Vísir - 17.04.1946, Blaðsíða 4
V I S I R
Miðvikudaginn 17. apríl 1946
VISIR
^Bl é
DAGBLAÐ
Utgefandi:
• BLAÐAtfTGÁFAN VlSIR H/P
Ritstjórax: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsp'rentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
______Félagsprentsmiðjan h.f. ____
PáskafríiS.
Guðmundur
Acfúsfsson
Margan mun hafa sett
hljóðan, ér þau sorglegu tíð-
'indi spurðust um slysið á
Hátcigsveginum, scm Guð-
mundur litli Ágússlson varð
fyrir. Hann andaðist rúmum
sólarhring eftir að slysið
varð og fékk aldrei meðvit-
und. Muggur litli, en svo var
hann ávallt kallaður, verður
jarðsettur laugardaginn fyr-
ir páska.
|áskafríið, — lengsta almannafrí ársins, -
er að hefjast. Flestir munu því fegnir, nema
þíngmennirnir, sem komast ekki heim tfl
kosningaundirbúnings, af þeim sökum að van-
tfaustið hefur enn ekki verið rætt og verður
væntanlega ekki rætt fyrr en eftir páska.
•Verða þingmenn þvi að halda kyrru fyrir eða
gera sér að góðu að skreppa heim til sín til
stundardvalar, en ekki til starfs og striðs.
Annars má sjá á svipbragði í'ólks yfirleitt að
það hugsar sér að nota fridagana sem bezt,
sækja til þeirfa þrótt eftir langan, cn ckld
jsjrángan vetur, með þv-í að vart heí'ur annar
vetur reynzt mildari um margra árá skcið,
þótt myrkur skammdegisins sé altaf samt við
sig. Unga fólkið í kaupstöðunum heldur til
fjalla með nesti og nýja skó. Þetta er orðinn
f'astur siður og hann er góður og lofsverður.
Islancf þarf að eiga og eignast þróttmikla æsku
til þess að framtíðin sé tryggð, en mjög hcíur
ú skort að almenningur notaði sér f jallafcrðir
og útilíf til uppbyggingar, andlega sem líkam-
lega. 1 sumum kaupstöðum landsins víðgengst
enn i dag, að fólk húkir inni alla daga og
sér tæpast sól, nema í gcgnu'm gluggana. A
þetta einkum við um kvenfólkið, sem veitir
þó sannarlega ckki af útivist frekar en öðrum.
Þeir, sem halda kyrru fyrir í l)æjunum,
nota dagana til guðrækilegra iðkana eða eí'
til vill annarra hluta miður sæmandi. Dimbil-
vikan eða hin kyrra vika var áður og fyrr
hátíðlegri haldin en' nú, enda eimdi þár eftir
af kaþólskum sið og gerir enn, svo sem raunin
sýnir einnig á ýmsan annan hátt innan kirkj-
unnar. Hvorki heiðni né kaþólska hefur verið
upprætt hér tibfulls og má það teljast undar-
legt fyrirbrigði" sem bendir til að íslendingar
séu fastheldnari við gamlar venjur, þótt þeir
að hihu leytinu geti verið lausir á kostunum
og api það oft eftir öðrum þjóðum, sem sízt
skyldi. Ytri kirkjusiðir hafa annars sáralítið
gildi, en á mestu veldur að kirkjunnar þjönar
flytji hið lifandi orð, sem finnur hljómgrunn
í hugum fó'lks og hjörtum. Musteri guðs eru
hjörtun, sem trúa, þótt hafi þau ei yfir höfði
Muggur var fæddur 2. des.
1936, og var aðeins níu ára
gamall. Foreldrar hans eru
þau hjónin Sigrún Stefáns-
dótlir og Ágúst •Gissurarson,
Mcðalholli 21. Þeim er kveð-
inn þungur barmur af frá-
falli bans, því enginn getur
skilið þá sorg nema sá, sem
reynir, að sjá barri sitt mitt
í blóma æskunnar hverfa
svo skyndilega á brott. Hann
var eini sonur þéirra ,og yndi
og augastcinn ásamt dóttur-
inni htlu,' sem eftir lifir. Áð-
ur hafa þau orðið á bak að
sjá lítilli dóltur sinni.
Fyrir slultu síðan liafði
Muggur staðið á bafnarbakk-
anum og 'horft með tárin í
augunum á eftir bálfsystur
sinni og frænku sinni litilli,
sem hafði alizt upp me'ð
honum. Þær voru að flytja
vestur úm haf, og þar sáust
þau þrjú síðast.
Mér er ljúft að minnast
Muggs litla. Hann var góður
sonur og góður drengur, sem
öllum þótti vænt um,~ sem
þekktu hann. Núna, þegar
sólin er að hækka á lofti ofí
viðkvæma dreng mun ávallt
lifa hjá þeim, sem þekktu
hann. Foreldrum sínuin
mun hann alltaf standa fyrir
hugskotssjónum eins og
þegar hann var hjá þeim,
eins og þegat hann,. glað-
ur og fullur af lífsþrótli,
bljóp út i síðasta skipti, og
veifaði mömmu sinni inn
um gluggann — bann ætlaði
að vera aðeins örlitla stund
úli í góða vcðrinu.
Enginn veit'allar þær bam-
ingju- og glcðistundir og á-
liyggjur með, sem liann í
þcssi rúmlega níu lifsár sin
veitti foreldrum sinum. Eins
er það með okkur frænriur
og vini, sem syrgjum hann,
að það er ekkert hjá sorg
forcldranna, það vitum við
öll, sem höfum fylgzt með
þcssum döpruslu dögum í
lífi þcirra. En.þau eiga það
bezta, scm nokkur getur átt
eftir látinn ástvin, hreina
og fagra minningu. Hún ein
og vissan um endurfund að
skyldustörfunum héf á jarð-
ríki lóknum er fVess megnug
að lina þenna mikla barm.
Mummi.
þak, sagði Einar Benidiktsson í samræmi við; sumardaí,urdnn fyrsli var ,
kennmgar Krisls og postulanna. Ymsir þeir|nándj var Muggur litli far-
menn, sem þykjast vera trúaðir eru afvega
Jeiddir, og sýna það bezt með skorti umburð-
- íirlyndis í orðum og gjörðum. Þótt slíkir menn
íæli frá frekar en laði að, er trúhneigðin hverj-
aim manni í brjóst borin og trúin er einkamál
hvers manns, sem á að sýna sig í verkunum
fyrst og fremst. Allt annað er cinskis virði
og jafnvel verra en ekki. Sönn trú er um-
burðarlynd, en það þiðir jafnframt að hún
er frjálslynd, — laus við kreddu og dægur-
bras. Skulu þessi mál ekki frekar rædd, en
aðeins vakin athygli á að mestu trúmálaspek-
'ingar heimsins hafa sótt andans auð í einver-
iina upp til fjalla, en það sannar eitt og út
íif fyrir sig að útilíf er hverjum manni sam-
boðið og menn geta jafnt þjónað guði sínum,
hvort sem þeir fara einir eða sitja í hópi
| manna í guðsnúsum. Er'hér þó á engan hátt
veizt að kirkjurækni. Hún er góðra gjalda
iVei-ð fylgi hugur máli. Njótið heil páskafrísins!
var
inn að hlakka til að fara- í
sveitina. Hann var búinn að
biðja foreldra sína um að fá
að fara á sumardaginn
fyrsta. Hann elskaði sveita-
lífið, gróðurinn, blómin, dýr-
in — náttúruua sjálfa. Hún
hafði tekið bann föslum tök-
um, ein's og títt er um heil-
brigða drengi. Muggur litli
var g(')ður fclagi í sínum
lióp, fjöriigur og fullur af
gáska, e.f-svo,-bar við, eins
Ög dicnííjitm cr títl, en'aftur
bægur og rólegur og sér-
staklega orðvar. Gjafmildur
var Muggur litli og vildi á-
vallt gefa öðrum af, ef hon-
um áskotnaðist eitthvað.
Minningin um þenna góða
finsamleg grein
um Island
í nossku HaðL
Þann 9. marz birtist í
norska blaðinu Nordlys,
sem gefið er út í Tromsö,
grein um ísland.
Grcin þessi heitir „Saga-
öcn i vest. — En sjögutt
í'orteller om hendinger og
inntryk fra Icrigsárene",
og er viðtal við norskan sjó-
liða, Kristian Kristiansen að
nafni, sem hér var flcsl stríðs-
árin.
Grcin þessi er mjög vin-
samlcg í garð Islendinga og
það er cinnig Ijóst af. henni
að Norðmaður sá, sem blað-
ið á viðtal við, hefir vitað,
hvað gcrðist umhvcrfis hann,
meðan * hann var hér. Er
grcinin að því feyti frábrugð-
in mörgum greinum, sem er-
lendis birtast um Island og
Islendinga, að í þeim úir og
grúir af missögnum, en í
þessari er varla nokkra mis-
sögn að finna.
1 lok viðtalsins scgir
Kristiansen:
„Að lokum vil eg scgja, að
Norðmenn ættu að gera
meira af því að fara til Is-
lands í leyfisdögum sínum.
Flestir munu kunna vel við
sig þar í landi, og það er
víst, að Islendingar munu
gera það, scm í þcirra valdi
stendur, til að Norðmönnum
falli vcl við þjóðina og land-
ið. Því að við erum bræðra-
þjóðir, þótt úlbaf aðskilji
löndin".
Handrita- Eftirfarandi bréf cr frá Þ. P.
umræðurnar. Hann segir: „Eg vil fyrst og
frcmst þakka hr. prófcssor Guð-
forandi Jónssyni^ fyrir hið ágæta og skilmerki-
icga svar hans til frú dr. Lis Jacobsen, sem
áreiðanlega mnn hafa rýrt „doktorst'ildi" sitt
að miklum mun með öðrum eins þvættíngi o'g
staðleysum, sem'hún notaði máli sínu til sönn-
unar. — íslenzku handritin voru flutt héðan
i þann mund, cr „hyllingin" átti sér stað i
Kópavogi og eftir hana. Danir munu aldrei
geta losað sig við þann smánarblett, er hinn
danski liöfuðsmaður i nafni Danakonungs skóp
þeim, er hann skipaði 10 hermönnum með
brugðna bysstistingi að baki Árna lögmanns.
*
iTár gamal- Eigi nninu íslendingar nokkúru
mennisins. ,sinni gleyma þessum atburði, þeg-
ar gamalmennið grátandi sam-
þykkti nauðugur að ofurselja landsmenn ein-
veldi Danakonungs. Sjálfsagt munum við sam-
þykkja að fyrirgcfa þetta „diplomatiskt" séðr
cn annálar timabilsins munu sí og æ endur-
spcgla atburðina i hugum komandi kynslóða.
Þó má vissulcga segja, að megnið af handrit-
um okkar hafi verið flutt til Danmerkur á þvi
tímabili, er kalla má „Belsen"rtímaJ»il íslcnd-
inga.
*
Abyrgðin. Hverjir báru ábyrgð á hungurfalli
Islendinga frá þessum tímum? ÞaS.
voru Danir. Þcir fluttu hingað maðka 03
myglaða matvöru, sem ekki þótti boðleg skcpn-
nm landsmanna. Allri þcssari matvöru varð að
fleygja i sjóinn og, jafnvel hafa varðmenn i
f.iörunni til að hindra þá, er^ voru nær að dauða
stói'skcmmdu matvöru, er á land rak.
*
Móðu- A þessu tímabili tóku Móðuharðind-
liarðindi. in liöndum saman við hinn Iclcga að-
flulning Dana á ncyzluvörum. til
landsins og felldu tvo fimmtu hluta lands-
manna úr hor og hungri. Sáu Danir þá eigi
annað ráð vænna en að gcfa verzinnina frjálsa
skömmu eflir þcssa atburði. Jafnvel kom til
mála, að flytja þá hungurflokka, er hér drógu
fram lífið, á józku heiðarnar í Danmörku, þvi
að búizt var almcnnl við, að þcir yrÖu ann-
ars hungurinorða.
Nýir kaupendur
Vísis fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hi'ingiS í rfffliai;l660
og tilkynnið nafn og heimilis-
fang.
Tilraunir Á þessll tímabili rcyndu íslcnzk-
fræðimanna. ir fræðimenn að bjarga óbætan-
legTim verðmætum landsmanna.
mcð því að flytja þau til höfuðborgar ríkis-
iris. Nú hafa stórvcldi hcimsins viðurkennt
sjálfstæði íslands. Sú viðurkcnning gctur aldrei
kallazt fullkomin, fyrr en öll kurl eru komin
til grafar, nú að stríðinu loknli. Efast eg ekki
um, að íslcndinagr megi fullkomlega tréysfa-
stuðningi Bandaríkjanna, þar til málin eru far-
sællega til Iykta Icidd, .— cn þau urðu fyrst
lil að viðurkenna sjálfstæði okkar. Einnig munu
Brctar verða okkur vinvcittir í þcssum málum.
Réttmætar Vonast eg fastlcga til, að Danir
kröfur. skirrist við þeim vandræðimi, scm
þeir vissulega munu af hljóta, ef
þeir ætla sér að þverskallast við svo réttmæt-
um kröfum íslcndinga, cn fari svo, vildi cg
sízt ve*a Dani, þcgar hungurvofusögur íslend-
inga þessarra tímabila, cr þeir báru ábyrgð á,
yrði rakin fyrir alþjóða-dómstóli cða þá lögð
fyrir Öryggisráð samcinuðu þjóðanna."
*
Lökaorð. Margt er satt og rétt af þvi, sem Þ. P.
segir í bréfi sinu, og munu þcir
margir, sem cru honum sammála um að allt
vcrði aS gera til að heimta handritin úr hönd-
um Dana, því að þeir eiga engan rétt til þcirra.
Ættu þeir' í rauninni að afhenda handritin hiS
bráðasta, til jþess að ekki verði mciri umræJð-
ur um þeftá mál, því að þær geta síður en svo
orðið Dönum til sóma eða aukins álils.