Vísir - 17.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 17.04.1946, Blaðsíða 1
Um nýja vísitölu. Sjá 2. síðu. S" *t n M Ml Búvélar fyrir 12—15 milljónir. Sjá 3. síðu. 36. ár Miðvikudaginn 17. apn'l 1946 90 tbl* Sl fnrtæni. sem ^pánver§á? anditiæla orðrórni iim atomrannsóknir þar í iandi //ér / bænum er risið upp Hýit fyrirtæki, sem heitir h.f. GiUnmíbarðinn. Fyrirtæki þcliu síarfar að því að endurnýja hjóibarða, •öfí hefir félagið ráðið til sín tékkneskan sérfræðing í þessari grein. Ennfremur liefir félagið "aflað scr ný- tísku véla til starfræksl- unnai'. Má segja, að fyriítæ'kíS ,.sóli" hjólbarðana með gúmmíi og gcri slilna barða scm nýja. Fyrirtækið cr til húsa í Sjávarborg við Skúlagötu. af iteose^eit í Bretar hafa ákveðið að reisa Röosevelt fyrrum for- seta Bandaríkjanna, sem lázt fyrir ári síðan, minnismerki í Lundúnum. Minnismerkið á að slanda á Trafalgartorgi i höfuðborg- inni. Verið cr að ganga frá minnismerkinu, scm si'ðan verður flult þangað. Áðgerftir U.S væbmálum gagnrýndar Skömnittifi nauðs Bafi Lelunan, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri UNRRA, gagn- rýndi í gær stefnu Banda- rikjanna í maivælamálum. Lehman telur, að st.jóni Bandaríkjanna hafi ekki gert allt það, er hún liefði get&ð, til þess að bæta úr matvælaástandinu. Falrn eitt. Lehman vav mjög harð- orður í gagnrýni sinni og' taldi, að stefna stjórnarinn- ar hefði verið fáhn eitt. All- ir útreikingar hennar og sendinefndir um allan heim yæri gagnslítið, þvi að fólk- io syltL jafnt fyrir það. Leikur að mannslífum. Grundvöllurinn undir út- reikningum stjórnarinnar er skakkur, sagði hann, og taldi hann að með þessu áfram- baldi væru engar likur til, að í'jslandið væri nokkuð farið að skána eftir þrjá mánuði, — en um það bil telja full- trúar bandarísku sljórnar- innar, að verstu örðugleik- arnir verið um garð gengnir. Skýrslur ekki ætar. Öll skýrslnsöfnun sljórn- avinnar uhi ástandið og nefndir úti uin heim gcta aldrei, einar saman, gcrt neitt til þess að bæta úr á- siandinu. Allar upplýsingar, scm nauðsyn er á, eru til hjá UNRRA. Þess vcrður að gæta, að fólkið sem sveltur í Asíu og* Evrópu, er jafn- svangt, hvort sem skýrslum cr safnað eða ekki. VerkföSl í Danmörku. Eru í fimmtán ngreinum. Frá fréttaritara Vísis í Höfm Á þriðjudaginn var hóí'- ust i Danmörku ali við- tæk verkföll og er búisl við að þau gcli haft slæm- ar afleiðingar fyrir endur- rcisnarstarfið i landinu. Fimmtíu og fimm þús- und vcrkamcnn hafa'gcrt verkfall i 15 mismunandi iðnaði. Verkföll eru í stál- :ðnaði, járniðnaði og bygg- ingariðnaðinum. Verka- fólk í sláturhúsum hefir og gcrt verkfall og leysist það ekki strax eru líkur á þvi að kjöt verði ekki til í búðum j Kaupmannaliöfn cftir páska. Líkur eru cinnig Uddar á því að samúðarverkföll uiuni veVða gerð og geti það verkað á útflutningin. í dag er verkfallið rætt á sljórnarfundi, en óliklegt ?r að það verði lcyst á íæstunni. pefœt Uótel fikpamá (ttaHh Afli Faxafloaháfa góður undanfarið< Að undanförnu hefir afli báta hér við Faxaflóa verið góður. Er meðalafli bátanna nærri 25 skippund. Reykjavík: Siðastliðna viku var afli báta, er róa héð- an, alltrcgur, en í gær glædd- jst hann mikið og fcngu bát- arnir frá 10 17 smálcstir. Vcrða þeir að saiíja nokkuð langt cða allt nð 7 tíma ferð frá Bcykjavik. Komu sumir báUinna ekki að fyrr en í morgun og misstu þvi af róðri í dag. Annars eru aliir þeir bátar, er konni að í gau-- kveldi í róðri í dag. Al'la- hæstir af Reykjavíkurl)átun- um eru þcir Asgeir, Friðrik Jónsson og Skiði. Hafnarf jörður: Að undan- förnu hefir aí'Ii Hafnarfjarð- arbátaima vcrið allgóður. 1 gan' l'óru bátarnir suður á Eldeyjarbanka og Grinda- róið nema annan hvern dag, ef þeir þurfa að sækja svo langt. Al'linn í gær var ágæt- ur og mun meðalai'Ii haf'a verið rúmlega 10 smálcstir. Akranes: Aí'Ii hel'ir verið heidur tregur undaní'arið og hafa bátarnir fcngið frá 15 -20 skippund í róðri. Held- ur eru þó sjómenn vongóðir mcð að aflinn kunni að gkeð- Frh. á 8. síðu. Vísir. Næsta lolubiað af Vísi kemur út n.k. þríðjudag. Ekkert blað keraur út á laugardag fyrir páska. Hjóðtt neind- nm tnarara þjóöa iil Spánar. m fjpánverjar hafa ákveSiS að bjóða sendinefnd til Spánar til þess að kynna sér hvort hæfa sé í að Þjóð- verjar vinni þar að rann- sókn kjarnorkunnar. Sendiherra Spánverja u London hefir fyrir hönrf stjórnar sirínar komið boð- um til brezku stjórnarinn- av, þar sem hún segist hafa hug d að bjóða nefnd frá þeim og nokkrum öðrnin þjúðum, til Spánar, til þess að ganga úr skugga um, að enginn fótur sé fyrir því, aff þar starfi neins staðar þýzk- ir visindamenn að rannsólcit kjarnorkunnar. Orðrómur úrrí rannsóknir. Þrálátur orðrómur hefii* gengið um, að Þjóðverjar hafi lagt stund.á rannsókn- ii' kjarnorkunnar í smáþorpi einu skammt frá l.iibao, ca ekki verið hægt að fá neina ákVeðna vissu fyrir, hvort nokkuð vævi tii i þessu. Eitt Lundúnai-blaðanna birti fregn um þetta sem aðalfyr- ii sögn fyrir tveim dögum, og mun það hafa vaidiö þvi, að pánska stjórnia hefir tekið þá ákvörðun, að le>' a nokir- um þjóðum að ganga úr skugga um þctta af cigia rammleik. Spánarmál. Spánverjar munu telja þatf geta skaðað málstað þeirra, cf slikur kvittu.- iengi a'ð ber- ast út án þess að houiun væri mótmælt, um það Ie>tí sem. verið er að athuga í öryggis- ráðinu, hvort ástæða sé til að skipta sér opinberlega af| málefnum landsins. Nýir kanpendur fá blaðið ókeypis til mánaða- raóta. Gerist áskrifendur strax, víkursjó. Er það all-löng leiðjhringið í síma 1660 og pantið aðrar, sem ekki liai'a veriö fyrir bátana og geta þeir ekki' biaðið. tilgreindt>r. I'jóðirnar. Þjóðir þær, sem Sfánverj- ar hafa hug á að bjóða, erit Bretar, Bandarikjamenn^ Egyptar, Hollendingar og Braziliumpnn og nokkrai-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.