Vísir - 17.04.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 17.04.1946, Blaðsíða 2
VISIR Miðvikudaginn 17. apríi 1946 nýja -- Þjóðkunnir mesiii láta í Ijós álit sitt. Vísir hefir beðið nokkra þjóðkunna menn að svara eftirfarandi spurningum: 1. Eruð þér þeirrar skoðunar, að byggja beri kaup- gjalds- og verðlagsvísitölu að verulegu leyti á útflutnirignum og afkomu atvinnuveganna? 2. Hvað álítið þér um tillögur þær, sem Björn Öl- afsson hefir nýlega sett fram um nýja vísitölu? 3. Teljið þér aðra lcið heppiiegri til þess að draga úr verðþenslunni og halda atvinnuvegunum gang- andi? Ótafur fÖi'WtSS&WS^ docent: Samkvæmt beiðni leyfi eg jnér að svara spurningum jjeim, er liin heiðraða rit- stjórn hefir beint til mín, á eftirfarahdi hátt: 1. spurning. Að niíriu áliti $jæti vísitala, er fyrst og íremst "væri byggð á verð- jnæii úlfhitningsins, ekki komið í stað verðlagsvisitöl- "imnar, þar eð 'slík visitala yrði fundin á annan hátt og íiefði öðru hlutverki að ^egna en verðlágsvísitalan. Á hinn bóginn tel eg nauð- teyn bera til .þess, að núver- íindi „visitölufyrirkomulagi" $ kaupgreiðslum, serii orsak- sir, að kaupgjald og verðlag Jiækkar á víxl, vcrði breytt, }>annig að svikamylla sú, ssem enn er hér í gangi, megi sslöðvast. 2. spurning. Yísitala sú, ísem Björn .Ólafsson leggur til að yrði lögð til grundvall- ar kaupgreiðslum, myndi íhafa þann kost, að með þvi snóti mætti siöðva svika- jnyllu þá. sem nefnd hefir verið. Hinsvegar hefði kaup- jljaldsvísiíala, sem byggð væri þannig fyrst og fremst é verðmæti útflutnings, þann galla, að hætt er við að hún jnyndi valda mjög miklum sveiflum á hcildarupphæð J)jóðarteknanna. Eg hygg að það sé vel i lagt, ef áætlað er, sað y± hluti þjóðarinnar hafi lífsframfæri sitt af fram- leiðslu til útflut.nings, og mun því ekki fara fjarri, að verðmæti útflutningsins nemi t'ilíka miklumjiluta þjóðar- teknanna. Þetta er sá hluti l'ramleiðslu þjóðarbúsins, sem mestar verðsveiflur má Jjúast við að verði á, þar eð verðið er háð duttlungum heimsmarkaðarins. Ef meiri háttar«verðfall yrði nú á út- flutningsvörunum, myndi af sliku fyrirkomulagi lciða stórfellda tckjulækkun ekki aðeins hjá þeim cr stunduðu útflulningsstörf, heldur einn- ig hjá ölium öðriun stéttum þjóðfélagsins. Er hætt við að slikur samdráttnr kaupget- unnar myndi valda alvar- legri atvinnukreppu. Ef verð- mæti útflutningsins hinsveg- ar hækkaði til rriuna, hefði það í för iiíéð sér samsvar- andi lekjuhækkun hjá nær öllum stéttum þjóðfclagsins, og mundi slíkt skapa hættu á verðbólgu. Þótt tekið væri einnig tillit til verðlags á inn- fluttum vörum, svo sem Björn Ólafsson 'gerir ráð fyr- ir, myndi það ekki vera trygging gegn þeim varhuga- verðu afleiðingum, sem eg hefi nú lýst. 3. spurning. Að mmu áliti er dýrtíðarvandamálið svo- kallaða einkum fólgið í mis- ræmi því, sem er milli þess, sem eg myndi kalla j'tri og innri kaupmáttur krónunn- ar, eða nánar til tekið i því, að kaupmáttur krónunnar út á við, þ. e. a. s. eftir það að henni hefir verilð víxlað í er- lendan gjaldeyri með núver- andi gengisskráningti, er niiklu meiri en kapmáttur hennar á innlendum mark- aði. Af þessu leiðir, að allir sækjast eftir því að kaupa sem mest erlendis frá, þann- ig að óeðlileg cflirspurn skapast eftir erlendum gjald- eyri, sem hefir i för mcð sér sóun hans, þannig að hætta verður á áð' erlendu innstæð- urnar gangi til þurrðar á tí 1— tölulcga skömmum tíma. Sömuleiðis hefir þetta i för með sér hættii á því, að út- flutningsatvinnuvegirnir verði smám saman ósam- keppnisfærir, en sii hlið málsins virðist vera ahnenn- ingi ljós og verður því ekki nánar rakin hér. Það er fræðilegur möguleiki . að stemma stigu.-við hinni óeðli-^ legu eftirspurn éflir erlend- um gjaldeyri með nógu öfl- ugum gjaldeyrishömlum, en reynsla síðustu áranna fyrir stríð: ietti þó að hafa sýnt, að slíkl er varla- framkvæman- legt. Þær leiðir, sem að mínum dómi koma helzt til álita í þessu efni, eru eftirfarandi: 1.) Stöðva verður svika- myllu þá, s'em eg hefi áður minnzt á, er veldur verðlags- og kauphækkunum á víxl. í þvi efni koma vitanlega \-msar Ieiðír til greina, sem hér verða ekki raktar nánar, enda yrði í þvi sambandi að taka til greina, hvaða lausnir hinar áhrifamestu stéttir þjóðfélagsins gætu sætt sig við. Hvort stefna beri að [Verulegri lækkun hins inn- lenda verðlags frá því sem nú er, álit eg hinsvegar" vafa- 'samt, þótt verðfall og sölu- ,tregða útflutningsafurða geti gert ráðstafanir í þá átt ó- hjákvæmilegar siðar. 2.) Gengislækkun kæmi hér einnig til greina. Eg vil þó taka fram, að eg tel slíka ráðstöfun aðeins koma til mála sem lið í hcildarráð- stöfunum til þess að koma viðskiptakcrfinu á heilbrigð- an grundvöll, þannig að jafn- i'ramt væri tiyggt, að geijgis- lækkun hefði ekki verulegar vcrðlækkanir i för með sér. Án slíkra ráðstafana myndi gengislækkun aðeins verða til þess að auka ganghraða visitölusvikamyHunnar og leiða til aukiris öngþveitis. 3.) Gera verður ráðstafan- ir til þess, að framkvæmdir þær, sem fyrirhugaðar eru á næsttmni af ríki, bæjarfélög- um og einstaklingum, verði takmarkaðar þannig, að þær vcrði i samræini við það vinnuafl, sem þjóðin hefir yfir að ráða og möguleikana á þvi að afla erlendra nauð- synja til framkvæmdanna. [Hinar miklu framkvæmdir, 'sem nú erri fyrirhugaðar af öllum þessum aðilum, eru öllum þessum aðilum, eru sjálfsagt allar æskilegar í sjálfu sér. En Bómaborg var ckki byggð á einum degi, og tryggja verður að nauðsyn- legustu framkvæmdirnar verði látnar sitja fyrir. Ef algert skipulagsleysi er látið rikja í þessum efnum hljóta aiieiðingarnar að \-erða hin- ar varhugaverðustu. Kapp- hlaupið um vinnuaflið og i'jármagnið eykur verð- þensluna. Byrjað vcrður á framkvæmdum, sem e. t. v. verður svo að hælta við i miðjnm kliðum, þannig að fjármagni og vinnuafli er sóað. Þá er og hætta á því, að fjárfestingar, sem eru getu þjóðfclagsins ofviða muni draga vinnuafl frá landbúnaðinum i svo stórum stíl, að skortur verði nauð- synjavara, svo að þjóðar- heilsunni stafi hætta af. Um þetta ætti i rauninni ekki að vera ágreininguiv er hins- vegar verða óhjákvæmilega skiptar skoðanir um það, á Óshar MSaltdórss*>n9 útgerðarmaður: Undanfarin stríðsár hefir þjóðin lifað á velborgaðri setuliðsvinnu og háu verði á sjávarafurðum, ásamt góðu sanikomulagi við bandamenn. Nú er viðhorfið þannig, að setuliðsvinnari er að f jara út og það má búast við, að af- urðirnar falli í verði og eru nokkurar þeirra þegar falln- ar og við verðum ekki sam- keppnisfærir við aðrar þjóð- ir með útflutningsvörur okk- ar, það, sem skeð hefir, er þetta, að mikil setuliðsvinna, mildar framkvæmdir ein- staklinga og ríkis ásamt fimmföldu fiskverði, miðað við 1939, hefir getað fleytt öllu áí'ram ennþá og hefir þetta orsakað, að við höfum getað greitt 4 til 5 falt kaup á móts við það, sem var fyrir stríð. Þetta hefir að mestu komið af sjálfu spr, vegna þess,. að afurðaverðið lieí'ir skapað þetta ástand — og þarf engum að blandast hugur um, að þetta hefir gert þjóðina ríka og eru það ekki annað enn f jármálaflón, sem halda öðru fram. Hvað annað er þjóðinni ha'gstæð- ara en hátt verð á útfluttilm sjávarafurðum ? En á það minnist eg litilsháttar siðar. Það sem menn aðallega hræðast, eru aðgerðir Alþing- is, kapphlaup vökumanna þj óðarinnar, alþingismann- anna, að bjóða í kjósendurna og moka í þá t£, bæði í þarft og óþarft, og auk þess hina aumu foiystu stéttafélag- anna. Nú er drepandi dýrtíð í landinu og geturrí. við engum um kennt nema sjálfum okkur. Hún er heimatilbúin að mestu leyti, og það af Alþingi sjálfu með lögfestu yfii'spenntu verði á landbún- aðarafurðum og efast eg um að lðngi verði hægt að fá menn til að leggja í útgerð og sjómenn til að róa upp á þær spýtur, að allt þeirra strit fari í að halda uppi af- urðtim landbúnaðarins og auka dýrtíðina í landinu. Ef eg man rétt úr áramóta- grein Hallgríms Benedikts- sönar alþm. í Morgunblaðinu 1939, þá voru allar innfluttar matvörur, hverju nafni sem nefnast, það ár að meðaltali hvern hátt skuli takmarka fjárfestingarnar, en því efni verða hér eigi gerð nánari skil. Reykjavík, 7. apríl 1946. Ólafur Björnsson. 90 krónur á mann, en éftir áramótagrein Helga Bergs- sonar hagfræðings 1945 í sama blaði, vóru allar inn- fluttar matvörur það ár 240 krónur á mann að meðaltali. Ekki er hægt að segja að aðkeypta útlenda matvaran sé drepandi póstur í dýrtíð- iimi, en það er öðru máli að gegna með innlendu vör- urnar. Fyrir svo sem 5—6 árum hefði það ekki þótt ósniðug- ur leikari eða leikritahöfund- ur, sem hefði sett í „senu" \erð það, sem nú er á land- búnaðarafurðum og þá dýr- tíð, sem það hefir skapað. Þótt menn geti keypt * sér gnægð af ódýrum landbún- aðarafurðum erlendis, fá menn það ekki. I kartöflu- leysinu á Siglufirði í sumar keypti eg 400 kíló af kart- heimili minu og útgerð. Þeg- ar þessar kartöflur komu varð eg að greiða ríkissjóði 360 krónur í verðjöfnunar- gjald, sem var lagt á til þess að þær yrðu nú ekki ódýrari en það lögboðna verð, sem var á íslenzkum kartöflum þá, og þegar átti að fara að , borða þessar „ódýru" kartöflur kostaði eitt hangi- kjötslæri 95 krónur með hinu Iögboðna verðlagi á landbún- aðarafurðum. Nú er svipað verð á þrem hangikjötslær- um og samanlagðri allri er- leridri matvöru, er einn mað- um neytir 'á'. ári samkvæmt hagskýrslunum. Það þarf engan speking eða lærðan hagfræðing til að sjá, að við erum að komast á villgötur í kaupgjalds- málunum og innlendu af- urðaverði. Eins og áður hefir v'erið tekið fram i þessari grein, er hver síðastur, að núver- andi kaupgjald geti gengið við framleiðsluna, eins og afurðaverðið er í dag, og strax er það lækkar er oss dauðinn vís, því við höfum kaupgjaldsgrundvöll, sem er vægast sagt brjálæði þegar aðstæður breytast. Eg geri ráð fyrir að vísi- tala hagstofunnar sé rétt reiknuð, en grundvölíurinn undir henni, grunnkaupið, er viða 2 til 3 falt móts við . það, sem það var fyrir stríð, en hvergi virðist það tekið til greina við vísitöluútreikn- ing hagstofunnar, og er það augljóst mál flestum mönn- um, að f ramleiðslan þolir það ekki með lækkuðu afurða- verði. Frh. á 7. siðu. Nykomnir amerískir og svissneskir SILKISOKKAR. VerzL Regiof Laugaveg 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.