Vísir - 26.04.1946, Page 3

Vísir - 26.04.1946, Page 3
Föstudaginn 26. apríl 1946 Víðavangsíilaupið: Sveit K.R. sigiaði á 8 stigum. Þóiður Þorgeirsson varð íyrsfur. í gær fór 31. Víðavangs- hlaup í. R. fram í Reykja- vík. Fyrstur að marki varð Þcrður Þorgeirsson úr K. R., en sveit K. R. vann Vísis- bikarinn. Tími Þórðar var 15.56.8. Annar að marki varð Óskar Jónsson í. R., á 16.06.4. Þriðji varð Haraldur Björns- son Iv. R., á 16.09.0. mín. og l'jórði Indriði Jónsson Iv. R. á 16.11.0 mín. Um bikarinn keppa þriggja manna sveitir og sigraði sveit K. R. og lilaut 8 stig. Voru í henni fyrsti, þriðji og fjórði maður. Önnur varð sveit í. R., er hlaut 14 stig. Þriðja varð sveit Ármanns, hlaut 29 stig og fjórða B- sveit Iv. R., er lilaut 34 stig. Alls voru keppendur 16, flestir úr K. R. og í. R. Að lokinni lceppni fór fram verðlaunaafhending að fé- lagsheimili Verzlunarmanna. Við það tækifæri flutti ræðu Sigurpáll Jónsson, formaður í. R. og gat nokkurra hreyt- inga, er gerðar yrðu, til þess að þátttaka í lilaupinu yrði almennnari. Gat hann meðal annars, að Reykjavíkurhær hefði ákveðið að gefa lnkar, M.b. Gnðbjöig reyndist ágæt- í gær fór m. b. Guðbjörg frá Hafnarfirði í reynsluför. Eins og skýrt hefir verið frá liér í blaðinu, var hátur þessi smíðaður hjá Sikpa- smíðastöð Hafnarfjarðar undir leiðsögu Júlíusar Ný- horg og fyrirsögn hans. í reynsluförinni gekk hátur- inn 9—10 sjómílur á klst. og reyndist að öllu leyti hinn prýðilegasti. Hann verður gerður út á veiðar frá Hafnarfirði. er 5 eða 7 manna sveitir skyldu keppa um. Þá fluttu einnig ræður Benedikt G. Waage forseti í. S. í., Helgi Jónasson frá Brennu ,en hann var einn þeirra, er stofnuðu til þessa hlaups árið 1916, Erlendur Pétursson, formaður K. R., Jens Guðhjörnsson, formað- ur Ármanns o. fl. í fyrra sigraði sveit úr I. R. í hlaupinu. Lög siaðfest. Forseti íslands staðfesti þ. 23. apríl eftirfarandi lög: 1. Lög um heimild fyrir rík- isstjórnina til að taka á leigu geymsl uhús Tu nn uverk- smiðju Siglufjarðar s.f. 2. Lög um tunnusmíði. 3! Lög um eignarnám á lóðarrétt- indum og mannvirkjum á Siglufirði. 4. Lög um dósenls- emhætti í íslenzku nútiðar- máli og hagnýtri íslenzku- kennslu i heimspekideild Háskóla Islands. 5. Lög um landshöfn í Keflavíkur- og Njarðvíkurhreppum. 6. Lög um hafnargerðir og lending- arhætur. 7. Lög um virkjun Sogsins 8. Lög um Austurveg. 9, Lög um breyting á lögum nr. 38, 15. fehr. 1945, um stofnun búnaðarmálasjóðs. Frh. af 1. síðu. Forseti flytur ávarp. Að skýrslu Zimsens lok- inni, flutti forseti íslands, stutt ávarp. Að því húnu kom liann fyrir í vegg í kórn- um blý-sívalningi er innihélt skjal, er lýsti aðdraganda hyggingu þessarar. Að þvi loknu fvllli hann með stein- sleypu upp í holuna. Síðan var kömið fyrir i veggnum grariít-plötu með eftirfar- andi áletrun: „Forseti ís- lands, Sveinn Björnsson, lagði stein þenna, sumardag- inn fyrsta, 25. apríl 1946. Að því loknu flutti hiskup stutta prédikun og að Iienni lokinni var sunginn sálmur. Líkbrennsla. I sambandi við kapelluna verður starfrækt líkhrennsia, svo að hæði verður liægt að hrenna og jarða lík frá kap- ellunni. Þá vertíur rg i sain- handi við kaju.kuua, likhús fyrir 40—50 kistur, mólítíku- lierhergi, þar sein skreyta má kistur og yfirleitt athafna sig að öllu leyti, skrifstof- ur o. þ. h. Með byggingu kapellunnar er miðað að því, að likfarir í hænum leggist alveg niður og cr markmiðið að gera hygginguna eins fullkomna og mögulegt er, svo að öll- um þyki æskilegast, að allt það er að jarðarförum lýtur, fari þar fram. Síðan getui’ fólk valið um, hvort það vill láta brenna líkin eða ekki. í kapellunni eru áætluð sæti fyrir um 300 manns. Atik þess verður í sam- haridi við kapelluna, ihúð fyrir umsjónarmann Foss- vogskirkjugarðsins og þess, sem mun ræsta kapelluna. II skip selja fyrir fæpL 2 miilj. kr. 15. og 16. þ. m. seldu 10 íslenzk skip afla sinn í Eng- landi fyrir samtals 1.829.308 kr. Söluhæsta skipið var b.v. Skallagrímur, er seldi 3445 kit fyrir 275.314 kr. í Grimsby seldu b.v. Skalla- grímur 3445 kit fyrir £10589 og b.v. Baldur 3046 kit fyrir £8585. í Hull seldi hv. Vörð- ur 3007 kit fyrir £9811. í Fleeíwood seldu m.s. Rifs- nes 2220 vættir fyrir £6341, m.s. Fagriklettur 1717 vættir fyrir £6246, m.s. íslendingur 2138 vættir fyrir £6034, m.s. Álsey 1983 vætlir fyrir £5458, m.s. Skaftfellingur 989 vætt- ir fyrir £2833 og og b.v. Gyll- ir 4031 vætt fyrir £9692. í Aherdeen seldi m.s. Sæfinn- ur 1825 vættir fvrir £9692. Barnadagurin^ Skemmtanir Barnadagsins í gær voru yfirleitt vel sótt- ar og betur en í fyrra, eink- um barnaskemmtanirnar. Lætur nærri að um 4000 manns hafi sótt skemmtanir dagsins að undanskildum þó kvikmyndasýningunum. Kuldinn í gær hefir senni- lega dregið nokkuð úr merkjasölunni og það var ! eirnrig sýnilegt að færri tóku ! þátt í barnaskrúðgöngun- um en í fyrra. Hól'ust þær kl. 1 frá háðum harnaskólunum og mættust við Austurvöll, þar sem Bjarni Benediktsson horgarstjóri flutti ræðu. Rit harnanna, „Sólskin“ seldist vel, en hlaðið seldist <t hinsvegar ver en í fyrra, að því er líklegt þykir. Annars var ekki komið endanlegt uppgjör fyrir Barnadaginn þegar hlaðið fór í prentun. í fyrradag var skotið úr riffli inn um glugga á húsi vestur á Seltjarnarnesi og lenti í vegg andspænis glugg- anum. ] Atburður ])essi skeði a Lundi á Setjarnarnesi eri ekki tókst að hafa uppi á þcim, sem valdur var að verknaðinum. Má segja að hér liafi það verið tilviljun ein að ekki hlaust slys af, og enda þótt hér liafi ef til vill < kki verið um ásetning að ræða, er þetta atvik þó þannig vaxið að víta verður það stórlega. Nærföt síð nýkomin. GevjSÍT h.í. Fatadeildin. Anglia66 (Ensk-éslettsBu& féíetgiéí) 99- heldur aðalfund — sjötta fund sinn og síð- ' asta á þessum vetri — í kvöld, föstudag- inn 26. apríl kl. 8,45 e. h. í Tjárnarkaffi (Oddfellow-húsinu). FUNDAREFNI: Skýrsla stjórnarinnar og stjórnarkosning. ^ Mr. Harry Dawson R.A.F. spilar nokkur lög á píanó. ., Að loknum fundarstörfum verður dansað til kl. 2 e. h. Meðlimir mega taka með sér gest. Stjórnin. w&rmw* ffyrirSiggisssidi I. Brynjólfsson & Kvaran Allir þurfa að kíkja — 5 Rafskinnu iðmuskínnhanzkar nýkomið fallegt úrval. GE YSim H.F. Fatadeildin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.