Vísir - 15.04.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 15.04.1946, Blaðsíða 3
Mánudaginn 15. april 1946 ▼ 1 S I H 3 Stóraukin starfsemi Flugféiags Islands. 304 ilugforöir tí fyrsta fjjórðttnyi tírsins- Framkvæmdastjóri Flug- félags Islands, Örn Johnsen, hefir skýrt Vísi frá starfsemi féiagsins undanfarna 3 mán- uði, og til samanburðar siarfsemina á sama tímabili í fyrra. Fyrsta ársfjórðunginn í ár voru flugdagar alls 51, en 40 á sama tima í fyrra. Flug- ferðir voru 304, en 194 í fyrra, klukkustundir í lofti 378, en 298 í fyrra, flognir kilómetrar. 85,000, en 67.000 i fyxra, farþegar 1253, en 869 i fyrra. Félagið hafði þrjár vélar i gangi, en það voru Grum- man-flugbáturinn, De Havil- land-landflugvélin og Norse- man-sjóflugvélin. Farþega- rými er samtals fyrir 18—19 manns. A timabilinu janúar —marz í fyrra liafði félag- ið einnig þrjár vélar í ferð- um. Staðir þeir, sem Flugfélag íslands hefir flogið til á und- anförnum þremur mánuðum eru: Akure., Höfn i Horna- firði, Reyðarfjörður, Norð- l'jörður, Seyðisfjörður, Fá- skrúðsfjörður, Hólmavik, Þingéýri, Akranes, Húsavík, Kirkjubæjarklaustur, Bitru- f j örður, Hvammsfj örður, llrútaf jörður, Borgarf jörð- iu eystri, Fagurhólsmýri, ísafjörður, Kollafjörður og Hvalfjörður. Flestar ferðir hafa verið til Akureyrar, þar næ'st til Hafnar í Hornafirði og þá til Austfjarða. A sum- um liinna staðanna liefir ekki verið lent nema einu sinni eða tvisvar. I marzmánuði hóf Flug- félagið vikulegar ferðir til Hóhnavíkur, og er flogið þangað alla fimmtudaga, þegar véður Ieyfir. Næstu daga tekur eldri Catalina-flugbáturinn lil að fljúgá að nýju, en hann hcf- ir verið i flokkunarviðgerð , í vetur. Seinna tekur svo nýi Gatalinabáturinn til slhrfa. K i unnið að þvi af kappi, að iímrétta liann til farþega- íiíugs, en það er mikið verk og lekur enn nokkurn. tíimi. Þegai: báðar þessar vélar er.u koninar í gang, eykst starfr- sjemi félagsins stórlega, því að hvor vélanna tekur 22 farþega. Sérstaklega verða þá auknar flugferðir til Aust- A dáiiardegi ÍRoosevelt forseta, 12, aprd s.l.. \af~ íiústáéúr háns i Hyde* Park fjarða. Eins og að framan cr sagt, mun félagið þá og hæta við sig' allmiklu starfs- liði. Innbrot Innbrot var framið um helgina í málningaverksmiðj- una Hörpu. Farið var inn um illa lokaðar útidyr og síðan sprengdir upp smekklásar að prjónastofu og vörugeymsl- um á efri hæðinni. Ennfremur var gerð alvar- leg tilraun lil þess að brjóta upp liurðir að skrifstofunum, en án þess að það bæri árang- ur. A vöruafgreiðshmni var brotinn upp lítill peninga- kassi (pjáturkassi) og hirtir úr honum peningar, en lög- reglan Iiafði ekki fengið skýrslur i morgun um það hve mikið hafði verið í kass- anum. í fyrrinótt voru framin innbrot í heildverzlun Einars Guðmundssonar og i Hár- greiðslustofu Láru Kristins- dóttur, en þau fyrirtæki eru bæði til lnisa í Austurstræti 20, yfir Hressingarskálanum. Eru líkur til að farið hafi verið inn i eldliús Hressingar- skálans, síðan i gegnum skál- ann og þaðan upp á loft. Dyrnar á hárgreiðslustofunni voru brotnar upp, hafði verið rótað til þar inni, en ekki séð að neinu hafi verið stolið. Dvrnar að lieildverzlun Einars virðast ekki hafa ver- ið læstar, því engin merki voru til þess að þær hefðu verið brotnar upp. Inni í vörugeymslunni hafði ýmsu verið rótað til, en ekki séð að neinu hefði verið stolið. Þjóf- urinn Iiefir síðan gert ítrek- aðar lilraunir lil þess að brjóta upp og opna skrif- stofuhurðina á sama fyrir- tæki, en ekki heppnazt það. Slys. í fyrradag kuei,klu nokkr-, ir strákar bál inn í Höfða- borg og kösluðu sprengi- hvelUiettum á báilið iil þess að sprengja þær. Einn drengjauna tók þá c,in.a_rhv.ellh.etUma, setti ofan aihentur rikinu seni niinjasafi}. iii ú Roosevclt afhdiitó Kritfeí dnn- anríkisráðherra eignina, en Tru-, raan forseti flutti ræðu. Öllúm scnditien'trrrr;' rrl'endraTíkja Vár Jioðið aðWSrá^fðsiÍídiSf ^ff- ina og voru meðal viðstáddra Tlior Tliors sendiherra íslands og kona lians. á hana stein og þrýsti á. Við þetta myndaðist sprenging með þeinis afleiðingum, að drengurinri missti köggul ffii Traman af þumalfingri hægri handar. Eldsvoii. Á föstudagskveld kom upp eldur á Belgsholti í Melasveit. Varð eldsins vart um klukkan hálf-átta og var þá þegar reynt að fá hjálp á Akranesi. Kom slökkviliðs- bíll þaðan um klukkan tíu, en þá var ldaðan á bænum fall- in og eldur kominn i fjósið og hænsnahús. Eldurinn liafði komið upp í útihúsi og brann þarna hlaða, geymsla, fjósið og hænsnahús að nokkru leyti. Tjón er mikið, því að i geymslunni var gevmdur fóðúrbætir, sem ekki varð hjargað. Um tvö hundruð hæns brunnu inni. Sennilega liefir kviknað i út frá benzin- mótor. V í s í r. Nyir kaupendur fá blaðið ó kcypis tíl næstu mánaðamóta. — Hringið i síma 1660. Þykkt leðurhylki utan um tvíhleypta byssu, vil eg kaupa. JchaHHeá JfáepMh Hótel Borg. JTeiknistofa Olafs Gíslasonar Klapparstíg 16, sími 1453 og (síÖar) 6686 tekur að sér ýmiskonar verkfræðistörf viðvíkjandi raf- magnstækni og vélsmíði. Utreikningar Vinnuteikningar. iS & * $ ii t; | ;; 1 <; ;; e ALLABIJÐIIV! heitir ný vefnaðarvöruverzlun, sem opnuð verður á morgun ág Sólvallagötu 9. <1 M:k::o úrva! af sérstaklega fallegum smábarnafatnaði, telpukápum,p kjóla: cg undirföt. Kvenundirföt, sokkar, álnavara, snyrtivörurjí I:anH:ar o. m. fl. Sólvatlaháðin Sólavallagötu 9. — Sími 2420. S? tf it B $ ;? o $ JVýkoinið íeiikiaa. airval af harna- a ag lg «g|l ■ fa í ii a ði- EiisMig EsýikoEaa!!Ía.e kveaa- skóa9 og k.ai*lsaaaaMga- sk«»r. MaiBpaH giáskaskiina þaa* seaaa 6Ía*vaIiH es* aaaest. i i i i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.