Vísir - 15.04.1946, Side 1

Vísir - 15.04.1946, Side 1
1 Starfsemi Flug- félags íslands. Sjá 3. síðu. VISI Innistæður bank- anna erlendis. Sjá 2. síðu. 36. ár Mánudaginn 15. apríl 1946 88. tbU siídTAH mm mEe mm Tvö skip í förum milSi fiautiihorg- ar ©fj LoradoEi. Sænska í'arþegaskipiö ,Suecia“ kom til Gautaborg- |ar 11. marz s. 1., en það hefir landsliðskeppni milli Breta ið ásamt systurskipi þess A laugardaginn fór fram tndsliðskeppni milli Br og Skuta í knattspyrnn. Fyrsti Svíþjóðarbáturinn, sem rík- II lét smíða, er kominn hingað. Haídís iékk vont ,Britannica“ í herflutning- — Hafáíá / Skotar sigruðu, eftir mjög um fyrir Breta síðan í sept- liarðau og spennandi leik. ember. Skotinn ])elaii}r, sem er inn-j „Suecia“ hefir flutt um framherji í liði Skota, setli 27.500 brezka hermenn frá mark, cr ein minúla var eft-*meginlandshöfnum til Brel- ii' af leiknum. Bezti maður- lands og ,,Briltannica“ um inii í liði Breta var talinn 28.000. Nú þegar skipin eru vera Swift, en fjórir vorujkomin til Svíþjóðar aftur taldri upp i liði Skota, er|Verða þaú á siglingaleiðum taídir voru hafa horið af, og þeim, er þau voru áður og hóf ,,Sueciau sigíingar milli Gaulaborgar og London eru það Husband, Brennan, Delany og Campbell. Skotár sóttu mjög á allan'api.ji „Britannica“ hefur h'ikinn, en vörn Brela var siglingar á sömu leið 27. með afbrigðum góð, svo að1 apt'í 1. Skotum tókst aðeins að setja Hafnaryfirvöldin í London e'tt mark, er leikurinn var jiafa gefið skipunum leyfi li 1 að enda. Hjóii slasasf en* hraggi brennur í gærmorgun klukkan 8,32 var slökkviliðinu tilkynnt að lcviknað hefði í bragga 5, við Eiríksgötu. Brá slökkviliðið strax við, en er það kom á vettvang var bragginn alelda. Slökkviliðinu tókst tiltölu- lega fljótt að slökkva eldinn en bragginn og innanstokks- munir allir ónýttust að mestu. Iljón J>au, cr í braggan- um bjuggu, urðu fyrir tals- verðum meiðslum, er þau voru að bjarga sér út úr eld- inum. Brenndist maðurinn, Ragnar Þorsleinss., nokkuð en kona lianshandleggsbroln- aði. Var hún þegar flutt á Landspítalann, Jiar sem búið var um brotið, en siðan var henni lcvft að fara af spilal- anum. Skýrt var frá í frétlum morgun, að í dag myndi hefj- asl matvælaráðstefna Singapore. Jiess að liggja i höfninni frá mánudegi til föstudags eða laugardags og með Jivi vcrð- ur í'arþegum gert kleift að búa um borð í skipunum, er þeir liafa skamma viðdvöl í London l. d. i verzlunarer- inum. (S.I.P.). Fisknr íluttur út fyrir 5,4 ntillj. kr. Tuttugii og fimrn ísl. skip scldu ísvarinn fisk í Eng- Uuidi í s.l. viku fyrir sam- (ds 5/tl'i.928,18 króiuir. Söluhæsta skipið var Sæ- fell. Það seldi farm sinn fyr- r 17,558£. Skipin, sem scldu ifla sinn fyrir yfir 10 þús. aund cru Jiessi: Bláfell seldi 'yrir 11.750 £, Iielgafell fyr- r 11.126 £, Mai fyrir 11.785 L', Hafsteinn fvrir 10.527 £ >g Gylfi fyrir 10.665 £. Sökum þrengsla cr ekki íægl að birta sölur allra skipanna. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fantr. Oryggisráöið kemur saman á fund í dag. Spánarmál rædó Öryggisráö sameinuðu j>jáöanna mun koma saman á fund í dag i New York. Kins og skýrt var frá í fréttum á laugardaginn, nuinti verða tekin fyrir tvö mál, er lieðið liefir vcrið eft- ir með nokkurir eftirvænt- insu. Fvrra málið cr krafa í þvi sambandi cr búizt við að fulllrúi Irans muni mót- mæla, að J>að verði gert. Það var skýrt frá þvi i morgun, að fulltrúi Irans- stjórnar myndi fá að silja fundinn og skýra frá afstöðu Jandsins til ]>essa máls. Spánarmál. Annað málið verður af Bússa um að Iransmálið shiða öryggisráðsins til Spán- verði tekið af dagskrá, en Útifundur Danír mófmæia Francosfjórniimi B Iföfn samjjykkl áskorun um að slíta öllu stjórnmálalegu og viðskiptálegu sambandi við / Kaupmannaliöfn var íiSpán. gær haldinn stærst útifund-\ Mótmæláfundir hafa vcrið ur, sem haldinn liefir /zerz«?iliaitlnir víða í borgum í Brel- í Danmörku síðan stríðinu ian,li, t. d. llristol, Manehcsl- lauk. Er talið að um 200 þús. manns hafi sótt liann. Fundurinn var lialdinn til ]>ess að mótmæla l'ramkomu Franco-stjórnarinnár, og var SlökkviSidið bjargar bát. S.I. fimmtudag' var hringt í slökkviliðið og það beðið um að aðstoða mótorbátinn Austra, er kominn var að því að sökkva við eina Verbúða- bryggjuna. Brá slökkviliðið þegar við og fór með stórar dælur á vcttvang. Kr Jiangað kom var báturinn orðinn hálf- fullur af sjó, en fyrir skjót ar, en cins og skýrl hefir ver- ið frá, þá kærir fulltrúi Pól- verja Francostjórnina fyrir ráðinu. Það cr ekki enn Ijóst, hvort fulltrúarnir telja sig geta fjallað um það mál, en ákvörðun um ]>að verður væntanlega tckin í dag. e" og Liverpool. Allir voru handbrögð slökkviliðsmanna, fundirnir mjög fjölmennir, og áskoranir samjiykktar lil l>ess að mótmæla kúgunar- stjórn Francos á Spáni. lóksl að forða bátnum frá Jjví að sökkva. Orsök lekans var sú að botnventillinn losnaði. Rússar farnir frá llukden, Það var tilkynnl í fréttum í morgun, að Hússar liefði nú flutt alll lið sitt úr höfuö- borg Mansjúríu. Kommúnislar vaða víða uppi i Mansjúriu og rcyna að spilla fvrir að löglcg stfórn komist á i þeim lilut um, sem Rússar liafa horfið á lnirt með licr sinn. ?eðni á leiðiniti. Hafði samflot við dansksmíðaðan bát. í gær kom til Reykjavíkui* f y rs ti S v í Jjjóðarbátu r inn. sem smiðaður er á vegum rikisstjórnarinnar. Er Jiaés m.b. „Hafdís“. ð'ísir hel’ir hafl tal af Þor- keli Jónssyni, skipstjóra báts- ins, og innl hann eflir hvern- ig bálurinn hafi reynst l ferðinni. Sagðist honum svo frá: ViS lögðum af stað frá Gautaborg föstudaginn 5. april. Fengum við slæml veður á leiðinni tiL Færevja, 7—9 vindstig á móti. Frá Færeyjum fengum við hvasst S-A.-veður nær alla leiðina til Reykjavíkur. Reyndist bálurinn vera al- veg prýðilegt sjóskip og vélin ekki síðri, eða svo, að eg tel að vart verði á betra kosið. Báturinn er byggður L Ringens Bátvarv, Marstrand og er ca. 50 smálestir að slærð og er liinn trausl- byggðasti í alla staði. Gang- vél bátsins er 170 ha. Allas- Diesel. Þess má geta í sambandi við smiði bátsins, að fremur illa gengur mcð afhendingu og vinnu við niðursctning vélanna, en hjá skipasmíða- stöðvunum sjálfum er ann- ars mikill áhugi fyrir að Ijúka srníði bátanna hi.'v fyrsta. Akveðið er að gera bátinn út á togveiðar svo fljótl sem unnt er. ________ Samflota „llafdisinni-1 var bátur, er smiðaður var í- Frcdrikssund Skibsværft L Danmörku. Heitir bátur sá „Fram“ og er cign hlulafé- lagsins „Stefnis“ í Iiafnar- firði. Reyndist bátur Jrcssi liifv traustasta og bezta sjóskip. Er bátur Jjessi um 60 smá- lestir að stærð, með Tuxháin. dieselvél. Var sainið um smíði bátsins i ágúslmánuðL s. 1. og er kostnaður við smíð- ina töluvert minni en þeirra sænsku. Eru nú 15 bátar L smíðum í þeirri skipasmiða- stöð, sem smiðaði „Fram". Hafa borist miklu fleiri pant- anir, en ekki hefir vcrið hægt að taka fleiri sökum anna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.