pólsku stjórnar- innar í Öryggisráðinu hefir óskað þess, að ráðið taki til meðferðar það ástand, sem skapazt hefir á Spáni fyrir aðgerðir Franco-stjórnarinn- ar. — I orðsendingunni til ritara Sameinuðu þjóðanna skír- skotar hann til ályktunar ráðsins frá 9. febrúar, þar scm oryggisráðjð vítti Franco-stjórnina fvrir fram- ferði hennar í innanríkis- málum. Oscar Lange, en svo heitir fulltrúi Pólverja, vill að beitt sé þeim aðferðum, sem heim- ilaðar eru i sáttmála sam- einuðu þjóðgpna til þess að knýja fram stefnubreytingu hjá spænsku stjórninni. þeirra skipverja á Faxa að fara um borð i Ráruna og brjótast niður í lúkar, sem þá var orðinn fullur af reyk. Lágu þar þá tveir skipverjjíir og voru báðir búnir að missa meðvitund. Var farið incð þá Frh. á 6. síðu. U.&.A. riljja ísssrsSs é UÆ0Þ Einkskevti til Vísis. Frá United Press. í fréttum frá New York segir, að Bandaríkin muni fagna þvi og styðja Island eí' það sæki mn upptöku í L’NO, eins og þau hefði mæit með þátttöku þcirra í UNKRA. Samkvæmt sáltmálá sameinuðu þjóðanna, er gerðui' var i San Francis- co, getur ísland hvenær sem er sótt um upptöku i samtök þjóðanna. Þann rétt hefir það haft síðan ákveðið vaf að slita sam- bandinu við Dani og lýð- veldið stofnáð. Damaskinos verður áiiraiii, Tsaldaris, forsætisráðherra Grikkja hefir tilkynnt, að Damaskinos muni ætla að starfa áfram í nokkura daga. Hann sagði af sér ríkis- sljóraembættinu fvrir nokk- uru, en Bevin, utanríkisráð- herra Breía, mun liafa farið þess á leit við hann, að hann yrði áfram í embættinu, ef þess yrði óskað. Griska stjórnin hefir íarið jiess á leil við liann að liann sinni störfum um slunda" sakir áfram og hefir hann nú gengið inn á það. Attlee tilkynnir. A tllee f o rsæ tisráð her r a Rreta gaf út tilkynningu varðandi þetta efni i gær frá einkabústað siiuun í Downing Street 10. Svar bandarísku stjórnarinnar barst i morgun og segir Án derso n 1 an d b ó n n'öa rrá ð- Iierra i þvi, að hann telji skömmtun á brauði i Bandarikjunum illfram- kvæmanlega og telur að hún muni ekki lieldur bafa til- ætluð alnif. G>. gntiiboð U.S. Tlins vegar telur Andei son, mo möguleikar séu á þvi að taka upp skömmtun á feit- meti í Bandarikjunum og býður Bretum að færa niður neyzlu ]>ess i Bandaríkjun- uin ef Bretar og nokkrar aðr- ar þjóðir vildu gera það sama. 10 þjóðir samtaka. í því sambandi liefir And- erson landbúnaðarráðherra Bandarikjanna scnt stjórn- um 10 þjóða skeyti þess efn- is að þær reynx að takmarka í eitmelisneyslu i lönduni þessum lii þess að auka möguleikana á þvi ao bjalpa sveltandi þjóðuni. Tilmæli jicssi sendi liann þeim 10 þjóðum er mesla feitmetis- ■neyslu hafa. Vantraust. Flokksfundur, sem hald- inn- var í Framsóknar- flokknum í gær, ákvað að bera fram vantraust á ríkisstjórnina, enda hefir slík vantrauststillaga þeg- ar verið lögð fram. Kann að vera að tillaga þessi valdi því að þingi verði ekki lokið fyrir páska, sem þó virðist óþarfi með því að hvað er ekki leggjandi á sig fyrir föðurlandið og hversvegna skyldu þing- menn skorast undan næt- urfundum er þjóðarnauð- syn krefur. Tillagan kemur óþarf- lega seint fram. Virðist það eitt vaka fyrir Fram- sókn að hefja kosninga- undirbúning á þennan veg og gefa kjósendunum lín- una í umiæðum. Fyrir ríkisstjórnina hefir þetta enga þýðingu. Hún ber fyrirfram „snert af bráð- kveddu“ í brjóstinu, en vel kann að vera að hentugt þyki að afstaða einstakra þingmanna verði skýrt mörkuð við atkvæða- greiðslu um vantraustið. ! Níunda apríl minnzt í Höfn. Frá l'réttaritara N'isií í Khöí'n í gæi'. Friðsamasta 9. apríl í se.c ár var minnzt í Kaupmanna- höfn í gær, en þann dag réð- ust Þjóðverjar inn í Dan- mörk árið 1940. Alstaðar var því fagnað* að Danir væru nú frjálsir aftur og lj'sti fólkið þakklæti sínu á áhrifaríkan hátt meci tveggja mínútna þögn mn miðjuu daginn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.