Vísir - 13.04.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 13.04.1946, Blaðsíða 2
V ISIB Laugardaginn 13. april 1946 JÓNAS GUÐMUND55DN: JVcíkvœm spá i. Undanfarnar vikur hefir i'itlitið í alþjóðamálum verið ískyggilegt. Samkomulag Rússa og Engilsaxa fer sí- versnandi og vafalitið má telja, að ef kjarnorkan væri því ekki til fyrirstöðu, að Rússar þyrðu að hefja ófrið, vaeri nýr ófriður þegar byrj- aður. Mai-gir eru þeir, sem hafa spurt mig um það, hvort spádómarnir segi ekki fyrir „nýtt stríð" og þá hvenær það muni byrja og verða. Slíkum spurningum er oft- ast ekki rétt að svara. Þeir, sem eitthvað hafa kyhnt sér spádómana í Biblíunni, vita, iið þeir ná langt fram í tím- anh og segja l'yrir atburði, sem gerast munu næstu ár og aldir,— jáfnvel í rúm- iega þúsund ár ennþá. Menn hal'a langbczt af því isjálfir, að' reyna að skilja þessa spádóma og ráða þá, en þess ber vel að gæta, að cnginn gctur til fulls áttað sig á spádómum Bibliunnar nema 'hann haf'i aflað sér þeirra undirstöðuatriða í þekkingu, sem nauðsynlcg eru til þess, alveg eins og i íiverri annarri grein, sem nienn fást við. Þess verður t. d. ávallt að gæta, að bafa þrjú aðalatriði sífellt í huga, þegar spádómar cru þýddir. Þau eru þessi: 1. Að þjóðir þær, sem frá ^r sagt í Biblíunni og ganga undir ýmsum höfn- um þar, eru enn til, en heita nú flestallar öðrum nöfnum en þær eru kall- aðar í Biblíunni. Þannig heita t. d. Israelsmenn Biblíunnar í dag Engil- saxar og Skandínavar, þjóðirnar, sem byggja Sovétríkin heita þar „Rós (eða Rus), Mesek og Tu- bal", þjóðirnar í Þýzka- landi eru Edomítar og Assyringar binir fornu o. s. frv. Eræðslu um þetta er ekki að sækja til liinna svonefndu guðfræðivís- inda, þvi þau byggja á kenningunni um að „þjóðir týnist" og bland- ist og hverfi svo úr sög- unni, en sú kenning er hrein vitleysa. 2. Að Biblían hefir að geyma sérstakt tímatal, sem at- burðirnir eru miðaðir við, og fyrr en það tímatal er tekið og notað i útreikn- ingum á atburðunum, verður allt á huldu og vart hægt að gera sér þess nokkra grein, hve- nær þeir atburðir eiga að gerast, sem spádómarnir segja frá. Hér á eftir mun eg nefna eitt dæmi þessa, sem sýnir glögg- lega hve nákvændega má - segja hlutina fyrir, ef menn skjlja þeUa lOmatal spádómanna nægilega vel og kunna að nota það. 3. Að mikill hluti spádóm- anna er líkingamál eða táknmál. Táknmál er öllu máli æðra og fullkomn ara og þess vegna er það notað svo mjög í öllum belgum ritum frá forn- öld. Táknmál Biblíunnar eða spádómanna er ekki mjög þungt — nema helzt á Opinberunarbókinni - ef menn reyna að setja sig inn i grundvallarrcgl ur táknmáls fyrri tíma yi'irleitt. En í'ræðsla i því ei'ni vcrður ekki heldur, nema að mjög litlu lcyti. sótt til vísinda nútímans, scm alveg vanrækja slík hávisindi fornaldarinnar sem táknmálið var. Ei' menn.hafa þessi þrjú at- riði vel í huga og reyna' að aflá sér sæmilegrar undir- stöðuþelckingar í þeim t. d. með lestri góðra bóka um þessi eí'ni , munu þeir geta skilið talsvcrt i spádóm- um Gamla (cstamenlisins, sem margir ciga einmitt aí- veg sérstáklega við yfirstandU andi tíma. 11. Þeim til gamans. scm þess- ar linur lesa, skal eg segja hér frá einum útreikningi, sem gerður var fyrir meira en 50 árum í sambandi við nokkra spádóma í Biblíunni. „The Fulness of the Na- tions" heitir bók, scm gefin var út í fyrsta sinn í London árið 1889 og síðan aftur 1898. Höfundur hennar hét H. Aldersmith, lærður mað- ur og læknir við Christ's Ho- spital í London. Dr. H. Alder- smith byggir í þessari bók, eins og öðrum bókum sínum, allar niðurstöður sínar um það, hvenær ákveðnir spá- dómar muni rætast, á tíma- tali Biblíunnarsjálfrar, „tíða- kenningunni", sem svo mætti kalla. 1 þessari bók sinni, „The Fulness of the Nat- ions", tekur hann sér m. a. í'yrir hendur að leysa þá gátu, hvenær og hvernig Jerúsalem muni losna úr höndum Tyrkja, ef byggt sé á spádómunum einum sam- an, hinu sérstæða tímatali þeirra, og frásögn Biblíunn- ar. Utlegðartími Juda-ætt- kvíslar er í Biblíunni ákveð- inn. „sjö tíðir", eða, 2520 ár, og allan þann thna á Jerú- salém að vera „fótum troð- in af heiðingjunum", eins og það er orðað m. a. í spádómi Krists sjálfs, en það þýðir, að lúta yfirráðum þjóða, sem ekki eru af Israels-ættkvísl. Menn skulu 'nú minnast þess, að þegar þetta er ritað, fyrir 1890, eru Tyrkir enn eitt af stórveldum heimsins og öllu ráðandi fyrir botni Miðjarðarhafs. Er þyí ekki •i ' 'g »Æ um það að ræða, að lfruli þess „liggi í loftinu", enda var það ekki fyrr en 20 ár- um ef tir að bók Aldersmiths kom út í annað sinn — 1898 —, eða 1918, að Tyrkjaveldi hrundi að mestu saman. Eg set hér fyrst í lauslegri þýðingu kaflann, sem um þetta fjallar í bók Alder- smiths, og mun svo á eftir skýra hann nánár. Þar segir: „Hinar miklu „sjö tíðh'" geta ekki hafa byrjað fýrr cn eftir orustuna við Kar- kemis og tilkomu Nebuk- adnesars árið 604 f, Kr. Nú kcmur öllum, cr fást við spádóms-skýringar, saman um, að merkið um að „timar heiðingjanna" séu liðnir, sé það, að Jerú- aslém hælli að vcra „í'ót- um troð'in af heiðingjum". en það vcrðum ý'éf að bú- ast við að þýði, að hún — Jerúsalcm — hætti að lúta yfirráðum „hciðinna þjóða" og komist í hendur hinna réttu cigcnda þess- arar borgar. þ. e, hinöá tólí' ætlkvísla Israels. — Þetta („sjö tíða") tímabil ætti því að enda kringum 1917. Tíminn mun leiða í ljós, að þetta reynist rétt, og þá mun það rætast (se'm í ritningunni scgir), að „hús Júda (Gyðinga) mun í'ara til húss ísraels" (Brezka Iieims veldisins) og þann veg komast aftur til Palestínu." Eg efast um, að nokkurn- tima bafi spádómur verið jafn glögglega þýddur og þessi og það á jafn vísinda- legan hátt. Dr. Aldersmith leggur til grundvallar kenn- ingu sjálfra spádómanna um hiihár „sjö tíðir". — þ. e. 2520 ára útlegðartíma. Hann leitar til sögunnar og finnur að einmitt orustan við Kar- kemis er úrslitaatburðurinn um örlög Júda-ættkvíslarinn- ar, sem falið var að gæta Jerúsalemborgar, þegar hin- um „var dreift" meðal heið- ingjanna. Við Karkemis hjá E.vfrat börðust þeir Nekó Egiptalandskonungur og Ne- bukadnesar Babyloníu-kon- ungur árið 604 eða 605 f. Kr. og þar vann hinn síðarnefndi úrslitásigur sinn yfir Egipta- landi. Jósía Júdakonungur réðist á Neko, er hann var á leiðinni til þessarar orustu, en mátti sín einskis og var særður til ólífis. Hann var síðasti konungur i Júdaríki, sem var sjálfstæður og nokk- uð kvað að, og virtur var og elskaður af öllum. Um hann segir í II. Kronikubók, 35. kap.: „Og allir Júdamenn og Jerúsalemsbúar hörmuðu Jósía, og Jeremía orti harm- ljóð ef tir Jósía, og allir söng- menn og söngkonur hafa tal- að um Jósía i harmljóðum sínum fram a þennan dag." Með Jósia leið því Júdaríki í raun og veru undir lok, þó að leppríki vgeri það nokkru iengurS' .Spád^niarnir ^segja, ^ð hegningárEhú f )css;srk}'Idi vera „sjö tíðir". — Það skilja menn nú svo, að „ein tíð" tákni 360 ár og s*jö tíðir þá 2520 ár. Ef þetta var rétt, og ef orustan við Karkemis var lokaatburðurinn í sjálf- stæðri tilveru Júdaríkis hins forna, átti Jerúsalem og raunar Palestína öll að losna úr hondum „heiðinna þjóða", eins og Biblían nefnir alla aðra en Israelsmenn, 2520 árum eftir 604 f. Kr. Yrði þetta svo, voru spádómarnir réttir og tímatal þeirra rétt skilið. Og hvað gerðist? Hinar „sjö tíðir" frá 604 f. Kr. voru liðnar 1917, (604 í'.Kr. + 1917 e.Kr. -=- 1 = 2520 ár), og einmitt þá — 9. desember 1917 — tók brczki hershöfðinginn Aílcn- by Jerúsalem og rak Tyrki hurt úr Palestínu. Svona dá- samlega rétt reyndist þessi spádómsþýðing dr. Alder- smiths, sem hann þá, fyrir meira en 20 árum, hal'ði sagt fyrir. III. En þessi merkilega spá- dómsþýðing sannaði einnig annað, sem ekki var síður mikilvægt. Ef þetta reyndist rétt, að 1917 yrði Jerúsalem hrifin úr höndum „heiðingjanna", hlaut sú þjóð, sem frelsaði hana, að vera Israelsmenn hinir fornu. Fyrr en Jerúsal- em aftur er í höndum þeirra er hún ekki Iaus v'ir höndum „hciðingjanna", samkvæmt notkun þess orðs í Biblíunni. Allan tímann frá því orust- an við Karkemis var háð og til 1917 hafði Jerúsalem lot- ið „heiðnum" heimsveldum. Fyrst laut hi'in Babyloníu- ríki, þá Medum.og Persum, þá Alexander mikla, þá Bóm- verjum og loks Tyrkjum. Spádómarnir gátu ekki neitt um nein þessara „eigenda- skipta". Þau gerðust líka öll á „útlegðartímanum", á hin- um „sjö tíðum", og þess- vegna var engin ástæða til. að sýna þau. Það er fyrst 1917, sem umskiptin eru sýnd í spádómunum. Þá á að afhenda Jerúsalem aftur fym eigendum: hinum tólf ættkvíslum Israels. — Betri sönnun fyrir því, að engil- saxnesku þjóðirnar séu af- komendur hins forna Israels, er tæplega hægt að fá. En dr. Aldersmith reynd- ist bjartsýnni og trúaðri á að fólk almennt veitti stað- reyndum viðtöku og hagaði sér samkvæmt þeim en raun hefir á orðið. Hann segir í framhaldi af áður tilfærðum ummælum: „Þegar þessir atburðir hafa gerzt (1917), munu augu margra þeirra, er nú hlægja að þessiun skoðun- um vorum, hafa opnazt og þeir kannast við, að brezka þjóðin sé í raun og=sann- leika hið týnda „hús Jó- csefs.",'sem nú kemur „út ^ílriEgiptalandi", ekki sem yfirráða- eða kúgunar- þjóð, heldur sem braut- ryðjanda- og foiystuþjóð mannkynsins." Það voru aðeins örfáir menn, sem voru ekki með öllu búnir að gleyma spá- dómsþýðingu dr. Aldersmiths árið 1917, þegar sagan sann- aði, hversu hárrétt hún hafði reynzt í alla staði. Hennar var að engu getið þegar „frelsisskrá Palestínu" — Balfour-yfirlýsingin — var gefin út af brezku stjórninni í nóvember 1917, er sýnt var að Palestína mundi unnin, en þar skuldbundu Bret'ar sig til þess að stofna heim- ili fyrir Gyðinga (Júda-ætt- kvíslina) í Palestínu. Banda- ríkin lýstu sig'samþykk þéss- ari ákvörðun nokkru síðar. önnur stói-veldi hafa þar ekkert um ságt fyr né síðar, svo að það eni eingöngu hin- ar engilsaxnesku þjóðir, sem hafa beitt sér fyrir flutningi Gyðinga þangað. Og enn i dag eru það ekki nema til- tölulega mjög fáir menn, sem sjá þetta og skilja. Flest- ir hlægja enn i dag að þess- um kenningum og segja full- ir hroka og yfiiiætis: „Þetta eru ekki vísindi." — Ja, svei! IV. Ymsir eru þeir, sem búizt hafa ^ið því,' að til mikilla átaka kæmi nu þegar eða bráðlega milli Rússa og Eng- ilsaxa. En ekki er eg þeirr- ar skoðunar. A þessu ári kemur ekki til néinna úrslita- átaka þeirra í milli. Persíu- deilán er ágætt dæmi um það, hvernig tafl stórveld- anna fer nú fram. Rússar heimta réttindi í smáríkinu Persíu. Hún leitar skjóls hjá Engilsöxum. Þeir gera „fyr- irspurnir", heimta svör, en Rússar svara ýmist engu eða þá skætingi. Meðan á þessu stendur hóta Rússar smárík- inu og pína það á allan hátt til að fara að vilja sinum, og loks lætur smáríkið undan, þegar það sér, að um enga verulega hjálp getur orðið að ræða frá hinum engilsax- nesku stórveldum. Og í stað þess að Rússar legðu Persíu hreinlega undir Sovjetríkin með hervaldi, gerist það, — sem í rauninni er miklu betra fyrir Rússa —, að þeir gera Persíu að leppríki. Þannig mun verða haldið áfram. Frh. á 4. síðu. GÆFAN FYLGIR hrinL' •'»' frá ^*TT*Í>ÖR í'afnarstræti 4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.