Vísir - 17.04.1946, Síða 6

Vísir - 17.04.1946, Síða 6
V I S 1 A Miðvikudaginn 17. apríl 194(> Byggingasamvinnufél. Reykjavíkur: Miíktíi húsiö Guðrúnargata 4, er til sölu skv. 9. gr. laga Bygg- ingasamvinnufél. Reykjavíkur: Húsið er til sýnis í dag og á morgun frá kl. 2—4. Félagsmenn sendi kaupbeiðni til félagsins fyrir 24. apríl. Stjórnin. FgöMritarar: Rex Rotary fjölritara útvegum við frá Dan- 'Víj mörku. Einnig stencil, fjölritunarpappír, svertu og annað tilhcyr- andi. Upplýsingar gefur umboðsmaður firmans, Jóh. Karlsson & Co. Sími 1707. Framtiðarstaða sem sölustjóri Eitt af stærstu og elztu innflutningsfirmum lands- ms, sem stendur í mjög nánu sambandi við vel þekkt alheimsfirma, óskar eftir vel æ|ðum og ekki of ungum sölustjóra, sem getur sjálfstætt afgreitt öll sölumál og viðræður um þau. Kaup ákveðst eftir hæfni, og það eru góðir fram- tíðarmöguleikar fyrir réttan mann. Væntanlegar umsóknir sendist afgreiðslu Vísis, fyrir 25. þ. m., merktar: ,,SÖLUSTJ0RI“. — Upplýsingar óskast gefnar um aldur og fyrri störf. EEnsldr með upphleyptum börðum, teknir Upp í dag. Siindh og sundiaugarnar verðá lokaðar eftir hádegi á Skírdag, allan Fösjt||- dagiim langa og báða Páskadagana. Aðra daga páskavikunnar verða Sundlaugarnar Ög Sundhöllin opin fyrir almenning. . Lögtak. Samkvæmt kröfu borgarritarans í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði 15. þ. m. verður lögtak látið fram fara á ógreiddum erfða- festugjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, sem féllu í gjalddaga 1. júlí, 31. okt. og 31. des. 1945 að átta dögum liðnum frá birtingum þessa úrskurðar. iJorcjarJvffetinn í l^eyljauíl 3 ucer m^ar ^JJiartaáólœíur Drottning óbyggðanna Þetta er þriðja sagan í skáldsagna- flokknum um ævintýramanninn og fullhugann Jónas Fjeld, eina allra vmsælustu söguhetju í nor- rænum skemmtisagnabókmenntum. Fylgist með hinum spennandi ævintýr- um Jónasar Field. Leyndarmái hertogans Bráðskemmtileg ástarsaga eftir Charlotte M. Brame. Þetta er ákaf- lega hugnæm skemmtisaga, sem áreiðanlega mun öðlast miklar og verðskuldaðar vinsældir. Hvílið hugan við Hjartaásbók. Fást hjá bóksölum. ^JJja rtaáiú tcj ájan Námsfiokkar Reykjavíkur Þátttökuskírteini fyrir veturinn verða afhent í Samkomuhúsinu Röðli, Laugav. 89, miðvikudag- inn 17. þ. m. (í dag) kl. 8,30 s.d. líyiiiiingarfuridl&ir hefst að lokinni afhendingu skírteina. — Aðgöngumiðar verða seldir í dag í Röðli frá kl. 5—9. Sélum hfólbarða frá 650x16 til 750x16,900x18,30x5 til 1050x20. Enginn hendir góðum skóm, þó að þurfi að sóla þá, því síður HJÓLBORÐUM.; Framkvæmum eirrnig allskonar viðgerðir Undir eftirliti sý’i'fræðings, frá stærsta firma Englands. Gcúttnattíburöintt /i.í. Sjávarborg við Skúlagötu. Norræn list- sýning í Oslo. Rcykjavík, 14. apríl 1946. Nýverið barst félaginu til- kynning frá Osló, þess efnis að hin fyrirhugaða Norræna listsýning, sem gert var ráð, fyrir að byrjaði i Osló í nóv- ember í haust, væri færð fram, þannig að hún verði' opnuð i Osló 8. júní í suniar. Pað er vo nokkar, að þrátt; fyrir hinn stucca umhrbún— ingstíma, geri hver Ustamað— ur sitt bezta, svo þátttaka héðan verði sómasamleg_. Ætlazt er til, að sýning þessij verði yfirlitssýning af úr— valsverkum siðustu 5 ár— anna, þó aðeins málverk og;; graphisk list frá fslandi. Verkunum skal skila tilil sýningarnefndar .i Sýnmgar— skálann lugardaginn 27. apr„. næstk. Eftir þann dag verð- ur alls ekki tek.ð á móti! neinu verki. Æskilegt er, að hver lista— niaður sendi inn 6—10 verlc til að velja á milli. Þeir, som þuría að lána myndir úr anr.arra cigu_ verða að annast það sjálfir,. þar sem sýningarnefnd íck— ur ekki að sér útvegunina,. Aðeins innrönnnuðum; verkum verður veitt mót-*- taka. Sýningarnefnd félagsins: Ásgrimur Jónsson, Sigurjón Ólafsson, Jón Þorleifsson, Jóhann Briem, ÞorValdur Skúlason. húsið nær tilbúið. Hicl mjja samkomului^ Sjálfstæðisflokksins verður að likindum lekið til notk~ unar um síðnstu helcji í þess- um mánuði. ■ Vísir sneri sér i morgun til Jóhanns Hafstein, fram- kvæmdasljóra Sjálfstæðis- (fIokksins, og lét hann blað- inu i té þessar upplýsingar. Sagði liami, að nú væri verið að leggja síðuslu hönd á verkið, og liúsið væri nær lilbúið til notkunar. Hefir húsinu verið lýst íl- arlega hér áður í biaðinu, svo eigi er þörf að gera það ttfjhir. Sæti við borð i aðal- salnum eru fytír um 600 manns, en á íundam eru stéli þar fyrir unt 700. Ennfremur gat Jóhauii þess, að um leið og húsið vrði opn.að,..yrðí þar aimenu vejlingasala..; Hjúskapur. Nýlega vom gefin saman í hjónabánd í ' ICauþmannáKöfii Ungfrá Friði'ikA'\&, Fi*ifci<Hb,(!Wt4-’ ir frá AJkureyri og Fcnrik A. I3ur- ingrud frá Osló.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.