Vísir - 12.04.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 12.04.1946, Blaðsíða 6
6! V I S lft , Fpstudgtginn 12. apríl 1946 FRÚ PARKINGTOINI Stórskáldsagan „Frú Parkingtona eftir Louis Bromfield, í þýðingu Sigurlaugar Björnsdóttur, kemur í dag í bókaverzlamr. Skáldsaga þessi var metsölubók í Bandaríkjunum ánð 1943 og hefur síðan farið sigurför um allan heim. Frú Parkmgton hefur nýlega verið kvikmynduð, og prýða myndir úr kvikmyndinni bókina. Frú Parkington verður vafaiaust metsölu-skáldsagan í Reykjavík í vor. BÓKFELLSÚT GÁFAN. Sœjarfréttip Næturlæknir er í nótt i Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Litia bilstöðin, sími 1380. Leikfélag Reykjavíkur sýnir liinn vinsæla sænska alþýðusjónleik, Vermlendingana annað kvöld kl. 8. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.25 Útvarpssagan: „Stygge Krumben“ cftir Thit Jen- sen, XXII (Andrés Björnsson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 19 í G-dúr, eftir Haydn. 21.15 Erindi Í.S.Í.: Utan- farir og heimsóknir íþróttamanna (Benedikt G. Waage, forseti Í.S.Í.) j 21.40 Þættir um íslenzkt mál (dr. |Björn Sigfússon). 22.00 Fréttir. 122.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Symfónia eftir Samúel Barber. b) Brigg Fair — ensk rapsódía eftir Delius. c) Symfónía nr. 2 eftir Walton Piston. 23.00 Dag- skrárlok. I.O.O.F. 1 — 1274128«/2 = 9-0. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðs- syni Sigurlaug Sigurðardóttir og Theódór Guðmundsson bifvéla- virki, Hrísateig 13. Sjómannablaðið Víkingur, 3.—4. tbl. VIII. árgangs, er kom- ið út. Er blaðið fjölþætt og efnis- mikið að vanda og prýtt fjölda mynda. Af efni blaðsiris má nefna: Ný siglingatæki, eftir Friðrik Ólafsson, Nýju yarðbát- arnir, eftir Pálma Loftsson, Syalt er enn á seltu, eftir Guðiri. Haga- lín, Grimsey, cftir Fjólmurid líarlsson, Á ferði itm eyCiSáiida,' eftir Jón Otta .lónsson, Annáll síldveiðanna, eftir Ólaf Magnús- son. Gráklædda konan, þýdd saga. Öryggismál, eftir Hallfreð Guð- mundsson. Sjómannskoiian, eftir sr. Jón Kr. Ísfeld. Freigátan Jo- hanne ÍVlarie. Teikningar af nýju togurunum. Úr verinu að vestan, eftir Gunnar M. Magnúss. Líkkist- an siglandi, eftir Drachmann. Á frívaktinni, Ijóðabálkur, úr véla- rúminu, minningarorð um sjó- menn o. fl. UrcAAqáta nr. 249 Skýringar: Lárétt: 1 orku, 6 í'ljót, 8 ryk, 10 göptu, 12 nokkur, 14 blóm, 15 merki, 17 tveir eins, 18 sterkan vökva, 20 trúar- höfundur. Lóðrétt: 2 einkennisstafir, 3 hljóð, 4 ómargir, 5 gæta, 7 bílategund, 9 biblíunafn, 11 veiðarfæri, 13 smækka, 16 skemmd, 19 tveir sam- hljóðar. Lausn á krossgátu nr, 248: Lárétt: 1 apríl, 6 pat, 8 af, 10 lcurl, 12 bar, 14 ról, 15 bróin, 17 M.T., 18 tak, 20 vai-úlf. Lóðrétti 2 f>p. 3 rrik, 4 ít- úr, 5 lábba, 7 alltaf, 9 far, 11 Róm, 13 róta, 16 mar, 19 kú.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.