Vísir - 24.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 24.04.1946, Blaðsíða 1
Vísir er 16 síSur í dag. VISI c * 36. ár Miðvikudaginn 24. aþríl 1946 92. tbl. A! ITm nýja vísíttllii -- Þjóðkunnir menn í Ijós álit sitt. Vísir' hefir beðið nokkra þjóðkunna menn að svara eftirfarandi spurningum: 1. Eruð þér þeirrar skoðunar, að byggja beri kaup- gjalds- og verðlagsvísitölu að verulegu leyti á útflutningnum og afkomu atvinnuveganna? 2. Hvað álítið þér um tillögur þær, sem Björn <3l- afsson hefir nýlega sett fram um nýja vísitölu? 3. Teljið þér aðra leið heppilegri til þess að draga úr verðþenslunni og halda atvinnuvegunum gang- andi? Skúíi $*m ðwn nntlsson alþingismaður: 1. Eg tel rétt að laun og kaupgjald i landinu verði miðað við tekjur þjóðariilh- ar af vöruframleiðslu á hverjum tima og látið breyt- ast með þeim. 2. Um tillögn hr. Björns Ólafssonar, fyrrv. ráðherra, rýrnar kaupináltur krón- unnar. Með þessari tilhögun um nýja visitölu, vil eg taka fram, að eg tel þær stefna í rétta átt, og eg er hr. B. Ó. sammála um margt af pvr, sem fram kemur i greinum hans -11111 þetta efni, er birt-. ust i Vísi 19.—21 f. m. Eg tel þó réttara að lauiiavisi- talan verði reiknuð nokkuð á annan hátt en þar er lagt til. í fyrsta lagi tel eg rétt, að eigi sé aðeins miðað við verðmæti útflutningsins, heldur við tekjur þj.ótSarinn- ar af vöruframleiðslu, bæði til innanlandsnotkunar og útflutnings. Það er • engu þýðingarniinna að aukin sé framleiðsla á vörum til notkunar innanlands, sem getur orðið til að spara inn- flutning á neyzluvörum, Iieldur en að auka útflutn- inginn. En til þe.ss að gera þennan útreikning ekki of erfiðan i framkvæmd, tel'eg að komast mætti af með að taka þar til greina frani- leiðsluvörur sjávarútvegs og landbúnaðar og þæí iðhað- arvörur, sem niesta þýðingu liafa fyrir afkoinu þjóðar innar, og af iðnaðarvörum eru það þá aðallega þær, scm unnar eru úr innlendum hráefnum. í öðru lagi tel eg ekki ástæðu til að taka með í visilöluútreikninginn verð á aðfluttum vörum, heldur sé Íauhavísitalan eingöngu byggð á framleiðslutckjum þjóðarinnar. Má í þvi sam- bandi benda á, að Iaunamcnn hafa engu "verri aðstöðu en aðrir til að áfla sér lífsnauð- synja, ef þeir fá í sinn hlut hæfilegan skerf af þjóðar- tekjunum. 3. Eg ht svo á,.að því að- eins sé unnt að koma at- vinnulifi og fjármálum þjóðarinnar á heilbrigðan grundvöll, að þjóðartekjun- um sé sanngjarnlega skipt niilli þjóðfclagsstéttanna, cftir ákveðnum reglum, en þar ráði ckki tilviljun ein eða kröfufrekja einstaklinga og hópa, sem hafa náð að- stöðu til að skammta sér sjálfum riflegar úr þjóðar- búinu en réttmætt er. Tii þess að ná þessu marki, tel eg óhjákvæmilegt að ákveða launagreiðslur í eitt skipti i eðlilegu samræmi við tekj- ur framleiðenda og Iála þær siðan breytast í réttu hlut- falli við þær breytihgar, sem verða á framleiðslulækjun- um. En jafnframt þarf að gera ráðstafanir lil að slöðva ýmiskonar óholla fjármála- starfsenii og gróðabrall, scm mjög hefir færzl í aukana á síðustu árum, og sem hefir veilt niörgum slærri lilul af tekjum þjóðarbúsins en þéir liaí'a 111 unnið. Til þess að lj'sa nokkuru nánar skoðunum mínum á þessu máli, leyfi eg mér að senda hcr með: V) Tillögú til Iii'hg'sá'lykt- uiiar um útrcikning á fram- leiðslutekjuni þjóðarinnar, sein eg flutti í samcinuðu Alþingi í september 1941. Tillaga þessi var samþykkt á þinginu 5. okt. 1911, og mun hagstofan nú vinna að þessum útrcikningum cftir fyririiiælu m r íkiss t j ó rnar- innar. Eh slika úlrcikninga cr óhjákvæmilcgt að gcra til þess að unnt sé að finna launavísitölu, sem byggð cr á framleiðslutekjum þjóðar- innar. 2) Ncfndarálit milt um getur það vel komið fyrir, frumvarp til laga um laun að kaupgjald og verðiag inn- starfsmanna ríkisinsj dags. anlands hækki þ<j útflutning- 16. i'ebr. 1945, og lillögu uhi 'urinn falli í verði. Þella fyr- nýja launavisitölu, byggða á irbrigði er að því leyti mjög tekjum þjóðarinnar af vöru- vai'hugavert fj'rir íslcndinga framlciðslu. Þessi brcyting- að þjóðárbúskapur þeirra er artillaga mín við launalaga- nni það ólíkur búskap flcstra frumvarpið var felld i ncðri annarra þjóða, að laun deild Alþingis 20. febr. 1940 byggjast að Iangsamlega með aðeins fjögurra atkvæða'mestu leyti á útflutiiings- mun. |framleiðsluimi. Öll afkoma Mcr er að sjálfsögðu þjóðarinnar er í raun og ánægja að ciga frckari brcfa-, sannleika undir því komin, skipti eða viðræður um þcssi hvernig gengur með frani- efni við hverja þá, sem Jeiðsluná ög sölu útflutn- hafa áhuga fyrir að koma 'ingsafurðanna. þeim málum i heilbrigðara Af þessu er það ljóst, að horf en nú er. Iþær aðvaranir Björns Ólafs- sonar eru á rökum reistar, að ur afkoma atvinnuveganna og almennri velmegun í landinu verið teflt í tvísýnu. Þróun í þessa átt getur auð- vcldlega leitt lil stöðvunar á framlciðslunni. Tillögur Björns Ólafsson- ar til breytinga á þessu á- standi, stefna að þVi að vísi- talan verði að vera að veru- legu leyti íengd við afkoinu atvinnuveganna, en jafn- framt sé þó tekið tillit til. verðlags aðfluttra nejzlu- vara almennings. Það orkar ekki tvimælis, að tillögur til breytinga á þennan veg, eru spor í rétta átt. VJtflutningsverzlunm er, þegar á allt er litið, hin ein:i rétta mynd af fjárhagsaí- komu þjóðarinnar. Verð- mæti það sem árlega fært fyrir útfluttar framleiðsh:- if íf (Greinargerð á ofanncfnd- um þingskjölum er of langt mál til þess að hægt sé að taka það með hér, en þeir, sem vildu kynna sér þetta nánar ættu að afkr sér nefndra þihgskjala). JPéiur Ottesen9 alþingismaður: Björn ölafsson, fyrrver- andi fjármálaráðherra hefir tekið sér fyrir hendur þarft verk og þakkarvert er hann rcðst i að kryfja-til mergjar visitölufyrirkomulag það, sem við 'höfum búið við nú um skeið og áhrif þess á alvinnulífi'ð í landinu. Eru athuganir hans i þessu efni og tillögur, hinar mcrkilcg- ustu og mjög athyglisvcrðar. Það dylst ckki hve var- hugavert það cr gagnvart út- flutningsverzluninni að kaupgjald og afurðavcrð innanlands ráði cinvörðungu að heita má vísitöhmni. Af- leiðingin af þvi að þessi til- högun cr höfð a útrcikningi vísitölunnar cr s« að hvað eltir annað, kaupgjaldið og' vörmcrðið. Þcgar kaiqi- gjaldið hækkar, hækkar af- urðaverðið og svó koll al' kolli. Við hverja hækkun vísitala, sem ekki er i ncin- um tengslum við vevðlag út- flutningsvörunnar og af- komu atvinnuveganna, eins og hér á sér stað, getur ekki lil lengdar, svö að vel fari, ákveðið framleiðslukostnað- inn. Með slíkri tilhögun get- NII\ON ,.3CÍÍOíKiaCQÖ!SÖ«ÍSOÖOÍSQC áuntar í Verzlun 8 Benóný Benónýsson. 5 ^sfsíswisísísooísyoísoísooísttooisi ? 8 ? 8 5 í* f óumar. (7 Í7 ð *» §Verzl. Asgeir Ásgeirsson, íí I Þingholtsstræti 21. |* ií u b tt ",íí;;5;soecacts;5í5c;í3c:;5Cjooeac'> 8 8 óLiwiar: I :6;:;;oo;50o0oooooooceo;;oooí5ooooo; Bankastrseti /. 8 8 8 8 p i 5ooooeooí:oooo;5t50ooooeoooocoeoooQoooooooooooooo;5ís 8 * K {? Sí Z eat óiimat, I Kjötbúðin Borg. x 8 8 8 8 8 JCKJi eat ðúfnat l Efnalaugin Glæsir. ;;;;;:t;oy;;;;ís;5^o;joo;;oí50ocxs;x;ooo;5;50oee;}oc?o;so;^oooooec;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.