Vísir - 26.04.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 26.04.1946, Blaðsíða 4
V I S 1 R Fösti'idaginn 26. april 1946 ., i nn 111111 irirli VISIR DAiiBLAÐ Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. in’ainaat'Oí'ó: rnorSóon íyrcðan heimsstyrjöldin stóð, voru nokkrir Islendingar í vafa um, hvort við ættum að skilja við Danmörku eða ekki. Lesr.ir merin sendu bænarskjal til Alþingis, þar sern farið var fram á, að Islarid tæki ekki öll sín mál i cigin hendur. Eftir að styrjöldinni lauk hafa Danir sent okkur þær kveðjur, að jafnvel þessir menn eru nú orðnir sannfrerðir um að þeir hafi haft á röngu að standa. Hik þeirra var sama og tap í sjálfstæðisbaráttunni. En svo einkennilega hefur viljað til, að nú eru þessir menn, scm ekki vildu skilja við Dani, orðnar sjálfstæðishetjur Þjóðarinnar. Við þessu er ekkert að segja. Við skilriaðarmenn bjóðum þá velkomna í okkar raðir. Hitt er leiðara, þegar þessir menn hera mönnum á brýn nú í dag, að þeir vilji ofurselja Island áhrifavaldi annarra þjóða, og einmitt þeim mönnum, sem harizt hafa fyrir óskértu sjálf- stæði Islands. Augljóst er, að heimurinn er annar í dag en í gær. Fjarlægðir eru úr sögunni, og við verðum að horfast í augu við þessa slaðreynd. Við höfum ákveðið, að verða sjálfstæð þjóð, en af því leiðir aftur, að við verðum áð taka þátt í alþjóðasamvinnu. Nú í bili hefúr heim- urinn skipað sér í tvær raðir. Annars vegar skipa sér þær þjóðir, sem frelsinu unna í orðum og athöfnum. Hins vegar stendur þjóð, sem hefur skoðanakúgun efst á dagskrá. Milli þcssa er að velja. Ef Islendingar fá að ráða 'Gpuipmaob it'- Það er mjög eðlilegt og áð krafialégtir, fríður maður; öllu leyti mannlegt, að hárm-i sVij.ninúii góður og glaðlegur ur og tregi grípi húgartn sár- en þó fastur og ákveðinn ef um og köldum tökum, þeg-' því var að skipta. Hann var ar, alveg óvæiit, berst fregn'mjög þægilegur í viðmóti, um lát vinar, sem fyrir örfá- kurlels og skemmtilegur í um dögum var talinn heill j heilsu við störf sín. Og það er sérstaklega sviplegt, þeg-j ar maðurinn, sefn horfinn er j úr tölu hinna lifanda hér á j jörð, var, að því er bezt var, vitað, heilsuhraustur og á blómaaldri. Slíkar frégnir' flytja eigi aðeins sorg og; söknuð, heldur og alvarlega j áminnlngu til allra um hverf- j ulleika þessa lífs. Enginn,! hvorki ungur né aldraður,! getur nokkurntíma verið ör uggur um einnar stundar líf, j hvað þá lengra. Þessu gleym- um við of oft, — að vera við- búiri, eftir því sem kostur er. kunningjahópi, gestrisinn og Þórhallur Arnorsson stór-! góður íieim að sækja. — kaupmaður var fæddur að Kvongaður var hann Ólöfu Hrísum í SvarlaSardal 1;>* j Magnússdóttur (Jónssonar íehi-. 1914. Foreldrar Iians dieojj Eignuðust þau ci'u Arnór Björnsson og Þóia j |vær datur, sem nú eru 6 og Sigurðardótlir. Búa þau nú ^ á Upsum. — Þórhallur and-1 aðist í Kaupmannahöfn 3. þ. m., eftir síutta legu í sjúkra- húsi. Banamein hans var lungnahólga. Iíann var á ferðalagi um Norðurlönd og 11 sem fædd- ist í dcsember síðastl. ár. Var sambúð þeirra hjóna sérstak- lega góð og ástúðleg og heim- ihð fyiiunyndar goit. — Við, hinir vioar og mun hafa tekið in- flúenzu, er nú gerigur viða um lönd. því, að vera sjálfstæð þjóð, verða þeir einnigj Ungur íór Þóihallui í að velja þann kostinn, scm þeim sæmir hezt verzlunarskóla og kudv þai í alþjóðasamvinnu. Einkennilegt cr það, að n‘un'- l,v’ loknu byrjaði þcir menn, sem Iiörðust gegn íslenzku sjálf- *iann mnboðs- og heildsölu. stæði árið 1944, þykjast nú vera aðalbaráttu- j val Iremnr óálitlegl ívrir menn þjóðarinnar fvrir sjálfstæði herinar og nngÍUb íélausan mann að eiga ekki orð til að útrnála þá skelfilegu af-. hí|:iga inn a þa braul árið stöðu, sem skilnaðarmennirnir hafa nú í al-l)e8ar gjaldeyrir var þjóðav iðskiptum. Nokkrar 'raddír hafa Boiizt!nær ótaarilegíir fyrir nauð- frá Dönum, sem sýna og sanna, að þcir eru synlegustu vörur, hvað þá samir við sig. Nú er hverjum marini ljóst, að vurúr, seril ylirvöldurium mikill munur er á því, hvort við mætumst þ°t‘i mögulegt aö komast hja sem jafningjar við samningáhorðið. eða ekki. i Uytja inn í landið. En Danir eru samir við sig, — eru smáþjóð, en; binum unga, ötula kaup- dreymir stórveldadrauma — þvílíkt fyrir-jmanni iökst þó íurðarilégá brigði kunna ekki aðrir að rrietá, en þeír, sem a® au^a viðskiptin, kom það, farið liafa á mis við frelsið. Nú er okkur ljóst, j vitanléga aí því, að hann að Danir háfa lært af reynslunni, en hvergi j IiaIði mjög glöggt auga fyrir nærri nóg til þess að skilja sjálfstæðiskröfur staríinu, var áreiðanlegur, okkar. Við megum láta okkur í léttu rúmi liggja, hvað Dönum finnst um okkur. Við höfum sýnt og sannað á ófriðarárunum, sem nú cru fyrir skemmstu um garð gengin, að við crurn okkur þess meðvitandi, hverjar skyldur eru skapaðar hverri þjóð, sem frjáls telst. Hún gerir ekki aðeins kröfur til annarra, heldur og til sjálfrar sín, og með kröfum jieim, ér hún gerir á hendúr sjálfri sér, sýnir húri hvern mann hún hefur að geyma. Með því að fram- kvæma skilnaðinn á þeim tíma, er gert var, liefur íslenzka þjóðin fengið tækifæri, kær- komið tækifæri, sem liún hefur notað vel, til að sýna, að hún er þess megnug að standa á eigin fótum. Þess vegna hefur það komið á daginn,»a.ð þeir, sem vildu fréstun 1944, þekktu ekki þjóðina. reglusamur og duglegur. Þór- hallur Arnórsson var gæddur höfuðkosíum hvers manns, í hvaða stöðu sem hann dr: Drenglyndi, orðlieldni og ráð- vendni. Ekki sízt eru þessir ' eiginleikar nauðsynlegir: hugljúfri cndiirminningu við kaupmönnum og undirstaðii í myndasafn huga vors, þar þess, að verzlun og viðákipri sem svo margir horfnir vinir kimningjar Þórhalls Arnórs- •onar syrgjum nú einlæglega hiim góða, alúðlega, lífsglaða og trausta unga mann. Hann var, í rauninni, rétt að byrja ævistarfið, aðeins 32 ára, .er hann féll frá, — svo ótal- inargt virtist ógert, sem lífið sýndist hafa falið honum að gera. Hann sló, að vísu, aldrei slöku við, meðan líf og fjör entist og endurminningarnar um hann eru góðar og hug- Ijúfár, en hvérsu mikið starf virtist þó vera framundan, óunnið, í þcssum heimi? Það cr sa unfæring mín, að það Iiáfi verlð mjög mikið tjón fyrir verzlunárstétt landsins að missa Þórhall Arnórsson svo ungán, úr hópnum, áður cn honurií'auðnaðist að sýna það, að fullu, hvað i honum bjó. Nú, sem jafnan áður, er filíkt Slys serii þetta ber að liöndum, getúrii vér skamm- ýnir iTK'hri, lítið annað gert, en 'l'ia’it enn þá einu sinni Þáttaskipti. Almanakið segir, að veturinn liafi kvatt á miðvikudaginn og sumar- ið byrjað í gær. Já, aíinanakið segir fia'ð. Það segir að Hsu alveg rétt til um dagána, að í gær liafi verið 25. apríl, og þá eru samkvæmt þvi þáttaskipti í árstíðunum hér á landi — en nátt- úran fer hara ekki alltaf eftir aimanakinu. Það er gallinn. Hún tekur það stundum í sig, að láta ekki segja sér fyrir verkum og þegar hún bít- ur sig i eitthvað, þá lætur hún sig ekki fyrr en í fulla linefana. * Vonir. En þrátt fyrir þessa þverúð og þrá- kelkni náttúrunnar, sem við höfiun feng- ið að kynnast síðustu dagana ■— með kuldum og horðangarði, þegar við þóttumst eiga fullan rétt á sunnanþey og blíðu •— þá gefur þó alltaf sumardagurinn fyrsti vonir um, að betri tímar fari i hönd. Sólin fer jafnt og þétt liækkandi á himninum, dagurinn er orðinn mun lengri en nóttin og þegar svo stendur á, hendir öll sanngirni til þess, að nú megi fara að Játa vetrarfrakka, trefla og önnur meðul til að verj- ast kulda, inn í skáp. * Iíveðjur og Það er venjan, að kveðja veturinn fögnuður. og fagna sumri. Það gerðu margir fullorðnir í fyrrakvéld og enn fleiri börn i gær, því að sumardagurinn fyrsti I . er jafnframt dagur barnanna. Það er vel viðeig- jandi, að tileinka börnunum fyrsta daginn, sem jvið teljura á surari. Þá er náttúran að vakna I lil nýs lífs cftir vetrardrómann og börnin, ung- jviði þjóðarinnar, er það Jíf, scm taka á við land- ýnu, þegar liinir fullorðnu og öldruðu hníga í valinn eða selja stjórnvölinn í þeirra Jiendur. * Veturinn Hvernig skildi nú veturinn sem leið síðasti. við landið og þjóðina? Það má lík- lega alveg eins liorfa um öxl við þessi timamót og áramót. Jæja, eg held, að liann Jiafi skilið þolanlega við að þessu sinni. Tiðar- farið liefir verið gott; miklu betra um skeið en við hefði mátt búast. Vertíðin stendur enn, og víða um land hefir aflazt með ágætum. Það verð- ur að taka með í slíkan reikning. En það verð- ur líka að reilcnast með, að veturinn liefir ver- ið dýr í manntjóni, þótt aðrir liafi verið dýr- ari. ]Jað er jió engin bót tjóns þess, sem i vet- ur Jiefir verið uniiið. * Sumarið. Það er raikið starfáð um vetur hér á landi, við Vosbúð og allskonar örð- ugleika af náttúrunnar hendi. En sumarið ricfn- ist þó bjargræðistíminn og það munu vera leif- ar frá þeim timúrií, er landsmenn lifðii fyrst og fremst á þvi, sem jörðin gaf af sér. Þó er súmarið bjargræðistími sem fyrrum. Sjómenn- irnir moka riþp síldinni fyrir milljónir í erlendri sem innlendri mynt og bóndinn yrkir jörðina, til þess að geta fóðrað bústofninn næsta vctur. * Enn skal Og á sumri því, sem almanakið segir stritað. að nú sé að byrja, verður ekki starf- að minna en á fyrri sumrum. Fleyt- um landsmanna liefir verið að fjölga ört að undanförnu. Bátar Iiafa verið að bætast í flot- ann, bæði bátar, sem smíðaðir eru hér lieima og erlendis. Og það má gera ráð fyrir því, að þeir taki aílir stefnuna norður fyrir landið, bléskist til lengdar. Þórhallttr var mikill dugnaðarmaður og í'ór margar ferðir til útland:i, sumar á hættulegustu tínnim stríðsins, enda var bann kjarkmaður og karlmenni og lél fátt fyrir brjósti brenna. Þórhállur var vel riieðal- maður á hæð, þrelcinn og ciga sína staði. Tönn tímans mun sverfa af hinn sárasta brodd sorgarinnar hjá ást- vinunum, — söknuðurinn getur verið jafn einlægur og fölskvalaus fyrir því. — Það er lögmál lífsins að sigra sorg og dauða. Þorsteinn Jónsson. þegar kemur að sildveiðitímanum. Enn ekki Og enn er ekki allt talið, sem bend- allt talið. ir til þess, að enn meira kapp verði lagt á störfin til sjávarins að þessu sinni en áður. Norður við Húnaflóa, i Höfða- kaupstað, er að rísa sildarverksmiðja, sem von- andi tekur til starfa þegar á þessu sumri. Hún gefur tækifæri til enn meiri- afkasta, sem sjó- tnennirnir munu vafalaust nota, cf nóg síld „veð- ur“ i sjónum. Og' vonandi lætur liún sig ekki vanta að þessu sinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.