Vísir - 26.04.1946, Blaðsíða 5
Föstudaginn 26. apríl 1946
V I S I R
S
UU GAMLA BIÖ HK
vio aefjnm
(A Guy Named Joe)
Tilkomumikil amerísk
stórmynd.
Spencer Tracy,
Irene Dunne,
Van Johnson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MMJHUBM—MBWBl
"¦-¦- jBARÐASfB.2 SÍMM899 ; :'i
Teskeiðar
í kössum og stykkjatali,
ennfremur buffhamrar og
fiskspaðar.
VeizL Ingolfiai
Hringbraut 38. Sími 3247.
Nýkommr
amerískir og svissneskir
SILKISOKKAR.
Verzl. Reglo,
Laugaveg 11.
GÆFAM FYLGIE
hringunum frá
Hafnarstræti 4.
I baðherbergi
Tannbursta,
W.C.-rúllur og
Handklæðahengi.
£kú/adke/í
Skúlagötu 54.
Sími 6337.
BÍLL.
5 manna fólksbíll til'sölu.
Til sýnis í kvöld Nkl. 8—9
á bílastæðiriu við Lækjar-
götu.
Til sölu
er lítið en vel arðberandi
fyrirtæki. Leggið nöfn yð-
ar inn á afgreiðslu blaðs-
ins fyrir 29. þ. m., merkt:
,_ „18.000". ..
Föstudag kl. 8 s.d.
##
Vermlendliigarnir
#/
Sænskur alþýðusjónleikur, með söngvum og dönsum,
í fimm þáttum.
Sýning í kvöid kl. 8.
AðgöngumiSasala í dag og á Fnorgun frá kl. 2.
Sími3191. ^
í\öanuaidvif J^)Laiifiónióon
efnir til
Piano-ténleska
í Bæjarbíó í Hafnarfirði mánudaginn 29. apríl
kl. 7,15 e. h.
Viðfarigsefni eftir: Rameau, Beethoven, Debussy,
Prokofieff og Chopin.
Tekið á móti aðgöngumiðapöntunum í Bæjarbíó.
eiquoaröar bæiarins
¦ Þeir garSleigjendur, sem enn hafa
ekki gert aSvart um, hvort þeir óski
eftir aS nota garSa sína í sumar, eru
hérmeS áminntir um aS gera þaS hiS
fyrsta, og greiða leiguna í skriístofu
minni.
Sknísfófart er opm.daglega kl. 9—
12 og 1-3 nema laugardaga aSeins kl.
9—12.
BÆJARVERKFRÆÐÍNGUR.
Vegna óviðráSanlegra orsaka verður
skólanna ekki háð fyrr en fimmtudagmn 2. maí.
Hefst þaó í Sundhöllinni kl. 8,30 síðdegis.
Keppt verour í boðsundi karla (skriSsundi) og
kvenna (bnngusundi).
Ennfremur fer fram sundsýning skóla'oarna.
N e f n d i-n.
UNGLING
vantar þegar í stað til að bera út blaSið um
MELANA
BERGÞÖRUGÖTU
BRÆÐRABORGARSTIG
LAUGAVEGEFRI
TONGÖTU
RAUÐARÁRHOLT
Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660.
MÞ&GBLAMMMM* VMSMMÍ
IU TJARNARBIO ffi
Klukkan kaElar
For Whom The Bell Tolls
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
iakarlar
(Rospiggar).
Gamanmynd eftir frásögn
Alberts Engströms.
Sigurd Wallén
Emil Fjellström
Birgit Tengroth
Karl-Arne Holrnsten
Sýnd kl. 5 og 7.
Alm. Fasteignasaian
(Brandur Brynjólfssoa
lögfræðingur),
Bankastræti 7. Sírni 6063.
MtfM IWJA BlÓMMÍt'
Eg veið að
syngja.
(„Can't Help Singing")
Skemmtileg og ævintýra-
rík söngvamynd, í eðlileg-
um litum.
Aðalhlutverk:
Deanna Durbin,
Robert Paige,
Akim Tamiroff.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
HVER GETUR LIFAÐ AN
LOFTS ?
Nýja Tynusarsölfunarstöðin
á Siglufirði er til leigu næstkomandi síldarvertíð.
StöSin verSur leigð í einu lagi eða í tvennu
lagi, ems og síðastliðið sumar.
Tilboðum sé skilað til fngvars Viihjálmssonar,
Hafnarhvoli, Reykjavík, fyrir 4. maí næstk.
I.
Vréswn iðamélmr
með olíumótor, sérstaklega hentugar 'fyrir allskon-
ar útismíðar, útvegum við frá Englancfi.
Verri. Brynga
M
m
1
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, cr auð-
sýndu okkur samúð og híuttekningu við andlát
og jarðarför
¦
Karls Vilhjáhnssönar,
Méiri-Tuitgu.
Sérstaklega þökkúm við 'sambý'bfófki okkar.
Foreldrar og systhyni.
öllum þeim, sem við andlát og útför
Unnar Benediktsdóttur Bjarklirað,
sýndu okku'r vináttu og samúð, vottum við hjart-
anlegar þakkir.
Sigurður S. Bjarklind og f jöIskyMá. -