Vísir - 13.04.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 13.04.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Laugardaginn 13. april 1946 Ljósmyndasfofan í IMyja Bíó verður lokuS írá og með 18. þessa mánaðar. Hvar og hvenær ég byrja aítur að ljósmynda verður tilkynnt síðar. Viðskiptavinir eru því vinsamlega beðnir að sækja þær myndir, sem tilbúnar eru, því að töf getur annars orðið á afgreiðslu þeirra, vegna brottflutnings. Síðasti myndatökudagurinn verður á þriðjudaginn í næstu viku. Tillögiii* Ðana ræddar á]»iiigi Færeyinga. Samkvæmt fréttum frá Þórshöfn í Færeyjum verða tillögur Dana ræddar í þing- inu í Færeyjum 24. apríl. TillÓgurnar eru cins og kunnugt ér varoandi frani- tíðarstöðu Færeyja inuan dánska ríkisins. Danska stjórniri gerði ákveðnár til- lögur uni þetta riiál ög kom færeysk scndinefnd til Dan- rnerkur til þess að ræða niál- ið við dönsku stjórnina. Færeyska nefndiri er ný- komin heiin til Færeyja aft- ur og hafði þá mcðferðis til- lögur dönsku stjórnarinnar. ar. Rœjarfréttit Happdrætti Háskóla fslands. Dregið vcrður í 4. f lokki á mánu- tlag. Engir miðar verða afgreidd- ir á mánudagsmorgun, og eru J>vi alJra siðustu forvöð i dag aS endurnýja og kaupa miða. Leikfélag templara. sýnir sjónleikinn Tengda- raömmii, eftir Kristinu Sigfúsdótt- ur, kl. 2 e. h. á morgun, sunnu- 'tlag, í G.T.-liúsinn. Er þetta síð- asta sýning leiksins. Aðgöngumið- ar seldir í dag, laugardag, kl. 2 —m> e. h. i G.T.-húsinu, sími 3355. Sögufélagið. Uækur Sögufélagsins fyrir árið '1945 cru nú komnar út. Er það allstórt hefti af Alþingishókum, 2. hefli 7. bindis, og er þá komið .fsam í 1(>73; Landsyfirréltar- og iiæstaréltardóniar i Islenzkum jnáluin 1802—1873 (7. hefti 5. hindis), og Blanda', 2. hel'ti 8. 'lindis. Auk þess er skýrsía fé- líigsins. í skýrslunni er þess get- ::io, að árbókmn SögUfélágsihs fyr- !:• árin 1915 qg I!)4(j niuni fylgja adlniíkið rit. er dr. Björfr hór'ðar- ,<-oii hefir saiiiið og kallar .Jlinn ¦ líonunglegi landsyfiiTéttur 18(M) ---1919." M;m rit hcita, spril cr .iVritlaö 10 arkir i stóru hroti, ver'ða 'lorið út nicð hóktim l'élagsins fyirr ári'ð 1910. Ai'greiðsla hók- -iinna er í ísafoldarprcntsniiðju. Framh. af 4. síðu. ekki út á nægilega hentug- um tíma. Þessi eina sþádórrisþýðirig, sem eg hefi hér bent á, og nú er mcira en 50 ára görriuí, er ekki ncitt einstakl fyrir- l)æri, þó hún sé óvénjulega skýr, og komi alvcg nákvæm- lega heim hvað ársetningu snertir. Margir spádómsþýð- endur núlímans hafa sagt fyrir — sumir alveg upp á dag - hina mcrkustu at- hurði eingöngu samkvæmt spádómum Biblíunnar og táknmáli Pýramídans mikla. Menn hafa lilegið að þeim og neí'nt þá heimskingja. Etí mcnn ærtvt að hafa það hug- fast að það er sjaldan sá vitri scm hlær að hinum licimska. Sú er von mín, að gcfist fólki kostur á að fylgjast reglulega riieð þcss- um málum, muni þar koma að mcnn átti sig á því, að sá heimur, scm vér lifum í, lýt- ur æðri stjórn, og hinn eini sanni þroski á þessari jörð er sá, að skilja þessa æðri kraí'ta og verkanir l>eirra, og gera sál sína hæfa til þcss að samstillast þcim. Þá — en íyr ekki — kemur Guðs- ríkið, því það cr fyrst og frcmst „hið innra" mcð hvcrjum manni eins og meistarinn frá Nasaret sagð'i fyrir nærfelt 2000 árum. J. G. I.O.G.T. UNGLINGAST. UNNUR nr. 38. Fundur á iiior^un kl. 10 f. h. í Bindindishöllinni, Fríkirkjuvcgi n. FjölmcnniiS. Gæzlumenn. HEIMA- VIÐAVANGS- HLAUP L R. fer fram á morgun kl. 3 c. h.. Keppt er í tvcimur flokkum, fyr- ir drcngi yngri en 1G ára og eldri cn 1G ára. Þátttakendur og starfs- mcnn mæti kl. 2.15 á skrifstofu félagsins. ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA. Skiðaíerð á suhnu.dagsmorg? un kl. 9 ef Veður leyfir. Far- seölar seklir í Hattabúöinni \ Tadda. Hyérfisgötu. Páskavikan: Dvalið veríSur í skála félags- ins.' Dvalarskírteini verða seld mánudaginn T5. þ. m. kl. 6—8 e. h. í Hattabúðinui Hadda, Hveríisgölu 35. SKIÐAFELAG REYKJAVÍKUR In^hJS ráSgerir aö fara skiðaför upp á Hellis- heiöi næstkom. sunnudags- niorg'un kl. 9 frá Austurvelli, verði nægileg þátttaka. SKATAR! Piitar — stúlkur. Vrlfing'ar — ljósálfar. Göng'uæfing' verður i porti Austurhæjar-barnaskól- ans í dag' kl. 8 e. h.. — Mætið í búningi! ~ £amkwu? — Beztn úiin frá BARTELS, Veltusundi. VALUR. 1. fl. rt'íing' á lCg'ils- götuvéllihum í tlag' kl. \.}f.\ 3. fl. a-fing' á sania slaíS kl. 5.30. — I'jálíari. l'eir félagsmenn sem ;etla scr a'S dvclja í Valsskálamun yfir páskahelgina greiBi dvalarleyfi og fargjald i ve'rzT. Varmá, Hverfisgötu 84, á mánudaginn kl. 10—12 og 2—4. K. Jfc H. M. Á pálmasunnudag: Kl. io: Sunnudagaskóliiin. — \y>: Y.-D. og V.-l). — 5 : LngTingadeildin. — 8yi: Kristniboðssamkoma. Kristnibofisflok-kar K. F. U. M. og' K. F, L'. K. sjá uni sam- kouiuna. Allir vclkonmir. FYRIRLESTUR vcrcSui' lluttur i AiSveirtukirkjunni. \\o Ing'ólfsstræti, smmudaginn i-|. kl. h. lífni : Alesta ánægja lífsins. — Allir vel- kómriir. G. J. Olscn. 1381 BEZTAÐAUGLYSAIVISI WMimm Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkai og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 il^' HÚSGÖGNIN og verCifi er við allra hæfi hjá okkur. — VerzL Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (50 KAUPTJM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395. Sækjum. (43 DÍVANAR, allar stærSir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Berþórugötu 11. (727 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla tögiS á vandvirkm og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásv^i ig. — Sími 2656. BÓKHALÐ, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 STULKU vantar strax. — Jilatsalan, Baldursgiitu 32. (298 1—2 MENN vantar ao' Gunn- arshólma vijB landbunaðarstörf. Fæði, húsnæði og' þjónusta á staiSnum. L'ppl. í Von. — Sími 444^ (34-' TEK perlu- og' pallettusaum. Uppl. Vesturgötu 39 (bakhús- i*.J,. (383 STÚLKA óskast íyrri hlttta dags. Mírini hjálp kæmi til greina. Herbergi fylgir. Grett- isgotu 29. (387 STULKA óskast allan dag- inn. Gott sérherbergi. Sigríöur Halklórsson. Flókagötu 6. Sími 55<56- • (370 Wwf a/œiL TAPAZT heíir blokkílauta á leiö frá Tónlistarskt'ilanum a'!S Freyjugöu 39. — Vinsamlegast skilist þangafi gegn fundarlaun- um. Sími 4429. (376 GLERAUGU hafa tapazt, líklega á Laugavegi. Vinsam- legast geriö aövart í Pappirs- pokagerðinni. Yitastíg 3. (2,77 KVENTASKA hefir tapazt i austurbænum. Góö fundarlaun. Uppl. í síma 3003. (382 SKINNHANZKAR og gler- augu í óskilum í kaffivagnin- um. Vitjist þangaö. (389 SÍÐASTLIÐINN mánud. tapaöist pakki mcð hvítu satini og hvítum sokktim, sennilega við rá'ðhús Hafnarfjarðar. Vin- samlegast skilist á Strandgötu 50, niðri. {Z72 HJALLUR og lítið pakkhús í Selsvör til sölu til niðurrifs. Lpi.>l. hjá Ólaíi Ji'mssyni, Fram- ncsveg' 31. (335 SÁ, sem tók úriö úr kleía ur. 144 þ. 11. þ. m. milli kl. 5—7 í Sundhöllinni, skili því vinsaml. á Njálsgötu 20, kjallara. (395 FERMINGARGJAFIR: Ll- skornar vegghillur. saumakass- ar, hliðartöskur, rcnndar skálar og öskjur, lampar. margar gero- ir. hálsmen, armbónd, n;elur o. l'l. X'erzl. Kín. Njálsg. 23. HENTUGAR tækifæris- gjafir! Útskornar vegghillur, kommóöur, bókahillur. Verzlun G. Sigurðsson & CO., Grettis" götu 54. (6s Smurt brauð og fæði Afgrei'ðum til kl. 7 á kvöldin. Ekki á helgidögum. Sími 4923. VTNAMINNI. HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sölu. — Káiipuri] allar gerðir af har- moniktim. Verzl. Rín, Njáls- götu 27,. (S04 ^aUPUM flöskur. Ssekjum. \>i/l. Venus. Sími 4714 og V t/1. Víðir, Þórsgötu 29. Simi 40í2. (Sl STÓR tvísettur klæbaskáp- iir til solu á Lljallavegi 15, efstu hæð. (374 . ÁGÆTUR plötuspilari, sem skiptir 12 plötum, til sölu. Mik- ið af plötmii fylgir. —¦ Uppl. í sima 3573 til kl. 4 og síðan á Baldursgötu 36. (375 TIL SOLU er góður lmakk- ur og karlmannsreiöhjól, meS tækiíærisverSi. — Til sýnis á Skothúsvegi 7. kl. 7—9 i kvóld. 8 LAMPA útvarpstæki, grammófónu og horð til sölu. Allt mjög ódýrt, Grettisgötu 47 A, niðri. (380 NOTUÐ rafeldavél til sölu. Uppl. í sima 2834. (3S5 SEM nýr dívan til sölu- og sýnis á Njálsgötu 112, í dag kl. 5—7- (390 NOKKURIR góðir timbur- kassar til sölu í Tjarnargötu 22 í dag kl. 4—6. (392 GÓLFTEPPI, fallegt og stórt, til sölu. Grcttisg. 46, 2. hæS t. v. (393. PHILIPS-tæki, 3ja lampa, til s(")lu. Braggi 16, við Vestur- Ut (394 TIL SÖLU stór klæðaskápur (Mahogny), 4 djúpir stólar, 1 ottoman, stórt hjónarúm með tvennum f jaðradýnum. Til sýn- is í Samtúni 12 í dag og á morgun. (373 $#á - FAST fæí-i sclt á l'.ræora- "•org'arstig 18. (379 WmM 1 EÐA 2 hcrberg'i og eldhús ('iskast strax cða 14. maí. —: Tvcimt íullorisiis í heimili. — i'"_\riríramgrci.(Ssla 5000 krónur. Tilboft sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvuld, merkt: .,5000". (31;! KAUPH0LLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.