Vísir - 26.04.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 26.04.1946, Blaðsíða 6
v I S 1 fi verfafun eildarfun verða haldnir sem hér segii: Föstudaginn 26. apríl kl. 8'/2 síðd. í baðstofu iðnaðarmanna, hverfi matvörubúðarinnar á Vesturgötu 15. Föstudaginn 26. apríl kl. 8</2 síðd. á Skólavörðustíg 12, hverfi matvörubúðarinnar á Þvervegi 2. Sunnudaginn 28. apríl kl. 8'/2 síðd. í baðsíofu iðnaðarmanna, hverfi matvörubúðarinnar á Hrísateig 19. Mánudaginn 29. ápríl kl. 8'/2 síðd. á Skólavörðustíg 12, hverfi matvörubúðarinnar á Langholtsveg 24. Þriðjudaginn 30. apríl kl. 8 '/2 síðd. í Mýrarhúsaskóla, hverfi matvörubúðarinnar á Vegamótum, Seltjarnarnesi. Fimmtudaginn 2. maí kl. 8</2 síðd. á Skólavörðustíg 12, hverfi matvörubúðarinnar á Hverfisgötu 52. Föstudaginn 3. maí kl. 8»/2 síðd. í baðstofu iðnaðarmanrta, hverfi matvörubúðarinnar á Grettisgötu 46. Mánudaginn 6. maí kl. 8j/2 síðd. í Kaupþingssalnum, hverfi matvörubúðarinnar á Skólavörðustíg 12. Þriðjudaginn 7. maí kl. 8'/2 síðd. í Kaupþingssalnum, hverfi matvörubúðarinnar á Bræðraborgarstíg 47. &T1L — Féiagsmöimum fees að sækja fimd þein ar matvöruhúðar. sem þeír skipta við. Kaupíélag Reykjavíkur eg nágrennis. EZT Aö AUGLYSA í VÍSI r • ugiysBH A næstu mánuðum mun innflutningur viðtækja af hmum almennu gerðum, aukast að verulegu leyti. Utsölustaðir Viðtækjaverzlunarinnar í Reykja- vík eru: Viðtækjaútsalan, Lækjargötu 8 B. Sími 4920. Útsala viðíækja, Óðinsgötu 2 (Nýja búðin), sími 3712. Utsölurnar taka við pöntunum á þeim tækja- gerðum, sem væntanlegar eru á næstu mánuðum. Pantanir verða afgreiddar í þeirri röð, sem þær berast. Þriðjud. 24. apríl. Viðtækjaverzlun Ríkisins Reykjavík. Tækifæriskaup. Nokkur 2ja métra löng borð, mjög hentug við alls- 'k'onar iðnvinnu, teinnig til utiveitinga^ öll með eikar- löppiun á hjörum. Enn- ifremur nýtt reiðhjól (ung- lings) til sölu. Líka nokkr- ir góðir sumarbústaðar- stólar. Upplýsingar Berg- staðastræti 2 allan daginn. Aspaigns og í dósum. Klapparstíg 30. Sími 1884. 2 vana eitmgameim ¦ og vantar á línubát frá Reykjavík. — Upplýsing- ;. ar i síma 1822. Föstudaginn 26. april 1946 /£ajarff/'étti> I.O.O.F. 1. = 1284268 </2 = FI. Viðskiptaskráin fyrir árið 1946 er nýkomin út, cnn fjölbrcyttari cn áður. — Út- gefandi er Steindórsprent. Næturlæknirinn er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast B.S.Í., sími 1540. Rögnvaldur Sigurjónsson píanóleikari, fer með utanfar- arkór S.Í.K. i söngförina til Norð- urlanda. Hann mun leika einleik á öllum söngskemmtunum kórs- ins og auk þess annast undirleik fyrir kórinn. — Áður en kórinn fer mun hann halda tvær söng- skemmtanir í Gamla Bíó, 2. og 'ö. maí næstk. — Ingimundur irna- son söngstj,'!ri og söngihcnnim- ir i'i'á Akureyi'.: cru nýkoimiir til bæjarins. Anglia, félag ensku'iirilarvdi mamia i Bcykjavík, lieldur aðalfund og síðasta fund siyn á þessu árá i Tjarnarcafé i kvöld ki. S,15. Auk vcnjulegra aðalfundarstirfa, niun Harry Dawson leika nokkur lög á pianó. Síðan verður stlginn dans tiJ kl, 1 e. m. Utvarpið í kvöld. Kl. 19.00 Þingfréttir. 19.20 Aug- lýsingar. 20.00 Útvarp frá Alþingi. Umræður um tillögur til þings- ályktunar um vantraust á ríkis- sljórnina. Nýir kaupendur fá blaðið ókéypis til mánaða- móta. Gerist áskrifendur strax, hringið í síma 1660 og pantið blaðið. UNGAN PILT vantar mig við afgreiðslustörf. ^mWfl^^ SÍMl 420ö Tiiboð óskast í Plymoufh enódei '42 bifreiðin er í góðu standi, og vel með farin, og lítið keyrð. Til sýnis á benzínstöðinm Nafta frá kl. 6—8 e.h. í dag. Suniarheimili TempSára að Jaðri Sumarheimilið tekur til starfa í hinni veglegu nýbyggingu þ. 1. júní n.k. Tekið verður á móti dvalargestum yfir lengri og skemmn tíma. Á staðn- um verður framleiddur matur og aðrar veitingar. Eru væntanlegir dvalargestir beðnir um að gefa. ?sig fram við Hjört Hánsson, Bankastræti 11, fyrir 10. maí næstkomandi og gefur hann allar frek- ari upplýsingar. i Stjórn Jaðars.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.