Vísir - 24.04.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 24.04.1946, Blaðsíða 5
MiSvikudaginn 24. apríl 1946 V I S I R Ot GAMLA BlO S* Skantamærin (It’s a Pleasure) Skcmmtilcg og skrautleg mynd í cðlilegum litum. Aðalhlutverk: Sonja Henie, Michael O’Shea, Marie MacDonald. Sýning kl. 5:—7—9. Teskeiðar í kössum og stykkjatali, ennfremur buffhamrar og fiskspaðar. VerzL Ingólfnr Ílringbraut 38. Síihi 3247. Nýkomnir amerískir og svissneskir SILKISOKKAR. VerzL Regio, Laugaveg 11. GARÐASTR.2 SÍMt 1899 GÆFAN FYLGIR hringunum frá baðherbergi: Tannbursta, W.C.-rúllur og Handklæðahengi. ^kúlaákeit Skúlagötu 54. Sími 6337. ÍÉfíílÉÉ kr. 4,75 kg. dósin. Klapparstíg 30. Sími 1884. 2 djúpir stólar, einnig rauðbrúnt sófasett, allt nýtt, klætt vpnduðu áklæði, til sölu með gjaf- verði á Ásvallagötu 8, kjallaranum, til kl, 71/2 í kvöld. Stúdentaíélag Reykjavíkur og Stúdentaráð Háskólans halda Sumarfagnað að Hótel Borg, í kvöld miðvikud. 24. þ. m. og hefst hann kl. 21,30 stundvíslega. Skemmtiatnði verða: 1. Halldór Kiljan Laxness rithöfundur les kafla úr bókinm Eldur yfir Kaupinhafn. 2. Hljómleikar. 3. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg í dag frá kl. 5—7. Farfugladeild Reykjavíkur: ÉHk Sumarfagnaður deildarinnar verður annað kvöld (fimmtudag) í Golfskálanum og hefst með sameiginlegri kaffi- drykkju kl. 8,30 e. h. Meðal skemmtiátriða: Ferðasaga, tvíleikur á gítar og mandólín, lesin ferðaáætlun fyrir sumarið, kvæði, söngur og dans. ATH. Bílferð verður úr Shell-portinu kl. 8,25 e. h. Skemmtinefndin. HÚSNÆÐI Á einum fegursta stað við Kópavogsbraut er til sölu hús í smíðum og sumarbústaður fullgerður. Landið er allt afgirt og liggur á móti suðri, því ágætlega fallið til ræktunar. Tilboð í eignina sendist undir- ntuðum fyrir 30. þ. m.., sem gefur allar nánari upplýsingar. Réttindi áskilin til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. JéhaJ ^úeinMch Mjóasundi 13, Hafnarfirði. Sími 9106 (á verzlunartíma). 0RDSENDING til útgerðarmanna frá Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar. Erum farnir að framleiða botnvörpurúllur úr járni, allar stærðir fynr mótorbáta. Athugið, að botn- vöfpurúllur af þessan gerð stækka starfssvið baía ykkar og auka afköst. Verðið hefir lækkað til muna. {Jéíaverlátœ&L Si9 iiráar Svein Ijömíi onar Skúlatúm 6. Sími 5753. m TJARNARBlÖ MM Klukkan kallar For Whom The Bell Tolls Stórfengleg mynd í eðli- legum litum eftir skáld- sögu E. Hemingways. Gary Cooper, Ingrid Bergman. Sýnd kl. 6 og 9. Bönnuð innan 16 ára. 1 /1; » 11 - Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. KKK NÝJA BI0 KXK Eg verð að syngja. („Can’t Help Singing“) Skemmtileg og ævintýra- rík söngvamynd, í eðlileg- um litum. Aðalhlutverk: Deanna Durbin, Robert Paige, Akim Tamiroff. * Sýning kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? Eldri ilaii.sarn it í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld. Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. Harmonikuhljómsveit leikur. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. iwwr fyrirliggfandi eoRW F LAKf ——g^ESSE>v ÍMI-Bii 1 UgfU I. Brynjólfsson & Kvaran Maðurinn minn, Þórhalíur Árnórsson, verður jarðsunginn f»á Dómkirkjunni föstudag- inn 26. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili okkar, Hiefnugötu 5, kl. 1 síðd. Ölöf Magnúsdóttir. Hjartkæri maðurinn minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, Jónas Magnússon verkstjóri, verður jarðsettur frá Dómkirkjunni föstudaginn 26. apríl. Athöfnin hefst með húskveðju frá heirn- ili hins látna, Njálsgötu 104, _ kl. 3,30. Kirkju- athöfninni verður útvarpað. Vilhelmína Tómasdóttir, börn, tengdadóttir og sonardótt 'r. Við þökkum innilega öílum þeim mörgu, fjær og nær, sem sýndu okkur samúðarhluttekningu við fráfall og jarðarför litla drengsins okkar, GuðrsiRr.dar Rp.gpars, Sigrún Stefánsdóttii’, Agúst Gissurarson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.