Vísir - 24.04.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 24.04.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Miðvikudaginn 24. apríl 1946 * fíayttar Æstjeirsson: Yfir bláu Þegar Ragnar Ásgeii-sson fór utan í vetur samdist svo með honum og blaðinu, að hann sendi því ferða- pistla. Birtist hér sá fyrsti og hefir orðið meiri dráttur á birtingu hans, en æskilegt hefði verið. Það var blíðviðri þann J7. febrúar þegar „Drottningin“ lagði ur Reykjavíkurhöfn á- leiðis til Kaupmannahaí'nar, stjörnubjart kvöld og sléttur sjór. Af farþegum var all- margt, en þó ejdci hvert rúm skipað til Færeyja. Árla næsta morgun erum við komnir austur á mots við Hjörleifshöfða og brátt sjást Síðufjöllin, þar næst Lóma- gnúpurinn, en síðast öræfa- jökullskollurinn, sem svo fer iækkandi smátt og smátt, og svo er eins og ísland sé soklc- ið í sjó. Það er undarleg tilliugsun, íið stefna nú til framandi landa, þar scm eg var að vísu luinnugur áður, en nú er ær- in ástæða til áð halda að allt sé þar brevtt og öfugsnúið eftir þann hrikalega hildar- leik, sem stóð í fimm' löng ár og er nýlokið. Arið, sem stóðum að meslu utan við á- tökin, getum tæplega ímynd- að okkur þær breytingar, cr orðið hafa bæði á mannvirkj- mn og hugarfari fólksins. Veðrið heldur áfram að vera blítt og sjórinn sléttur, íerðalagið gengur að óskum, enginn getur talíð sér trú um að liann sé sjóvcikur. Og á laugardagsmorguninn hyll- ir undir Færeyjar og áður en langt uin líður erum við komnir undir Myggencs, eins cinangraðasta liluta eyjanna, sem skagar langt í vestur. Þegar við siglum lyrir nesið, fram hjá vitanum, sjáum við glöggt býlið þar sem vi ta- vörðurinn á lieima og þeir fáu, sem eyjuna byggja. Þar lilýtur að vera einmanalegt, enda er, þar oft sambands- laust við hinar eyjarnar mán- uðum saman og ólendandi við sæbrattar klappirnar nema í al-lygniun sjó. Eyjan A'irðist grasgefin og kindur eru þarna á bcit, en ógrynni fugla eru þarna í björgun- iun á sumrin. Enfuglabjörg- u m þarf ekki að lýsa fyrir Is- lendingum, þeir þekkja þau vel og eins hætturnar við að sækja björgina í búið. Ann- tirs er þarna súlubyggð mik- il í einum drangi, þó ekki jafnist hún á við Eldey við Reykjanes. ’I mörg ár, fyrir íill-Iöngu, var þar og einn f ugl, s'em nefndur var „Súlu- kóngur“, með vítt vængliaf og átti hann engan sinn líka á norðurhveli jarðar. Þetta var raunar Albatros, sem lieldur sig aðeins nálægt suð- iirlieimsskautslöndum, en þessi eini hefir einhvernveg- inn flækzt norður yfir mið- jarðarlínu og svo ekki ratað heim. I mörg ár hélt hann sig þarna innan um súluna, þar til saga lians var öll. Svo er Myggenes að baki, en við taka aðrar eyjar með snarbröttum grasi grónum hlíðum og þverhnýptum björgum fyrir neðan. Ein- stöku bóndabýli sjást, en þó ckki vel fyrr cn við erum nálægt Kirkjubæ, hinu gamla höfðingjasetri. Mig hefir nú í meir en aldarfjórðung lang- að til að koma að Kirkjubæ, en eg kemst vist aldrei nær en Jictta. Þarna cr gamla dómkirkjurústin, stór og stæðileg enn. Aldrei komst sú kírkja undir þak. Það var Færeyingum ofviða að fylgja stórluig biskupsins, og var það ekki nema að vonum. Þar er og bisluipsstofan, aldr- að hús mjög og virðulegt, og svo kirkjan, sú sem notuð er. En enda þótt liinar gömlu göfugu byggingar vekji eft- irtekt allra, sem fram hjá Kirkjubæ fara, þá cr annað, sem vekur undrun, hið víð- áttumikla tún, ræktunin, sem auðsæ er af sjónum og gam- an væri að kynnast nánar. Þó að Færeyingar séu næstu nágrannar okkar Islendinga, þekkjum við allt of lítið til þeirra og til þeirrar menn- ingar, sem þar er. Færeying- ar hafa orðið að berjast harðri baráttu fyrir tilveru sinni, bæði fyrr og síðar. „Fáir, fátækir, smáir“ liefir lengi átt við um þá, en þrátt fvrir það hafa Jieir skapað mjög sérstæða menningu, sem hefir gert Jiá að sérstakri þjóð, sem er vissulega hvorki norsk né dönsk. Um hádegisbilið erum við komnir inn að bryggju í Þórshöfn. Eg liefi aldrei átt kost á að vera J>ar nema í einn klukkutíma eða tvo í einu, en hefi alltaf haft ó- skipta áiiægju af að koma þangað. Þórsliöfn hefir sinn sérstaka svip, og hann er viðfeldinn. Göturnar eru krókóttar og brattar, húsin frekar smá og flest úr timbri, tjörguð eða máluð í rauðum, gulum og grænum lit. A mörgum er torfþak, — hefir J>ú hugsað út í Jiað, lesandi góður, hve torfjiökin geta verið yndislega falleg, séu Jiau vönduð og vel hirt. Það er eins og húsin vcrði lifandi sjálf, þegar grasið grær yfir byggingunum. Víða hanga fiskspyrður undir eldhús- gluggunum, nýveiddur þara- é þyrsklingur. — Það voru bát- ar að fiska í eyjasundunum, þegar við fórum þar um, Það vekur undrun mína, sem kem beint frá Reykja- vík, hve allar götur eru hreinar í Þórshöfn. Og eitt er það enn, sem hlýtur að vekja eftirtekt garðyrkju- manns, — liinn mildi trjá- gróður í bænum. Þarna eru trjá- og runnategundjr, sem ekki þrífast heima á Islandi, sem benda okkur á, að \ ið erum á suðlægari og mildari breiddargráðu. Þessir trjá- lundir setja svip á bæinn jafnvel um hávetur, hve vnd- islegt mun J>á ekki vera í Þórshöfn á sumrin? Það er rétt aðeins tími til að skreppa upp að trjáræktarstöðinni fyrir ofan bæinn, þar er stór og viðáttumikill furulundur. Mikið hefir honum farið fram síðan eg sá hann árið 1925. Eg hrekk við, -— Jiað er Drottningin, sem er að kalla farjiegana til slcips. Og nú fer að rigna, því að Færeyjar eru sagðar rigningarbæli, er gefur Suðurlandi lítið eftir. Eg tek eftir Jivi á leiðinni niðureftir, að bruin sumra runnanna eru larin að búa sig undir að springa út. Það er ekki gott og-sýnir glöggt gallann á loftslagi eyjanna: veturinn er oft of lvlýr, en sumarið of svalt. En Jietta þekkjum við líka vel tféimfl og þann skaða. sem af því lilýzt á trjágróðri og runn- um. A göngunni um bæinn tek eg líka eftir byggingum, sem ckki voru til, Jiegar eg kom síðast til I'æreyja, byggingar ckki alveg ókunnar Islend- ingum. Braggar, stórir og smáir, nú tómir og yfirgefn- ir, en vitna Jió um að Fær- eyingar háfa líka haft sitt „ástand“ siðustu fjögur árin, en stórum minna ber Jió á Jiessum húsum i Þórshöfn en lieima Annað, senv ekki duldist, var Jiað, að færri vörur og fábreyttari virtust á boðstól- um í búðununv heldur en 9 heima. Annars er ekki lvægt að kynnast Jieirri hlið lífsins til lilýtar, Jiegar stutt er stað- ið við. Við villumst lítið eitt í liinum krókóttu götunv, á leiðinni að höfninni, en Jieg- ar við virðumst konvnir í einliverja sjálfheldu, opnast alltaf einlvver smuga eða nokkur lirep, ýmist upp eða niður, svo að við konvum í tæka tíð á þiljur skipsins, en allblautir þó. — Það var skemmtilegt að kynnast Þórshöfn, þó ekki væri Jiað meira en Jietta í Jietta sinn, °g þægileg tilbreyting við sjóferðina að stíga fótum á land. Svo er lagt frá og nú er livert rúm skipað, Jivi all- margir farþegar bættust við í Þórshöfn. Sjórinn er enn sléttur, allir frískir um borð, matnrinn meiri og betri en búast nvátti við hjá þjóð, senv hernumin hefir verið í fjögur ár. Og matarlystin er takmarkalaus á sjónum. Um nóttina hvessir töluvert, cit „hann“ er á eftir, svo Jietta flýtir bara fyrir okkur. — Sunnudaginn erunv við í haf- inu milli eyjanna og Noregs, mánudaginii komum við upp að norsku ströndinni og sigl- unv meðfram henni, greinum Iiús og vita, og unv kvöldið sjást vitaljósin á Jótlands- skaga. Dvölin um borð hefir ver- ið notaleg, drykkjuskapur enginn Jiangað til síðustu nóttina, Jiá er allt í einu eins og landiivn minnist orða skáldsins: „Mikið lifandi skelfingar ósköp er gaman Á morgun, sumardaginn fjTsta, er hinn árlegi fjár- öflunardagur Barnavinafé- lagsins „Sumargjöf“. Verða skemmtanir, er félagið gengst fyrir fleiri en nokk- uru sinni fyrr. Verða 18 inniskemmtanir. Auk Jiess verður skrúðgangá þarna að Austurvelli, og flytur bol’garstjórinn, Bjarni Benediktsson, Jiar ræðu. Að lvenni lokinni mun Lúðra- sveit Reykjavíkur leika á Austurvelli. Fyrsta inniskemmtunin nnuv verða í Tjarnarbió og hefsl lnin kl. 1.45. Þar sýnir sjónhverfinganvaður listir sinar, auk margra annarra skemmtiatriða. Auk Jiess verður kvikmyndasýning í liúsinu kl. 3. Verða aðgöugu- niiðar seldir frá kl. 10. í Iðnó verður skemmtun kl. 3. Verða Ji'ar alls átta skenvmtiatriði, Jiar á nveðal leikrit. Kl. 8 verður svo sýndur sjónl. „Tengda- mamnva“. Aðgöngumiðar að skemmtuninni verða seldir frá kl. 10, en að leikritinu kl. 4—6 i dag og eftir kl. 1 á nvorgun. í Nýja Bíó verða kvik- myndasýningar kl. 3 og 5 og eru aðgöngumiðar seldir frá kl. 11. Kl. 3 verður fjölbreytt skemmtun í Ganvla Bíó. M. a. leikur Briem-kvartettinn. Þá verður kvikinj-ndasýning kl. 7. Aðgöngumiðar verða seld- ir frá kl. 10. I Goodtemplarahúsinu verða skenvnvtanir kl. 2 og 4. Verður Jiar m. a. leikið snvá- leikrit og barnakórinn „Sól- skinsdeildin“ syngur. Að- göngumiðar eru seldir frá kl. 10. I samkomuhúsi U. M. F. G. verður skenvmtun kl. 3. að vera svolítið hífaður.“ Að- eins einn af farþegunum fer í gleði sinni að lemja kon- una sína, svo að hiin neyðist til að hrópa liástöfum eftir hjálp og liðveizlu — hvað og fékkst. Við þetta vakna allmargir „nágrannarnir“. — En Jietta verður að teljast vel sloppið, þar senv á ann- að hundrað landar eru sanv- an komnir. Margir okkar hlakka til að sigla inn Eyrarsund í björtu næsta morgun, en „Drottningin“ var ekki á sarna rnáli, Jiví hún var konv- in inn á ytri höfn í liöfuð- borg Danmerkur snemma á þriðj udagsmorgun, ef t ir hálfs finmvta sólarhrings ferð frá Reykjavík, og er það vel af sér vikið unv hávetur. Með mikilli eftirvæntingu var horft til lands, Jiví að nú var ekki annað eftir en að komast í gegnunv lireinsun- arekl lögreglu og tollvarða. Ragnar Ásgeirsson. Verðnr Jiar m. a. fjöldi skemmtiatriða, kórsöngur o. fl. Aðgöngumiðar verða seld- ir í nvjólkurbúðinni á Fálka- götu 18 frá kl. 10. Kl. 2.30 og 5 verða skemmtanir í Austurbæjar- skólanum. Verða Jiar sýndir 2 sjónleikir, auk margra annarra skemmtiatriða. Að- göngumiðar verða seldir frá kl. 10. I Tripoli-leikliúsinu verður skemmtun kl. 3.30. Þar syng- ur „Sólskinsdeildin“, sjón- liverfingamaður sýnir listir sinar, og Alfreð Andrésson skemnvtir. Aðgöngumiðar verða seldir í dag lvjá Bókav. S. Eymundssonar og Morg- unblaðinu. I Laugarnesskóla verður skemnvfun ld. 5. Verður þar kórsöugur, leikrit og margt fleira til skenvnvtunar. Verða aðgöngumiðar seídir frá kl. 10. Þá verða loks dansleikir í Tjarnarcafé, Mjólkurstöðinni og Alþýðulvúsinu og lvefjast Jieir kl. 10. Aðgöngumiðar að öllunv skemmtununum kosta 5 kr. fyrir börn, en 10 kr. fyrir f ullorðna, nema að dans- leikjununv og leiksýningunni í Iðnó, Jiá kosta miðarnir kr. 15. 1 dag verður Barnadags- blaðið selt á götununv. Eru í Jivi margar greinar og eitt af síðustu kvæðunv Huldu. Auk þe«c »r dagskrá dagsins 1 blaðinu'. Kostar Jiað aðeins 2 krónur. Á morgun verða svo seld merki og bókin Sumargjöf. Verð merkjanna er 3 krónur en bókarinnar 5 krónur. V í s i r. Nýir kaupendur fá blaðið ó keypis til næstu mánaðamóta. —( Hringið i síma 1660. Skemmtanir Sumargjafar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.