Vísir - 16.04.1946, Side 1

Vísir - 16.04.1946, Side 1
Um nyja vísitölu. Sjá 2. síðu. VI IR Ferðir fjallamanna um páskana. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðjudaginn 16. apríl 1946 89. tbU r r L S. I. aiSijóðamótum. íþróttasámbandi íslands hcfir verið boðin þatttaka í Evrópnmeistaramótinn frjálsum íþróttum, er verður í Osló í sumar. Öryj klcafið & r 4ÞW*marsamvtnwiMm Wmhkimmúi a Öryggisráð samei nuðu þjóðannci kom samcui ó fund í gær og ræddi þó kröfu ., 1 fíússa um að lransnudið grði ^(l(> tekið af dagskró. Það kpm í 1 jós á fundin- Mótið Jiefsl 2.i. ágúst n.Ic., imi> ag margar þjóðir löldn <»g hefir stjórn Í.S.Í. borizt ekkl rétt að taka málið af. bréf um þetta frá undirbún- 't(agskrá, oghéldusumir full- ingsnefnd Evrópumeistara- trúar ráðsins því frarn, að mótsins. með þvi væri ráðið að bregð- í lilefni þessa befir Í.S.Í. ast slcyldu sinni. Þeirri skoð- skrifað íþróltabandalögum nn liéll m. a. fram fulltrúi og liéraðssamböndum varð- (Breta í ráðinu, og Banda- andi væntanlega þátttöku og rikjamenn voru honum sam- annan undirbúning. jmála. Alls var tajið, að 7 Um svipað leyti og Evrópu- þjóðir væru andvigar þvi að meistaramótið befst, eða krafa Rússa yrði tekin til dagana 21.—25. ágúst n..k., greina. verður íþróttaþing I.A.A.F.1 Gromyko taldi grundvöll-I báð í Osló. Gert er ráð fyrir inn fallinn undan því að ráð- að Iþróttasamband íslands ið fjaUaði um Iransmál, er sendi þangað nokkura full- stjórn Irans færi sjálf tram liúa. j á það, að málið yrði lekið Í.S.Í. hefir ennfremur ver- ai dagskrá. ið boðið að sendi fulltrúa á! Likur eru tik að við al“ knatlspyrnuþing F.I.F.A.,ikvæðaSreiðsluna komi fram, sem báð verður í Luxemburg dagana 25.—26. júli næstk. Ekki hefir verið ákveðið cnn þá hvort Í.S.Í. tekur þessu boði. Frá iþróttasambandi Dana liefir Í.S.Í. borizt fallegui: málmskjöldur að gjöf, sem m.un hafa verið gefinn vegna vináttuvotts og virðingar af Í.S.Í. hálfu á fimmtíu ára afinæii íþróttasambandsins danska. — 4&öAki bátunm — að bciðni Irans uin að taka málið út af dagskrá, vcrði ekki tekin til greina. Fund- ura ráðsins var frestað þang- að til í dag, en þá verður lik- lega gengið til atkvæða um málið. 1388 lýsisföt send utan á r vegum RKi fíauði Kross íslgnds hefir nú senl til meginlandsins 1388 föt af hjsi. Vísir átti i morgun tal við Sigurð Sigurðsson yfirlækni, en hann er formaður RIví, svo sem kunnugt er. Skýrði bann blaðinu frá þvi, að 1388 lýsisföt samsvöruðu tæplega 270 smálestum af lýsi. Ludvig Guðmundss. skóla- stjóri, hcfir verið erlendis undarfarið, til að liafa um- sjón með úlhlutun lýsisins. Hefir hann verið í Austur- ríki og Tékkóslóvakíu, og mun nú vera í Þýzkalandi. Hann er vænlanlegur heim aftur með næstu ferð Drottn- ingarinnar. Sýning á hannyrðuBTi. Á morgun opnar frú Júl- íana Jónsdóttir, Sólvallagötu 59 sýningu á hannyrðum nemenda sinna. Iljá frúnni hafa undan- farið stundað uni 100 nem- Eins og frá var skýrt í Vísi í gær kom fyrsti vélbáturinn, sem smíðaður er í Danmörku fyrir íslendinga eftir stríðið, t 1 hintlsins í fyrrakvöld. Eggert Iíristjánsson stórkaup- maöu saradi um smíði þessa báts og 14—15 annarra þáta af svipaðri gerð. Þeir eni 35—60 smálesta stórir og koma allir til landsins á þessu ári. — Myndin hér að ofan sýnir hinn nýja bát á Hafnarfjarðarhöfn í gær. Eigandi bátsins er H.í'. Stefnir í Hafnarfirði, en fonnaður þess er Jón Gíslason og framkvæmdarstjóri Guðmundur Guðmundsson. Skipstjóri bátsins verður Öskar Illugason, en vélstjóri Ein- ar Ólafsson. Báturinn er búinn öllum nýtízku tækjum og virðist hið bezta skip í hvívetna. hresta. Kaþólsld iiokkuc- inn mnn iaia úr stjóminni. Stjór narsamvinnan f Frakklandi er aS bresta, samkvæmt því, er fréttir frá London í morgun herma. Mun framkoma kommúnista valda því. Ágreiningur só, er komiií hefir upp á milli flokkanna. slafar af því, að kommún- istar og jafhaðarmenn felldu. tillögu Katólska flokksin- um eitl atriði í hinni nýjir. stjórnarskró Frakka. Kaþólski flokkurinn bar fram þá tillögu í stjórnlaga- þinginu, að deildir franska þingsins yrðu tvær, en sú til- laga var felld af kommún- istum og jafnaðarmönnum með 26 atkvæða mun. At- lcvæði gegn tillögunnL' greiddu 286 þingmenn, cn. með lienni 260. Flugvél hlekkist í PatieksfirSL * a cndur í listsaum og öðrum j vur að lenda ó Patreksfirði, hannyrðum og eru það j dð anngð flotholtið brotnaði hannyrðir þeirra, sem sýnd- undan henni. ar verða. | Flugvél þessi, sem er af Sýningin stendur yfir í 12 Norseman-gerð, var að koma frá Reykjavík og ætlaði að 27 iistaverk seldtist. Sýningu frú Barböru og Magnúsar Arnasonar lýkur í kvöld kl. 10. Sýninguna liafa sótt nokk- uð á 2. þúsund manns og Iiafa selzt þar samtals 27 imálverk og vatnslitamyndir. Sýningin er hin prýðilegasta í hvivetna og hefir likað mjög vel. Þjóðþingsflokkurinn ind- verski hélt í gær lokaðan fund í New Delhi, og er það f;órði lokaði fundurinn, er flokkuriun heldur í röð. TsaMaris fiÞring/i /t'on unfjssinntt Tsaldaris var í gær kosinn formaður gríska konungs- sínna flokksins. Hann verð- af Ilugvélum h.f. Loftleiðajur ag bkindum forsætisráð- herra gríslcu stjórnarinnar. Frá fréttaritara Vísis. Patreksfirði í morgun. I>að slgs vihli til, er cin Sutian vili santrinasi Wtj ip ta la n tl i A fundi, sem lialdinn var i gær í borg cinni i Sudan, var samþykkt með miklum meirihluta atkvæða, að Sud- an yrði sameinað Egipta- landi. lenda á firðinum. 1 lending- upni brotnaði flotholtið undan vélinni og lagðist hún síðan ofan á flotoltin. Um leið og slysið vildi til, var bátur sendur frá landi og bjargaði hann farþegun- um, seni voru tveir, og öðr-________________ um flugmanninum, cn hinn Guðmundur Benediktsson varð eflir í vélinni. Var vél- frá Palreksfirði og Jón Ólafs- in síðan dregin til lands. json, slarfsmaður hjá Ála- Lendingarskilvrði voru ! foss-verksm. í vélinni voru liin bezlu og veður gotl, enjtveir flugmenn, þeir Alfreð orsök slyssins nnm hafa ver- Elíasson og Páll Magnússon. ið sú, að „stífa“, sem festir Engin slys itrðu á mönnum.. flotholtið við flugvélina, mun hafa losnað, og orsak- að það, að floholfih skekkt- ust umlir vélinni. Eins og að framan getur, voru tveir farþegar í vélinni, Vinstra flotholtið mun liafa eyðilagzt; svo ekki verður hægt að nota vélina fyrr, en annað flolholt liefir verið setl á hana, en það þarf að fá l’i’á Kanada. Þriggja-flokka stjórn. Eins og skýrt hefir vcrið frá í fréttum í blaðinu áð- ur, var stjórn þessi mynduð af Gouin, núverandi forsæt- isráðherra Frakka, og naut hún sluðnings þriggja slærslu flokkanna. Vegna jtess ágreinings eru taldar allar líkur á að stjórnin klofni, og segir í fréttum í morgun, að vel sé mögulegt, að hún segi af sér í dag. Fundir í nótt. Fundir voru haldnir i alla nótt, og tókst ekki að ná neinu endanlegu samkoinu- lagi. Kaþólski flokkurinn setti fram fjögur skilyrði til þcss að hann héldi áfram stjórnarsamvinnu og greiddi atkvæði með stjórnarskrár- frumvarpinu. Megin-ágrein- ingurinn er þó um, hvort franska þingið cigi að vera í tveini eða einni deild. Kommúnistar vilja ekki slaka til. Eins og sagt hefir verið, náðist ckkert samkomulag cg vildu kommúnistar og jalnaðarmenn ekki slaka til í ncinu. Þegar fundum laulc í morgun, stóð allt við þaft sama, og cru allar líkur ú! þvi, að stjórnarsamvinnau bresti og stjórnin segi af sér«

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.