Vísir - 11.04.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 11.04.1946, Blaðsíða 8
V I S I R Firamtudaginn 11. apríl 1946 8 FRJALS- ÍÞRÓTTAMENN Í.R. ÆFING í KVÖLD kl. 8 í I.R.-húsinu. Rabbfundurinn eftir. -- SKÍÐAMÓT REYKJAVÍKUR. Stökkkeppnin fer fram í Bláfjöllum a sunnudag kl. 2. 3. fl. ÆFING á Eg'ils- vellinum í dag kl. 6.30. .— Þjálfari. KNATTSPYRNU- [ÆFINGAR |í kvöld á Framvellin- um kl. 6.30 fyrir 3. íl. og kl. 8.30 fyrir meistaraflokk. FRJÁLSÍÞRÓTTA- MENN K. R. MuniS fundinn í V. R. (miðhæö) í kvöld kl 9 PÁSKAVIKAN.' Þeir félagsmenn, sem ætla að fá dvalarleyfi i Skálafellskálanum ikuna, verSa aö mæta til á föstudagskvöldið kl. í Fiskifélagshúsinu hæð). Sími 1765. Skiðanefnd K. R. BUDDA með hundrað krón- um tapaðist í gær frá Hofs- vallagötu 21 um Asvallagötu aö Bræörabprgarstíg. — Skilvís finnandi geri aðvart á Hofs- vallagötu 21, neðri hæð. (307 TAPAZT hafa 4 lyklar (i veski). Vinsanrlegast skilist i Verzl. Ingólfur, ITringbraut 38. BRÖNDÓTTUR köttur, meö hvítar lappir, hefir tapazt. — Sími 5686. (317 REGNHLÍF tapaðist i gær írá Hverfisgötu 28 aö Ingólfs- stræti. Vinsamlegast skilist á Hverfisgötu 28. (328 GRÆNT kápubelti tapaöist síöastl. sunnudagskvöld. Uppi. í síma 3487. (329 ÆFINGAR í KVÖLD: 1 Menntaskólanum: Kl. 7,15—8: Fimleikar og frjálsar íþróttir, karla. Kl. 8—8,45 : íslenzk glíma. K. F. U. M. A. D. Fundur i kvöld kl. Syí. Síra Friðrik Friöriksson flytur er- indi um Trúarjátninguna. — Sungið verður úr Passíusálm- unum. Allir karlmenn vel- komnir. BETANIA. F östuguðsþjón- usta annaö kvöld kl. 8.30. — Bjarni Eyjólfsson talar. Allir velkomnir. (331 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. tSími 5187 frá kl. 1—3. (348 SAUMAVEUVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.__________________(707 FJÓRA ílakara vantar i hraðfrystihúsið í Kópavogi. -— Uppl. á staðnum og í sima 1881 eftir kl. 6. Húsnæði fylfgir.(305 STÚLKU vantar strax. — Matsalan, Baldursgötu 32. (298 BODY-VIÐGERÐIR. Uppl. i Höfðaborg 88. (310 UNGLINGUR óskast ti! að gæta barna. Uppl. Laugarnes- vegi 38, kjallara. (312 STÚLKA óskast til hús- verka um nokkurn tíma. Sér- herbergi. —■ Uppl. í síma 6084 STÚLKA óskast um mánaö- artíma. — Kaup 500 krónur á mánuði, i(4 frídagur í vikit. Uppl. á Laugavegi 135, 1. hæð. STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Laugavegi 19, tniö- hæð. (324 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ar eftir aö komast aö til snún- inga á skrifstofu. •— Tilboð, merkt: ,,Vönduð“ sendist blað- inu fyrir föstudagskvöld. (295 — Jœði — NOKKURIR menn geta fengið keypt fæði í Þingholts- stræti 35. (323 IÐNAÐARPLÁSS óskast, 16 fermetra eöa stærra, þarf ekki að vera einn salur. Góö umgengni. Ennfremur óskast .4 herbergi og eldhús. Vil borga 800 kr. á mánuði. Til greina getur komiö'3—4 mánaða fyr- irframgreiösla. Allt íullorðið í heintili. Tilboð sendist blaöinu fyrir 15. þ. mán., merkt: „Góð umgengni'4. (29Ó HJÓN. með eitt barn óska eftir 1—2 herbergjum og eld- húsi 14. mai. Fyrirframborgun. Húshjálp gétur komið til greina. Tilboð, merkt: „4000“ leggist inn á afgr. blaösins fyrir 12. þ. mán.___________________ (299 SÁ, sem getur útvegað ung- um hjónum 2—3 herbergi og eldhús, getur fengið mann í vinnu i hálfan mánuð (kaup- laust) einhverntíma i sumar eða eítir samkomulagi. Gerið svo vel og sendið tilboð til Vís- is fyrir föstudagskvöld, merkt: „íbúð in“.______________(308 HÚSEIGENDUR. Vill ekki einhver ykkar vera svo góður og leigja hjónum, sem eru meö 2 börn, tvö herbergi og eldhús. Góöri umgengni og ábyggilegri greiöslu heitið. Tilboö sendist Visi fyrir kl. 6 á íöstudag, merkt: „Reglusemi 22‘‘. (309 ÁBYGGILEGUR maður óskar eftir herbergi strax eöa 14. maí Tilboð, merkt: „Reglu- samur", sendist Vísi fyrir laugardag. (313 UNG hjón óska eftir 1-—2 herbergjum og eldhúsi. Getum Jitið el’tir börnum nokkur kvöld i viku eftir samkotnu- lagi. T’thóð óskast sent fyrir miðvikudágskvöld, merkt: „Góð umgengni". (318 HERBERGI óskast strax eða 14. maí. Þvottar eða önnur hjálp eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: „Róleg umgengni“. (320 MIÐALDRA, reglusamur sjömaður óskar eftir góðu her- bergi hjá rólegu fólki nú þegar eða 14. maí. Tilboð, merkt: „Til sjós'1, sendist afgr. Vísis. HÚSEIGN. — Hús mitt á Bergstaðarstræti 25, með til- heyrandi eignalóð, er til sölu, ef um semst. Tilboö sendist undirrituðum fyrir 21. apríl n. k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Gisli Halldórsson. (297 GOTT karlmannsreiðhjól til sölu kl. 8—10 í kvöld. Verð kr. 350.00. Uppl. á Hringbraut 33, kjallara, norðurdyr. (319 NOKKRAR mjólkurkvr til sölu. Uppl. í sima 4652, eftir kl. 12. (300 HÆNUR til sölu, kr. 15 stk. Skipasund 25, Kleppsholti, kl. 8.30 til 10 f. h. (301 TIL SÖLU, vegna brottfar- ar, i bragga 61 K, Skólavöröu- holti, eftir kl. 6: Kommóöa, nokkur borö, barnarúm o. fl. NOTUÐ, stígin saumavél til sölu. Einnig fermingarkjóll. — Uppl. á Laugaveg 126, efstu hæö, kl. 4—7 í dag. (302 NOTAÐUR enskur barná- vagn til sölu á Hverfisgötu 102 B. uppi. (306 STRIGAPOKAR. Tómir strigapokar til sölu. \’on. Sími 4448. (27! 1. fl. 10 LAMPA útvarps- tæki til sölu, einnig útvarps- borö og pickup. Uppl. Banka- stræti 10, III. hæö, milli 6—8 í dag og á morgun. (303 FERMINGARKJÓLL til sölu. Egilsgötu 10, kjallara.( 304 KLÆÐASKÁPAR sundur- teknir, úr birki, ódýrir. Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86. — Sími 2874._________(3]4 OTTOMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. —• Sími 3897- (322 FERMINGARGJAFIR: Út- skornar vegghillur, saumakass- ar, hliðartöskur, renndar skálar og öskjur, lampar, margar gerö- ir, hálsmen, armbönd, nælur o. fl. Vcrzl. Rin. Njálsg. 23. HENTUGAR tækifæris- gjafir! Útskornar vegghillur, kommóöur, bókaliillur. Verzlun G. Sigurðsson & CO„ Grettis- götu 54._____________________ (65 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. I—5. Simi Í305. Sækjum. (43 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Berþórugötu II. (727 HÚSGÖGN til sölu meö tækifærisverði vegna brott- flutnings, 2 djúpir stóiar, sér- lega fallegir, póleraður stand- lampi, breiöur dívan og ljósa- kró.na. Marargötu 5, I. hæö, eft- ir kh 6.___________________(325 VIL KAUPA góöa ferða- kistu. Sími 3383. (327 2 DJÚPIR STÓLAR, nýir, mjög vandaðir og smekklegir og dívanteppi, til sölu. Grettis- götu 69, kjallaranum, kl. 5—8. NÚ FÁST hurðarnafnsjöld úr málmi með upphleyptu eða greyptu letri. Skiltagerðin, Aug. Hákansson, Hverfisgötu 41. — Sími 4896. (420 Smurt brauð og fæði Afgreiðum til kl. 7 á kvöldin. Ekki á helgidögum. Sími 4923. VINAMINNI. KARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sölu. — Kaupum allar gerðir af har- monikum. Verzl. Rín, Njáls- götu 23._____________(804 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Súni 4652. (81 STÓRT baðker úr járni, málað, vönduð smíði, til sölu. Ásvallagötu 62, eftir kl. 6. — Sími 3525. (21S c & Sun-oufU: — TARZAN , f.S|t»r Hlce Ðarroughn. Inc,—Tln. Bcg. U.8. P»l. O*, Ólstr. by Unlted Feature SyntUcatc, Inc. Skyndilcga datt Tarzau snjallt ráð í hug. Ilann greip með hendinni í vín- viðartág, sem óx þarna skanimt frá og dró hana til sin. Með þessu móti fékk liann alllangan, sterkan kaðal. Hann gerði kaðalinn vandlega upp. ÁSur «n Tarzan fór til þess að mæla ljóninu, brýndi hann fastlega fyrir lvimbu að hreyfa sig ekki af greiniiini, því að líf hans væri í veði. Að því búnu lagði Tarzan af stað og fikraði sig hægt en örugglega eftir grcininni. Tarzan var nú kominn spölkorn frú Ivimbu. Hann reyndi að konia auga á Jjónið. Einhversstaðar þarna i grennd- inni hlaut það að liggja í felum. En allt kom fyrir ekki. Tarzan gat með engu móti komið auga á það. Hann beið átekta. Ekki hafði Tarzan bcðið lengi, er hann sá glytta á gulan skrqkk Ijónsins milli trjánna. Hann fór.yfir á aðra trjá- grein, svo að liann sæi betur. Nú sá hann, að ljónið var að læ'ðast að dýri sem var á beit þar skannnt frá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.