Vísir - 13.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 13.04.1946, Blaðsíða 1
Mákvæm J§ spádómslýsing. Sjá 2. síðu. >tarfsemi Hitaveit- unnar í vetur. Sjá 3. síðu. 36. ár Laugardaginn 13. apríl 1946 87. tbh riðarráösfefnunni í París maí verður líklega frestað LI.U. kaupir saltfarm. Innkaupadeild Landssam- bands ísl. útvegsmanna hefir fest kaup á 5000 smál. at* salti í Portúgal. l'ndanfarið heí'ir L. í. 0! unnið að því að fá salt keypt til landsins, en erfiSléga hef- i'r gengiS að la skip til flutn- inganna. Snéri deildin sér þv' til rikisstjórnarinnar og óskaði eftir aðstoð i þessu máli. Fyrir miHigöngu Thor Thors, scndihcrra, tókst að í'á c.s. Sinnet, sem liér var á vegum Eimskip, til þess að fara til Lissabon óg sækja salt þetta. Saltið mun að mestu leyti fara til verslöðva við Faxa- flóa. Þá cr innkaupadeildin um það bil að ganga frá samn- ingum um annan saltfarm, 4000 sinálcstir. Saltið mun koma hingað til lands fyrstu daga maímánaðar og mun fara til Norðurlands. Dómur vfiir I&iena.dá's'l&uara njósnara. Dómur hefir verið kveðin upp i máii frá ~\Yoikin, en hún vor ein þeirra njósnara i Ka.na.da er ákærð var fgrir að gefa sendisveitarmönn- nm Kússa í Otlava upplýs- ingar nm liernaðarmál. . .. Frú Woikin jálaði á sig njósnirnar og sagðist haí'a gefið Rússa nokkruin Sokol- pfí að nafni upplýsingar nm hernaðarleyndarmúl, cr iiún komst yl'ir og hefði það ver- ið gefið í þcim tilgangi að hjálpa Rússum, cn ckki lil þess að skaða kanada. Woikin var dæmd í tveggja ára og tveggja mánaða fang- elsi. Hún cr 25 ára gömul. — ^ktada^ut í % £. & — UJJ. Dearhorn komsf hjálpar- laust til hafnar. 1 gærkveldi tilkynnti ám- eríska veðurathuganarskipið USS Dearhorn, að leki væri kominn að skipinu og að það þarfnaðist hjálpar. Skipið var statt uin 160 sjómilur suðvestur af Reykjanesi. B. V. Viðey, sem staddur var á vciðum við suðvesturströndina í'ór þegar til skipsins og var kominn að því í nótt. Ekki þurfii Dear- horn á aðstoð Viðcyjar að lialda, þar sem flugvclar höfðu flutt þeim bensin, svo að ha'gt var að nota hjálpar- dadur, en dælur skipsins htifðu ekki undan að dæla. Er þan- voru komnar í gang gat það komizt hjálparlaust til lands. Skipið var væntanlcgt hingað til Rcykjavíkur um hádegi í dag. lltisaaæði fvrir UNO. Það var skýrt frá því i frcttum frá London i morg- un, að ákveðið hcfði verið að UNO skyldi fá afnot af húsakynnum heimssýning- arinnar í New York, en hún var haldin þar 1939. Húsa- kynni þessi eru hin glæsi- legustu. Kommúnistar véfengja kosn- inguna i Japan Kommánistar i Japan hafa mótma'lt kosningnnum þar í landi á þeim grundvelli að ein milljón manna hefði ekki ttekifæri til þess að negta alkvæðisréttar sins. A'f þcim hcrmönnum, er bandamcnn hafa í haldi lelja kommúnistar að um ein milljón geti ekki neytt at- kvæo'isréttar síns og geti þvi kosningin ckki sýnt rétta skoðun landsmanna. I fréltum frá talningunni i morgun segir að 32 konur liafi þegar náð kosningu og f rjálslyndu f ramfaraflokk- arnir hafi fcngið mcst at- kvæðamagn. Myndin er tekin, er hið nýja 45 þús. smálesta flugvéla- móðurskip Bandaríkjanna var vígt. Það hlaut nafnið Franklin D. Roosevelt. — Truman forseti vígði skipið. UNO ræðir Spánar^ iTiái á mánudaginn Á snnað hundrað farþega með Á annað huridrað farþegar fara með Drottningunni kl. 2 í dag. Mcðal farþcganna er mik- ið af stúlkuni, sem eru að fara til Noi'ðurlanda á ýmsa skóla, koiuu-, scm ætla að heimsa'kja aðstandendur sina, uin 30 sjóincnn, scin fara til þcss að sa'kja Sví- þjóðarbátana og kaupsýslu- menn i viðskiptaerindum. Einnig tili. Rússa um Iransmáðið. Einkaskeyli til Vísis Frá United Press. Þegar öryggisráð samein- uðu þjóðanna kemur aftur saman á mánudaginn kemur iverður tekin fyrir krafa jRússa varðandi töku Iran- máisins af dagskrá ráðsins. Þá vcrður og væntanlcga birt brcf það er sendiherra Irans í New York sendi ráð- inu og beðið var um í, að málið yrði ekki tckið af dag- skrá. Rússar hafa, síðan þetta skeði, rcynt að breiða það út að sendiherrann, Ilussein Ala, hafi farið eftir röngum fyrirmadum, er hann scndi bréfið, til ritara ráðsins, cn víst cr, að málið verður þá radt og ekki miklar líkur' á, að ráðið hætti afskiplum af málinu fyrr en útséð vcrður um, að herlið Rússa verður farið í'rá Iran. Fundur utanrikis^ ráðherranna tek- ur ákvörðun um hana. Einkaskeyti til Vísis frá Uniled Press. ^amkvæmt áreiðanlegunr heimildum í Washing- ton eru taldar líkur á því, að fresta verði friSarráð- stefnunni í París, en hún átti að hefjast 1. maí n.k. Friðarráðstefnan átti cins og skýrt hefir verið áður frá. í fréttum að hefjast 1. maf næstkomandi, en utanríkis- ráðherrafundurinn . . . .sem. hefst 25. apríl átti að verða undirbúningsfundur að ráð~ stefnunni. Frakkar bjóða ekki til hennar. Frakkar hafa ákvcðið að* bjóða ekki til hennar eins. og búist hafði verið við að þeir gerðu. Á utanríkisráð- herrafundinum i París 25- apríl vcrður endanlega á- kveðinn dagurinn er friðar- ráðslcfnan hefst. Spánarmál. Annað mál er þá verður tekið fyrir er krafa pólska fulllrúans um fyrirtöku Spánarmálsins. Ilann hefir ítrekað kröfu sína um, að það mál verði tekið til mcð- ferðar í öryggisráðinu. Full- trúi Frakka er talinn munu verða því samþykkur, en ékki' cr vitað enn hvernig aðrir aðilar líta á þctla nuil. Sérfriður. ennfremur getið t! Samið um lán hancla Frökkum Um þessar mundir dvelur í Neiv York sendinefnd frá Frakktandi og er Leon Blum formaður hennar. Scndinefnd þessi fór vest- ur til þess að semja við bandaríska fjármálamenn um lán handa Frökkum til þess að hægt verði að hefja cndurreisnarstarfið í Frakk- landi og bjrggja upp iðnað og verzlun landsins. Þess ei íréttum frá New York að- vel geti svo farið að UNO- neyðist til þess að gera sér- staka friðaisamninga viS hvert hinna einstöku ríkja er studdu Þjóðverja í styrj- öldinni t. d. Finnland, ítalíu Ralkan og önnur bandaríki þcirra. Sameiginlegir samningar. Upprunalega var gert ráð" fyrir að samciginlegir frið- arsamningar yrðu gerðir við öll ríkin, en nú þykir ekki likur á að samkomulag ná- ist meðal bandamanna í þvíí máli og þá er ekki annað að* gera cn að gera sérsamninga við hvert ríki fyrir sig. Fundur utanríkisráðherr- anna í París mun endanlcga ganga frá þessu máli og vell- ur allt á því hvort samkomu- lag næst á honum. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.