Vísir - 17.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 17.04.1946, Blaðsíða 1
Um nýja vísitölu. Sjá 2. síðu. VISI Búvélar fyrir 12—15 milljónir. Sjá 3. síðu. 36. ár Miðvikudaginn 17. apríl 1946 90 tbU Fyrirtæld. sem sólar hjélbarða. Hér í bænum ev risið upp ui'jll fyrirtæki, sem heitir h.f. (iújnmíbardinn. Fyrirtæki |)dia siarfar að ]>vi að endurnýjá hjólbarða, oíf hef'ir félagi'Ö ráðið til sin tékkneskan sérfríeðing í [>essari grein. Ennfreniur hefir félagið aflað sér ný- tísku véla til starfræksl- nnnar. Má segja, að fyrirtækið „sóli“ hjólbarðana með gúnuníi og geri slilna l>arða seni nýja. Fyrirtækið er til liúsa í Sjávarborg við Skúlagötu. Spánverjar andmæla orðrómi um atomrannsóknir þar í landi af ilooseveSt Bretar hafa ákveöið að i'eisa Roosevell fvrrum for- seta Bandaríkjanna, sem lézt fyrir ári síðan, minnismerki í Lundúnum. Minnisinerkið á að stánda á Trafalgartorgi i höfuðborg- inni. Verið er að ganga frá minnismerkinu, sem síðan verður flutt þangað. ÁÍgerðir U.S.A. i naf- vælamálimi gagnrýndar Sköniintun sem nauðsyn er á, eru til hjá g » UNRRA. Þess vcrður að nauosynleg I gæta, að fólkið seni sveltur Oanciai'íkjuiiusil i Asíu og* Evrópu, er jafn- r , , .... svangt, livort sem skýrslum Lenman, furrverahdi Iram- .... ‘ < , ... • ruTDn i t>r safnað eða ekki. kvæmdastjon UNRRA, gagn- rýndi í gær stefnn Banda- ríkjanna í matvælamálum. Lehman telur, að stjórn Bandaríkjanna hafi ekki gerl allt það, er liún hefði getað, til þess að bæta úr inatvælaástandinu. l'álm eitt. Lelunan var mjög liarð- orður i gagnrýni sinni og laldi, að stefna stjórnarinn- ar liefði vcrið fálm eitt. All- ir útreikingar hennar og sendinefndir um allan lieim væri gagnslítið, því að fólk- iÖ syltL jafnt fyrir það. Leikur að mannslífum. Grundvöllurinn undir út- reikningum stjórnarinnar er skakkur, sagði liann, og taldi liann að með þessu áfram- liakli væru engar líkur til, að ástandið væri nokkuð farið að skána eftir þrjá mánuði, — en um það bil tclja full- trúar bandarisku stjórnar- innar, að verstu örðugleik- arnir verið um garð gengnir. Skýrslur ekki ætar. Öll skýrslusöfnun stjórn- arinnar uhi ástandið og nefnd,ir úti úm heim geta aldrei, einar saman, gert neitt til þess að bæta úr á- siandinu. Allar upplýsingar, Verklöll r 1 I Eru í fimmtán iðngreinum. Frá fréttaritara Visis í Höfn. Á þriðjudaginn var lióf- usl í Damnörku all við- tæk verkföll og er búist við að þau gcli haft slæm- ar al’leiðingar fvrir endur- reisnarstarfið i landinu. Fimmtíu og finun þús- und verkamenn liafa-gert verkfall i ló mismunandi iðnaði. \'erlcföll eru í slál- :ðnaði, jámiðnaði og hygg- ingariðnaðinum. Verka- fólk í sláturhúsum liefir og gert verkfall og lcysist það ekki strax eru líkur á þvi að kjöt vcrði ekki til í búðum i Kaupmannahöfn cftir páska. Líkur eru einnig taldar á þvi að samúðarverkföll muni verða gerð-og geti það verkað á útfhltningin. t dag er verkfallið ra‘tt á sljórnarfundi, en óliktégt ?i' að það verði leysl á íæstunni. þégá? Uctel fikra&eA foam Afii Faxaflóabáta góður undanfarið Að undanförnu hefir afli báta liér við Faxaflóa verið góður. Er meðalafli bjtanna nærri 25 skippund. Reykjavík: Slðastliðna viku var nfli báta, er róa héð- tm, alltregur, en í gær glædd- jst liann mikið og fengu bát- arnir frá 10 17 smálestir. Verða þcir að sækja nokkuð langt cða allt að 7 tíma.ferð frá Reykjavík. Koniu suniir tiútanna ckki að fvrr en í morgun og misstu því af róðri í'dag. Annars eru altir þeir bátar, er komii að í gær- kvcldi í róðri í dag. Afla- hæstir af Reykjayíkurtiátun- um eru þcir Asgeir, Friðrik Jónsson og Skíði. Hafnarfjörður: Að undun- fömu hefir afli lltd'ntirfjarð- tirbátannti verið allgóður. I gtrr fóru bátarnir snður á Fldeyjtirtianka ög Grinda- víknrsjó. F.r það all-löng leið fyrir bátana og geta þeir ekki róið nema annan hvern dag, ef þeir þurfa að sækja svo langt. Aflinn í gær var ágæt- ur og mun meðalafti hafa vc-rið rúmlega 10 smúlestir. Akranes: Afli liefir verið heldur tregur undanfarið og lurfa hátarnir fcngið frá 15 20 skippund í róðri. Held- ur eru þó sjómcnn vongóðir með að afliiin kunni að glæð- Frli. á 8. síðu. Næsta tölublað af Vísi kemur út n.k. þríðjudag. Ekkert blað keraur út á laugardag fyrir páska. fíjóöa nefntl~ uwn marfjro þjóöa til Spúnar. • ®pánverjar Kafa ákveðiS að bjóða sendinefnd til Spánar til þess að kynna sér hvort hæfa sé í að Þjóð- verjar vinm þar að rann- sókn kjamorkunnar. Sendiherra Spánverja u London hefir fyrir hötid stjórnar siitncir komið boð- um til brezku stjórnarinn- ar, J>ar sem hún segist hafa hug á að bjóða nefnd fn't þeim og nokkrum öðruin þjóðum, iil Spánar, til þess að ganga úr skugga um, að ehginn fótur sé fyrir þvi, að þar starfi neins staðar þýzk- ir visindamenn að rannsókn kjarnorkunnar. Orðrómur uiri rannsóknir. Þrálátur orðrómur liefÍL* gengið um, að Þjóðverjar liafi lagt stund.á rannsókn- ir kjarnorkunnar i smáþorpi einu skamml f;á iiiibao, cn ckki verið liægt að fá neina álcVeðna vissu fyrir, livort uokkuð væri tii i þessu. Filt Lundúnarblaðanna birti fregn um'þetta sem aðalfyr- iisögn fyrir tveim dögum, og mun það liafa vaidið þvi, að spánska stjórnin liefir lekið þá ákvörðun, að fa noklrr- um þjóðum að ganga úr skugga um þctta af eigia rammleik. Spánarmál. Spánverjar munu telja það geta skaðað málstað þeirra. ef slíkur kvittur íengi að ber- ast út án þess að liouum væri mótmælt, um það te. ti sem vei’ið er að atliuga í öryggis- ráðinu, livort ástæða sé til að skipta sér opinberlega af[ málefnum landsins. I> jóðirnar. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. Gerist áskrifendur strax, hringið í sírna 1660 og pantið blaðið. Þjóðir þær, sem Spánverj- ar liafa luig á að bjóða, eru Bretar, Bandarikj amenn. Egyptar, Hollendingar og; Brazilíumenn og nokkrar aðrar, sem elcki hstfa verið titgreindfir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.