Vísir - 17.04.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 17. april 1946
VISIR
—Vísitalan
Framh. af 2. síðu.
Mer er senVeg sjái framan
í bankastjóra bankanna okk-
ar, sem eru rejndir menn og
fylgjast með framleiðslunni
og afurðaverðinu, þegar út-
gerðarmaðurinn ætlar5 að
taka lán til útgerðar og
^greiðslu kaupgjalds í landi
með lækkuðu afurðaverði, þá
er eg hræddur nm að svörin
verði, að þeir láni bara alls
ekki fé lil rekstrar undir
þeim kringumstæðum, því
vita að það fé kemur ekki
aftur í mörgum tilfellum —
og það er ekki nema mann-
legt að þeir verndi þá stofn-
un, sem þeim er trúað fyrir
— eða þegar sjómaðurinn sér
að hlutur hans verður kann-
ske helmingi minni en land-
mannsins, þó hann vinni
helmingi meira, þá fer hann
í land og framleiðslan stöðv-
ast, því það þarf enginn að
halda það, að háar kaup-
tryggingar til sjós á hluta-
Mtum og síldveiðiskipum sé
úrlausn«.málsins.
I fyrra skrifaði eg grein í
Morgunblaðið, er hét „Út-
flutningsverðmæti afurðanna
á að vera grundvöllur alls
kaupgjalds á landi og sjó og
við rekstur þjóðarbúsins."
Hváð hefir þá skeð í þessum
niálum s.l. ár? Jú, Fiskiþing-
ið, eigendur hraðfrystihús-
anna og Landssamband út-
gerðarmanna hafa samþykkt
£œjar$téttiit
Næturlæknirinn
er i Lækhavarðstofunni, simi
5'030.
Næturvörður
út þessa viku er i Ingólfs Apó-
teki. Næstu viku er það Lauga-
vegs Apótek, sem annast nætur-
vörzluna.
Næturakstur *
í nótt annast Hreyfill, simi 1033.
Um hátíðina verður næturakstur-
inn, sem hér segir: Fimmtudag-
Útvarpið í kvöld.
19v00.Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25
Þingfréttir.' 20.30 Kvöldvaka: a)
Söngfélagið Stefnir i Mosfells-
sveit syngur (Karlakórinn; söng-
stj.: Páll Halldórsson). b) Valtýr
Stefánsson ritstjóri: Þegar Guð-
rún á Björgum dó; frásaga. c)
21.10 Magnús Kristjánsson bóndi
Sandhólum: Sagan af sexfætta
folaldinu i Seljahlið (Þulur flyt-
nr). d) 21.30 Kvæði kvöldvök-
unnar. e) 21.40 Söngfélagið
inn 18. (skírdag) bst. Bifröst, simi St.efnir syngur. 22.00 Fréttir. Létt
1508. Föstudaginn (langa) 19. þ.
m. Litla Bílastöðin, sími 1380,
laugardaginn 20. þ. m. B.S.Í., sími
1540, sunnudaginn 21. þ. m.
lög (plötur).
Útvarpið á skírdag.
8.30—8.45 Morgunútvarp.
11.00
(páskadag) B.S.R., sími 1720, og "?a \ Domkirkjunni (sira Jon
mánudaginn 22. þ. m. (annan Auðuns). 12.10-13.15 Hadegisiít-
páskadag) bst. Hrevfill, simi 1033. varp- 15.15-16.30 Miðdegistón-
Þriðjudaginn 23. 'þ. m. er það leikar (Plötur): Tónverk eftir
einnig Hreyfill, sem annast akst- ^aldi, Bach o. fl. 18.30 Barna-
tmu (Petur Petursson, sira Frið-
rik Hallgrímsson o. fl.). 19.35
Helgidagslæknar Lesin dagskrá næstu viku. 20.20
um hátíðina: Skírdag: Pétur Útvarpshljómsveitin (Þórarinn
Magnússon, Klapparstig 29, simi Guðmundsson stjórnar): a) For-
4185. Föstudaginn langa: Björn lcikur að óratoríinu „Paulus" eft-
Gunnlaugsson, Hávallagötu 42, ii Mendelssohn. b) „Guðspjálla-
sími 2232. Laugardaginn fyrir maðurinn" eftir Kinzl. 20.45 Upp-
páska: Maria Hallgrímsdóttir, lestur og tónleikar: a) Dauði
Grundarstig 17, sími 4384. Páska-
riag: Erlingur Þorsteinsson, Þing-
holtsstræti 33, sími 1955. Annan
páskadag: Friðrik Björnsson,
Skólavörðustig 25, sími 3553.
Messur um páskana.
í Dómkirkjunni: Messað á skir-
dag kl. 11 f. h. Sr. Jón Auðuns.
(Altarisganga). Á föstudaginn
langa kl. 11 f. h. Sr. Bjarni Jóns-
son og kl. 5 e. h. Sr. Jón Auðuns.
Á páskadag kl. 8 árd. Sr. Jón Auð-
uns. Kl. 11 f. h. Sr. Bjarni Jóns-
son og kl. 2 e. h. Sr. Bj. J. (Dönsk
með öllum greiddum atkvæð- messa). A annan páskadag kl. 11
f. h. Sr. Bjarni Jónsson. (Altaris-
um, að reyna að taka upp
vísitölu, sem væri í samræmi
við útflutningsverð afurð-
anna. Þetta sjá lífsreyndir
menn, scm reikna með að
þurfa að standa undir eigin
rekstri.
Tillögur Björns Ölafsson-
ar í þessu máli eru gleggri
og greinilegri en annað, sem
eg hefi séð ' eða heyrt um
þetta mál — og það þarf
engum að blandast hugur um
það, að rétta leiðin er að
byggja kaupgjaldið og vísi-
töluna á útflutningnum og
afkomu atvinnuveganna, að
því viðbættu, eins og Björn
bendir á, að taka lika tillit
til innflutningsins, þótt hann
yrði ekki stór liður, þannig
reiknaður í væntanlegri vísi-
tölu.
ganga) og kl. 2 e. h. prestsvígsla.
Nesprestakall: Messað á föstu-
daginn langa í kapellu Háskólans
er messað að Mýrarhúsaskóla kl
4 e. h. Sr. Jón Thorarensen.
Kálfs Guttormssonar; þáttur úr
Sturlungu (Helgi Hjörvar). b)
Kvæði. c) Kaflar úr sögu séra
Jóns Steingrímssonar (Jón Sig-
itrðsson. frá Kaldaðarnesi). d)
Ýms Jög. 21.30 Tónleikar: Con-
certi grossi, eftir Corelli, Vivaldi
og Handel. 22.00 Fréttir. 22.10
Tónleikar: Krossfestingin; tón-
verk eftir Stainer.
Útvarpið á föstudaginn langa.
11.00 Messa i Dómkirkjunni (sr.
Bjarni Jónsson vigslubiskup).
12.15—13.15 Hádegisútvarp. 15.15
—10.30 Miðdegistónleikar (plöt-
ur): 17.00 Messa i Frikirkjunni
(síra Árni Sigurðsson). 19.25
Tónleikar (plötur): Þættir úr
Mattheusar- og Jóhannesarpass-
.íum eftir Bach og Messías eftir
kl. 2 e. h., og a paskadag einmg mn(M. 20.20 Orgelleikur i Dóm-
Lrl^!?*^™!;!;^™!,^^,8 *w&m cm íáóiásbn). 20.45
Erindi (síra Jakob Jónsson). 21,40
Passíusálmar (sira Sigurhjförn
Hallgrímsprestakall: Messað -á^Einarsson dósent les). 21.30 Sálu-
skirdag -kl. 2 e. h. Sr. Sigurjón j mcssan eftir Verdi- (plöttir)
Árnason. Á föstudaginn langa kl.
2 e. h. Sr. Jakob Jónsson. Barna-
guðsþjónusta kl. 11 f. h. á páska-
dag. Sr. Sigurjón Árnason. Sama
dag er messað kl. 2 e. h. Sr. Sig-
Utvarpið á laugardag.
8.20—8.45 Morgunvj»varp. 12.10
—13.15 HádegisútVarp. 15.30—
10.00 Miðdegisútvs-.rp. 19.25 Sam-
urjón Árnason. og kl. 5 e. h. Sr. söngur (plötur),. 20.30 Tónleikar
Jakob Jónsson. (Athygli skal vak- * Dómkirkjuuni. — Einsöngur:
iri á breyttum messutima). ungfrú Svava Þorbjarnardóttir. —
„,..,. „, . , iV•«"-"* i Cello: tlr* Edelstein. — Orgel: dr.
Frikirkjan: Skirdag kl. 11 f. h. tt„k„„*~S * i \ n
urbantschitsch. a) „Caro nuo
(Giordini). b) Mamma ætl-
av að sofna (Kaldalóns). c)
Vögguvísa Maríu (Reger). d)
„Það er fullkomnað" (Bach). e)
Ave Maria (Kahn). 20.50 Leikrit
„Tunglsetur" eftir
er unglingáfélagsfundur og kl. * _,,
2
e. h. messa (altarisganga). Á
föstudaginn langa cr messa kl. 5
e. h., á páskatlag kl. 8 f. h. og
kl. 2 e. h., á annan páskadag verð-
ur barnaguðs"þjónusta kl. 11 f. h. i
Tímaritið
DAGRENKING
Ritstjórí Jónas Guomundsson.
Fæst í Reykjavík hiá:
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar,
Bókaverzlun ísafoldar,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar pg
Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar.
I Hafnarfirði hjá:
Bókaverziun Valdimars Long.
Vegna takmarkaðs npplags
verður Dagrenning aðeins
seld áskriíendum.
Askriíendum hefir þegar verið sent
ritið í pésti en þeir, sem ennþá haia ekkí
gerst áskrif endur ættu að skrif a sig f yrir
ritinu h;á einhverri ofangreindri hóka-
verslun ©g fá L hefti þessa árgangs af-
þar um leið.
Dagrenning
Miklubraut 9. — Sími 1196.
krifstofustar
Vanur og reglusamur skrifstofumaSur með góða
enskukunnáttu og helzt Verzlunarskólaprófi, ósk-
ast nú þegar, sem fastur starfsmaður.
Eiginhandar umsóknir, ásamt upplýsingum um
fyrri störf og meðmælum, ef til eru, sendist til
skrifstofu vorrar, sem fyrst.
H'ii Jktehjfca &teinelíukluta$éla$
Útvarpið á annan í páskum.
8.30—8.45 Morgunútvarp. 11.00
Morguntónleikar (plötur). a) ít-
alskur konsert eftir Bach. b) Pí-
anókonsert op. 21, eftir Haydn.
c) Júpíter-symfónían eftir Moz-
Helen Mc art" 12,15—13-00 Hádegisútvarp.
Laugarnesprestakall: Á föstu-Clark (Leikstjóri: Gestur Páls- U,M Messa { dómkikjunni. Prests-
daginn langa messa kl. 2 e. h. son). 22.00 Fréttir. 22.10 Tónleik- vlgsla- B.lskuP jtö* Kristinn
Allur þorri manna sér, að' Sr. Garðar Svavarsson. Á páska- ar (plötur): Þættir úr frægum stefansson, cand. theol. til Fri-
2 e- h. Sr. G. Svav- tónverkum. 23.30 Dagskrárlok. kirkjusafnaðarins i Hafnarfirði
við komumst í sjálfheldu, og dag messa kl. 2 e
atvinnuvegirnir stöðvast um arsson. Á 2. páskadag kl. 10 f. Útvarpið á páskadag.
, .* r * .v-.v. j- n h. barnaguðsþjónusta. Sr. G. 8.00 Messa i Dómkirkjunni (sr.
leið og afurðaverðið feUur, I Svavarsson" og kl> 2 e. h. messa. '
en til að bjarga því við, er Sr. Friðrik Friðriksson
ekki önnur leið en að taka
upp nýtt greiðslukerfi, sem
er í samræmi við útflutnings-
verðmæti afurðanna, og er
í kaþólsku kirkjunni i Reykja-
vík: Á skírdag: Biskupsmessa kl.
9. Á föstudaginn langa: Guðs-
þjónusta dagsins kl. 10; kl. 0
Fyrir altari sr. Jón Auðuns. Hinn
nývígði prestur predikar og sira
Jón Auðuns). 11.00 Messa i dom_ Árni Sigurðsson lýsir vigslu 15.30
kirkjunni (Sr. Bjarni Jónsson' MiBdegistonleikar P^tur). a
vígslubiskup). 12.15-13.15 HárIÍ/^.ra.Íand. efhr .AtíerÍCTg. b)
degisútvarp. 14.00—16.30 Miðdeg-
istónleikar. a) Brandenburgar
G/EFAN FYLGIR
hringunum frá
SIGURÞ0H
Hafnarstræti 4.
furðulegt, hve þetta mál mál- síðd. prédikun og krossganga. —
Á páskadag: Biskupsmessa kl. 10;
I kl. 6 síðd. bænahald og prédikun.
anna hefir fengið litla athug-
un hjá vökumönnum þjóðar-
innar — Alþingi.
Eru ekki okkar góðu vöku-
menn óþarflega hræddir við
;að segja kjósendunum,
hvernig þarf að koma nýr
vösitölureikningur, svo að
þjóðin geti lifað og allt þurfi
ekki að fara i auðn?
Hnotubrjóturinn eftir Tschaikow-
sky. 18.30 Barnatimi (börn úr
« ,. ertaTéftS Æ^Káflár Laugarnesskóla). 19.25 tónleikar
úr kórverkinu Elías eftir Mend- (Plótur): Lagaflokkur nr. 10 fyr-
elssohn. c) Fiðlukonsert eftir ir tvó horn eftir. Mofart- t20-2a
Mendelssohn. 19.25 Tónleikar hm da§lnn °§ WWfJBs*teinn
(plötur). a) Tannhauser forleikur Palsson "tstjon). 20.50 Karlakor
eftir Wagner. b) Páskaforleikur iðnaðarmanna syngur Kobert
eftir Rimsky Korsakow. 20.20 tón- Mral?T Stj°rnar- 2!3,°iUPP !!
leikar: Hornsónata eftir Beet-!ur- 22^ DansloS W kl- 2 eftir
hoven (plötur). 20,35 Dómkirkju-::iniðna3tt1,
kóróinn syngur (Páll ísólfsson.Fríkrirkjan í Hafnarfirði.
stjórnar). 21.00 Ræða. Sira Björn'i' Messað á föstudaginn langa kl.
Magnússon dósent: 21.20 Tónleik- [8% e. h. og á páskadag kl. 2 e. h.
ar (plötur). a) Flautu- og hörpu-JSr. Jón Auðuns.________________
hald og prédikun. Á annan í pásk-,konsert eftir Mazart. b) Þættir L^ __ tijr>i<yc K f irici
iim: Hámessa kl. 9. 'úr symfóniskum tónverkum., I t5J__il At/ AUuLYoAI VIM
Á annan í páskum: Hámessa kl.
10.
í kaþolsku kirkjunni i Hafnar-
firði: Á skirdag: Hámessa kl. 9.
A föstudagiön langa: Guðsþjón-
usta dagsins kl. 9; kl. 6 síðd. pré
dikun og krossganga. Á páskadag
Hámessa kl. 9; kl. 6 siðd. bæna
WILTON-
gólfdreglar.
VERZl.