Vísir - 13.04.1946, Síða 3

Vísir - 13.04.1946, Síða 3
V 1 3 1 R 3 Laugardaginn 13. apríl 1946 Hitaveitan reyndist Vatnsmagnið aukið - Allir hita- veitugeymarnir tilbúnir. Vísir hefir innt Helga Sig- urðsson, hitaveitustj. frétta af hitaveitunni og reynslu þeirri sem fengizt hefir af henni í vetur. Helgi sagði að hitaveitan Iiefði starfið að óskum i vet- ur, enda oft veríð þannig veður að ekki hefði reynt neitt verulega á. Samt hefði komið a. m. k. einn kulda- kafli, sem stóð á aðra viku og með töluyert miklum frostum. Þann tíma fékkst ágæt revnsía fyrir hitaveit- unni og sýndi það sig að hún gaf nægan hita. Hitaveitunni er alltaf að aukast vatn, sem fæst með börunum á Reykjum. Eru tveir borar þar að jafnaði í notkun og nýlega hafa feng- izl 11 sekúndulitrar úr liolu, sem er veríð að bora. I desembermánuði í vetur var dælt úr borholunum á Reykjum 273 litrum á sek. þegar mest var dælt. En það er um það bil 50 lítrum meira en í desember árið áður, eða 17—18% aukning á heitu vatni. Hefir vatnið þó aukizt enn, það sem af er þessu ári. Mesta vatnsnotkun í bæn- um hefir mælzt 427 lítra á sek. En þess má geta að slík vatnsnotkun varír að- eins stutt, eða ekki nehia fáar klukkustundir í hverj- um sólarhring. Þó að þctta sé mikil umframeyðsla fram yfir rennslið, þarf fólk ekki að óttast neitt, þvi nú er húið að koma ölliun hita- veitugeymunum upp, sjö Ný Eög afgreidd frá ABþingi. Nýlega var frumvarpið um landshöfn í Keflavík og Njarðvíkum afgreitt sem lög' frá Alþingi. I lögum þessum segir, að rikissjóður láti gera og starf- ræki á sinn kostnað hafnar- mannvirki í Keflavíkur- og Njarðvíkurhreppum og skal jáðherra í samráði við Vita- málastjóra ákveða gerð og fyrii'komulag liafnafinnar. Til greiðslu kostnaðar, er léiðir af fyrirmælum þessum er ríkisstjórninni heimilt að taka allt að 10 millj. lcr. lán fvi'ir Iiönd rildssjóðs og end- urgreiðist % úr ríkissjóði og % úr hafnarsjóði. að tölu. Og enda.þótt vatns- notkun sé mikil að deginum í kuldatíð, eiga geymarnir að geta fyllzt á næturnar og því fullnægt hitaþörf bæjar- búa. Um þessar mundir er verið að ganga endanlega frá sið- asta hitageyminum, er þegar búið að reyna hann og verð- ur liann tekinn í notkun inn- an skamms. Er þá í bfli full- nægt þeirri áætlun, sem gerð var um hyggingu geymanna, en hinsvegar er gert ráð fyr- ir að hægt verði að bæta einum við síðar, ef þörf krefur. Þá skýrði vatns- og hita- veitustjóri frá því að aðal- verkefnið sem framundan væri, stæði ekki í sambandi við hitaveituna, heldur vatnveituna. Það mannvirki kemur samkvæmt áætlun, til með að kosta á 3ju millj. króna. Búið er að panta pípurnar og eru þær vænt- anlegar í sumar. Leiðslan úr Gvendarbrunn- um til bæjarins verður 12— 13 km. löng og verður býrjað að grafa fyrir þeim innan skamms. Pípurnar verða 50 cm. víðar nema efst, þar sem hallinn' og þrýstingurinn er mestur, þar verða þær 70 cm. víðar. Hin nýja vatnsleiðsla er mikið og aðkallandi nauð- svnjamál fyrir Reykjavíkur- bæ, þvi að vatnsskortur er mikill í bænum, einkum um miðbik dagsins og á þeim stöðum sem hæst liggja. Slys. Um hádegi í gær slasaðist verkamaður, sem var að baða sig í hafnarbaðinu svo- nefnda. Slj’sið vildi til með þeim hætti, að maðurinn fór með vinstri liendina í loftræsting- arviftu og missti framan af tveim fingrum. Maðurinn, sem varð fyrir þessu óláni, heitir Pétur Lár- usson, Háteigsvegi 16. \ísiiát$€&se 2115 siifj- Kauplagsnefnd og Hag- slofan hafa reiknað út vísi- tölu fyrir apiil og reyndist hún vera óbreytt frá fyrra mánuði, eða 285 stig. Björgvin Guð- mundsson fær lausn frá störfum. Frá fréttaritara Vísis, AkurejTÍ 10. þ. m. Bæjarstjóm Akureyrar samþykkti á fundi s.I. þriðju- dag eftirfarandi tillögu með öllum atkvæðum: „I tilefni þess, að í dag flytur Kantötukór Akureyrar hljómkviðuna „Örlagagátan“ undir stjórn Björgvins Guð- mundssonar og hann hefir þegar unnið mikið starf sem tónskáld og söngstjóri, sam- þykkir bæjarstjóm að fela bæjan'áði að gera ráðstafan- ir til þess að Björgvin verði leystur frá kennslu við barnaskólann með fullum launum, í viðúrkenningar skvni fyrir störf sin, og þei’a fram við Alþingi ósk um að ríkið veiti honum einnig lansn frú ’ cn: riro s"mu kjöri:m.“ Job. Hagstæður verzí Ferðasjóður skíða- manna stofnaður. Námskeið fyrir skíðamenn, sem lengst eru komnir. lIISÉfí Á aðalfundi Skíðaráðs Reykjavíkur, en honum lauk á þriðjudag', voru samþykkt lög fyrir skíðaráðið á grund- velli hins nýja skipulags í. S. í. um sérráð. A fundinum var ennfrem- ur samþykkt að stofna ferða- sjóð skiðamanna. Er gert ráð fyrir þvi að félögin greiði til sjóðsins í hlutfalli við þáti- töku þeirra í skíðaferðuni. Tilgangurinn með þessári sjóðsslofnun er að standa straum af fcrðakostnaði Reykvíkinga á skíðamót ut- an Revkjavíkur og þá fyrst og fremst á landsmót. Framkvpemdarstjórn Skíða- í’áðsins var falið að athuga möguleika á því að ráðá hingað skíðakennara fvrri Ijlula næsta vetrar, með sér- stöku tilliti til þeiri’a skíða- manna og kvenna, sem lengst eru komnir í íþróttinni. Eins og vitað er, liafa félög þau, seni í’áðið liafa til sín skíða- kennara og lialdið námskeið á undanförnum árum, ekki getað skipulagt kennsluna á þeim grundvelli að flokka nemendurna eftir getu eða kunnáttu, þannig að beztu mennirnir hafi veiið teknir í sérflokk. Samþykkt var að stofná til námskeiðs fyrir dómara og aði'a starfsmenn skíðamóta. A fundinum sátu 30 full- trúar frá þeim íþróttafélög- um í bænum, sein leggja stund á skíðaíþróttir. Var kosið séi-stakt framkvæmda- ráð, skipað einum íulltrúa frá hvei'ju félagi. í ráðinu em Steinþór Sigurðsson formað- ur, Ólafui' Þorsteinsson frá Ármanni, Ellen Sighvatsson fi’á Í.K., Haukur Hvannberg frá íþróttafclagi stúdenta, Gunnar Iljaltason frá Í.R., Einar B. Pálsson frá K.R., Helgi Helgason frá Val, Thor Hallgi’imsson frá Víking, Sig- ríður Guðmundsdóttir frá Ivvenskátafélagi Reykjavíkui’, Þórarinn Björnsson frá Skátafélagi Reykjavíkur og Kjartan Iljaltested fyrir Skiðafélag Reykjavíkur. Þess skal að lokum getiíN að innan skiðaráðsins hefir frá öndverðu rikt prýðileg- asla samvinna, er mætti verða öðrum sérráðum til fvrirmyndar. r Verzíunarjöfnuðurinn í marzmánuði stóð. að heita mátti, í stað, en var þó aðeirs hagstæður, eða um 0.2 millj. króna. í mánuðinum voru vörur fluttar inn fvrir 23.7 millj. kr., en út fvrir 23.9 millj. kr. Reyndar er luigsanlegt, að þessar niðurslöðutölur séu ekki alveg endanlegar, en þó þannig, að ekki verða neinar meiri háttar breytingar á þeim. Aaðalútflutningui inn i mánuðinum var ísfiskur, sem seldist fyrir 11.5 millj. kr. Á fyrsla ársfjórðungi þessa árs voru vörur fluttar inn fyrir 83.9 millj. kr., en út fyrir 55.5 millj. kr. Það, sein af er árinu er verzlunarjöfn- uðurinn því óhagstæður um 28.1 millj. kr. Á sama tíma i fyrra var liagstæður verzl- unarjöfnuður um nærri 9 inillj. kr. Grænlandsfarið Disko fór í gær frá Kaupmannahöfn á- leiðis til Grænlands með 80 farþega. Sundmeistaramótið: Æri oíj Sifjurð- urður I*infj. srtiu Btfj Btsri. Tvö ný met voru sett á sundmeistaramótinu, sem fram fór í Sundhöllinni í gærkvöldi. Ari Guðínundsson, Æ, iiætli met sitl í 100 m. skri'ð- sundi karla um eina sek- úndu. Svnti hann 100 m. á * - 1:01,6 mín. Sigurður Jóns- son, Þing., setti nýtt met í 200 m. bringusundi. Synli hann vegalengdina á 2:55.2 mín. Sigurvegarar í öðrum greinum og flokkum mótsins voru þessir: Guðmundur Ingólfsson, í. R., sigraði í 100 m. baksundi karla. Hann synti vegalengdina á 1:21.1 mín. Kristján Sigurðsson, H., sigraði í 100 m. bringusundi drengja; synti liann vega- lengdina á 1:31.8 mín. \ illa M. Einarsdóttir, Æ„ sigraði í 100 m. skriðsundi kvenna; synti vegalengdina á 1:33.4 mín. Rúnar Hjartarson, A„ sigraði í 50 m. baksundi drengja; synti vegalengdina á 43.9 sek. Gyða Stefánsdótl- ir, í. R„ sigraði í 100 m. bringusundi telpna; synti vegalengdina á 1:44.4 mín. í 1X50 m. boðsundi karla (frjáls aðferð) sigraði sveit Ægis á 1:54.2 mín. íslandsmótinu lýkur n. k. mánudagskvöld. Félag viðsldpta- íiæðinga. Nýlega var stofnað hér í Reykjavík Félag viðskipta- fræðinga. Tilgangur félagsins er að vinna að Iiagsmuna- og á- hugamálum félagsmanna og stuðla að aukinni kynningu þeirra. Formaður félagsins er Sveinn Þórðarson og með- sljórnendur Gunnar Yagns- son og Gestur Jónsson. Stofn- endur voru 12. Hafa nú um 30 viðskipta- fræðingar útskirfazt úr Há- skóla íslands og eru nokk- ui’ir af þeim við l'ramhalds- nám erlendis.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.