Vísir - 26.04.1946, Síða 2

Vísir - 26.04.1946, Síða 2
■ E Föstudaginn 26. april 1946 Svar til ritara Þjóð- hátíðarnefndar. j Háttvirtur ritari Þjóðhá- játiðarncfndar, Guðlaugur : llósinkranz, hefir af eðlileg- ,tim ástæðum fundið sig knú- inn til að svara grein minni ttni framkomu hátíðarnefnd- ;ir í garð okkar ljósmyndara. !Með þessari ritsmíð sinni *em birtist í dagblaðinu Vísi ,15. f. m., hefir ritarinn bnýtt einskonar rósakrans, ekki I feérlega tilkomumikinn samt, | itil minningar um sakleysi og j hróðurkæiieik hinnar deyj- j;tandi hátíðarnefndar. Er ekki i nema gott að slík „eftirmæli" i'Eomi frá ritara Þjóðhátíðar- liefndar sjálfrar. i Þessi grein G. H. á að vera i ^nokkrar leiðréttingar“ við igrein mína, en þrátt fyrir ‘ isppgerðar fyndni sína liefir í Iiann ekki hrakið eitt atriði •' i grein minni. 1 ráðaleysi sínu ! »g rökþrotum spyr hann, „hver trúi því, að Þjóðhátíð- í sirnefnd hafi talið það eitt- ' Invert höfuðverkefni sitt, að ■ fjandskapast við ljósmynd- jara?“ Hann afsannar ekki, ; mð það hafi verið höfuðverk- lefni hennar. Það liggur í íiugum uppi, að hin virðulega Isátíðarnefnd hafi álitið það fyrir neðan virðingu sína, að :)iafa samstarf við menn, sem 'iG. R. kailar vesalinga, sem sérliver kristilega þenkjandi jnaður ætti að aumkvast yfir. iVið höfum orð ritarans fyrir Jícssu á svörtu og hvítu. Mér xiettur ekki i liug að efast Xim, að G. R., sem vill sanna ifiekkleysi sitt með því, að Skírskota til álits kunningja ssinna á innræti sínu, hafi iverið „kristilega þenkjandi“ iáður en eg gerði opinberlega grein fyrir afstöðu nefndar- ianar til okkar ljósmyndara. Mér þykir ekki ólíklegt ,að Jnessi „kristilegi“ hugsunar- Iiáttur G. R. hafi ráðið nokk- jliru um afstöðu riefndarinn- lar til ljósmyndara-stéttar- ínnar. G. R. segir, að nefndin hafi jviljað stuðla að því, að ljós- jmyndararnir gætu lekið Jmyndir af hátíðahöldunum, jog að það hafi verið tilætl- |tm hennar að kaupa þær íiiyndir, er hún.teldi beztar, l .ver svo sem hefði tekið þær. Mann minntist einnig á að- jgangskoriin og merkin frægu, sem átti að veita okk- .lir ljósmyndurum og öðrum, )er merkin háru, aðgang að iafgirtu svæði kringum þing- jpallinn, en að lögreglunni •Mafi ekki tekizt að halda því ipuðu, eins og lil hafi verið jeetlazt. En hvar var þetta jsvæði, sem ritarinn talar um? 3?að var fyrir aftan þing- jþallinn, þar scm aðstaða til Ijósmyndunar var öllu verri ten í kvosinni fyrir neðan ftann. Ástæðan til þess að »kki var unnt að halda svæði S þessn auðu, var sú, að fólldð vildi hafa aðstöðu til að sjá hvað fram fór, og var ekki hægt að lá því það. Eg geri ekki ráð fyrir því að G. R., þótt hann telji sig „kristilega þenkjandi“, mundi hafa vilj- að mæla með því, að nefndin keypti af okkur ljósmyndur- um myndir, er sýndu hriákkalag þingmannanna, enda þótt þar hafi mátt sjá mörg gáfuleg höfuð, jafnvél aftanfrá séð. G. R. sneiðir hjá að svara því, livers vegna aðgangskörtin og merkin voru ekki látin gilda inn á Stjórnarráðsblettinn þann 18. jiiní, sem lögregl- unni tókst þó að lialda auð- um, og hversvegna nefndin sigar lögreglunni á Ijósmynd- arana þann eina dag, sem þeir liefðu átt að hafa sæmi- lcga aðstöðu til að taka myndir. Fullyrðingar G. R. um það, hvað nefndin þyk- ist hafa viljað gera til að greiða fyrir okkur ljósmynd- urum ])essa tvo umrædda daga, skipta raunar engu máli í þessu sambandi. Fram- koma hennar gagnvart ljós- myndarastéttinni tekur af öll tvímæli, og Pílatusar- þvottur G. R. nægir ekki til að hrekja þær staðreyndir, sem eg hefi gert að umræðu- eí’ni. Fn þegar hann skortir rök, grípnr hann til ])ess ó- yndisúrræðis, áð væna mig um ósannsögli. Hann full- yrðir, að viðtal það, er eg átti við hann, og tilsvör hans, séu algerlega tilhæfu- kuis. Það vildi svo vcl til, að eg hafði vitni að ])essu sam- tali okkar. Ritari ljósmynd- arafélagsins, Guðmundur Hannessön, var með mér og getur haim borið vitni um sannleiksgildi orða minna. Gaf eg skýrslu um viðræður mínar við G. R. á fundi í Ljósmyndarafélagi Islands, er haldinn var 6. júní 1944. í tilefni af afstöðu Þjóðhá- líðarnefndar, sem kom’skýrt fram í orðum ritara hennar, samþykkti fundurinn gagn- orða ályktun, sem send var nefndinni. Ályktun ])essa er hægt að birta, ef þörf gerist. Hátíðanefndin gerði enga at- hugasemd við ályldun þessa og sýndi engan skilning á réttindum iðnstéttar Ijós- myndara. Hún leiddi alger- lcga hjá sér að ræða við okk- ur um þetta mál, eins og við óskuðum eftir. G.R. vill má- ske ekki kannast við að nefndin liafi nokkru sinni meðtekið ályktun þessa? Þrátt fyrir mótmæli þau, er komu fram í ályktuninni, breytti nefndin ekki afstöðu sinni til okkar og virti okk- ur ekki svars. Það hefði ver- ið iririán handar fyrir nefnd- ina, að mótmæla ályktun Lj ósmy ndaraf élagsins, ef hún hefði talið álýktun fundarins rakalausan upp spuna úr mér. Það er því þýðingarlaust fyrir G. R. að skírskota til þess, hvað vin- ir hans kunna að trúa um hann eða ekki. Fg hefi sagt sannleikann og orð mín ^ standa óhrakin. G..R. er^ harla upp með sér að því, að geta hent á það, að eg þegi1 vandlega yfir því, að tveir af þrem kvikmyndatöku- mönnum liátíðarnefndar, ]>eir Vigfús og Fdvard Sig- urgeirssynir, séu atvinnu- ljósmyndarár. Því cr til að svara, að þessir menn voru1 einungis áhrifalausir aðstoð-j armenn aðalkvikmyndastjóra nefndarinnar, Kjartans Ó. Bjárnasonar, og hera því enga ábyrgð á skipulagsleys- inu við myndatökuna né hin- um tæknilegu göllum mynd- arinnar. G. R. reynir af fremsta megni að afsaka' hroðvirknishátt og óvand- virkni Kjartans Ó. Rjarna- sonar. Það er eftirtektarvert, hve dómgreindarsnauður G. R. er á allt l)að, sem að kvik-1 myndatöku lýtur ,ef marka má hans eigin orð. Hann ség- j ir, að engum, sem nokkuð luigsa, liafi dottið í liug, að mynd tekin undir þeim kringumstæðum, sem voru á Þingvöllum 17. júní 1944, \ gæti orðið sambærileg að fullkomleika við kvikmynd- ir tekriar í myndastofu í Hollywood. Hollywood liefir aldrei koínið til tals i þessu sambandi, en- G. R. vill með I þessari fullyrðingu gefa í skyn, að allir gallar á kvik- mynd K. Ó. B. væri veðrinu á Þingvöllum að kenna. Hann telur sig sjálfsagt meðal þeirra, sem „nokkuð hugsa“, og þar sem hann vill vera sjálfum sér samkvæmur, þá álítur hann óefað, að óskerp- an í myndum, sem teknar voru í Alþingishúsinu og á Stjórnarráðsblettinum 18. júní, í blíðskaparveðri, hafi verið óveðrinu á Þingvöll- um að kenna. Nei, veðrinii verður ekki kerint um hina tæknislegu galla myndarinn-i ar, hvað sem G. R. kann að ségja i blekkingaskyni. G. R. gefur þær upplýsing- ar í grein sinni, að hátíðar-j kvikmynd K. Ó. B. hafi verið ^ stytt sem svarar tuttugu minútna sýningu í meðför- inni í Ameríku. Hann skýrir ckki frá því, hvcrsvcgna hún hafi verið stytt, en ástæðan mun vera sú, að hinir tækni- legu ráðunautar Kjartans vestra, hafa talið hyggilegt að klippa lökustu hlutana úr myridinni, en láta hitt standa, ])ótt slæmt væri. Fn úrklipp- ing þessi hcfir vafalaust ekki verið gcrð án samþykkis Kjartans, en hafi hann gefið lcyfi til að stytta myndina í óþökk hátíðarnefndar, þá er það ein ráðgátan af mörg- um í gerðum nefndarinnar, hversvegna liún leggur bless- un sína yl’ir gerðir Kjartans og kvikmyndina, eins og hann skilaði henni af sér, í stað þess að láta hann bera áhyrgð á gerðum sínum. Fn hátíðarnefndin er „kristilega þenkjandi“ og her hlak af þeim manni, sem hef- ir bakað sér fyrirlitningu almennings, vegna hinnar sannkölluðu skrípamyndar af lýðveldishátíðinni, er hún fól honum að taka og hefir greitt honum ærið fé fyrir. Þrátt fyrir hina réttmætu og sann- gjörnu gagnrýni, sem mynd Kjartans hefir lilotið hjá mönnum, er skyn bera á kvikmyndir, en þeir eru fleiri en hátíðarnefnd virðist gera ráð fyrir, þá vill G. B. berja það blákalt fram, að mynd- ina megi auðveldlega laga og fullkomna. Þessi fullyrðing ritarans ber óneitanlega tals- verðan keim af hagvunar- hætti Kjartans, sem finnst allt gott, sem hann gerir, jafnvel þótt það sé fyrir neð- an allar hellur. Maður gæti látið sér til hugar koma, að nefndin láti sjálfbyrgings- fullan fúskara draga sig á asnaeyrunum, cins og kom- izt er að orði. Sé það tilgangur nefndar- innar að eyða meiru fé í það, að laga og fullkomna mynd þessa, sem er og verður ald- rei annað en auðvirðileg skrípamynd af lýðveldishá- tíðinni, þá er ástæða til að ábyrgir aðilar taki í taum- ana, áður en hátíðarnefnd, með ritarann og K. Ó. B. í broddi fylkingar verði sér meira til minnkunar en orð- ið er. Sigurður Guðmundsson ljósmyndari. Auglýslng um útsvarsgreiðsiur útlendinga Til að greiða fyrir innheimtu útsvara af útlending- um, er þess hérmeð krafist, að kaupgreiðendur (at- vinnurekendur, húsbændur) gefi jafnan fullnægjandi upplýsingar um útlenda starfsmenn sína hingað til skrifstofunnar. Samkvæmt útsvarslögum, nr. 66/1945, shr. lög um skatt- og útsvarsgrciðslur útlendinga nr. 65/1938, bera kaupgreiðendur ábyrgð á útsvarsgreiðslum útlcndinga, sem hjá þeim vinna. Það fólk eru „útlendingar“ í þessu sambandi, sem dvelur um stundarsakir hér á landi, vegna atvinnu, en er annars heimilisfast erlendis. Til greiðslu á íitsvörum umræddra útlendinga, enda þótt álögð verði síðar, (svo og til greiðslu þinggjalda þeirra, en um áhyrgð kaupgreiðenda á þeim gilda sams- konar ákvæði), er kaupgreiðandanum heimilt að halda eftir af kaupi gjaldandans allt að 20%, en 15%, ef fjölskyldumaður á í lilut, sbr. fyrgreind lög nr. 65/ 1938. Borgarritari. Sérstakt íækifiæri§verð Barnavagnar og kerrur (nýtt) fáið þið með alveg sérstaklega lágu verði, aðeins nokkur stykki. Silfurtún 12 við Hafnarfjarðarveg, VEBKSTÆÐIÐ. Þurrkaðar artöflur — Gulrætur, Púrrur, Sellerí, Hvítkál, Rauðkák Slril T-cUií

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.