Vísir - 24.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 24.04.1946, Blaðsíða 1
Yfir bláu bylgjurnar eftir R. Á. Sjá 2. síðu. VÍSI Sagan er í hinu blaðinu. Sjá 7. síðu þar. , 36. ár Miðvikudaginn 24. apríl 1946 92. tbl„ Dank leita ai for- ingja Hipo. Sást ym páskasie — en sfappo Frá fréttaritara Vísis í Kliöfn. Sommers höfuðsmaður, sem var foringi hinnar ill- ræmdu Sommerssveitar, en hún var undanfari Hipo- sveitarinnar, sást um pásk- ana í Norður-Sjálandi. Sonimcrs tókst samt að slcppa og er lians nú leitað um allt. Laugardaginn fyrir páska reyndi hann að komast yfir landamíerin til Þýzka- lands, en þekktist án þess þó að tækist að handsama hann. Landamæravörðurinn hefir ycrið tvöfaldaður og hafa herbílar vcrið teknir í notknn til þess að leita hans. Sommers er einn illræmd- asli stríðsglæpamaður Dana. 31. víðavang*- hlaupið á morgun. Þriíugusta og fgrsta Vída- 'vangshlaup ÍR fer fram á rriórgun. Þátttakendur eru 19 frá 4 félögum. Frá Ármann keppa 3, frá KR. 7, frá ÍR. 5, og frá UMSK keppa 4. Eins og venjulega liefst hlaupið kl. 2 og að þessu sinni á Öskjuhlíð og lýkur syðsl á Fríkirkjuvegi. Meðal keppenda eru Hörð- ur Hafliðason Á., Þór Þór- oddsson U.M.S.K., Haraldur Björnsson K.R. og Óskar Jónsson ÍR. Képpt verður um hikar, sem dagblaðið Visir hefir gefið. Handhafi lians er ÍR. Togarastrandið: Þrír fórust er skipið tók niðri E'ins og~ skýrt uar frá í Visi í gær, strándaði brezk- in■ togari rétt áustan Hjör teifshöfða í gsermorgun. Fimm menn tók i|t er skip ið tók niðri, en tveim þeirra tökst að bjarga, liinir fórust. Alls tókst að bjarga fimmtán manns af áböfninni. Skipið virðist vera að mestu óskemmt þar sem það liggur i fjörunni. Það var björgunarsveit Slysavarná- 1‘élags íslands í Vik i Mýrdal, sem bjargaði áliöfn skipsins. Víötœht verhíall hófst i ÆÞanmuörkM í mnrgmn. ~ ^tófAteiHœr í Ifrellœktéhi — I mi 40 þásuiid laásSa þegar ■ tágt niður vasisigSo Frá fréttaritara Vísis. Kaupm.höfn í morgun. ^íötækt verkíall hófst í Danmörku í morgun og hafa þegar yfir 40 þúsund- ír manna lagt mður vinnu. Vevði éklri gerðar neinar ráðstafanir til þess að hindra útbréiðslu þess mái gera ráð fgrir að innan fárra daga tvöfaídist tal'a þeii'ra er i því veiða. Auk þess er óttasl að til samúðarverkfalta kunni að koma og einnig vinnu- banna. Stjórnarf undur ’ morgiin, Þegar sýnt var, að verk- fallinu yrði ckki afstýrt, á- kvað stjórnin að koma sam- an á fund kl. 9 i morgun og ræða ástandið og reyna að Ein af myndum Guðmundar frá Miðdal, sem er á sýningu fjnna leið til þess að leysa lakob Möller á heimleið. M.s. Esja, mun hafa lagfe af stað áleiðis til íslands um 10 leytið í morgun, en und- anfarna mánuði hefir skip- ið verið í viðgerð í Dan- mörku. Með skipinu koma á 3ja liundrað farþegar og er Jakob Möller, sendiherra ís- lands í Kaupmannahöfn meðal þeirra. Má vænta koniu skipsins um næstu helgi. 1000 maims hafa séo sýningu Guðmunda^ frá MiMal Um 1000 manns hafa séð málverkásýningu Guðmund- ar Einarssonar frá Miðdal. Á sýningunni hafa selzt 8 málverk, ein höggmynd og nokkrar „raderingar“. 'Sýn- ingin er opin til 29. þ. m., eða fram að næstu lielgi. hans í Listamannaskálanum. RáÓherrar Ástralíu og N.- á fundi í London, Hætt um land- varnir og við- skiptamál. Einkaskeyti lil \'ísis frá Uni.ted Press. / gær háfnst í London við- ræður milli forsæt-is- og ut- cinríkisráðherra ýmissa sam- veldislanda Breta og ríkis- stjórnar fíretlands. Chifley forsætisráðherra og dr. Evatt utanríkisráð- Iierra AstraJiu, eru komnir lil London og auk þeirra Nasli, vara-forsætisráðherra Nýja Sjálands. Þeir munu í dag ræða við Attlee og Addi- 'Oii lávarð í Ðowning Street 10. Landvarnir. Viðræðurnar nninu fyrst og fremst snúast um varnir heiinsvéldisins og framtíðar- viðskipli og vérzlun. Enn- fremur vérður tekið til at- hugunár stáða ýmissa evja á Kýrrahafi í framtíðinni. Kröfur fíússiu Þvi næst er talið að rætt verði um Miðjarðarhafið og kröfur Rússa um að Tripoli- tania verði verndarsvæði þeirra. Hinsvégar er ekki bú- ist við að ncinar sérstakar ályktanir verði gerðar, cn álitið, að viðræðurnar munu verða til þess að treysta sam- landið milli Rrela og sam- veldislandanna. Flugslys yfir fiöfn. Frá fréttaritara Vísis í Khöfn. Tvær einkaflugvélar rák- ust á í lofti yfir Kaupmanna- höfn á páskadag og fórst einn maður en tveir særðust. Flugvélarnar rákust á vfir Hvidovre og steyptist önn.ur niður og fórst maður sá er stjórnaði heimi, Það reyndist vera liðsforingi Edslierg að nafni. Hiu flugvélin nuiið- lennti, en i henni voru þrir farþogar og særðust tveir alvai'lega. það. Síðan verður haldinn fundur með formönnum stjórnnxálaflokkanna. Gerðardómslög. A fundi fornxaixiia flokk- anna vei'ður, að talið ei', rætt um mögixleikann á þvi að samþykkja lög lil þess að stöðva vcrkfallið. Þrír flokkar, Ihaldsmenn, Radi- kaler og Retsforhundet munu styðja stjórnina í því, en kommúnistar eru andvig- ir allri lagasetningu til þess að koma í veg fyrir xit- lxreiðslu verkfallsins. Jafnaðarmenn. | Afstaða Jafnaðarmanna er óljós ennþá gagnvart lög- unum, en selji þeir sig gegn jieim, lá Jiau ekki samþykkt þingsins. Síðast er lög iim vinnudeilur voru sett í Daix- mörku var 1930, í tíð Staun- ings. Braggi brennuM*. Rúmlega kl. 11 í gær- kvöldi kom upp eldur í búðarbragga við Múlakamp. Fór slökkviliðið þegar á vetlvang og tókst fljótlega að slökkva cldinn. Bragginn eýðilagðist að mestu og sömuleiðis innbú fólksins. senx í lionunx bjó, en það voru hjón nxeð tvö börn. Fiá Baxidaríkjaþingi, Það var tilkynnt í gær af hálfu demókrata að þeir mijndu leggjast gegn því að þingmenn fengjn heimfar- arleyfi nema gengið grði frá afgreiðslu ýmsra stórmála er lægju fgrir þinginu. Meðal þeiira stórmála er demókratar vilja að verði afgreidd fi'á þinginu, og liggja fyrii' því, er lánsheim- ildin lxanda Brelurn. Höfn kjötlaus. Meðal þeirra sem i verk- fallinu taka þált eru vepka- meinx í slálúi’liúsunx og er Höfn þegar í dag orðin kjöt- laus. Allur útflutningui' hefir einnig stöðyast og getur verkfallið að sjálfsögðu liaft liinar alvarlegustu afleiðing- ar fyrir viði’eisnarslarfið. Náisl hins vegar samkomu- lag verða lögin samþykkt í dag cða á morgun. VÍSIH er 16 siður í dag. — Næsta blaS kennir út á íostudag. VI S I R óóíar ö K,m L óeiufum óínutn GLEÐILEG5 S U M A R S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.