Vísir - 24.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 24.04.1946, Blaðsíða 1
Yfir bláu bylgjurnar eftirR.Á. Sjá 2. síSu. Sagan er í hinu blaðinu. Sjá7. síðuþar. , 1 36. ár Miðvikudaginn 24. apríl 1946 92. tbl< mgja aipo. Sásf om 'páskana — en slapp. Frá fréttaritara Vfeis í Khöfn. Sommers höfuðsmaður, sem var foringi hinnar ill- ræmdu Sommerssveitar, en hún var undanfari Hipo- sveitarinnar, sást um pásk- ana í Norður-Sjálandi. Sommers tókst samt að sleppa og er hans nú leitað um allt. Láugardagihh i'yrir páska reyndi hann að komast yfir landamærin til Þýzka- lands, en þekktist án þess þó að lækist að handsama hann. Landamæravörðurinn heí'ir vcrið tvöfaldaður og hafa lierhílar verið teknir í nolkun til þess að leita hans. Sommers er einn illrænul- asti slríðsglæpamaður Dana. a morgun. Þrilugusta og fgrsta Vída- vangshlaup iR fer fram á morgun. Þátttakendur eru 19 frá á félögnm. Frá Ármann keppa 3, frá KR. 7, frá ÍR. &, og frá UMSK keppa 4. Eins og venjulega hefst hlaupið kl. 2 og að ]>essu sinni á Öskjúhlið og lýkur syðst á Frikirkjuvegi. Meðal keppenda eru Hörð- ur Hafliðason Á., Þór Þór- oddsson U.M.S.K., Haraldur Björnsson K.R. og Óskar Jónsson IR. Keppt verður um hikar, sem dagblaðið Vísir hefir gefið. Handhafi hans er 1R. Togarastrandið: Þrír fórust er skipið tók niiri Eins og'skýrt var frá í Visi i givr, strandaði brezk- ur togari rétt austan Hjör- leifshðfða í gærmorgnn. Fimm menn tók ú^t er skip- ið tók niðri, en tvcim þcirra töltst að bjarga, hinir fórust. Alls tókst að bjarga fiminlán nianns af áhöfninni. Skipið virðisl vcra að mestu óskcmmt þar sem það liggur i fjörunni. Það var björgunarsveit Slysavarna- fclags Islands í Vík i Mýrdal, sem bjargaði áhöfn skipsins. Víðtœht v-erhfatt í IÞamwmörhw í tmtÞwgmm. ^UrMeinar í Trillakréki — Um 40 þústintl liafa þegai* ¦ íagt isiöiar vlssasis, Frá frcttarilara Vísis. Kaupm.höfn í morgun. ^íðtækt verkfall hófst í Danrnörku í morgun og haía þegar yfir 40 þúsund- ir manna lagt niður vinnu. Verði ekki gerðar neinar ráðstafanir til þess að hindra útbreiðshi þess má gera ráð fyrir að innan fúrra daga tvöfalctist tala þei/Ta er í því verða. Ank þess cr óttasl að lil s, að koma og , einnig vinnn banna. Jakob Mölíer á heimleið. M.s. Esja, mun hafa lagfe af stað áleiðis til íslands um 10 leytið í morgun, en und- anfarna mánuði hefir skip- ið verið í viðgerð í Dan- mörku. Með skipinu koma á 3ja hundrað farþegar og er ' Jakob Möller, sendiherra Is- lands j Kaupmannahöfn. meðal þeirra. Má vænta komu skipsins um næstu helgi. 10ÖÖ manns hafa séo sýningu GuSmunda: irá Miðdal. Stjórnarfnndnr i morgnn. Þegar sýnt var, að verk- fallinu yrði ekki aí'stýrt, á- kvað stjórnin að koma sam- an á fimd kl. 9 i morgun og (ræða ástandið og reyna að Ein af myndum Guðmundar frá Miðdal, sem er á sýningu finna leið til þess að leysa Um 1000 manns hafa séð amúðarverkfalla kunni] málverkásýningu Guðmund- ar Einarssonar frá Miðdal. Á sýningunni hafa selzt 8 málverk, ein höggmynd og _ nokkrar „raderingar". Sýn- ingin er opin til 29. þ. m., eða fram að næslu helgi. hans í Listamannaskálanum. iáðherrar Asfralíu og NL- ijáiands á fundi í London. Rætt um land- varnir og við- skiptaniál. Einkaskeyti til Yisis frá United Press. / givr hófnsl í London við- ræður mitli forsælis- og ui- (inrikisrúðhcrra gmissa sam- veldislanda lireta og rikis- stjórnar Brctlands. Chifley forsætisráðherra oí* dr. Evatt utanríkisráð- herra Astralíu, cru komnir til London Qg auk þeirra Nasli, vara-foi'sætisráðherra Xýja Sjálands. Þeir munu í dag ræða við Attlcc og Addi- ;on lávarð í Downing Street 10. kandvarnir. Viðra'ðurnar verði um Miðjarðarhafið og kröfur Rússa uin að Tripoli- tania verði verndarsvæði þeirra. IKnsvegar er ekki bú- ist við að ncinar scrstakar ályktanir verði gerðar, cn álitið, að viðræðurnar munu verða til þcss að treysta sam- mridrð milli Breta og sam- veldislandanna. ug fremst snúas numu fyrst t um varnir 'ieimsveldisins og framtíðar- viðski])li og verzlun. Enn- fremur verður tekið til at- hugunar staða ýmissa cyja ú Kyrrahafi í l'ranitíðinni. Kröfur Riissa. Þvi næst er talið að rætt Flugslys yfir Höfn. Frá fréttaritaraVísisí Khöfn. Tvæi' einkaflugvélar rák- ust á í lofti yfir Kaupmanna- höfn á páskadag og fórst einn maður en tveir særðust. Flugvclarnar rákust á yfir Ilvidovre og steyptist önnur niður og fórst maður sá er stjórnaði benni. I>að reyndist v(>ia liðsforingi Edsberg að nal'ni. Hin flugvélin nauð- lennti, en i henni voru þrír t'arþegar Qg særðust tveir alvarlega. það. Síðan verður haldinn fundur með formönnum stjórnmálaflokkanna. G crðardómslög. Á fundi formanna flokk- anna verður, að talið er, rætt um möguleikann á því að samþykkja lög til þess að stöðva verkfallið. Þrír flokkar, Ihaldsmcnn, Radi- kaler og Rctsforbundet munu styðja stjórnina i því, en kommúnistar eru andvíg- ir allri lagasetningu til þess að koma í veg fyrir út- breiðslu verkfallsins. {Jafnaðarmenn. ! Afstaða Jafnaðarmanna er óljós ennþá gagnvart lög- unum, en setji þcir sig gegn l)e.im, fá þau ckki samþykkt þingsins. Síðast cr lög um vinnudeilur voru sell í Dan- mörku var 19.%, í tið Staun- inas. Braggi brt>n at bbm: Rúmlega kl. 11 í gær- kvöldi kom upp eldur í búðarbragga við Múlakamp. Fór slökkviliðið þegar á vetlvang og tókst fljótlega að slökkva cldinn. Bragginn eyðilagðist að meslu og sömuleiðis innbú fólksins. sem. í honum bjó, cn það voru hjón með tvö börn. Fiá Bandaríkjaþingi. Það var tilkynnt í gær af hálfu demókrata að þeir myndu leggjast gegn því að þingmenn fengju heimfar- arlegfi nema gengið grði frá afgreiðslu gmsra stúrmála er lægju fyrir þinginu. Meðal þeirra stórmála er demókratar vilja að verði afgreidd frá þinginu, og liggja fyrir þvi, er lánshciin- ildin handa Bretum. Höfn kjötlaus. Meðal þeirra sem í verk- fallinu taka þáll cru vcrka- menn í sláturhúsum og er Höfn þcgar í dag orðin kjöt- laus. Allur útflulningur hefir einnig stöðvast og gctur verkfallið að sjálfsögðu haft hinar alvarlegustu aflciðing- ar fyrir viðreisnarstarfið. Náist hins vegar samkomu- lag verða lögin samþykkt í dag cða á morgun. VISIR cr 16 síður í dag. — Xæstíi blaS kcnmr út á ftístudag, VISIR óákar öliam leóeiidiun óínum GLEÐILEGS SUMARS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.