Vísir - 17.04.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 17.04.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 17. apríl 1946 IISIl Bændur kaupa búvélar fyrir 12-15 millj. króna á þessu ári. iK u.iti. 1400 státtw ag rakstrarwétar Islenzkir bændur munu í ár kaupa búvélar fyrir a. m. k. 12—15 millj. kr., sem er meira en nokkru sinni hefur verið flutt inn af búvélum áður. Fyrir ut- an þetta munu bændur kaupa allmikið af jeppabíl- um og fleiri bifreiðateg- undum. Meðal þeirra landbúnaðar- véla, sem fluttar verða inn, eru 13 stórvirkar skurðgröf- ur, en áður eru til 11 á bllu Iandinu, þar af 9, sem véla- sjóður á. A s. 1. ári var mjög mikið flntt inn tóf allskonar land- búnaðarvélum, svo að á öðr- um tíma mun aldrei hafaver- ið i'lutt inn jafn mikið af slíkum vélurri á einu ári, enda þót't gera megi ráð fyrir að þetta ár taki þvi liðna fram. Um 1400 sláttu- og rakstrarvélar. , • Sem dæmi um það hvað mikið hefir verið flutt inn af búvélum á árinu sem leið má geta þess, að hingað flutt- ust hátt á 8. hundrað sláttu- vélar og 650 rakstrarvélar, plógaí og herfi samtals nærri fimm hundruð og á þriðja hundrað dráttarvélar. Auk þess var flutt inn tölu- vert af öðrum landbúnaðar- vélum, svo sem múgavélum, áburðardreifivélum, forar- dælum, karlöfluupptökuvél- um, kartöfluflokkunarvélum, snúningsvélum o. fl. Þessi mikli innflulningur slafar ef til vill að nokkru af þvi ao miima var flutt inn af búvélum í'yrstu stríðsárin en áður hafði verið, en sér- staklega stafai*;"þetta þó af brcyttum búnaðarháttum i landinu. Kaup kaupafólks og annars verkafólks til Isveita er orðið svo hátt að bændur haí'a sparað við sig i'ólk en vilja' í þess s'tað arika við sig vélakraft. Er hér i - rau'n og veru slefnt í rétta átí, en pað er að liv'erfa frá likamlegu sfriti eftir því sem föng eru á og láta vél- arnal' vinna það sem manns- höndin vann áður. Samfara því sem stiátið minnkar, auk- ast aí'köstin stórkostlega með vélaaflinu og bændur koma því almcnnt miklu mcira í verk, en þeir gerðu áður, þó þcir væru þá mann- flciri. , Nýrækt og vélar. Þessi stórkostlegi búvéla- 'Jiní'Uilningur_.til.,.. kuidsins mun líka vera nijög mikill í samanburði við það sem þekkist í öðrum löndum. Ámi Eylands forstjóri hefir látið svo ummælt að ýmislegt sem nú sé gert til þess að auka tækni í búskap hér á' landi, sé með þeim hætti, að búnaðarfrömuðir annarra þjóða séu farnir að leggja við eyrun og veita því eftir- tekt sem hér gerist í þessum málum. Hann segir ennfrem- ur að notkun mikilvirka afl- véla við nýræktarfram- kvæmdir sé hvergi á Norður- lönduni eins áberandi og hér á landi og þurfi í þvi sambandi ekki annað én nefna skurðgröfur við fram- ræslu og dieseldráttarvélar á skriðbeltum með jarðýtum við að brjóta land og jafna. Þá sé og notkun dráttarvéla við beyskap, sem nú er að verða töluvert almenn í sumum sveitum landsins, mjög sjaldgæf annars stáð- ar á Norðurlöndum. 3 ajaldprat Messur fyrir skáta. Að tilhlutan Prestafélags íslands og íþróttamanna hér í bæ verða haldnar messur í skíðaskálunum í nágrenni bæjarins um bænadagana. A föstudaginn langa mun Sigurbjörn Einarsson dósent messa að Kolviðarhóli. Á páskadagsmorgim messar Björn Magnússon dósent í Skíðaskálanum og síra Jakob Jonsson í skíðaskála skát- anna að Lækjarbotnum. a s.L art. Á árinu 1945 urðu 3 gjald- þrot hér á landi. Gjaldþrot þessi voru 2 í Reykjavík og 1 á Siglufirði. Rél't er að geta þess, að árið 1944 urðu 11 gjaldþrot bér á íandi og 1943, 8. Auk þess var árið 1945 staðfestur einn nauðasamn- ingur. Samið um afhend inga Be flufvallarins. Hingað eru komnir 9 menn frá brezku flugmálastjórn- inni, sem semja eiga við rík- isstjórnina um afhending Reykjavíkurflugvallarins. Komu þeir hirigað loftleio'- is. Þrír mannanna voru frá ráðuneyti fyrir farþegaflug, þfír frá berflugmálaráðu- neytinu og þrir frá strand- varnadeild flughersins. 'rengur stór- í fyrradag slasaðist 8 ára gamall drengur, Riínar Brynjólfssoh, Hverfisgötu 41 í Hafnarfirði. Slysið vildi til mcð þeirií bælti, að tvær bifreiðar rák- ust á. Kom Örinur akandi nið- ur Reykjavíkurve'ginn, en hin suður Hellisgötu og rák- ust þær á á miðjum Reykja- vikurvegi. Vi'ðf áreksturinn varð Rúnar undir anriari bifreiðinni, en eigi cr vitað nie'csíbvaða Jiætti.ii.iv' Var hann fluttur í sjúkra- hús og gert þar að sárum Diplomat kaupii íslenzk málverk. ¦ Eftirfarandi au-.>lýsing birtist í Politiken sunnudag- inn 24. marz 191<*. „Diploma' ' hér er stackTur, vi'.i ; a'upa íislenzk málverk. Sérstaklega bátt verð borgað fyrir verk. Jób. Kjarval, Jói\ Stefánsson, Blöndal, Kristínar Jónsdólí- ur og Ásgrínis Jónsso.nar. Einstök-níálve!-k c^\ sofit keypt gegn staðgVciðslu. Upp- lýsingar gefin' Diirn fram- kvæmdarstjóri, Dossé r. ing- en 32. Væri fróðlfgt að vi'h; hvaða „di])loniat" cr þarna á ferð. HánnyrS^asýfiisig / dág ucrðar opixuð ha:m- yrðásýning Tiixnnyrðiiskóla frú Jálíöiui JúnsdóUur, Sól- vallagötu 59. ,Eru á sýningu þessari 21 (': sýnisborn á vinnn 110' af nemendum frúarinnar. 'r.ri! þetta aðallcga kiinstbroder- aðar bor.ðplötur, teppi og mýridir, Hafa nemendurnir notað nýja aðferð við bann- yrðirnár, þ. e. a. s. baft allt að þrjá mismunandi liti þræddá i nálina i einu. Er.;' þannig bægt að fá cðlilegri biæbrigöi á verkið. Sýning þcssi cr mjög eft- ii tektarverð, eirikum ef at- bugað er, að ekki cru nema 6 mánuðir síðan flestir nem- endanna, cr muni éigá á sýn- ingunni, hófu kúnstbrodcr- irigarriárii; Má segja uití nokkrar myndir, að þsér sé brein listavcrk. Sýningin verður opin í 12 daga. < •»: ¦ ¦ ¦' •' l - , bans. Reyndisl böí'iiðkúphn vera brotin og aðrir sstórirá- vcrkar á honum. 1 morgun, er Vísi spurðist fyrir um lið- hri ,á8Mfngsinsirns6pi/ blaðinu tjáð, að bonum liði cftir at- vikum. Oánægja með dómana í Danmörku. Fréttabréf frá Katipmannahöfn/ Það er engum vafa undir- orpið, að hreinsunin í Dan- mörku verður að taka gagn- gerðum breytingum. Þessa stundina er meðal almennings í landinu mikil óánægja yfir því, hvcrnig tekið hefir verið á þessum málum. Það hefir sýnt sig, að verkalyðurinn er algerlega mótfallinn því, að sýnd sé nokkur linkind þeim, sem sarinir eru að þ\í að hafa ver- ið landráðamenn. Brátt mun þó koma fram frumvarp, sem miðar í þá átt að breyta land- ráðalögunum, en þau" voru samin af stjórnskipaðri nefnd. Margar breytingarnar munu v.afalítið mæta tals- verðri mótspyrnu, t. d. er ætlunin að lágmarkshcgning- in verði færð úr 4 árum nið- ur i eitt ár. Einnig er í ráði að leyfa, að menn verði látn- ir lausir til reynslu og há- markshegning fyrir sjálf- boðaliða verði aðeins 6 ára fangelsi. Skilorðsbundnir dómar. Það hefir einnig verið lát- ið í veðri vaka, að taka eigi upp skilorðsbundna dóma i sambandi við hegningu fyrir afbrot gegn föðurlandinu á bernámsárunum.- Hvað það hefir að segja, að beita skil- orðsbundnum dómum, þegar um landráð er að ræða, cr ckki gott að vita. Það er þó almennt álitið, að þjóðþingið muni ekki fallast á þetta at- riði. Aðeins á einu sviði fcr frumvarpið fram á strangari begningu en gilt hcfir, en þar er gert ráð fyrir að hægt sé að dæma menn í hegningu l'yrir að bafa vcrið meðlim- ur í D.N.S.A.P.' og þvílíkum samböndum. Þetta atriði virðist Hka hafa verið nauð- synlegt. Það eru ncfnilega líkur fyrir því, að margir báttsetlir nazistar vcrði látri- ir lausir í náinni l'ramtíð. Lögfræðingur, scm var í frelsishrcyfingunni; bcl'ir lát- ið svo um'mælt, að almeni;- ingur cigi eftir að verða undrandi, er bann sér hvcrjir verði látnir lausir í framtið- inrii. .Það cr þess vegna von manna, að ákvæðið um begn- ingu fvrir að bafa verið i D.N.S.A.P., nái fram ao ganga áður en allur fjoldi þcssara manna vcrður látinn laus, því annars má búast við að til óeirða komi að nýju. Yfirleitt vcrður að líta svo á, að við í Danmörku verð- um að reyna með tilliti til brcinsunarinnaivað fara líkl að og bandamcnn. Það myndi a. m. k. geta orðið á- lilshnckkir fyrir Dani. ei' þeir tæki svo létt a afbrotunum, að svo gæti litið út, að þeir væru .aðeins að sýnasl. Dönsk blöð cru tekin að hamra á því, að grcinilcgar líriur verði dregnar í þcssum inálum og benda á, að ckki sé;ve.r>t aaí'yrir-gera því áliti, s«ni icska .landsjns hefði á- 'unpið Dönurn mcð þátttöku sinni í styrjöldinni. Fjalkmenn fóru á snnnudag. Fjallamenn Iögðu af stað austur á Tindafjallajökul á sunnudagsmorguninn og fóru samdægurs upp á jökul. Voru í þessum hópi 18—lí> manns. Veður hér i bænum og ná- grcnninu var rytjulegt þenn- an dag, en eystra var dásam- legt veður, logn og sólskin. í dag og á morgun fara fleiii bópar austur, bæði á Eyjafjalla- og Tindafjalla- jökla: Þess skal getið að þeii* sem hafa ekki þegar fengið loforð fyrir búsnæði hjá Fjallamönnum geta ekki reiknað með því að komast í skálana því að þeir eru þegar yfirfullir. Skal það brýnt fyrir þeim að hafa með sér góðan útbúnað, sterk tjöld, mcð föstum botni og helzt vindsængur og húðföt. Þeim scm byggja vilja snjóborgir munu fá aðstoð til þess eí'tii* þvi sem við verður koinið. Ljamia ÍjÍo Paskamynd Gamla Biós að þcssu sinni, verður litkvik- myndin „It's a pleasure'*. Aðalblulverkið i myndinni leikur bin heimsfræga skautamær Sonja Heniel Myndin er, eins og áður er sagt, tekin i c'ðlilegum lil- um, og cr mjög skrautleg. Aðrir leikarar i myndinni. eru Michael O'Shea og Marie McDonald*. fÍAla Ei ¦ló A annan í páskum sýnir ¦ Nýja Bíó slörinyndina „Eg verð að syngja". Er það mjög s í'ögur lilkvikmynd. Aðalhlut- verkið- í niyndinni leikur söngkpnári. beimsfræga, De- anna Durbin. Er þetta fyrsta lilmyndin, seni bún hefir Ieikið í. Önnur hlutverk leika Robert Paige, David Bruee oð A. Tamiroff. Jiamarbi 'ÍÖ V í s i r. .. Nýir kaupendur fá bfaéíið'ó keypis til næstu mánaðamóta. — Hringið í síma 1660. Tjarnarbíó sýnir stó'r-" myridina „Klukkan kallar'^ á aiuiiin í páskum. Eins og' kufiriugt er, er sú mynd gerfi cfíir samnefndri- sögu "eftir Ernest Hemingvvay. Hefir myndarinnar áður verið get- ið hér í blaðinu, svo eigi er þess þörf aftur. Bridgefél. Rvíkur. Aðgöns'umiSar aö dansleik fó- Iagsins i kvöld yerSa scldir í dag iiiilli 5—7 i Tjarnarcafé. I.O.O.F.^rl, =, 137;1^S!.>, =i/£Mr 60 ára er á morgun Stefán Þórðarson, Njálsgötu 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.