Vísir - 11.04.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 11.04.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Fimmtudagirín 11. apríl 194t>' Rakettan, sem vopn frá alda öðli. Árið 1232 fundu Kínverjar upp fyrstu rakettu- sprengjuna, sem nokkum tíma hefir verið notuð. 1 síðustu styrjöld heyrðum við stöðugar fregnir um allskonar leynivopn, og bar mikið á rakettusprengj- um, rakettuflugvélum og öðrum slíkum vopnum. 1 grein þessari er rakin saga rakettunnar frá því að Eínverjar fundu hana fyrst upp og til ’þessa dags. Fyrir löngu, löngu siðan Iwir hugrakkur kínverskur verkfræðingur eM að l>appírshólk, sem festur var við annan endanu á langri stöng. Það heyrðist snark i hólkinum og fyrsta rakeitu- sprengjan þaut inn í fyllángu óvinanna. Við vitum ekkert nánar um þessa sprengju, nema það, að af henni hefir þróazt hið ægilega vopn, — rakettusprengja núiímans. En þróunin frá hinu einfalda skevti til 15 smálesta ferlíkj- anna, sem notuð voru í um- sátinni um Leningrad, hefir gengið mjög hægt. Um langan aldur hefir mönnum verið Ijóst, að hægt er að koma fyrir miklu af sprengiefni í rakettu á ein- faldan hátt. Arið 1807 var hent á það, að sprengimagn rakettu, sem einn maður gæti borið og skotið af, væri eins mikið og sprengimagn, sem hægt væri að skjóta úr 10 þumlunga fallbyssu. Rakettan hefir einn galla, sem erfitt er að ráða bót á. Það er erfitt að hæfa mark með henni, nema á hinum skemmstu vegalengdvun. Að vísu hefir þegar unnizt mik- ið á í þessu efni, en rakettan á langt í land ennþá, til að geta talizt eins nákvæm og byssan. Ónákvæmni. Meðan öll skotvopn voru ónákvæm, gerði þessi galli rakettunnar ekki svo mikið til. Byssurnar, sem Bretar notuðu í Napoleons- styrjöldunum voru svo ó- kom rakettan í góðar þarfir. Einnig var hún ágætt vopn gegn skriðdTekum, þar sem venjulega er skotið af skömmu færi á þá. Fjrrstu sagnir. Saga rakettunnar frá fyrstu tið er ekki kunn nema að litlu leyti. En vitað er, að árið 1232 notuðu Kínverjar einhvers konar púðurknúið skeyti i orustunni við Tart- ara við Kai Fung Foo. Lítið er vitað um gerð þessarar rakettu, en kínversk stríðs Kínvei-skur hermaður við „rakettusprengju“ sína. raketta frá síðari tíma hefír varðveizt á safni nokkuru fram á þessa tíma. Sú raketta er mjög svipuð hinum venju- legu flugeldum. 1 Evrópu voru rakettur notaðar sem flugeldar til skrauts seint á miðöldum, og ástæða er til að ætla að rak- ettur hafi verið notaðar í hernaði áður en byssur komu til sögunnar. Brezki hershöfðinginn Des- aguliers gerði tilraunir með rakettur árið 1750. En þótt tilraunir hans hafi ekki borið mildnn árangur, hjálp- nákvæmar, að góð skytta gat | uðu þær samt William Con- ekki hæft nema einu skoti, greve til að smíða rakettu- af tuttugu í stórt mark í tvö hundruð metra f jarlægð. Þar af leiðandi var í orustu skotið af mjög stuttu færi. Hermennirnir gengu fylktu liði svo að segja upp að byssukjöftum óvinanna, og hleyptu þá fyrst af byssum sínum. Á þennan hátt varð mannfallið á litlu svæði geysimikið. I slíkum hernaði var rak- ettan mjög áhrifamikið vopn. Allir herir, sem vel voru út- húnir, höfðu rakettum á að skipa, allt þar til að rifflarn- ir komu til sögunnar. Með rifflunum var hægt að hæfa markið af lengra færi og með meiri nákvæmi heldur en áður hafði þekkzt, og við það minnkaði gildi rakett- unnar sem hættulegs vopns. En í síðustu styrjöld, — þeg- ar átti að eyðileggja stór — spréngju,1 svæði með einni skeyti, sem hægt var að skjóta talsverða vegalengd með nokkurri nákvæmi. — Congreve þessi, sem siðar var sæmdur aðalstign, byrj- aði fyrstur manna á því að nota málmhólk í stað pappírshólksins, sem áður hafði alloft verið notaður. Tilraunir Congreves leiddu til þess, að rakettan varð mjög skælt hernaðarvopn. Árið 1806 voru rakettur notaðar gegn inrírásarflota Napoleons, sem þá lá í höfn- inni í Boulogne. Rakettu- sveitir voru stofnaðar í hrezka hernum og sjóliðar voru æfðir sem rakettuskytt- ur. Congreve snríðaði rakett ur af ýmsum stærðum. Al- gengust var 12 punda rak- ettan, sem hægt var að skjóta lengst 2500 metra og *með nokkurri nákvæmi állt' að 1 fyrstu mkettuárásinni á Boulogne náðist litill árang- ur, aðaUega sökum óhags- stæðs veðurs. Næsta ár var aftur gerð rakettuárás á Boulogne og þá með betri árangri. Árið 1809 var kveikt í borginni Vliessingen i Hol- landi, sem þá var í höndum Frakka, með rakettuárás. Engin stórbreyting. Þó að rakettur hefðu verið notaðar með nokkrum á- rangri í ýmsum styrjöldum á fyrri hluta nítjándu aldar, urðu þær ekki valdar að neinum stórbreytingum í hernaðartækni, eins og sumir ætluðu i byrjun. Annar Eng- lendingur, Hale að nafni, gerði miklar endurbætur á rakettu Congreves. Skeyti hans var hægt að skjóta lengra og með meiri ná- kvæmi en áður hafði þekkzt, og árið 1847 keypti stjórn Bandaríkjanna 'réttinn til að framleiða rakettu Hales. Bretar tóku einnig að framleiða rakettur eftir fyr- irsögn Ilales og notuðu þær mikið í ýmsum styrjöldum gegn villimönnum, þar sem þær ollu meiri skelfingu en beinu tjóni. Tilraunir Svíans. Um árið 1900 hóf foringi í sænska hernum, Baron von Unge, tilraunir með rakettu- sprengju. Skeyti hans náði geisimiklum liraða, allt að 1000 fetum á sekúndu. Árið 1909 keyptu Krupp-verk- smiðjurnar í Þýzkalandi einkaleyfi á uppfinningu von Unges og notuðu hana til að framleiða ýmsar tegundir af handsprengjum þeim, sem notaðar voru í heimsstyjöld- inni 1914—1918. Höfundur þessarar greinar j hófust komust brátt á ki'eik fregnir um að Rússar hefðu tekið í notkun nýtt vopn, sem þeir nefndu Katousha. Mjög lítið hefir verið látið uppi um þetta vopn, en vitað er, að það er einhvers konar rakettuvarpa. Mikilsvert herfang. Þegar bardagarnir um Veleld Luki stóðu sem liæst tókst Rússum að ná af Þjóð- verjum einkennilegu vopni. Var það rakettuvarpa, sem varpað gat 70 punda þungu skeyti allt að 3% mílu vega- lengd. I öllum stórorustum síðustu styrjaldar hafa rak- ettur verið notaðar, aðallega af Bússum og Þjóðverjum. ! Myndir hafa verið birtar af þýzkri rakettu, sem er 14 þumlungar í þvermál, en nánari gerð hennar er ekki kunn almenningi. Þegar Rússar tóku Storm- ovik árásarflugvélarnar í notkun urðu þær strax mjög frægar, en það varð ekki kunnugt fyrr en nokkru síð- ar að þær voru útbúnar með rakettubyssu til árása á skriðdreka. Þýzki flugherinn liafði einnig flugvéluni með rakettubyssum á að skipa, og álitið er að Þjóðverjar hafi sökkt ítalska orustu- skipinu Boma með flugvél- um af þeirri tegund. Vitað er að Þjóðverjar hafa notað rakcttuskeyti til varnar gegn lof.tárásum bandamanna og allir kannast við raketturn-l ar, V-2, sem notaðar voru til árása á London og aðrar j borgir Bretlands. II1 Haimsókia a£ §troki fanganna. Finnur Jónsson dómsmála- ráðherra hefir fyrirskipað rannsókn út af máli stroku- fanganna frá Litla-Hrauni. Við réttarhöldin í máli j hefir ekki getað komizt á fanganna upplýstist það. að | snoðir um að rakettur hafi [lagastúdentar úr Háskólan-j verið notaðar til nokkura um gáfu föngunum áí'er. ,i. j muna í heimsstyrjöldinni 191 I 1918. Þó munu flug- menn bandamanna hafa not- að þ;er eitthvað til að kveikja í rannsóknarloft- belgjum fyrir Þjóðverjum, en að öðru leyli voru þær ekki notaðar sem sóknar- vopn. Sú áfengisneyzla varð til þess að þremenningarnir brutust út, því þá langaði í meira áfengi. Með hinni fyrirskipuðu rannsókn verður reynt að upplýsa, hvaða stúdentar það voru, sem gáfu föngunum á- fengi. Hefir sú venja lialdizt frá 1932 að laganemar við Há- skólann færu austur að Litla- Hrauni til þess að kynna sér aðbúnað og j Stofnað til rannsóknar. Tilraunum með rakettur var haldið áfram að styrjöld inni lokinni og félög stofnuð í fyrírkomulag, lij j)css i Þýzkalandi, Austur .rekstur hælisins. Hafa j>eir riisi, Bússlandi og Banda- fengið til þessara ferða lán- 1000 níefrum. i! li tkjunum. I byrjun síðustu sfyrjaldar har ekki á því, að rakettiir hefðu náð þeirri fullkommm, sem márgir ætl- uðu. Að vísu notuðu Bretar rakettur, sem drógu á eftjr sér langa. stálþræði, til að flækja óvinal'lugvélar í, en þáð var ékki í stórum stíl. En |)cgar hinar hörðu or- | • . ■ ■iitji" ;tr-' ivý//<n < ■ustur t| ;tus111r\',igstoövunum aðar hifreiðar frá dómsmála- ráðuneytinu, og skýlur j>ví nokkuð skökku við er ein- initt þessir mepn verða vald- ir að því að fangar brjótist út og vinni Spjöll; í fyrradag fóru þeir Sveinn Samnmdssorí og Sigurður Magnússon, : lögregluménn, ianstur ’til ■ þessf,á<ð 'yfMléýría !fáh’g;t ð'á1'uþvþlj‘.‘i;a 'þ'éfía t’nál.’ & 5. þús. itámsmeyjð helir gengiS í Kvennaskólann. Vísi hefir nýlega borizt skólaskýrsla Kvennaskólans fyrir skólaárin 1940—1945, en Kvennaskólinn er nú bú- inn að starfa samtals í 72 ár. Á fimmta þúsund stúlkna liafa sótt skólann þessa sjö tugi ára sem hann hefir starf- að, og hafa aðeins þrjár skólastýrur stjórnað honunr á þessu tímabili, þær Thóra Melsted frá 1874 lil 1906, frk. Ingibjörg H. Bjarnason frá 1906—1942 og frk. Ragn- heiður Jónsdóttir frá 1942. Samkvæmt hinum nýju lögum um skólakerfi og fræðsluskyldu, er samþykkt vortt nýlega á Alþingi fá stúlkur Kvennaskólans, er ljúka námi úr 3ja bekk gagnfræðaréttindi. Svo og verður skólanum séð fyrir föstum kennurum. Bókasafn nemenda Kvenna- skólans á nú samtals um 650' bindi og um 2000 krónur i peningum. Nemendasam- band hefir verið stofnað meðal námsmeyja og hefir það starfað um 7—8 ára skeið. Á s. 1. ári álti það 150 þús. kr. í peningum, og er það hugmynd sambandsins að beita sér fyrir byggingu fimleikahúss á lóð skólans. Kvennaskólinn nýtur styrks bæði úr ríkis- og bæj- arsjóði. Á skólaárinu 1944— ’45 nam styrkurinn úr ríkis- sjóði kr. 64.700.00 en úr bæjarsjóði 20 þús. kr. Á því- sama ári nánni skólagjöldin kr. 50.925.00. Pönnuköku- gafílar, 6 í kassa, nýkomnir. Lækkað verð. VerzL Ingólfur Hringbraut 38. Sími 3247. j Ti! sölu gott einbýlishús j á Selfossi. i Upplýsingar hjá Sigurði Þorsteinssvni, Lauga- i brekku, sími 3092, og Sig- i urði 1. Sigurðssyni, Mjólk- j urbúi F'lóamanna. BEZT AÐ AUGLYSA! VISI GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞ0R Hafnarstræti 4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.