Vísir - 13.04.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 13.04.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Laugardaginn 13. apríl 1946 Ljósmyndasfofan í IMyja Bíó verður lokuð írá og með 18. þessa mánaðar. Hvar og hvenær ég byrja aítur að Ijósmynda verður tilkynnt síðar. Viðskiptavinir eru því vinsamlega beðnir að sækja þær myndir, sem tilbúnar eru, því að töf getur annars orðið á afgreiðslu þeirra, vegna brottflutnings. Síðasti myndatökudagurinn verður á þriðjudaginn í næstu viku. JLOFTUH, Bíó Tillöglll* Hsisbss ræddar á f»iiigi Tæt'eyiaiga. Samkvæmt fréttum frá Þórshöfn í Færeyjum verða tillögur Dana ræddar í þing- inu í Færeyjum 24. apríl. Tillögurnar eru eins og kunnugt cr varðandi frani- tíðarstöðu Færevja innan danska rikisins. Danslía síjórnin gerði ákveðnar til- lögur um þetta niál og kom færeysk sendinefnd til Dan- merkur lil jiess að ræða mál- ið við dönsku stjórnina. Færej’.ska ncfndin er ný- komin lieim til Færeyja aft- ur og hafði þá meðferðis til- lögur dönsku stjórnarinnar. ar. Bœjarfréttit Happdrætti Háskóla íslands. Dregið vcrður í 4. flokki á mánu- dag. Engir miðar verða afgrcidd- ir á mánudagsmorgun, og eru |>ví allra síðustu forvöð i dag að endurnýja og kaupa miða. Leikfélag templara. sýnir sjónleikinn Tengda- anömmu, eftir Kristínu Sigfúsdótt- ur, kl. 2 e. h. á morgun, sunnu- 'dag, i G.T.-liúsinu. Er þetta síð- asta sýning leiksins. Aðgöngumið- J ar seidir í dag, laugardag, kl. 2 —4E> e. ii. í G.T.-húsinti, sími «355. Sögufélagið. Bækur Sögufélagsins fyrir árið '1945 eru nú komnar út. Er það íillstórt hefti af Alþingisbókum, 2. Iicfti 7. bindis, og er þá komið ,1'ram í 1(>73; Landsýfirréltar- og ’liæstaréttardómar í islenzkum jnálum 1802—1873 (7. hefti 5.* .bindis), og Blanda', 2. hefti 8. 'l indis. Auk þess er skýrsla fé- dagsins. í skýrslunni er þess get- ::ið, að árhökum Sögufélagsiiis fyr- 1 i- árin 1945 og I9Í(> niuni fylgja si’imikið rit, er dr. Björn hórðar- iv'on hefir samið og kallar „IJimi lamunglegi iaiidsynrréttur 1800 - 1919.“ Mun rit þetta, sem er sratlað J(> arkir í stóru hroti, vérða ' í 'orið út með hökum félagsins' •fyirr árið 1940. Afgreiðsla hók-; sauna cr í ísafoldarprentsmiðju. J Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. Framh. af 4. síðu, ekki út á nægilega hentug- um tíma. Dessi eina spádómsþýðing, sem cg hefi hér bent á. og nú er mcira en 50 ára gömul, er ekki neitt einstakl fyrir- bæri, þó lnin sé óvenjulega skýr, og komi alveg nákvæm- Jega beim bvað ársetningu snertir. Margir spádómsþýð- endur nútímans hafa sagt fyrir sumir alveg npp á dag — liina merkustu at- burði cingöngu samkvæmt spádónmm Bililíunnar og táknmáli Pýramídans mikla. Menn lial’a lilegið að þeim og nefnt þá lieimskingja. En menn ættu að hafa það hng- fast að það’ er sjaldan sá vitri sem Jilær að Jiinum hcimska. Sú e’r von mín, að gefist íólki kostur á að íylgjast reglulega með þess- um málum, muni þar kóma að menn átti sig á þvi, að sá héimur, sem vér lifum í, lýt- ur íéðri stjórn, og hinn eini sanni þroski á þessari jörð er sá, að skilja Jiessa æðri krafta og verkanir þeirra, og gera sái sína Jiæfa lil Jicss að samstillast þcitn. Þá —• cn íyr ekki — Jcenmr Guðs- ríkið, því það er fyrst og fremst „hið innra“ með hverjum manni eins og meistarinn frá Nasaret sagði fyrir nærfelt 2000 árum. __________________J. G, —1.0. G.í^ UNGLINGAST. UNNUR iir. 38. Fundur á morgun kl. 10 f. ll. í Bindindishöllinni, Fríkirkjuvegi 11. Fjölmenniö. Gæzlumenn. VALUR. 4. fl; æfing á Egils- götuvéllinúni í dag' kl. 4.30. 3. íl. æfing á sama sta'fi kl. 5,30. — I'jálfari. l'eir félagsmenn sem ætla sér a5 dvelja i Valsskálanum yfir páskahelgina greiöi dvalarleyfi og fargjald í verzl. Varmá, Hyerfisgötu 84, á mánudaginn kl. 10—12 og 2—4. HEIMA- VÍÐAVANGS- HLAUP L R. fer fram á morgun ld. 3 c. h, Keppt cr í tveimur flokkum, fyr- ir drengi yngri en 10 ára og eldri en 10 ára. Þátttakendur og starfs- menn mæti kl. 2.15 á skrifstofu félagsins. ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA. Skíöaferö á sunnudagsmorg- un kl. 9 ef veöur leyfir. Far- seölár seldir í Hattabúöinni Hadda, Hverfisgötu. Páskavikan: Dv*aliö veröur i skála félags- ins. Dvalarskírteini veröa seld mánudaginn 15. ]>. m. kl, 6—8 e. h. í Hattabúöinpi Hadda, Hverfisgötu 35. lieiöi SKIÐAFELAG REYKJAVÍKUR ráögerir aö fara skíöaför upp á Hellis- næstkom. sunnudags- rnorgim kl. 9 frá Austurvelli, verði nægileg þátttaka. porti SKATAR! Piitar — stúlkur. Ylfingar — ljósálfar. Gönguæfing veröur i Austurbæjar-barnaskól- Mætið í ans í dag kl. 8 e. h. búningi! — £arnkcmt — K. i. Um M Á pálmasunnudag: Kl. 10: Sunnudagaskólinn. - iy2: Y.-D. og V.-D. — 5 : Unglingadeildin. — 8y2 : Kristniboðssamkoma. KristnihóÖsflokkar K. F. U. M. og Ik. 1*’. U. K. sjá um sam- konuma. Allir velkonmir. FYRIRLESTUR veröur Uuttur í Aövcntilkirkjunni, við Ingólfsstræti, sunnudaginn 14. april kl. 5 e. h. lffni: Mesta ánægja líísins. — AUir' vel- komnir. O. J. Olseii. (381 SÁ, sem tók úriö úr klefa nr. 144 þ. 11. J>. m. milli kl. 5—7 í Sundhöllinni, skili því vinsaml. á Njálsgötu 20, kjallara. (395 BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — VerzL Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (50 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395. Sækjum. (43 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Berþórugötu 11. (727 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögiS á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2630. Smurt brauð og fæði Afgreiöunt til kl. 7 á kvöldin. Ekki á helgidögum. Sími 4923. VTNAMINNI. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Símx 2170. i 7<r/ HARMONIKUR. Höfunt ávallt harmonikur til sölu. — Ka'uþum allar gerðir af har- moniktim. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. ' (804 STÚLKU vantar strax. — Matsalan, Baldursgötu 32. (298 khUPUM flöskur. Ssekjum. \ i-i-/|. Venus. Sími 4714 og Vrrzl. Víöir, Þórsgötu 29. Síini 4OS2. f8l x—2 MENN vantar að Gunn- arshólma viö landhúnaöarstörf. Fæöi, húsnæði og þjónusta á staðnum. Uppl. í \’on. — Simi 444>S. (342 STÓR tvísettur klæöaskáp- ur til söltt á Hjallavegi 15, efstu hæö. (374 TEK perlu- og pallettusaum. Uppl. Vesturgötu 39 (bakhús- >ð). (383 ÁGÆTUR plötuspilari, sem skiptir 12 plötunt, til söltt. Mik- iö af plötum fylgir. —• Uppl. í siina 3573 til kl. 4 og síöan á Baldursgötu 36. (375 STÚLKA óskast fyrri lxluta dags. M'inni hjálp kæmi til greina. Herbergi fylgir. Grett- isgötll 29. (387 TIL SÖLU er góðnr lmakk- ur og karlmannsreiöhjól, nteö tækifærisveröi. —- Til sýnis á Skothúsvegi 7. kl. 7—9 i kvöld. STÚLKA óskast allan dag- inn. Gott sérherbergi. Sigríöur Halldórsson, Flókagötu 6. Simi 5566. • (370 8 LAMPA útvarþstæki, Allt mjög ódýrt. Grettisgötu 47 A, niöri. (380 TAPAZT hefir hlokkflauta á leiö frá Tónlistarskólanum aö Freyjugöu 39. — Vinsamlegast skilist þanga'ö gegn fundarlaun- um. Sími 4429. (376 NOTUÐ rafeldavél til söltt. Uppl. í sínta 2834. (385 SEM nýr divan til sölu og sýnis á Njálsgötii 112, í dag kl. 3—7- (390 GLERAUGU hafa tapazt. líklega á Laugavegi. V’insam- legast geriö aövart í Pappirs- pokageröinni, Mtastíg 3. (377 NOKKURIR góöir timbur- kassar til söltt í Tjarnargötu 22 í dag kl. 4—6. (392 KVENTASKA hefir tapazt i austurbænum. Góö fundarlaun. Uppl. í sírna 3003. (382 GÓLFTEPPI, fallegt og stórt, til sölu. Grettisg. 46, 2. hæö t. v. (393 SKINNHANZKAR og gler- augit í óskilum í kaffivagnin- um. Vitjist þangaö. (389 PHILIPS-tæki, 3ja lampa, til söltt. Braggi 16, viö Vestur- ás. (394 SÍÐASTLIÐINN mánud. tapaöist paklci mcö hvítu satini og hvítum sokktim, senuilega við ráöliús Hafnarfjaröar. Vin- samlegast skilist á Strandgötu 50, niöri. (3/2 TIL SÖLU stór klæðaskápur (Mahogny), 4 djúpir stólar, x ottoman, stórt hjónarúm með tvennum f jaðradýnum. Til sýn- is í Samtúni 12 í dag og á morgun. (373 — 'jœéi — FAST l’æoi selt á Bræöra- HJALLUR og lítiö pakkhús í Selsvör til sölu til niöurrifs. Uppl. hjá Ólafi Jónssyni, Fram- nesveg /x. '(335 horgarstig 18. < 37 j 1 EÐA 2 herbergi og eldhús óskast strax eöa 14. maí. — Tv.enrit fttlloröiö í lieimili. — i'xrirframgreiöski 5000 krónttr. Tilboö sendist afgr. blaösins fvr.ir máttudagsk völd, merkt: .,5000“. (391 FERMINGARGJAFIR: Úl- skornar vegghillur. sattmákass-i ar, hliöartöskur, renndar skálar og öskjur, lampar. margar gerö-. ir. hálsmen, armbönd, meluf i>. í.l. \’erzl, l\ín. Njálsg. 23. HENTUGAR tækifæris- gjafir! Útskornar veggltillur, kommóöur, bókahillur. Verzlun G. Sigurðsson & CO., Grettis- götu 54. (65 KAÐPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.