Vísir - 24.04.1946, Page 1

Vísir - 24.04.1946, Page 1
Vísir er 16 síður í dag. VI S I \ wB Æm mm 36. ár Miðvikudaginn 24. apríl 1946 92. tbl. A IIiií nýja vísitöln. — Þjóðkunnir menn láta í Ijós álit sitt. Vísir” hefir beðið nokkrá þjóðkunna nienn að svara eftirfarandi spurningum: 1. Eruð þér þeirrar skoðunar, að byggja beri kaup- gjalds- og verðlagsvísitölu að verulegu leyti á útflutningnum og afkomu atvinnuveganna? 2. Hvað álítið þér um tillögur þær, sem Björn Ól- afsson hefir nýlega sett fram um nýja vísitölu? 3. Teljið þér aðra leið heppilegri til þess að draga úr verðþenslunni og halda atvinnuvegunum gang- andi? Stiúli Qu öwn untissun alþingismaður: 1. Eg tel rétt að laun og kaupgjald i landinu verði miðað við tekjur þjóðarinn- ar af vöruframleiðslu á hverjum tíma og látið breyt- ast með þeim. 2. Um tillögu hr. Björns Ólafssonar, fyrrv. ráðherra, um ilýja vísitölu, vil eg laka fram, að eg tel þær stefn'a í rétta átt, og eg er lir. B. Ó. sammála um margt af þvi, sem fram kemur í greinum hans um þetta efni, er birt- Ust í Vísi 19.—21 f. m. Eg tel þó réttara að launavísi- talan verði reiknuð nokkuð á annan liátl en þar er lagt til. 1 fyrsta lagi tel eg rétt, að eigi sé aðeins miðað við verðmæti útflutningsins, lieldur við tekjur þjóðarinn- ar af vöruframleiðslu, bséði til innanlandsnotkunar og útflutnings. Það er engu þýðingarminna að aukin sé framleiðsla á vörum til Uotkunar innanlands, sem getur orðið til að spara inn- flutning á neyzluvörum, Iieldur en að auka útflutn- inginn. En til þess að gera þennan útreikning ekki of erfiðan i framkvæmd, lel'eg að komast mætti af mcð að taka þar til greiiia fram- leiðsluvörur sjávarútvegs og landbúnaðar og þær iðhað- arvörur, sem mesta þýðingu bafa fyrir afkomu þjóðar- innar, og af iðnaðarvörum eru það þá aðallega þær, scin unnar eru úr innlendum hráefnum. í öðru lagi tel eg ekki ástæðu til að taka með i vísitöliiútreikninginn verð á aðfluttum vöruin, heldur sé Íáúnávísitaian eingöngu byggð á framleiðslutekjum þjóðarinnar. Má i því sam- bandi bcnda á, að launamenn liafa engu verri aðstöðu en aðrír til að afla sér lifsnauð- sjmja, ef þeir fá i sinn hlut hæfilcgan skerf af þjóðar- tekjunum. 3. Eg lit svo á,.að því að- eins sé unnt að koma at- vinnulifi og fjármálum þjóðarinnar á heilbrigðan grundvöll, að þjóðartekjun- um sé sanngjarnlega skipt niilli þjóðfélagsstéttanna, cftir ákveðnum reglum, en þar ráði ekki tilviljun cin eða kröfufrekja einstaklinga og hópa, sem hafa náð að- stöðu til að skannnta sér sjálfum ríflegar úr þjóðar- búinu en réttmætt er. Tii þess að ná þessu marki, tel eg óhjákvæmilegt að ákveða launagreiðslur i eitt skipti i eðlilcgu samræmi við tekj- ur framleiðcnda og lála þær síðan hrcytasl j réttu hlut- falli við þær breytingar, sem verða á framleiðslutækjun- um. En jafnframt þarf að gera ráðstafanir til að stöðva ýmiskonar óholla fjármála- starfsemi og gróöabrall, sem mjög hefir færzt í aukana á síðustu árum, og sem hefir veitt mörgum stærri Iilut af fekjum þjóðarbúsins en þeir hafa til unnið. Til þess að Iýsa nokkuru nánar skoðunum mínum á þessu máli, leyfi eg mér að senda hér með: f) Tillögú til þihgsálýkl- itiiár um útreikning á fránl- leiðslutekjum þjóðarinnar, sein eg flutli í saineinuðu Alþingi i seplember 1911. Tillaga þessi var samþykkt á þinginu 5. okt. 1911, og mun llagsiofan nú vinná að þessiun útreikningum eftir fyririhælum rikisstjórnar- innar. En slika úlreikninga er óhjákvæmilegt að gera lil þess að únnt sé að finna laúhavisitölu, sem byggð er á framleiðslutekjum þjóðar- innar. 2) Nefndarálit rnitt uin frumvarp til laga um laun starfsmanna ríkisinsj dags. 16. lebr. 1945, og tillögú um nýja launavísitÖlu, byggða á f.ekjum þjóðarinnar af vöru- frainleiðslu. Þessi liréyting- artillaga mín við launalaga- frumvarpið var felld i neðri deíld Álþingis 20. febr. i 945 með aðeins fjögurra atkvæða 1 mun. Mér er að sjálfsögðu ánægja að eiga frekari bréfa- ] skipti eða viðræður um þessi efni við hverja þá, sem hafa áhuga fyrir að koma þeim málum í heilbrigðara j horf en nú er. (Greinargerð á ofanncfnd- uhi þingajijöium er of langt mál til þess að hægt sé að taka Jiað með hér, en þeir, sem vildu kynna sér þetta nánar ættu að afla’ sér nefndra þingskjala). JPéiur Ottesen9 alþingismaður: Björn Ölafsson, fyrrver- andi fjármálaráðherra hefir tekið sér fyrir hendur þarft verk og þakkarvert er hann réðst i að kryfja til mergjar visi töl u fy ri rkom ulag það, sem við höfum búið við nú um skeið og áhrif þess á alvinnulífið i landinu. Eru atliuganir lians í þessu efni og tillögur, hinar merkileg- ustu og mjög athyglisverðar. Það dylst ckki hýe var- húgavert það er gagnvart úl- flu tningsverzluninni að kaupgjald og afurðaverð innanlands ráði einvörðungu að heila iná vísitöhmni. Af- leiðingin af því að þessi til- högun er höfð á útreikningi visitölunnar er sú að hvað eltir annað, kaupgjaldið og vöruverðið. Þegar kaup- gjaldið hækkar, hækkar af- urðaverðið og svó koll áí* kolli. Við hverja liækkun rýrnar kaupmáttur lcrón- unnar. Með þessari tilhögun getur það vel koniið fyrir, að kaupgjald og verðlag inn- anlands hækki Jiý útflutning- urinn falli í verði. Þella fyr- irbrigði er að því leyti mjög varhugavert fyrir íslendinga að þjóðárbúskápur þeirra er um það ólíkur búskap fleslra annarra þjóða, að laun byggjast að Iangsamlega mestu leyti á útflutnings- framleiðslunni. Öll afkoma þjóðarinnar er i raun og sannleika undir því komin, hvernig gengur með fram- leiðsluna og sölu útflutn- ingsafurðanna. Af þessu er það ljóst, að þær aðvaranir Björns Ólafs- sonar eru á rökum reistar, að visitala, sem ekki er í ncin- um tengslum við vevðlag út- flutmngsvörunnar og af- komu atvinnuveganna, eins og hér á sér stað, getur ckki lil lengdar, svo að vel fari, ákveðið framleiðslukostnað- inn. Með slikri tilhögun get- NIi\ON ur afkoma atvinnuveganna og almennri velmegun í landinu verið teflt i tvisýnu. Þróun i þessa ált getur auð- veldlega leitt lil stöðvunar á framleiðslunni. Tillögur Björns Ólafsson- ar til breytinga á þessu á- standi, stefna að þvi að vísi- talan verði að vera að veru- legu leyti tengd við afkomu atvinnuveganna, en jafn- framt sé þó tekið lillit til. verðlags aðfluttra neyzlu- vara ahnennings. Það orkar ekki tvímælis, að tillögur til breytinga á þennan veg, eru spor i rétta átt. Otflutningsverzlunin er. þegar á allt er litið, hin einu rétta mynd af fjárhagsaf- komu þjóðarinnar. Verð- mæti það sem árlega fært fyrir útflutlar framleiðsJu- .3?5;555ÍÍCCCG0ö«ÍÍÍ50«0ÍÍ0ÍÍÍiC - 'eðiHecjt óumar ! Verzlun Benóný Benónýsson. it C r » fcr íi s r e. íi JCCCCttCCCCCCCCCCCíÍCCCÍiíÍÍ > a j o J ,'J J n ii ii ÍJ t óumar! / ae%-------------- fí % u g g ííVerzl. Asgeir Asgeirsson, o ÍJ i • í? Þingholtsstræti 21. « u ií u « tt eat óumarl ! cííccííííc; Bankastræti 7. íj cj íj u P j » V . » « Nrwrvrvrsrsrvrwr.. o « » » s ð » JS » kr o ií rsrsrsrsrsrs. ÍÍÍCCCCCCCCCÍÍCCCCCCOCCCCCCCCCCCCCCCÍ- eóiiecýt óumarí ! íS » iJ » í; o it Kjötbúðin Borg. VVSJVV^ÍV Efnaiaugin Glæsir. OÍÍCttCCOCCCCCCCCCCOCCCOCCCCCCCCCCCCCCCCCÍiCCCCCOOCi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.