Vísir - 15.04.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 15.04.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R (jfuÍmundsson löggiltur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Sími 5828. Stunguskóílur ódýrar. Ludvig Siorr. Mótorlampar nýkomnar. Ludvig Storr. HAMRAB ódýrir. Ludvig Storr. í baðherbergi: Tannbursta, W.C.-rúllur og Handklæðahengi. £kúiaAkeií) Skúlagötu 54. Sími 6337. 6 8 8 9 verður símanúmer okkar framvegis. Raftækjaverzlunin GLÓÐIN, Skólavörðustíg 10. 3 vana línumenn vantar á m.b. Hólmsberg. Upplýsingar hjá landfor- manni, Hlutaveltubragga við Hal'narlivol. Skrifstofuskápur til sölu. MAGNtJS KJARAN, Hafnarstrætj 5. 432,6 millj. króna eíga bankarnir erlendis. Inneignir bankanna er- lendis námu í lok febrúar s. I. um 432,6 milljón kr. I mánuðinum minnkaði eignin um 13,7 milljón kr. í febrúarlok í fyrra nam inneignin 570,1 milljón kr og hefir liún þvi minnkað um 137,5 milljón krónur á árinu. Seðlaveltan í lok febrúar s. 1. nam um 157,3 milljón kr. j Ilafði hún minnkað um 6,6 milljón kr. i mánuðinum. Þá ! má geta þess, að seðlaveltan í desember s. 1. nam um 177,4 milljón kr. og liefir hún þá minkað um 20 milljónir frá þcim tima. í lok febrúar námu innlög í bankanna samtals um 600 milljón kr. Höfðu þau mink- að um 2,2 milljón kr. í mán- uðinum. A sama tíma i fyrra námu innlögin heldur meira. 8 tök kkeppni enn frestað Stökkkeppni Skíðamóts Reykjavíkur var enn frestað í gær vegna óhagstæðs veð- urs. Iveppnin átti að fara fram í Bláfjöllum í gær en þar var úrhellis rigning, hvassviðri og blindþoka og því eklci við- lit að keppa, enda voru fáir keppendanna mættir. Er nú gcrt ráð fyrir að hælt verði með öllu við stölckkeppnina, þar eð mjög er áliðið vetrar og snjór mjög lítill. Söngskemmtun. Frá fréltaritara Vísis. ísafirði á laugardag. Jón Hjörtur Finnbjörnsson heldur kvéðjusöngskemmtun í Alþýðuhúsinu hér annað kvöld. Jón Hjörtur hefir um langt skeið verið helzti ein- söngvari hér og nolið mikilla Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. Gerist áskrifendur strax, hringið í síma 1660 og pantið blaðið. [tökkur, alþýðlegt timarit, 23. árg. 1. iiefti, er nýkomið út. Aðalefni [tessa heftis er fyrstu tveir þætt- ir leikritsins „Spor í sandi“, eftir ritstjórann, Axel Thorsteinson, •n tveir síðari þættirnir verða Dirtir í næsta liefti, sem kemur maí. í lieftinu eru cinnig kaflar tir útvarpserindum, ritfregnir o. fl. — Rökkur var stofnað í SYinnipeg 1922 og hefir léngstum komið iit sem mánaðarrit, en er nú ársfjórðungsrit. vinsælda en flvtur héðan hráðlega til þess að gegna prentstörfum í Reykjavík. - Arngr. Þefta er Renault Sendiferðabíllinn Traustir, endingargóðir, sparneytinn og fallegur. Hann er með vökvahemlum af Lockheedgerð, benzíngeymt fyrir 38 lítra, sjálfvirkum hitara, sem auðveldar gangsetningu, stórum rafgeymi, 90 amp. og rafmagnsþurkum. Einkaumboðsmenn á íslandi. Í OLUMBUS H.M . Sænsk-fslenzka Frystihúsinu. Símar: 2760 og 6460. Stangulawnir. nikkel- oxyd- og koparhúðaðar, nýkomnar. Uudrig Storr Mánudaginn 15. apríl 1946 IðMwaðarpMm f 100—150 fermetra óskast fyrir 15. maí. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. maí merkt: ,,Iðnaðarpláss“. Hraðfrystur fisknr Þorskflök og ýsuflök, án þunnilda og roðlaus, vafin í cellophan-pappír og í pappaaöskjum er vega eitt kíló, fást á morgun og framvegis í eftir- greindum verzlunum: í Reykjavík í búðum Sláturfélags Suður- lands og í verzl. „Kjöt & Fiskur“ 1 Hafnarfirði í verzl. Jóns Mathiesen og í „Stebbabúð“. íshús HaÍnurfjfarðar h.í. Nýjar bækur! HEIÐINN SIÐUR Á ÍSLANDI, skemmtilegt og fræðandi rit um trúarlíf Islendinga til forna, eftir mag. art. Ólaf Briem. Bókin flytur mikinn fróðleik um goð og landvættir, hof og blót og aðra heiðna siði. Hún er riijög vönduð að frágangi, með uppdrætti og mörgum myndum. Allir, sem íslenzkum fræðum unna, þurfa að eignast þessa bók. Hún er ekki seld með hinum föstu ársbókum, heldur sérstaklega. Frestið því ekki að eignast hana, þar sem upplagið er mjög lítið. EGILS SAGA, búin til prentunar af Guðna Jónssyni, skólastjóra. Ut- gáfa þessi er mjög falleg, með 12 myndum og lit- prentuðum uppdrætti. — Heimskringla verður næsta bók í fornritaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvina- íelagsins. Þeir, sem vilja tryggja sér þessa útgáfu frá upphafi, þurfa strax að gerast félagsmenn, þar sem upplagsstærðin verður miðuð við félagafjölda. ÚRVALSLJÓÐ MATTHÍSAR JOCHUMSSONAR. I bókinni er milli 40 og 50 kvæði, sem Jónas Jónsson, alþm. hefir valið. Hann ritar einnig athyglisverðan for- mála um þjóðskáldið. Þetta er fjórða bókin, sem gefin er i'it í safninu ISLENZK LBVALSBIT. Næst verða gefin út í þessum bókaflökki úrvalsljóð Grims Thom- sen. Með þessum bókum er félagsmönnum send sérstök orðsending, þar sem leitað er álits þeirra og tillagna um starfsemi útgáfunnar. Er það vinsamleg ósk henn- ar, að sem allra flestir þeirra svari þessari orðsend- ingu. Enn er liægt að fá eldri félagsbækur við hinu upp- runalega lága verði, svo sem hér segir: Ársbækur 1942: 5 bækur fyrir 10 la\, 1943: 4 bækur fyrir 10 kr., 1944: 5 bækur fyrir 20 kr. og 1945: 5 bækur fyrir 20 krónur. Hér er tækifæri til að gera sérstaklega góð bóka- kaup. Af sumum þessara bóka eru mjög fá eint. óseld. Skrifstofa útgáfunnar er að Hverfisgötu 21, sími: 3652, pósthólf 1043. Afgreiðsla fyrir Reykjavík er í Safnhúsinu, opið kl. 1—7, og í Hafnarfirði í verzlun Valdimai-s Long. — Umboðsmenn eru um land allt. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélags. BEZT AÐ AUGLÝSA f VlSL I r.o lT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.