Vísir - 26.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 26.04.1946, Blaðsíða 1
Svar tíl riíara Þjóð- íiátíðarneínéar. Siá 2. síSu. Víðavangshlaupið | í gær. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 26. 93. tbl. í svokallaðri Lambastaða- vör í Gerðahreppi rak lík af karlmanni s.l. þriðjudag. Líkið er svo skaddað að það cr óþekkjanlegt, að þvi er hreppstjórinn í Gerða- hreppi, Sigurbergur Þor- leifsson á Hofi, taldi. Vantar á það höfuðið, handleggi og fælur upp að hnjám. Auk þess er líkið alhnikið farið að rotna. í sama skiptið rak lóða- i'lækjur á land í Lamba- staðavör, en þær voru með öllu ómerktar og ekki ljóst bvort þær hafa verið úr ein- hyerjum báta þeirra sem fórust í vestanvcðrinu miklá i vetúr cða ekki. . ia la vinsaai" fól 'JL 1 i oregi. / fréttum frd Oslo segir að núklir erfiðlcikar sieðji nú að norskum bændum vegna skorts d vinnuafli. Sums staðar er ástandið svo slæmt, að bændurnir liafa neyðst til þess að skera niður búpening sinn vegna þess að þeir hafa ekki getað annað umsjón hans einir. — Ótlast er einnig um að gæta muni skorts á vinnuafli i öðrum greinum. y$pj*:i*» -$0w hwnáteiít aoui öyg IsvestÉa gacjn- .-rýnir kesningao' í Jaoan. Bússneska blaðið Jsvcslia hcfir gagnrýrit kosningarnar i Japan. Segir blaðið þær alls ekki sýua greinilega vilja þjóðar- innar. Blaðið lelur ýmsar hömlur liafa verið lagðar á kjóscndur og meðal annars ekki nær alla þá er kosn- ingarélt höfðu, getað notað liann. Þess má geta að íhalds- flokkar landsins urðu hlut- skarpaslir í kosningunum. Bretar sninna ; Pólverja á Eoforð um kosnlngar. Brezka stjórnin hefir sent pólsku stjórninni orðsend- ingu og minnt hana á að gengið hcfði veriS út frá því að kosningar skyldu fara frani seni í'yrst i landinu. Enginn kosningaundirbún- ingur befir farið þar fram cnnþá. feyggja nýjai* gir- Brezka stjórnin hefir d prjónunum frumvarp til laga um stofnun nokkurra nýrra borga í Bretlandi. Ætlunin er að byggja borgirnar upp frá grunni og sjá þeim fyrir verksmiðjum eftir þvi er hentar legu þeirra og öðru er skiptir þar máli. Borgirnar cru ætlaðar því fólki er ofaukið er ann- ars staðar m. a. vegna skemmda og offjölgunar. Brezka stjórnin telur sig ]>urfa á £ 50 milljónum til þ>ess að hefja framkvæmdir i þessu máli. Brezkur þingmaður hefir gert fyrirspurn um kostnað- inn við hernaðinn á Java. Var honum svarað því, að herkostnaðurinn í Indonesiu befði í lok janúarmánaðar frá 17. ágúst verið um 4 milljónir punda. Frekari upplýsingar væri ekki að fá þessa stundina. Wz miUj. fcr.: arkmiðio' að-- hætta Bskförum 5ir mæm .jcerrnorguri lagoi forscti islancls, herra Sveuin jörnsscn, hornsíem í kap- ; tlu þá, sem í smíSum er Fossvpgi. ^iðsíaddir þá vir'-ulcgu „ :;«lliö"n voi'u þiskupinn yfir ;slandi, dr. Sigurgcir Sigurðs- ; ^on, Lirkjiunálaráolierra, Luijl Jónssoii, ýmsir prestar )g auk þess ýmsir mehn oðrir, er unnið hal'a ao því . að hús þctta kæmist upp.; Athöfnin bófst á því að sunginn var sáhnur. Að því Þessi mynd var tekin í gær, er forseti íslands lagði horn- burm skýrði Knud Zimsen, síein hinnar nýjq kapellu í Fossvogi. ipferet íijéínáoir. I nótt var brotist inn hlutir sem félagið á og notar við kennslu. Var innbrotið framið með þeim hætti að broíin var rúða í glugga og fyrrum borgarstjóri, fra gangi húsbyggingarinnar, en liann er formaður bygging- arnefndar. Ákveðið að reisa kapelluna 1942. Skýrði hann frá því, að 25. tjórnarráðshúsið og stolið!föan sdlzt \ smdddás *« Wffz árið 1942 hefði verið enin™ ntF ávten'nnm ,',r' hmomm ofí hun opnuð. Ekki ákveðið að reisa kapellu i penmguin og avisunum ur dómsmálaráðuneytinu, að upphicð nokkuð á 6. þús. kr. orðbrenna. Hjd Chittagong í Bengal hefir slegið í hart milli verka manna og stjórnarinnar. Verkamannaflokkur bar fram umkvörtun, sem var ekki sinnt og kveikti i þorpi einu i hefndarskyni. Einn þoi-pshúa brann inni en sjö særðust af eldinum. Bifrciðadrekstrar urðu d Öskjuhliðinni um sjöleyiið i gærkveldi, með þeim af- leiðingum, að tvær vörubif- reiðir skemmdust allmikið. Árekstrar þessir urðu mcð þeim hætti, að strætisvagn lil Hafnai'fjarðar, sem var að koma að sunnan, nam ".kyndilega staðar uppi á hæðinni. Á eftir honum ók vörubifreið, sem gat ekki stanzað nógu fljótt og renndi k straúisvagninn. Á eftir þessari vörubifreið kom svo önnur vörubifreið, og hún gat heldur ekki numið stað- ar en renndi á vörubifreið- ina, sem var á undan. Báðar vörubifreiðarnar íkemmdust töluvert að fram- an, en strætisvagninn sakaði lítið. Meiðsli urðu ekki nein á mpnnum. I var scð að ncinu hafi verið j Fossvogi. Var í þvi skyni 'slplið. jleitað lil Bálfarafélags Is- I Við austurhlið Fiskifélags- Iands og spurzt fytír um, Innbrotið var framið með hússins var geymt nokkuð aí' hvort það vildi ekki vcrða ])cim hætti, að brotin var iiir.bri og var síohð þaðan aðili að málinu. Bálfarafé- rúða i útidyrahurð á bakhlið 25 borðum og 8 liattingum. jlagið ákvað að taka þessu hússins, síðan scilzt í smékk- Að uytianförnu hafa verið boði. Hinn 13. aj)ríl 1943 var lás cg hurðin opnuð. Var framin nokkur hmbrot í h.f. svo haldinn samciginlcgur síðan farið upp á efri hæð Steinslólpar og vriðist helzt fundur allra sóknarncfnda i hússins þar sem dómsmála- sem krakkar bafi verið þar jBeykjavík og ákvað fundpr- ráöuneytið er m. a. til húsa. jað verki. Engu hefir vcrið inn að beita'sér fyrir bygg- Þar var sama aðí'erð við^stolið. höfð, brotin rúða í hurð og i Nýlcga var l)ifreið stolið smekklás opnaður. Hafði j hér í bænum, en hún fanst þjófurinn síðan á brott með í Veslurbænum skömmu sið- ar og þá óskemmd. j sér lítinn pcningakassa, sem í voru pcningar og áyísanir að upphæð nokkuð á 6. þús. ki-ónur. 1 fyrrinótt var gerð til- raun til þess að brjótast inn í FiskiféLagshúsið. Var rúða Þýzki hershöfðinginn von brotin í útidyrahurðinni og Brauchitsch er sagður hafa von Brauchatscs wiidi Hitier í'eynt að opna smekklás, en án árangurs. Þess í stað var brotist inn í bragga á bak við Fiski- félagshúsið, en þar eru yiljað gera uppreisn gegn Hitler 1938 til þess að koma i veg f}rrir að stríð brytist út. Þetta kom fram við réttar- höldin í Nurnberg og bar eitt geymdir mólorar og yéla-'vitnanna það. ingu kapellu i Fossvogi. \ Hinn 20. febrúar vöru teikningar af byggingunni tilbúnar —¦ þær cru eftir arkilektana Sigurð Guð- mundsson og Eirík Einars- son — og var hún boðin.út skömmu síðar. Var tekið til- boði frá Byggingafélaginu Brú, en það hljóðaði upp á 890 þúsund kr.. Hefir vc.ri 3 unnið að smiði byggisiía'-- innar af kappi og er hún n.'i komin undir þak. Áœtlað.er, að öll byggingin kosti tilbú- in til notkunar um tværog hálfá milljón króna. Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.