Vísir - 11.04.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 11.04.1946, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Fimmtndaginn 11. apríl 1946 VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Utanríldsverzlunin. 'tjér í blaðinn liefur þráfaldlega verið að því ** vikið, að okkur beri nauðsyn til að ei'la viðskiptin við Vesturheim, af þcim sökum að ýmsar nauðsynjavörur séu ekki fáanlegar annarstaðar, og jai'nvel j)óll slíkar vörur fá- ist kéyptar á meginlandi Evrópu, sé sá hæng- ur á, að yfirlcitt séu Jiær ckki falar, nema því aðeins að dollaragreiðsla sé í boði. Bret- ar eru enn ekki sjálfum sér nógir í fram- leiðslu, og jafnvel þótt jieir lceppi að aukn- um útflutningi, framleiða þeir ekki ýmsar þær nauðsynjar, sem við verðum að afla til þess eins að skrimmta. Vitað er, að ríkisvald- ið hefur hlutazt til um að allrífleg fjárhæð :í dollurum hcfur vci'ið lögð á sérstakan reikn- ing vegna hinnar svokölluðu nýsköpunar, cn skorli matvörur og aðrar slíkar nauðsynjar, er hæft við að ódrjúg kunni sú upphæð að reynast. Kommúnistar liafa talið þetta óviðeigandi áróður og jrjóðhættulegan, cn i iilaði sínu í gær ræða þcir málið og hefur þá runnið upp fyrir jieim nýtt ljós. Þjóðviljinn segir orðrétt, og athugi menn vel liver talar: „Mcnn vcrða að gcra sér ljóst, að dollarar eru scm stendur eini gjaldeyrir- inn, sem hægt er að kaupa fyrir vörur, svo að segja hvar scm er í heiminum. Við eigum miklar innistæður í pundum og fyrir Jiau get- um við fengið vörur í Englandi, en naumast viðar. 1 öðrum löndum verður að bjöða doll- sara eða vörur, til Jiess að fá þær vörur, sem yið Jnirfum. Nú cr svo komið, að dollara- innistæðurnar eru búnar, nema það, sem iagt hefur verið á nýbyggingarreilming og Ný- byggingarráð ráðstafar til nýsköpunarfram- kvæmda. Þetta þýðir, að allar ]>ær margbátt- uðu nauðsynjar, sem við verðum að kaupa íyrir dollara, verðum við að kaupa fyrir þá takmörkuðu dollaratölu, sem við fáum fyrir seldar vörur smátt og smátt.“ Þetta er prýðilcg lýsing á Jijóðarbúskapn- um í bili, en hún er hvergi nærri fullnægj- andi, með því að á skortir að gerð sé grein ivrir, bve miklar vörubirgðir liggi fyrir i landinu og tii hve langs tíma þær muni nægja. Vitað er, að þær hrökkva skammt, cn J)ó Mimar fram yfir kosningar. En Þjóð- viljinn vcit meir en vel, að þótt við <igum næga pundainnstæðu í Brctlandi, eru þar ekki komin öll kurl til grafar og sagan -ekki nema hálfsögð. Annarsvégar hefur veru- legu l’jármagni í pundum verið ráðstafað J>eg- ur til nýbygginga, en hinsvegar liggur ekkert ■endanlegt fyrir um afdrif pundainnstæðu okk- ar að öðru leyti. Gcrt er ráð fvrir, að vciti Bandaríkin Bretum lán það, sem nú cr á döf- inni, greiðist pundainneign sú, sem aðrar Jtjóð- ir eiga hjá Brctum, þannig að einum þriðja megi ráðstafa nokkurnveginn frjálst, einn þriðji fjárhæðarinnar grciðist á löngum tíma og Ioks verði einn þriðji eftirgéfinn sem fram- lag vegna stríðskostnaðar brczku J)jóðarinnar. Hafa menn gert sér fnlla grcin fyrir hverja jiýðingu ])etta kann að hafa, og væri ekki ástæða til nokkurrar gætni í meðferð erlendr- iir myntar, sem ])jóðin hefur aflað sér á stríðs- árunum, sem og hvernig viðskiptum okkar verði bezt fyrir komið í framtíðinni? Það skyldi J)ó vera að Þjóðviljinn sigli nú Iirað- bvri í vestur? * .’ÍIMnHHHPHBHBMBaiHMnni tHijhdi/* á Jljh/Hýu SatÍíOtu c<f )Ha<?Hú4at tfpHaMHar, Um þessar mund- ir stendur yfir sýning' á lista- verkum hjón- anna. Myndin hér t. h. er eftir Bar- böru Árnason, en myndin fyrir neðan er eftir Magnús Á. Árna- son. Vegfarandi Eg liefi fengið bréf frá vegfaranda svarar. þeini, sem lenti í kasti við bílstjór- ann á Meðalholti á dögunum. Veg- farandi segir: „Bileigandi við Stórholt, hr. Sig- urjón Jónsson, hefir sent Bergmáli bréfkafla, þar sem hann neitar mér um sannið sína í tilefni af „Meðalholtsslagnum", scm svo cr nefndur. Af því tilefni tangar mig tit að taka þetta atvik ti! nokkurrar atliugunar. * Slysa- Einstéfnuakstur hefir verið fyrirskip- hættan. aður mn götu þessa, vegna þess að af tvístefnuakstri um liana g'æti stafað mjög mikil slysahætta, auk óhjákvæmilegrar um- ferðátáhnunar. Annars vegar er almennur vegfar- andi, sem gerir tilraun til að koma í veg fyrir umferðarbrot. Hinsvegar er Wlstjóri, sem með orðum sínum og framkomu flytur vegfarandan- um þessi boð: „Eg veit, að mér er þessi akst- ur óheimill, cn eg ætla samt að lialda áfram. Og þar sem þú ert ckki löggæzlumaður, þá kem- ur þetta þér ekkert við. Farðu frá, að öðruni kosti getur þú sjálfum þér um kennt, ef illa fer.“ * Barna- Við Méðalholt voru i siðastliðnum fjöldinn. nóvembermánuði samkvæmt manntali 40 börn, sem á þessu ári ná 3—9 ára aldri (eru fædd 1937—43). Hvor aðilinn heldur Sigurjón Jónsson að liafi samúð foreldra þess- arra fjörutíu barna, sem daglega fara meira eða minna um nefnda götu — bæði fyrir ofan og neðan Stórholtssundið, meðal annars vegiia þess, að þau hafa engan annan lcikvöll en þessa 7 metra breiðu götu? Eg efast ekki um, að eg á samúð þcirra óskipta i þessu máli. iiViTa Dynskóga. Aðalfundur Félags ísl. rithöfunda var haldinn ný- lega. A lúndinum ior fram stjórnarkosning og baðst Hagalín cindregið undan endurkosningu. I sbið lians var Friðrik Á. Brekkan kjör- inn l'ormaður. Aðrir í stjórn félagsins voru endurkosnir. Félagið hefur ákveðið að gefa út nýja Dynskóga og var á fundinum kosið í rit- nefnd vcrksins. itts geínai: EICJ. A fundi stjórnar Radium- sjóðs íslands, sem haldinn var í Kaupþingssalnum laug- ardaginn 23. J). m. gerði stjórn sjóðsins samþykkl um að afhenda Rauoa Krossi ís- lands eignir Radiumsjóðsins að gjöf, en Radiumsjóðurinn hættir nú störfum sem sér- stök stofnun. Hjalli Jónsson ræðismaður flutti ræðu, ])ar sem lmnn tilkynnti um gjöfina og ósk- að'i Rauða Krossi íslands allra heilla, cn Jóliann Sæ m undsson vara f o r i litið u r Rauða Krossins, þakkaði hina höfðínglegu gjöf með nokkrum orðum, í forföllum Sigurðar Sigurðssonar berka- yfirlæknis formanns Rauða Krossins. Gaf hánn fyrirheif um að Rauði Krossinn mundi lgitasl... við. , að lialda .uppi l A skeinmtifundi, sem Þjóðræknisfélágið heldur í Tjarnarcafé i kvöld verða sýndar kvikmyndir af ís- lendingum í Yesturheimi. Þá er þátlur lrá LýðVeldishá- tiðahöldum íslendingafélags- ins i New York 17. júní s. 1., en um 200 íslendingar tóku ])ált í Jieim hátíðaliöldum. Ennfremur er kvikmynd af komu forseta íslendinga til New York. Loks er fróðleg kvikmynd frá Islandi, er sýn- ir m. a. viðbúnað Kanada- manna hér á landi. Ófeigur Ofeigsson læknir ætíar að segja nokkur orð. Fleira jverður lil skemmtunar og lýkur samkomunni með dansi til klukkan 1. Vaíurlogar heitir lítil Ijóða- bók eftir Pétur Jakobsson. Er þetta fimmta bók böf- undarins, en áður bafa kom- ið út eflir liann Vorboðar, Ljósheimar, Stökur og Stefjamál og Flugeldar. Eru nú liðin í’úm 20 ár frá J)v: er fyrsta bók hans kom út. I bók 'J)essari eru bæði rimur (úr siigu Gretlis As- mundarsonar) og ljóð ýmis- legs cfnis. sfarfseiiii Radiúmsjóðsins Óg haga lienni á J)ann Initt, sem vm:ið Jiefði lnngað til. Tvö slys. Og svo þykist eg þekkja Sigurjón, sem er viðurkenndur ágætismaður í hví- vetna, prúðmenni og lipurmcnni hið mesta, að b.ann inyndi ekki láta sér detta í liug að brjóta reglu þá, er lvér um ræðir. — Svo lil nýlega hafa orðið tvö urhferðaslys í Meðaiholti. Annað skiplið varð drengur á hjóli fyrir bil og lær- brotnaði. Hitt skiptið varð stúlka fyrir bíl og var lalið undravert, að hún liélt lífi. Hvar urðu þéssi slys? Urðu þau ekki bæði fyrir neðan Stórholtssundið? * Hvort Svo liygg eg vera. Og það ætti Sig- er betra? urjón Jónsson að vita, að skárri er nokkuð aukinn einstefnuakstur um 150—200 metra langa götu, þótt mjó sé (tölur Sigurjóns cru óþarflega liáar), en tvístefnuakst- ur um 70—80 metra götu, sem er svo mjó, að bilar gcta þar varla eða ekki mætzt. Og þrátt fyrir allt þetta gerist svo það, að valinkunnur sæmdarinaður ])eysist fram á ritvöllinn, til þess að verja ófyrirleitinn bilstjóra, sem hegðar sér 1 ikl og götustrárkur eða ölvaður maður, og sýnir umferðarreglunum lítilsvirðingu. * Ætti að En þaö getur liver meðalgreindur mað- loka. ur skilið, að svo mjó gata, sem óleðal- bolit er, er alls ekki gata fyrir almenna bllaumferð og væri þvi heppilegasta lausnin að loka henni algjörlega neðan við sundið, ekki aðeins með rauðu spjaldi, hcldur með bílheldri girðingu. Eftir það gæti gatan fullkpmlega svar- að hlutvcrki sinu, sem sýnilega aðeins miðast við þarfir íbúa götunnar sjálfrar." * Út í aðra Bréf „vegfaranda“ er heldur leligra, sálma. en þar sem Iiann fer út I aðra sálma.; í síðara blutanum og hann er’ 'aiiltí þess lengri en svo, að þær línur, sem hér erii eftir í dálkinum, naígi bonum, mun eg ekki birtá meira að sinna. Siðari hlutinn fjallar um slysa- hættu vegnu ófullkomins frágangs við liús í smíð- ijm. Koma þar frain aöfinnslur, sem sjálfsagt er að birta og nnin sá liliiti bréfsins, séin um þetta mál fjaliar, koiiia fyrir almenningssjói’ii’ iiinan ’.skanuns. ..........

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.