Vísir - 15.04.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 15.04.1946, Blaðsíða 8
V I S I R Mánudaginn 15. apríl 1946 S. R. R. í. s. í. Sundmeistaramót tsland heldur áfram í kvöld 15. marz kl. 8V2 í Sund- höllinni. Keppt verður í: 400 metra sknðsundi karla 100 — — drengja 50 — — telpna 400 — bringusundi karla 200 — — kvenna 3X50 metra boðsund drengja 3X 100 metra boðsund karla Tekst Sigurði Jónssym, Umf. Þ. eða K.R. að setja nýtt met í 400 metra bringusundi? Setur Anna Ölafsdóttir, Á., nýtt met í 200 metra b ringusundi kvenna ? Aðgöngumiðar fást í Sundhöllinni. Sundráð Reykiavíkur. Bankamir verða lokaðir laugardaginn fyrir páska. Atliygli skal vakin á því, að víxlar scm í'alla í gjald- daga þriðjudaginn 1(>. apríl verða afsagðir miðviku- daginn 17. apríl, séu þeir eigi greiddir eða t'ramlengdir l'yrir lokunartíma Jiankanna jiann dag. cd-andálanli Eáiandá. Eán aÍarlanli J)á(andá. t-dti/ecjálanli J)á landá h.j. Mjög’ nýlegt PÍANð lil sölu og sýnis á Skóla- vörðustíg 18 frá kl. 4—7 í dag. Selst nijög ódýit. RITARl óskast. Upplýsingar í Franska sendiráðimi I'rá kl. i! 4. StúlLa óskast í matvörubúð, helzt vön. Gott kaup. Tilboð. merkt: ,.Verzlun“, scndist Vísi sem fvrst. ígleodti smjei. Venl. Blanda, i 1 íergss laðast ræti 15. Sími 4981. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. tiiÍLa óskast einn til tvo mánuði. Sérberliergi. Fjórir í beim- ili. Hátt kaup. UppHsing- ar í síma 4642. Sérstaklega skemmtileg útskorin cikar-borðstofu- húsgögn til sölu með tækifæris- verði. Til sýnis og sölu í kvöld og næstu kvöld frá kl. 7—10 c. b. hjá Snæ- birni Kaldalóns, Laugaveg 76, III. liæð, til liægri. I.R. — SKÍÐADEILDIN. Nokkur óseld dvalar- 1 eyfi aö Kolviöarhól um páskana, veröa seld í Í.R. húsinu í kvöld kl. 8—9. prr. ARMENNINGAR! — Þeir sem ætla a5 Wta dvelja um páskana í t* skíöaskála félagsins ivitji dvalarmiöa sinna í kvöld frá 8—10 í skrifstofu félag'sins í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar. Félagsskirteini óskast sýnd. K.R. — SKÍÐADEILDIN. Dvalarskírteini fyrir páskavíkuna veröa af- hent í verzl.< Sport, Austur- stræti 4 í dag og á morgun. Þar efi fleiri vilja dvalarleyfi en geta fengi'Ö, þá eru þeir sem loforíS hafa fengiö minntir á aíS vitja skirteinanna í dag. — HREINLEG stúlka e«a kona óskast (ekki dönsk). Tvennt i heimili. Ekki her- bergi. Ása Haraldsdóttir, Vita- stig 8. (406 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 STULKU vantar strax. — Matsálán, Baldursgötu 32. (298 8.30. YNGRI R. S. Fundur verhtir hald- inn i V.R. Vonarstræti 4 á þriöjudainn kl. Deildarráö. Litla-Ferðafélagið: SKEMMTIFERÐ veröur farin 2. páskadag kl. 9. Hringferö: Þingvellir, Ljósa- foss og hin nýja hrú á Ölíusá veröur skoöuö. — Farmiöar í Hannyröaverzl. Þuríöar Sigur- jónsdóttur, Bankastræti 6 til laugardags. —- Stjórnin. (39Ó ICNATTSPYRNU- ÆFINGAR á FRAM- VELLINUM. SUNNUD.: 3. fl.. kl. 10 í. h. Meistarar og 1. fl. kl. 2 e. h. MANUD.: 4. fl. kl. 6 og 2. fl. ki. 7.30. ÞRIÐJUD.: 3. fl. kl. 7. meist- ara og 1. fl. kl. 8 e. h. MIÐVIKUD.: 4. fl. ki. 6 og 2. fl. kl. 7,30. FIMMTUD.: 3. fl. kt. 7. meist- ara og 1. fl. kl. 9. FÖSTUD.: 4. fl. kl. 6, 1. og 2. fl. kl. 8. LAUGARD.: frjáls æfing frá kl. 1.30. — Þjálfarinn er á vellinum alla virka daga frá kl. 4,30 e. h. — Handknattleiksæfing kvenna í kvöld kl. 8,15 í Austurbæjar- liarnaskólanum. GLIMUÞING REYKJAVÍK- UR veröur háö í Verzlunar- heimilinu i kvöld kl. 8.30. — (ilímuráö. VIÐGERÐIR á divömun, allskonar stoppuöum húsgogn- um og bílsætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. STÚLKA óskast í vist hálían daginn végna veikinda húsmóö- urinnar. Snæbjörn Kaldalóns, Laugaveg 76, III. hæö, til hægri. (401 BARNAVAGN, enskur, til sölu. Miklubraut 16. (424 SEM nýtt góKteppi 1350. Sími 5156. Verö (397 VANTAR 2ja—^ra bergja ibúð 14. maí. H Uppl. í síma 2586. her- á leiga. (398 BARNAVAGN til sÖlu. ó- dýrt, Leifsgötu 27 (efri liæö). TIL SÖLU: Walker Zig saw (útsögunarsög) Turner, Buich- VANIR menn til hreingern- ingar. Sími 5271. (411 PÓSTBRÉFALOKUR á úti- dyrahurðir fást smíðaðar á Laufásveg 4. Sími 3492. (426 BARNAÞRÍHJÓL hefir tap- azt. Vinsamlegast skilist á Barónsstíg 31.- Sími 5014. (399 bíltæki 8 lampa, Philips-viö- tæki, 4 lampa. Upp. Garöa- stræti 19, 4. hæÖ, eftir kl. 8 í kvöld. (405 HANGIKJÖT, kæfa og ísl. smjör. (Án skömmtunarseöla). Verzl. Blanda, BergstaÖastræti 15. Sími 4931,________(407 | BARNAVAGN til sölu. Simi 5089. (408 j BARNARÚM til sölu frá 2—5. Uppl. Reykjavíkurveg 27. Skerjafiröi. (409- TVEIR, nýir amerískir síö- kjúiar, 2 kápur og notuö dragt til sölu. — Öldugötu 11. Sínii 4218. (413 TAPAZT hefir blágrár kett- lingur (læöa). Finnandi vin- samlenn skili honum á Bræöra- borgarstig 21 eöa geri aövart i sima 3921. (402 TVÖFÖLD perlufesti. tvílit, tapaöist í gær frá Túngötu aö Óöinsgötu. Skilist góöíúslega til Zoéga, Túngötu 20. Fundar- laun. (400 TIL SÖLU ónotaöur, dökku samkvæmiskjúll, meöalstærö verö kr. 200. Uppl. í sínia 1376 WALKER TURNER útsög unarvél seni ný til sölu. Uppl á Efstasundi 11. (417 BARNARUM óskast til kaups. Einnig gólfteppi, má vera lítið notað. Sími 3238. — NÝTT gólfteppi til sölu á Grettisgötu 57 A. uppi. (419 FYRIR viku tapaöist smá- vaxin læöa, hlágrá og hvít- hosótt. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 53Í3. (4°4 GULLLITUÐ keöja tapaöist síöastl. laugardag. Vinsaml. skilist í Reykholt viö I.aufás- veg. (416 TAPAZT hafa 2 koppar af híl í miöbænum. Uppl. í- síma Ó553- (4-1 TAPAZT hefir sjálfhlekung- tir. merktur: Jóna Sigurjóns- dóttir. Vinsamlegast skilist á Hóltsgötu 13. (425 GÓLFTEPPI til sölu á Tún- götu 36, milli 7—9 í kvökl. (420 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Simi 4714 og Verzl. Viöir, Þórsgötu 29. Simi 4652. (81 HENTUGAR tækifæris- gjafir! Útskornar vegghillur, kommóöur. bókahillur. Verzlun G. Sigurðsson & CO., Grettis- götu 54. (65 HÚSGÖGNIN og verðifi er við allra hæfi hjá okkur. — VerzL Húsmuuir, Hverfisgötu 82. Sími 3655- (50 KAUPIHIÍ flöakur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi Í305. Sækium. (43 UNGUR reglusamur skrif- stofumaður óskar eftir herhérgi nú þegar eöa sem fvrst. llá leiga. Uppl. í síma 5397 frá kl.l 6—7 í dag eða niorgun. (410' DÍVANAR, allar stæröir, 1 fyrirliggjandi. Húsgagnavinmi- stofan, Berþórugötu 11. (727 Fataviðgerðln Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Álierzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19, — Sími 2656. IIA LEIGA. Vantar lítiö herhergi. Þarf ekki- aö vera full innréttaö. Eins eöa. tveggja mánaöa há leiga t hoöi. Tilhp.Ö, merkt: „Strax eítir páska 9x14" sendist’ blaöinu fyrir þriöjiutag. STÚLKA getur íengið her- hergi gegn húslijálp. Uppl. a Leifsgötu 10. III. hæÖ. (423 Smurt brauð og fæði Afgreiðum til kl. 7 á kvöldin Ekki á helgidögum. Sími 4923. T,TW AMTNNI. KLÆDASKÁPUR. Nýlegur, tvísettur klæöaskápur til splu ódýrt. Sjafnargötu 3 (kjallará). HARMONIKUR. Ih.fum ávallt harmonikur til sölu. — Kaupum atlar gerðir af har- monikum. Verzl. Rín, Njáis- götu 23. (804 KLÆÐASKÁPAR, smidur'- teknir. til sölu, Hverfisgötu 65, hakhúsiö. (r KAUPUM tuskur, allar teg- undir. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu 30. (513

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.