Vísir - 15.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 15.04.1946, Blaðsíða 1
Starísemi Flug- íélags íslands. Sjá 3. síðu. Innistæður bank- anna erlendis. Sjá 2. síSu. 36. ár Mánudaginn 15. apríl 1946 88. tbl„ mm einu Tvé skip í förum imiBli Gaufahorg- ar oa Á taugardaginn fór fram Sænska farþegaskipið ,Suecia" kom til Gautaborg- |ar 11. marz s. 1., en það hefir hmdstiðskeppni milli Brela m ágamt systurskipi þess og Skoia í knattspyrnu. („Britannica" í herflutning- Skotar sigruðu, eflir mjög um fyrir Breta síðan í sept- Ljarðan og spennandi leik. ember. Skotinn Delany, sem er inn-| „Suecia" liefir flutt um ftamherji í liði Skota, setti 27.r>0(í brezka henuenn frá mark, er ein minúta var eft- meginlandshöfnum til Bret- ir af leiknum. Bezti maður- lands ög „Briltannica" um iiih í liði Breta var talinn 28.(100. Nú þegar skipin eru vcra Swift, en fjórir voru komin til Svíþjóðar af'tur laJdri upp i iiði Skota, cr|VCrða þau á siglingalciðuni taidir voru hafa borið af, og þeim, er þáu voru áður og cru það Husband, Brennan, Delany og Campbell. Skotar sóttu mjög á allan sigíingar milli oi>" London (')• hóf „Succia ' Gautaborgar april. „Brilannica" hel'ur >7. lcikinn, en vörn Brcla var siglingar á sömu lcið íneð afbrigðum góð, svo að apríl. Skotum tókst aðeins að sctja Hafnaryfirvöldin í London e'tt mark, er leikurinn var hafa gefið skipunum leyí'i lil að enda. þess að íiggja í höfninni frá mánudcgi til fösludags eða laugardags og með því verð- ur í'arþegum gcrt klcift að búa um borð í skipunum, er þeir hafa skamma viðdvöl í London l. d. í verzlunarer- inum. (S.I.P.). 'yrstf Svíþjóðarbáturmn lét sntíða, er k® Ha$4te í /tcjfn — Hjón slasast er braggi brennur í gærmorgun klukkan 8,32 var slökkviliðinu tilkynnt að kviknað hefði í bragga 5, við Eiríksgötu. Brá slökkviliðið strax við, en er það kom á vettvang var bragginn alelda. Slökkviliðinu tókst tiltölu- lega fljólt að slökkva cldinn en bragginn og innanstokks- munir allir ónýttust uð mestu. Iljón þau, cr i braggan- um bjuggu, urðu fyrir tals- verðum mciðslum, er þau voru að bjarga sér út úr eld- inum. Brenndist maðurinn, Ragnar Þorsteinss., nokkuð en kona hanshandlcggsbrotn- aði. Var hún þegar flutt á Landspitalann, þar scm búið var um brotið, cn siðan var henni leyfl að fara af spítal- anum. Skýrt var frá í frcltum í morgun, að i dag myndi hefj- así matvælaráðstefna i Singapore. Fiskur flutfur út íyrir 5,4 millj. kr. Tuttugu og fimm ísl. skip neldu ísvarinn fisk í Eng- 'andi í s.I. viku fyrir sam- 'als 5/iU.928,Í8 krúnur. Söluhæsta skipið var Sæ- fell. Það seldi farm sinn fyr- •r 17.558£. Skipin, sem seldu ifla sinn fyrir yfir 10 þús. )imd cru þessi: Bláfcll seldi ryrir 11.750 £, Helgafell fyr- r 11.426 £, Maí fyrir 11.785 E, Hafsteinn fyrir 10.527 £ jg Gylfi fyrir 10.665 £. Sökum þrengsla cr ckki íægl að birta sölur allra •;ki])anna. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til nsestu mánaðamóta. Hringið í sima 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fanff. sem rík- hingað* Haídis fékk vont ^eður á leiðinnL Hafði samílot við dansksmíðaðan bát. Oryggisráðiu kemur saman á fund Spánarmál rædd Örijggisráð sameinuðu />jóðanna mun koma saman á fund i dag i New York. Kins og skýrt var fr-á í íiéllum á laugardaginn, ntunu vcrða tekin fyrir tvö mál, er beðið hefir verið eft- ir mcð nokkurir eftirvænt- ingu. Fyrra málið er krafa í dag. í því sambandi cr búizl við að fulllrúi Irans muni mót- mælí), að það verði gert. Það var skýrt frá þvi i niorgun, að fulltrúi Irans- stjórnar myndi fá að sitja fundinn og skýra frá afstöðu fandsins til þcissa máls. Spánarmál. Annað málið Bússa um að Iransmálið eUiða öryggisráðsins til Spán- \crði tckið af dagskrá, enjar, cn eins og skýrt hefir ver- IJfifyridur í Danlr mÓfnfiæia samþykkt áskorun um að ir n» i • « s'ila öllu sliórnmálale«u oí* Francosljormnni ^^^ samhandi J> í Kaupmannahöfn var í Spán. gær haldinn stærst útifund- Mótmælafundir hafa verið ur, sém haldinn hefir &"m^?MltfMr^VtSö^í JjörgUin i Brct- í Danmörku siðan striðinu \im(yu t Á Brjstol, Manchest- lauk. Er talið að um 200 jms. manns hafi sótt liann. Fundurinn var haldinn lil þess að mcStmæla l'ramkomu Franco-stjórnarinnar, og var Slökkviliðið bjargar bát. S.l. fimmtudag var hringt ^í slökkviliðið og það beðið !um að aðstoða mótorbátinn Austra, er kominn var a'ð því að sökkva við eina Verbúða- bryggjuna. Brá slökkviliðið þcgar við og i'ór mcð stórar dadur á veltvang. Er þangað kom var báturinn orðinn hálf- fulhir af sjó, cn fyrir skjót ið frá, þá kærir fulltrúi Pól- vcrja Francostjórnina fyrir ráðinu. Það er ckki enn ljóst, hvort fulltrúarnir telja sig geta fjallað um það mál, en ákvörðun um það verður vænlanlcga tckin i dag. C'- og Liverpool. Allir voru handbrögð slökkviliðsmanna, ftmdirnii- mjög fjölmennir, cg áskoranir samþykktar til l>css að mótmæla kúgunar- sljórn Francos á Spáni. lóksl að forða bátnum frá því að sökkva. Orsök lekans var sú botnventillinn losnaði. að Rússar farnir frá fVfukden. Það var tilkijnnt í fréttum í morgun, að Hússar hefði nú flutt alll lið sitt úr höfuð- borg Mansjúríu. Kommúnislar vaða viða uppi i Mansjúríu og rcyna að spilla fyrir að lögleg sljdrh komisl á í þeim hlut- um, scm Rússar hafa horfið á burt með hcr sinn. í gær kom til Reykjavíkui- fyrsti Svíþjóðarbáturinn. scm smiðaður er á vcgum ríkisstjórnarinnar. Kr þatV- m.b. „Hafdís". Yísir hefir haft lal af Þor- kcli Jónssyni, skipstjóra báts- ins, og innl hann eflir hvcrn- ig bálurinn hafi reynst l ferðinni. Sagðisl honum svo frá: Við lögðum af stað f rá Gautaborg föstudaginn 5. april. Fengiuu við slæmt veður á lciðinni til Færeyja, 7—9 vindstig á móti. Frá Færeyjum fengum við hvasst S-A.-vcður nær alla leiðina til Reykjavikur. Rcyndist báturinn vera al- veg prýðilegt sjóskip og vélin. ekki síðri, eða svo, að eg tel að vart verði á betra kosið. Báturinn er byggður L Ringens Bálvarv, Marstramt og er ca. 50 smálestir aS stærð og er hinn trausl- byggðasti i alla staði. Gang- vél bálsins er 170 ha. Atlas- Diesel. Þess má geta í sambandi við smíði bátsins, að fremur illa gengur með afhendingu og vinnu við niðurselning vélanna, en hjá skipasmíða- stöðvunum sjálfum er ann- ars mikill áhugi fyrir ar> verður af-jljúka smíði bátanna lnð- fyrsta. Akveðið er að gera bátinn úí á togveiðar svo fljótt scm unnt cr. Samflota „Ilafthsiimi"' var bátur, cr smíðaður var fe Frcdrikssund Skibsværft L Danmörku. Heitir bátur sá „Fram" og cr cign hlulafc- lagsins „Stefnis" i Hafnar- firði. Reyndist bátur þcssi hitS traustasla og bezta sjóskip. Er bá'túr þessi um 60 smá- lestir að staM-ð, með Tuxhanu dieselvcl. Var saraið uiu smíði bátsins i ágústmánuðL s. 1. og er kostnaður við smíð- ina töluverl minni en þeirra sænsku. Eru nú 15 bátar í smiðum i þeirri skipasmiða- slöð, sem smíðaði „Fram". Hafa borist miklu fleiri pant- anir, en ekki hefir vcrið hægt að taka fleiri sökum anna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.