Vísir - 12.04.1946, Page 1

Vísir - 12.04.1946, Page 1
Bókmenníir og listir. Sjá 2. síðu. VISI Vestfirðir kvikmyndaðir. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 12. apríl 1946 86. tbl. JœpMkir AtríÍA- cflœpœtnenh £ktyaUra£k'ma4a Sliimada var aSmiráll í sjóher Japana og meðlimur japönsku stjórnarinnar, er árásin á Pearl Harbor var gerð. Hann situr nú í i'ang- clsi í Omori-fangelsi. £e<(icki £ujuki FftAMO §E€IR: hefir enffam rétt tii þess að1 sér af wnalefnutn Spánarv V' í gær var siðasta umræða í brezka þinginu um fjárlög- Þýzkur Gestapoforingi, er in og f[uUi I>alton fjármála- ráðherra síðustu ræðuna. Hann sagði að verðbólgan sem gengið hefði Suzuki er uppgjafa ráð- híður nú dóms fyrir stríðs- glæp. Bandarikjastjórn á- kærir hann. £kiyewfi Mtífccta leiddur var fvrir rétt í Niirn- berg í gær sagðist ekkert hafa vitað um fangabúðir Þjóðverja fyrr en á árinu 1943. Gestapoforingi þessi Ernst Kaltcnbi-únner, hann er ákærður fvrir mis- þyrmingar á föngum og ým- isleg hryðjuverk i samhandi við fangabúðirnar. Iváltenbrúnner sagðist ekk- ert liafa vilað uin l. d. Ausclnvi tzfangabúðirnar fvr en seint á árinu 1911, er ÍHjmmler sagði honum að þær væru eyðingárstöð. ar Hoosevelf dé. Minningarathöfn verður haldin í dag á ættaróðali Rooseveltæitarinnar í fíanda ríkjimiim. f dag er ár síðan Roose- velt lézt og æliar Truman nu lo.cs i var hann 011 standið ... . forseti að leggia sveig a leiði vtir væri . ' | hans. Garður sa er Roose- að h\eí ia og \ . tisi jycU var jarðaður i, á í fram- vera bjartsýni a a’|tiðinni að verða rikiscign og framlíðina. íverður haldið við af því. 25 konur á þingi Japans. Talning atkvæða í kosn- ingunum í Japan fer nú fram og er þegar búið að telja um % atkvæðanna. Frjálslyndu flokkarnir virðast hafa unnið mest á og einnig 25 konur náð kosningu lil þingsins. Kosningarnar fóru vel fram segir i fréttum af þeim. irssku kosningarnar alla staði löglegar. felefnd fganda- manna skiðar áliti. Samkvænú frét'nu London í morgnn hefir það komið í tjós ar um 60 af lmndraði tóku jtáll i losn- ingunum i Grikhícndi. Eftirlitsnefnd sú er skip- uð var af bandamönnuin og átti að sjá um að lcosning- arnar færu fram á frjáisan og friðsaman hátt hefir nú skilað áliti i,.; 1 e ur að b ••j’ hafi farið þannig fram að þjöðarviljinn hafi komið rétt fram. Samkvæmt skýrslu nefndarinnai' fóru kosning- arnar vel fram yfirleitt og tókst vinstriflokkunum ekki að trufla þær verulega þrátt 1111 fyrir að þeir beitlu .•’r fyrir því eina kosningaméii að at- menningur sæti lieima og kosningarnar yrðu með því ógildar. Kuroda hershöfðingi yíir lier Japana á Fiiippseyjum 1943 býður nú í fangelsi í Yokoliama. Þjóöverjar vinna að kjarn orkurannsóknum á Spáni Fulltrúi Pólverja í öryggis- ráðinu telur sig hafa sannan- ir fyrir því, að þýzkir vís- indamenn stundi kjarnorku- ransnákriir'á Spáni. Oscar Lange, fnlitrúi Pól- verja liefir aftur farið fram á það að kíiera hans á Franeo- sljórninni verði tckin fvrir i ráðinu og byggir hanu kröfu síua meðal annars á því, að Francost jórnin liafi levft jjýzknm visindamöhnum að vinna að rannsóknum á kjarnorkunni á Spáni og auk Jæss að endurbæta ýms liern- aðarlæki, sem notuð voru í striðinu. M. a. segi rdr. Lange að Þjóðverjar á Spáni vinni að endurbótuui á V—2 rak- ettusprengjunni og einnig fari fram rannsókn á Radar- lækjum. 'íkl° fer Herbert Hoover er í Kaup- mannahöfn og kom hann þangað frá Hriissel. Frá Kaupmannahöfn fer hann lil Berlínar og leggur væntanlega al' stað þarigað síðdegis í dag. h() % sátu heima. Alls sátu heima 40% kjós- enda úr öllum flokkum, en gera má þó ráð fyrir því að vinstriflokkarnir liafa átt meirihluta þeirra atkvæða. Það er þessvegna sýnt að jiótt vinstriflokkarnir hefðu lckið þátt í kosnirigunum, mvndu cngar verlegar hreyt- ingar geta átt sér stað. Engar alvarlegar óeirðir urðii i sámbaudi við kösn- ingarnar. Betri horfur s Trumail forseii fíaiuia- rikjanna og fíevin ulanrikis- ráðherra fíreta flut'u haðir æðn í gær. Ljölluðu r.eðu" þelrra begg'ja uin matvælaáslandið i heiminum og töldu þeir að ástandið í þeim el'num færi heldur hatnaudi og væru lík- ur á |)ví að úr radtist eftir 3 mánuði. Hins vegar er Lehman Jyrrverandi formaður UN- RRA ckki eins hjartsýnn og aðrir um matvælaástandið Spánn er ntan við samtök samein- nðn þjáðanna. Einkaskeyti til Vísis frá United Press. ^tjórn Spánar hefir opin- berlega tilkynnt, ao hún viðurkenni ekki rétt öryggisráðsins til þess ao skipta sér af málefnuni Spánverja. 1 hinni opinberu tilkynningu Spánarstjórnar segir, að engin sýnilegur lagalegur réttur sé fyrir því að sam- einuðu þjóðirnar geti gert neinar ráðstafanir gegn Spáni og Spánverjar séu sér vel meðvitandi um að þeir séu fullvalda og sjálfstæð, þjóð. Eiga cngan fgrir- svarsmann í UNO. Stjórn Spánar bendir á það, að þar sem þjóðin sé ckki ein liinna sameinuðu J)jóða eigi liún lieldur eng- an fulltrúa í ráðinu, sem geti varið málstað hennar. Það væri einsdæmi í sög- unni, segir í tilkynning- unni, ef sakhorningur sem dæma ætti, fengi ekki að hcra hönd fyrir höfuð sér og skýra sinn málstað. Ráðstafanir gegn Franco. Lkki er enn vitað hvort öryggisráðið tekurmál Spán- ar fyrir, en stjórn Francos Iiefir verið horin þungum sökum og hafa ýms samtök meðal Jyjóða gerl sínar ráð- sláfanir gegn Spánverjum svo sem að neita að afgreiða spönsk skip. Frakkar hafa lokað landamærunum tit Spánar og er fulltrúi þeirra í öryggisráðinu fvlgjandi þvl að Sþánarmál verði þar rædd. Hins vegar er óljóst hverjar ráðstafanir værL hægt að gera gegn stjórn- inni og ekki að viía nema sljórnin fengi meirihlula a'- kvæða ef til nýrra kosniriga vrði stofnað í landinu. og telur að ólildegt sé, að' áslandið verði mikið hetra að svo stuttum tíma liðnum,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.